Tíminn - 14.08.1976, Síða 6
ó
TÍMINN
Laugardagur 14. ágúst 1976
Upplýsingaþjónusta landbúnaðarins:
Mjólkursamsalan hættir smósölu
dreifingu 1. febrúar 1977
Töluveröar umræöur hafa átt
sér staö aö undanförnu vegna
væntanlegra breytinga á
mjólkursölunni. Þessar umræöur
nú og skrif um mjólkursöxuna er
nokkuö annars eölis en undan-
farin ár. Þvi viöhorf neytandans
viröasthafa breytzt meösetningu
laganna um afnám ein kasölu
mjólkursamlaganna, þannig aö
nú eru uppi óskir um aö Mjólkur-
samsalan haldi áfram smásölu-
dreifingu á mjólk.
Eins og komiö hefur fram i
fréttum, þá hefur náöst sam-
komulag milli kaupmanna og
Mjólkursamsölunnar um eigna-
skiptiá 40 verzlunum,en 12 verzl-
unum er enn óráöstafaö. Stjórn
Mjólkursamsölunnar vonast fast-
lega eftir, aö kaupmenn muni
yfirtaka allar verzlanirnar og full
samkomulag veröi um þessi
eignaskipti.
Verzlanir Mjókursamsölunnar
utan Reykjavikur munu veröa af-
hentar nýjum eigendum nú á
næstunni og þeir taka þá viö smá-
söludrrefingunni. Reiknaö er
meö, að timabiliö frá 1. okt. og
fram til 1. febrúar veröi notaö til
aö koma breytingunni á i Reykja-
vik og fyrir 1. febrúar n.k. hafa
eignarskipti átt sér staö á öllum
þeim verzlunum, sem eru i eigu
Mjólkursamsölunnar nú. Þaö
þarf eflaust ekki aö minna neyt-
endur á, aö forráöamenn
Mjólkursamsölunnar og bænda-
samtakanna hafa lengst af veriö
mótfallnir þeim breytingum, sem
geröar voru á lögunum um Fram-
leiðsluráö landbúnaöarins 31. mai
1976. Sökum breyttra verzlunar-
hátta meö tilkomu stórra smá-
söluverzlana og fullkominni kæli-
aöstööu þeirra, þótti rétt aö
hverfa frá hinni hefðbundnu
verzlun með mjólk og mjólkur-
vörur, enda veitti Mjólkursam-
salan þessum verzlunum leyfi til
aö selja nýmjólk og aörar
mjólkurvörur.
Um leiö og þessum verzlunum
fjölgaði, þá var augljóst, að
stoöum var jafnframt kippt
undan smásöludreifingi^Mjólkur-
samsölunnar i serstökum
mjólkurverzlunum. Samkvæmt
þeim breytingum, sem geröar
voru á Frameliösluráöslögunum i
ár geta allar matvöruverzlanir,
sem uppfylla þau skilyröi, sem
sett eru af heilbrigöisyfirvöldum,
fengiö leyfi til mjólkursölu. Þar
meö er algjörlega vonlaust fyrir
mjólkursamlögin aö reka eigin
verzlanir, sem eingöngu er ætlaö
þaö blutverk aö ann ast smásölu á
mjólk og mjólkurvörum.
Forráöamenn bænda hafa álitiö
aö meö yfirráöum þeirra á smá-
söluverzluninni hafi tekizt aö
halda niöri dreifingarkostnaöi og
jafnframt tryggt, aö framleiöslu-
vörur mjólkuriönaöar væru ávallt
til sölu i þessum verzlunum.
Stjórn Mjólkursamsölunnar
leggur nú megináherzlu á, aö
kaupmenn og kaupfélög veiti
neytendum jafn góða þjónustu og
veriö hefur og jafnframt aö þeir
tryggi þeim stúlkum, sem starfaö
hafa i verzlunum Mjólkursamsöl-
unnar áframhaldnaid atvinnu.
Breyting á lögum nr. 101 frá 1966
um framleiðsluráö landbúnaö-
arins o.fl.
„Þar sem samsölustjórn er
starfandi samkvæmt ákvæöum
23. gr. skal hún annast aila heild-
söludreifingu á mjólk, rjóma og
nýju skyri á sölusvæöinu.
