Tíminn - 14.08.1976, Síða 14
14
TÍMINN
Laugardagur 14. ágúst 1976
Opið til 2
Cirkus
SÓLÓ
KLÚBBURI
Óska eftir að taka á leigu rúmgóðan, upp-
hitaðan
bílskúr í Kópavogi
Greiðsla eftir samkomulagi.
Upplýsingar i sima 40582 eftir kl. 19.
Húsnæði til sölu
á Siglufirði
Húseignin Hvanneyrarbraut 42 Siglufirði,
er til sölu. Sérlega hentugt til ýmiss konar
iðnaðar. Stærð 8-900 fermetrar.
Upplýsingar gefur Hinrik Andrésson,
skrifst. Oliuverzlunar íslands á Siglufirði,
simi 7-11-59 og 7-11-32.
Hafrækjan h/f.
Styrkir til námsdvalar á Indlandi Indversk
stjórnvöld hafa boðið fram dvalarstyrki ætlaða ungum
þjóðfélagsfræðingum, háskólakennurum, biaðamönnum,
lögfræðingum o.fl., sem vilja kynna sér stjórnarfar á Ind-
landi af eigin raun á skólaárinu 1976-77. Ferðakostnað þarf
styrkþegi að greiða sjálfur.
Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 24. ágúst n.k. — Tilskilin
umsóknareyðublöð fást I ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið, 11. ágúst 1976.
Íf§
GENGISSKRÁNING
NR. 149 - U. ágúst 1976
3krá6 írá Eining Kl. 12.00 Kaup Saia
b / 8 1976 i 01 -Bandarfkjhdolliir 184. 60 135. 00
1 3 / A i 02-Sterlingnpund 330. 15 331. 15 *
m i OJ- Kanadadolln r 1 86 .90 187. 40 *
. 100 O'i-Datiskd * kronnr 3029. 25 3037. 45 *
10/R _ 100 (Hj-Ntjrska/ kromir 3344. 30 3353. 40
11/8 . 100 Of.-Seenskar Krónur 4170. 40 4181. 70 *
_ 100 07-Finnfil* mörk 4746.65 4759. 55 *
. 100 UH-.F ra n« lu r frankiir 3702. 80 3712. 90 *
7,8 100 írank.i r 470. 80 472. 10
10/6 _ 100 10-tívis*n. (rankar 7394. 40 7414.40
11/8 100 11 -C.ylllni 6869. 30 6887. 90 *
. 100 1 2-V. - I'ýr.k nridrk 7270. 30 7290. 00 *
6/6 _ 100 1 l-l,irur 22. 08 22. 14
11/8 100 14-Auaturr. S< li. 1022. 40 1025. 20*
10/8 . 100 1 5 - l’ÍHTUdOH 590. 10 591. 70
100 16-Pf.'sntar 270. 00 270. 70
100 17-Yer. 63. 08 63. 25
* Broyting f*-á sftíustu ukrnnlngu.
"lonabíó
*QÍ 3-11-82
He dldn’t want to be a hero...
until the day they
pushed him
too far.
CHARLES BRONSON
"MR. MAJESTYK"
Spennandi, ný mynd, sem
gerist I Suöurrikjum Banda-
rikjanna. Myndin fjallar um
melónubónda, sem á i erfið-
leikum með að ná inn upp-
skeru sinni vegna ágengni
leigumorðingja.
Leikstjóri: Richard Fleis-
cher.
Aðalhlutverk: Charles
Bronson, AI Lettieri, Linda
Cristal.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sendiferðin
(The last Detail)
tslenzkur texti
Frábærlega vel gerð og leik-
in ný amerisk úrvalskvik-
mynd.
Leikstjóri: Hal Ashby
Aðalhlutverk leikur hinn
stórkostlegi Jack Nicholson,
sem fékk Oskarsverðlaun
fyrir bezta leik I kvikmynd
árið 1975, Otis Young, Randu
Quaid.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
BILALEIGAN
EKILLc
Ford Bronco
Land-Rover
I H “ 'V Blazer
^ VW-fólksbílar
íSVaa-aq
28340-37199
Laugavegi 118
Rauðarárstígsmegin
LOFTLEIBIR
n 2 1190 2 11 88
Ódýrt
bómullargarn
frá kr. 100,- 50 gr. hnot-
an
Mette-Rosette og
Parley.
Hof
Þingholtsstræti 1
sími 16764.
Spennandi og skemmtileg,
ný bandarísk sakamála-
mynd með islenzkum texta.
Aðalhlutverk: Dean Martin.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
*S 1-13-84
ISLENZKUR TEXTI.
Æðisleg nótt
með Jackie
La moutarde me
monte au nez
Sprenghlægileg og viðfræg,
ný frönsk gamanmynd I lit-
um.
Aðalhlutverk: Pierre
Richard (einn vinsælasti
gamanleikari Frakklands),
Jane Birkin (ein vinsælasta
leikkona Frakklands).
Gamanmynd i sérflokki, sem
allir ættu að sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
The story of a
ASKOUBIO
& 2-21-40
small-town girl
who wanted to be a
big-time movie star.
Poramount Pictures Presents
”THE DAYOF
ÍHEIOCUST"
ln Color Prints by Moviclab
A Paromount Picturo
1A soundtrack album
available on London Records
Dagur plágunnar
Raunsæ og mjög athyglis-
verð mynd um lif og baráttu
smælingjanna i kvikmynda-
borginni Hollywood. Myndin
hefur hvarvetna fengið mik-
iö lof fyrir efnismeðferð, leik
og leikstjórn.
Leikstjóri: John Schlesing-
er.
Aöalhlutverk: Donald
Sutherland, Burgess Mere-
dith. Karen Black.
Bönnuö börnum
Sýnd kl. 5 og 9.
JS 1-15-44
"HARRyftlÓNKr
Ákaflega skemmtileg og
hressileg ný bandarisk
gamanmynd, er segir frá
ævintýrum sem Harry og
kötturinn hans Tonto lenda i
á ferð sinni yfir þver Banda-
rikin.
Leikstjóri Paul Mazursky
Aðalhlutverk: Art Carney,
sem hlaut óskarsverðlaunin,
i april 1975, fyrir hlutverk
þetta sem besti leikari árs-
ins.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Spennandi og áhrifarik
bandarisk kvikmynd i litum
og Techniscope, um hugmik-
inn indiánahöfðingja og bar-
áttu hans fyrir lifi fólks sins.
Michael Dante, Leif Erick-
son.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Sýnd kl. 11.
„Káti" lögreglu-
maðurinn
Djörf og spennandi banda-
risk kvikmynd.
Aöalhlutverk: Morgan
Paull, Art Metrano, Pat
Andersson.
Bönnuft innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Irafiiarino
*S 16-444
ST 3-20-75
Detroit 9000
Stenhárde pansere
der skyder nden varsel