Tíminn - 14.08.1976, Síða 10

Tíminn - 14.08.1976, Síða 10
10 TÍMINN Laugardagur 14. ágúst 1976 t setustofunni á Gamla-Garfii viö Háskóia tslands eru nú til sýnis vatnsiitamyndir eftir Pakistana — Mahmood Mali aö nafni. Bjarni Jónsson sýnir í Hafnarfirði JG-RVK A laugardag opnar Bjarni Jónsson, listmálari mynd- listarsýningu i Iðnskólanum i Hafnarfirði, en þar sýnir hann 80 myndir, oliumálverk, vatnslita- myndir, tusk- og krltarmyndir. Bjarni Jónsson hefur verið af- kastamikill málari á undan- gengnum árum og hefur haldið fjölda myndlistarsýninga, viða um land. Sýning Bjarna verður opin til sunnudag’sins 22. ágúst, næst- komandi. Auglýsið í Tímanum Heimilis ánægjan eykst með Tímanum Flugáætlun Fra Reykjavlk Tidni Brottf or komutirm Til B.'ldudals þn. fos 0930'1020 1600 1650 Til Blonduoss þri. f im, lau 0900 0950 sun 2030. 2120 Til Flateyrar mcin, mid, fös 0930/1035 sun 1700 1945 Til Giogurs man, f im 1200'1340 Til Holmavikurmán, fim Til Myvatns oreglubundið flug uppl. a afgreiðslu Til Reykhola mán, fös 1200/1245 1600/1720 Til Rifs (RIF) mán, mid, fös 0900/1005 (Olafsvik, Sandur) lau, sun 1500/1605 T i 1 S i g 1 u f jardar þri, f im, lau 1130/1245 sun 1730/1845 Til Stykkis hólms mán, mid, fös 0900/0940 lau, sun 1500/1540 Til Sudureyrar mán, mið, fös 0930/1100 sun 1700/1830 'æng/rf REYKJAVlKURFLUCVELLI Ath. Mæting farþega er 30 min fyrir augl. brottfarar- tlma. Vængir h.f., áskilja sér rétt til aö breyta áætlun án fyrirvara. Innilegar þakkir sendi ég öllum þeim, sem glöddu mig meö heillaskeytum, gjöfum og heimsóknum á áttatiu ára afmæli minu þann 5. ágúst s.l. Guð blessi ykkur öll. Ásmundur Sturlaugsson Snartartungu. Pétur Guðmundsson Kjarri, öifusi, andaðist 7. ágúst. Útför hans var gerð frá Lágafellskirkju 13. ágúst og fór fram i kyrrþey að ósk hins látna. Ragna Sigurðardóttir, Kjarri og börn hins látna. Laugardagur 14. ágúst 1976 m—— Kirkjan i dag Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzia: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Nætur- og helgidagavörzlu apóteka i Reykjavik vikuna 13.-19. ágúst annast Lyfjabúö Breiðholts og Apótek Austur- bæjar. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspítala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. fíBBÍfíUB isuwis mOUGOTU 3 SÍMAR. 11798 oo 19533. Sunnudagur 15. ágúst kl. 13.00: 1. Fjöruganga á Kjalarnesi. 2. Gengið á Tindastaðafjall. Fariö frá Umferðamiöstöðinni (að austanverðu). 17.-22. ágúst. Langi- sjór-Sveinstindur og fl. 19.-22. ágúst. Berjaferö i Vatnsfjörð. 26.-29. ágúst. Noröur fyrir Hofsjökul. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. — Feröafélag Is- lands. Laugard. 14/8 kl. 13: Lyklafell, fararstj. Friðrik Danielsson. Sunnud. 15/8 kl. 13: 1. Kræklingafjara og fjöru- ganga.fararstj. Magna Ólafs- dóttir. 2. Meöalfell i Kjós, fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Fritt f. börn meö fullorðnum. Brottför frá BSI aö vestan- verðu. — Útivist. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þorláksson dóm- prófastur. Kirkja óháöa safnaðarins: Messa kl. 11. Sr. Emil Björns- son. I. augarneskirkja :Messakl. 11 árdegis. Sr. Garðar Svavars- son. