Tíminn - 14.08.1976, Side 1

Tíminn - 14.08.1976, Side 1
Áætlunarstaðir: Blönduós — Sigluf jörður Búðardalur — Reykhólar Flateyri — Bildudalur Gjögur — Hólmavík Hvammstangi — Stykkishólm- ur— Rif Súgandafj. Sjúkra- og leiguflug um allt land Simar: 2-60-60 & 2-60-66 Stjórnventlar Olíudælur Olíudrif ■BSZmuXZSI Síðumúla 21 Sími 8-44-43 Skipakaupin: Seðlabankinn leitar eftir upplýsingum erlendis frá -hs-RvIk. —Við höfum sentnokk- uð margar beiðnir til aðila er- lendis um upplýsingar varðandi skipakaup nokkurra undanfar- inna ára, sagði Björn Tryggva- son, aðstoðarbankastjdri Seöla- bankans, við Tknann i gær, er hann var inntur eftir þvi, hvort látið yrði við Grjótjötunsrann- sóknina sitja, eða fleiri mál könn- uð. gébé-Reykjavik. — Tæplega þritugur islenzkur læknir, Jón örvar Geirsson, lézt i um- ferðarslysi á Spáni i fyrradag. Tveir ferðafélagar hans, ön- undur Björnsson og Pétur Gunnla ugsson, liggja nú i sjúkrahúsi eftir siysið, og er ön- undur alvarlega slasaður, en ekki talinn i lifshættu. Fjórði ts- Björn sagði, að beiðnir þessar væru á annan tug talsins en tækju ekki yfir skipakaup mjög margra ára, þvi aö skipakaup heföu verið geysilega mikil undanfarin fá ár. Hann sagði ennfremur, aö rannsókn þessi væri algjörlega að frumkvæði Seðlabankans sjálfs, og sagðistekkigeta sagt neitt um framhald þessara mála að svo stöddu. lendingurinn slapp ómeiddur. Þeir fjórmenningar voru á leið til Valencia i bilaleigubO. Að sögn Friðjóns Sæmundsson- ar hjá Ferðamiðstöðinni, er enn lltið vitað um tildrög slyssins annað en það, að bilaleigubillinn lenti undir palli vörubils, sem var kyrrstæður á veginum. í dag Skattar á Austurlandi og Vestur- landi Vinnumála- samband Samvinnu- félaganna 25 ára -—>. 0 Hún virðist ekki algerlega sátt við höggmyndina, a.m.k. bendir svipurinn ekki til þess. Þá gæti hún lika verið að hneykslast á þvi að fólkið skuli ekki vera klætt i sómasamieg föt. Ailt um það, þá vildi unga stúlkan ekki segja Róbert ljós- myndara neitt um hugleiðing- ar sinar, er hann rakst á hana niður i Hljómskálagarði fyrir skömmu. Á Spáni: íslendingur ferst í um- ferðarslysi — tveir ferðafélagar hans slösuðust en sá fjórði slapp ómeiddur Sambandsverksmiðjurnar á Akureyri hefja útflutning á sængum til Bretlands ASK-Reykjavik. Verksmiðjur SIS á Akureyrihafa nú hafið út- flutning á sængum til Bretlands, og þegar hefur verið stofnað fyrirtæki þar i landi til að sjá um dreifingu á þeim. Fyrir nokkrum mánuöum voru sendar utan um 200 sængur og gerir er- lendi umboðsaðilinn ráðfyrir að magnið geti aukizt i allt að 10 þúsund stykki á ári innan eins árs. Þá er i bigerð að selja svefnpoka til Skandinaviu i gegnum skandinavisku sam- vinnufélögin. Þetta kom fram er Timinn ræddi við Hjört Eiriksson, framkvæmdastjóra Iðnaðar- deildar SÍS i gær. Hann sagði ennfremur, að um tvær gerðir af sængum yrði að ræða, en ekk- ert er enn ákveðiö um hversu mikið magn eða tegundir af svefnpokum fer til Skandinaviu. — Gjaldeyrisverðmæti af 10 þúsund sængum yrði rétt um 50 milljónir, sagði Hjörtur. — Það þykir ef til vill ekki mikið, en fyrir deildina á Akureyri, þýddi það, að hægt væri að koma á mun betri nýtingu, og aukningu i framleiðni. i dag er framleitt litið af hverri tegund, en með út- flutningi yröi reksturinn stór- lega bættur. Þá sagði Hjörtur, aö aðal- dreifingaraðili iönaöardeildar- innar i Bretlandi hefði fengið áhuga á sængurframleiðslu verksmiðjanna er hann var hér fyrir nokkrum mánuðum. Þetta fyrirtæki, sem aðsetur hefur i Bradford hefur stofnað sérstakt dótturfyrirtækitil að annast söl- una á sængunum i Bretlandi. Eins og fyrr segir voru 200 stykki send til reynslu og likuðu þær vel. Hinsvegar er hámarks- afköst verksmiöjanna 10 þúsund stykki, og lofaöi erlendi um- boösaðilinn að salan yröi komin i það magn að ári liðnu. Hvað varðaði útflutning á svefnpokum, þá sagöi Hjörtur, að einn aðilinn i samkaupum norrænu samvinnufélaganna, hefði fylgzt með kaupum á svefnpokum hjá öðrum sam- vinnufélögum á Norðurlöndun- um, og væri það álit hans, að Is- lenzka framleiöslan stæði hvergi aö baki erlendum pok- um. — Nú stendur fyrir dyrum, sagði Hjörtur — Itarleg könnun á þvi hvernig væri hagkvæmast að komast inn á þann markaö sem er fyrir hendi á Norður- löndunum. Ef vel tekst til með þennan út- flutning er ætlunin að fækka framleiðslutegundum sængur- gerðarinnar, og auka þess i stað verulega framleiðslu á sængum og svefnpokum, sagöi Hjörtur Eiriksson að lokum. Bæjar- stjóri rdðinn d Akureyri 17. dgúst KS-Akureyri. Nú hafa rneiri- hlutaflokkarnir i bæjarstjórn Akureyrar komið sér saman um ráðningu Helga M. Bergs sem bæjarstjóra á Akureyri. Endan- leg ákvörðun I þessu máli verður tekin á bæjarstjórnarfundi n.k. þriðjudag. Helgi M. Bergs er hagfræðingur að mennt og hefur undanfarin ár siarfað hjá Fiskifélagi Islands. Bjarni Einarsson lætur af störfum þann 31. ágúst. Hann hefur verið bæjarstjóri á Akur- eyri siðan 1967. Nú mun Bjarni Einarsson flytjast til Reykja- vikur og taka viö starfi hjá Fram- kvæmdastofnun rikisins.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.