Tíminn - 14.08.1976, Side 5

Tíminn - 14.08.1976, Side 5
SAMBANDIÐ INNFLUTNINGSDEILD 5200 1/mín. dæla, 6 tommu barki Guðbjörn Guðjónsson HEILDVERZLUN Síöumúla 22 — Sími 8-56-94 Laugardagur 14. ágúst 1976 TÍMINN „Við val verðlaunaþega skai eftirgreint haft i huga: 1. Verðlaun skal gjarnan veita fyrir uppfinningar, sem lfklegar teljast til að koma is- lenskum iðnaði að gagni. 2. Verðlaun má einnig veita einstaklingum og fyrirtækjum fyrir happadrjúga forystu i uppbyggingu iðnaðar, hvort sem er til innanlandsnota eða til sölu erlendis, eða fyrir for- ystu á sviði iðnaðarmála al- mennt. 3. Verðlaun má veita fyrir sérlega vel gerða iðnaðar- framleiðsiu, t.d. sem fram kynni að koma á iðnsýningum eða kaupstefnum. 4. Verðlaun má einnig veita fyrir hönnun, sem er sérlega vel heppnuð að dómi sjóðs- stjórnar. Ofangreind upptalning er gerð til leiðbeiningar fyrir sjóðsstjórnina um það, hvað fyrir stofnendum vakti með sjóðsstofnuninni”. Stjórn sjóðsins er þannig skipuð: Frá Últimu hf., Krist- ján Friðriksson og til vara Arnar Ingólfsson, frá Fél. Isl. iðnrekenda, Davlð Sch. Thor- steinsson og til vara Kristinn Guðjónsson, frá Landssam- bandi iðnaðarmanna, Sigurð- ur Kristinsson og til vara Þórður Gröndal, frá Iðnaðar- banka tslands h.f., Haukur Eggertsson og til vara Magn- ús Helgason. Þ.Þ. Bjóðum nú endurbætta BAUER-HAUGSUGU: 4100 1/mín. dæla, 4ra tommu barki. á viðavangi Merkileg giöf tsiðasta hefti timaritsins ts- lenzkur iðnaður er skýrt frá þvi, að hlutafélagið Última hafi i tilefni af 35 ára afmæli sinu 3. marz siðastliðinn stofnað sjóö til verðlauna af- sem hafa sviði iðn- rekum, unnin verið á islenzks aöar. tslenzkur Kristján iðnaður segir Friðriksson. m.a.: „Hérer um m jög óven julegt framtak og fórn gefenda að ræða, sem minnast ber og þakka. Og ekki slst, þegar tilOt er tekið til hver gjöfin er, verðmæti hennar og eöU. Gjöf þessi, eða stofnfé, er nýrri hluti húseignar Últimu h/f I Kópavogi. Þessi bygging var metin i ársbyrjun 1976 á 10.475.000 — eða nær 10 1/2 milljón. Eignin er afhend veð- bandalaus. Verðlaunasjóður- ínn nýtur arðs af eigninni frá 1. mars 1976”. Afrek á sviði iðnaðar tslenzkur iðnaður segir enn- fremur: „t skipulagsskrá sjóðsins, sem þegar hefur hlotið stað- festingu forseta tslands, segir á þessa leið um tilgang: „Tilgangur sjóðsins er að örva til dáða á sviði iðnaðar- mála og jafnframt að vekja athygli á þeim afrekum, sem unnin hafa verið og unnin verða á þvl sviði. Þessum tilgangi skal leitast við að ná m.a. meö þvi að veita verölaun, helst árlega, manni eða fyrirtæki, er unnið hefur eitthvað i þágu islensks iðnaðar, er verðlaunavert þykir að dómi sjóðsstjórnar. Stofnframlag sjóðsins er af gefendum helgað minningu þeirra fjölmörgu hugvits- og hagieiksmanna, sem fyrr og siðar hafa lifað og starfað á ts- landi, og misjafnrar umbunar notið fyrir verk sln”.” Verðlaunin t skipulagsskrá sjóðsins segir um