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. II. Altarisganga. Sr. Guð- mundur óskar Ólafsson. Hailgrimskirkja: Messa kl. 11 árdegis. Sr. Karl Sigurbjörns- son. Landspitalinn: Messa kl. 10 árdegis. Sr. Karl Sigurbjörns- son. Langholtsprestakail: Guðs- þjónusta kl. 11. Sr. Siguröur Haukur Guðjónsson. Keflavikurkirkja: Guðsþjón- usta kl. 11. Ólafur Oddur Jóns- son. Skálholtsprestakall: Messa i Bræðratungu kl. 2, sunnudag. Messa 1 Skálholti kl. 5 sunnu- dag. Sóknarprestur. Háteigskirkja: Messa kl. 11. Sr. Jón Þorvarðarson. Kópavogskirkja: Guðsþjón- usta i Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Arni Pálsson. FDadelfla: Almenn guðsþjón- usta kl. 20. Einar J. Gislason. FDadelfia Selfossi: Almenn guðsþjónusta kl. 16.30. Sr. Guðmundur Markússon. ÁsprestakaU: Sr. Árni Páls- son messar kl. 14 aö Norður- brún 1. Sóknarnefnd. Viöeyjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 3. Ferðir frá Sundáhöfn. Sr. Bjarni Sigurösson. Tilkynningar ÚTIVISTARFERÐiR Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Biianavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið viö tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og I öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, slmsvari. Afmæli Oskar Bjartmars fyrrverandi forstjóri löggildlngarstofu mælitækja og vogaráhaida verður 85 ára á morgun, 15. ágúst. Hann tekur á móti gest- um á heimili Freys sonar sins aöHoltagerði 63, Kópavogi frá kl. 3-7. KvennadeUd Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra: Farið verður upp i Reykjadal kl. 2 þriöjudaginn 17. ágúst kl. 2. Tilkynnið þátttöku I slma: 18479, 38674 eöa 51236. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild SIS. M/s JökulfeU fer i dag frá Patreksfirði til Hólmavikur. M/s Disarfell fer i dag frá Akureyri til Svendborgar, Ventspils, Kotka og Osló. M/s Helgafell fór 12. þ.m. frá Reykjavik til Svendborgar og LarvUcur. M/s Mælifell er væntanlegt til Sousse 16. þ.m. M/s Skaftafell er væntanlegt til New Bedford i dag. M/s Hvassafell er væntanlegt til Rotterdam i dag. Fer þaöan 20. þ.m. tU HuU. M/s StapafeU fer I nótt frá Akureyri tU Reykjavikur. M/s Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. M/s Suðurland fór 6. þ.m. frá Sousse áleiðis tU Hornafjarö- ar. Munið frimerkjasöfnun Geðvernd (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Reykjavik. Sr. Ólafur Skúlason verður fjarverandi frá 9. ágúst tU mánaðarmóta. Arbæjarsafn er opið frá kl. 1-6 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. Minningarkort Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má I skrifstofu félagsins Laugavegi ll.simi 15941. Andvirði verður þá innheimt til sambanda með giró. Aðrir sölustaðir: Bóka- verzlun Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verzl. Hlin, Skóla- vörðustig. Minningarspjöld. I minningu drukknaðra frá Ólafsfiröi fást ' hjá önnu Nordal, Hagamel 45. krossgáta dagsins 2277 Lárétt I) Vandfýsin. 6) Formaður. 7) Kemst. 9) Bor. 10) Þvingum. II) Tveir. 12) Guð. 13) Stafur. 15) Kaffibrauð. Lóðrétt 1) 90 gráðu horn. 2) öfug röð, 3) Land. 4) Kusk. 5) Hindrana. 8) Gubbi. 9) For. 13) Fornafn. 14) Guð. Ráðning á gátu No. 2276 Lárétt 1) Uppsala. 6) Óku. 7) Dr. 9) Ál. 10) Rispast. 11) At. 12) Té 13) Ala. 15) Indland. Lóörétt 1) Undraði . 2) Pó. 3) Skapill. 4) AU. 5) Allténd. 8) Rit. 9) Ast. 13) AD. 14) AA. 7 T p p P7 p~ ■■ ■"

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.