Sexmannanefnd ákveöur
hverju sinni verö á mjólk og
rjóma f heildsölu og smásölu. Hún
skaleinnig ákveöa losunargjald.”
1 þessari grein er takiö fram, aö
mjólkursamlögin skulu annast
heildsöludreifingu. Þá er nýmæli
einnig, aö Sexmannanefnd skuli
ákveöa heildsölu og smásöluverð
á mjólk og rjóma. Fram til þessa
hefur Sexmannanefndin einungis
ákveöiö verö til bænda og smá-
söluverðið.
Nýung er losunargjald eöa af-
greiöslugjald. Þaö tiökast t.d. i
Danmörku, að ákveðin upphæö er
tekin fyrir hverja afgreiöslu frá
mjólkurbúi. Þetta er til aö koma i
veg fyrir aö sifellt sé veriö aö af-
greiöa til verzlana smásendingar
af mjólkurvörum. Mjólkursam-
lögin munu þó framvegis afgreiöa
mjólk beint til mötuneyta, skóla
og sjúkrahúsa á smásöluveröi án
losunargjaldsins.
.....Verzlanir, sem leyfi
hljóta til sölu á mjólk, rjóma og
skyri, skulu einatt hafa á boö-
stólum allar vörutegundir, sem
Mjólkursamsalan og mjólkur-
samlögin hafa til sölu á hverjum
tima.”
Vonandi veröur þessu ákvæði
laganna framfylgt, þannig að
neyjtendum gefist kostur á aö
kaupa allar þær vörur, sem
mjólkursamlögin framleiöa, þar
á meðal brauö Mjólkursamsöl-
unnar, is frá isgerðinni auk allra
þeirra fjölbreyttu mjólkurvara,
sem framleiddar eru.
„Bráöabirgöarákvæöi!
Breytingar þær, sem felast i
3.-8. gr. frá eldri ákvæöum skulu
koma tii framkvæmda eigi siöar
en 1. febrúar 1977. Timabil þaö,
sem liöur frá samþykkt laganna,
skulu aöiiar nota tii aö koma sér
saman um ýmis framkvæmda-
atriöi.”
Samkvæmt þessu ákvæöi mun
stjórn Mjólkursamsölunnar
starfa, og þar meö hætta smá-
söluverzlun 1. febr. n.k. Þaö er
þvi nauösynlegt, aö timinn veröi
vel notaöur, svo ekki skapist
óþægindi fyrir neytendur og
þjónusta viö þá veröi látin sitja i
fyrirrúmi.
,, Molkursölumálin’ ’
Fyrir tveim árum birtistfrein i
Verzlunartiöindum eftir Hrein
Sumarliöason, kaupmann, for-
mann mjólkursölunefndar kaup-
mannasamtakanna. Þar er skýrt
frá helztu rökum, sem þeir aöilar
töldu veigamestfyrir breytingu á
smásöludreifingu mjólkur. Hér á
eftir munu nokkur atriði úr um-
ræddri grein veröa birt orörétt.
Upphaf greinarinnar var þannig:
„Mjólkursölumálin hafa lengi
veriö á dagskrá og þau veröa þaö
áfram, unz fengizt hefur á þeim
lausta, sem tryggir kaupmönnum
jafnréttisaðstöðu og bætta nýt-
ingu verzlana sinna, neytendum
aukna möguleika til mjólkurinn-
kaupa ásamt bættri þjónustu, en
af þvi leiðir aukna mjólkur-
neyzlu, og síðast en kannske ekki
sizt, bóndanum — mjólkurfram-
leiöandanum — hærri laun fyrir
sin störf.”
„Þeir (þ.e. neytendúr) vita
einngi sem er, aö um leiö og
mjólkin fæst I matvörubúöum, þá
geta þeir fengiö hana heimsenda
ásamt öörum matvörum, en
heimsending mjólkur er nokkuö,
sem Mjólkursamsalan I Reykja-
vik hefur ekki treyst sér til aö
koma i framkvæmd.”
„Hinn almenni neytandi vill
óumdeilanlega eiga þess kost aö
kauöa mjólk, sem og aörar land-
búnaöarafuröir i einni og sömu
búöinni, fjálfum sér til hagræöis.