verðlaunaveitingar hans á þessa leið: Haustkaupstefn an í Leipzig FALSAÐUR ERLENDUR GJALDEYRIR í UMFERÐ Þann 11. þessa mánaðar, voru vörur, sem keyptar voru i búð einni hér i borginni, greiddar með grænlitum peningaseðli, sem prentað er framan á svohljóðandi texti: „THE * JAPANESE GOVERNMENT promises to pay the bearar on demand TEN DOLLARS MP”. Sá, sem greiddi með seðlinum, sagði að hann væri jafnvirði 10 bandarikjadala, og var hann tek- inn á þvi gengi. Seðill þessi er hins vegar einskis virði og þar sem gera má ráð fyrir, að reynt verði að setja fleiri slika seðla I umferð segir i frétt frá rannsóknarlögreglunni, er fólk hér með varað við að taka þá og beðið að láta rannsóknar- lögregluna i Reykjavik vita um, ef það verður vart við slika seðla. vefnaðariðnað, flutningatæki, fataiðnað, gler og keramik, iþrótta- og útiverubúnað, og bæk- ur. 19 tslendingar sóttu siðustu kaupstefnu i Leipzig, en að jafn- aði fara þangað nokkrir islenzkir viðskiptamenn. Ferðamiðstöðin, Aðalstræti 9 annast ferðir á kaup- stefnuna að þessu sinni. Fyrstu fimm mánuði þessa árs seldu Islendingar vörur til A- Þýzkalands að andvirði 154 millj- ónir króna, fiskimjöl og grá- sleppuhrogn (kaviar). A-Þjóð- verjar fengu ekki eins mikið fiski- mjöl og þeir vildu kaupa. Innflutningur okkar frá A-Þýzka- landi fyrir fimm mánuði ársins nam 117 millj. Isl. kr. var þar einkum um að ræða prentvélar, rafmagnshreyfla, neyzluvörur, en einnig hljóðfæri, fatnað og bif- reiðar. Söngvasafn eftir Gísla Kristjánsson GEFNIR hafa verið út Söngvar eftir Gisla Kristjánsson á isafirði. í þessu söngvahefti, sem Carl Billich bjó til prentunar, eru lög við 19 ljóð. Meðal ljóðahöfunda eru auk Gisla sjálfs: Davið Stefánsson, Dósóþeus Timóteusson, Grimur Thomsen, Guðmundur Guð- mundsson, Halldór Laxness, Hjörtur Hjálmarsson, Hreiðar Geirdal, Jóhann Gunnar Sigurðs- son, Matthías Jochumsson og Matthias Johannessen. SJ-Reykjavik. — Haustkaup- stefnan i Leipzig, A-Þýzkalandi, verður haldin 5.-12. sept. næst- komandi. 6000 aðilar frá um 50 löndum munu sýna þar iðnaðar- og neyzluvörur, en á haustkaup- stefnunni er lögð megináherzla á þær siðarnefndu, á vorkaupstefn- unni hins vegar á vélaiðnað. Sýn- ingarsvæðið verður 270.000 fer- metrar að flatarmáli. 2.800 aðilar frá A-Þýzkalandi sýna vörur sin- ar á sýningum kaupstefnunnar. Þróunarlöndin munu sýna hefð- bundnar landbúnaðarafurðir, vefnað og handiðnaðarvörur, en Indland er stærsti sýningarað- ilinn úr þeirra hópi. Fyrirtæki frá 27 iðnaðarlöndum sýna nú á haustkaupstefnunni og hafa Belg- ar, Frakkar, Bretar, Italir, Hol- lendingar og Austurrikismenn opinberar upplýsingastofur á sýningarsvæðinu. Aherzla verður lögð á eftirfar- andi sérsýningar — efnaiðnað, Vi3 höfum fyrirtiggjandi fóðurblöndu, sem er sérstaktega auðug af Magnesium. Ef kýrnar þjást af Magnessumskorti, þá >essa sérstöku blöndu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.