Verzlanirnar biöa eftir aö sinna
þessu hlutverki. Hvers vegna
ekki að taka þvi tilboði? ”
Nú er þegar hafizt handa um að
uppfylla þessar óskir, sem al-
mennt hefur veriö haldiö fram aö
væru óskir neytenda og veröur
þar ekki aftur snúiö.
Þá vregður svo viö, aö háværar
raddir heyrast um aö til þessara
breytinga hafi ekki verið stofnaö
meö almennu samþykki neyt-
enda. Þetta kemur forráöa-
mönnum mjólkuriönaöarins mjög
á óvart. Þessar raddir heyröust
ekki meöan dpilan stóð um smá-
söludreifingu mjólkur.
Bændasamtökin munu ásamt
mjólkursamlögunum vinna aö
þvi, að samstarf veröi sem bezt
viö söluaöila, meö þaö I huga aö
með farsælu samstarfi veröi
hagsmunum neytenda og fram-
leiðenda bezt borgið.
Lokaátakið í gerð nýs íþróttahúss í Mosfellssveit
Hér gefur á aö lita iþróttahúsiö eins og þaöer nú, en þaö er inæsta nágrenni viö sundlaugina.
ASK-Reykjavik. Nú er veriö aö
gera lokaátakiö til aö koma
iþróttahúsinu i Mosfellssveit i
nothæft ástand, svo aö hægt sé aö
hefja æfingar i húsinu á næsta
hausti, eöa fyrir áramót. Á næst-
unni veröur skipuiögö sjálfboöa-
liösvinna til aö Ijúka viö þakiö.
Þá er stefnt aö þvi aö gólfiö veröi
steypt fyrir septemberlok og
tengibygging viö búningsklefa i
sundlauginni veröi gerö um
svipaö leyti.
Kostnaöur viö fyrsta áfnga, þ.e.
sal, tilbúinn til æfinga og
uppsteypt áhorfendasvæöi, án
búningsklefa, var áætlaöur 75
milljónir króna, og viröist sú
áætlun ætla aö standast. Rúm-
metrinn mun þá kosta nálægt 5000
kr. Kostnaöur viö annan áfanga,
húsiö fullbúiö ásamt frágangi á
lóö, er áætlaöur 150 milljónir og
veröur sá áfangi tekinn fyrir á
næsta ári.
Skuldabréfaútgáfa var ákveöin
sem liður i fjármögnun bygg-
ingarinnar, og voru gefin út
skuldabréf aö upphæð 15 millj. kr.
Þá var kosin sérstök fjáröflunar-
nefnd, og skipa hana formenn
nokkurra félagssamtaka i
hreppnum. Sala skuldabréfanna
hefur ekki enn komizt i fullan
gang, en á næstunni mun veröa
gerð sérstök söluferð um hrepp-
inn, og einnig til nágrannahreppa
ogannarrasem sýnthafa þessum
málum sérstakan áhuga.
Þá hefur sjálfboöaliðastarf
veriö mjög almennt. Voru sjálf-
boöaliöar þessir frá ýmsum fé-
lagssamtökum I hreppnum.
Byggingarstjóri var ráöinn
Hreinn Þorvaldsson, og hefur
hann stjórnaö framkvæmdum á
staönum. 1 byggingamefndum
hafa starfaö ýmsir áhugamenn
frá árinu 1973, en geta má t.d.
Hrólfs Ingólfssonar, Gunnlaugs
Briem, Tómasar Lárussonar og
Hafsteins Pálssonar. Þá hefur
Jón Baldvinsson, sveitarstjóri og
oddviti, einnig veriö I nefndinni
og lagt mikiö starf af mörkum.
Hugmyndin er sú, að sameina
rekstur sundlaugar og iþrótta-
húss undir eina stjórn, og nú
þegar hafa ýmsir aðilar þreifaö
fyrir sér með afnot af húsinu,
þegar þaö er ekki upptekið vegna
skyldunáms skólanna. Má m.a.
nefna, aö fariö hafa fram laus-
legar viöræbur við K.S.I. og
H.S.I., sem falazt hafa eftir af-
notum af húsinu til æfinga fyrir
landsliöin.