Tíminn - 14.08.1976, Side 15
Laugardagur 14. ágúst 1976
TÍMINN
15
flokksstarfið
Ungt framsóknarfólk
16. þing SUF veröur haldiö aö Laugarvatni dagana 27.-29. ágúst
nk- r •. ...
Vinsamlegast hafiö samband viö skrifstofuna sem fyrst og til-
kynniö þátttöku. Stjórn SUF
Héraösmót framsóknarmanna i Skagafiröi veröur haldiö að
Miögarði laugardaginn 21. ágúst og hefst kl. 21.00.
Ræðumenn verða Ólafur Jóhannesson, dómsmálaráöherra og
Steingrimur Hermannsson, alþingismaður.
Skemmtiatriði: Garöar Cortes og Ólöf Harðardóttir syngja
tvisöng og einsöng meö undirleik Jóns Stefánssonar. Karl
Einarsson gamanleikari, fer með gamanþætti. Hljómsveit Geir-
mundar leikur fyrir dansi.
v________________________________________________________J
------------------------------------------------N
Norðurland eystra
Grimseyjarferö. Kjördæmasambandiö efnir til feröar til
Grimseyjar, laugardaginn 14. ágúst. Farið veröur meö flóabátn-
um Drang frá Grenivik kl. 18.30 á laugardag, og frá Grimsey
eftir hádegi á sunnudag. Þátttakendur hafi meö sér svefnpoka og
nesti. Rútuferöir frá Húsavik og Akureyri i sambandi viö ferö-
ina. Þátttaka tilkynnist eftirtöldum aöilum sem jafnframt veita
nánari upplýsingar.
Noröur-Þingeyjarsýsla, Kristján Armannsson Kópaskeri,
Suður-Þingeyjarsýsla og Húsavik, Guömundur Bjarnason Húsa-
vik simi 41438. Aðalgeir Olgeirsson Húsavik simi 41507, Eyja-
fjarðarsýsla og Akureyri Guömundur Magnússon Akureyri simi
22668, Jóhann Karl Sigurösson Akureyri s. 11167, Dalvik, Hilmar
Danielsson s. 61318 og 61173, Ólafsfjörður Armann Þóröarson
simi 62288. — Stjórn Kjördæmasambandsins.
Austurríki — Vínarborg
Fyrirhuguö er ferö til Vinarborgar 5.-12. sept. n.k. Þeim, sem
hug hafa á aö láta skrá sig I feröina, er bent á aö hafa samband
viö skrifstofu Framsóknarflokksins hiö fyrsta.
Einnig eru laus nokkur sæti i ferö til trlands 30. ágúst-3. sept.
Skrifstofa Fulltrúaráös framsóknarfélaganna Rauöarárstig 18
^ Sími 24480.______ ________________________________________
Sumarhátiö ungra framsóknarmanna i Arnessýslu veröur
haldin I Arnesi laugardaginn 21. ágúst og hefst kl. 21.00.
Ræður flytja Guðmundur G. Þórarinsson, verkfræöingur og
Pétur Einarsson, ritstjóri.
Meðal skemmtiatriöa er söngtrióiö Viö þrjú og hljómsveit
Ólafs Gauks leikur fyrir dansi.
V__________________________________________________________J
Timman teflir
á Austfjörðum
MÓL-Reykjavik. Hollenzki
stórmeirarinn Jan Timman mun
tefla fjöltefli á vegum Skáksam-
bands Austurlands i Valhöll á
Eskifirði á miövikudaginn, sagöi
Trausti Björnsson viö Timann i
gærdag. Og daginn eftir teflir
hann I barnaskólanum á Reyöar-
firöi.
Nú er nýlokið keppni i 3. riðli
undanrása á skákingi UMSÍ 1976,
sem íór fram á Selíossi i júni.
Ungmenna- og íþróttasamband
Austurlands sigraði i riðlinum og
hlaut 8 vinninga, en i 2. sæti var
UMSK með 7,5 vinninga. Þessi
tvö sambönd komast áfram i úr-
slitakeppnina, sem haldin veröur
i Kópavogi á næstunni.
Að lokum sagði Trausti, að þeir
ættu von á sveit frá Landsbanka
tslands i Reykjavik einhvern
tima með haustinu.
Veiðileyfi
seld
#■
i
Lónið
r
I
Kollafirði
gébé-Rvik. — Þaö hefur veriö
ákveöið aöieyfa veiöi i Lóninu viö
Laxeidistööina i KoUafiröi, sagöi
Þór Guöjónsson, veiöimáiastjóri,
þettaerbæöi gert til gamans fyrir
áhugafóik svo og i tUraunaskyni.
Þarna er aðallega sUungsveiöi,
en nokkuö af laxi mun einnig
veröa sleppt I Lóniö. Þaö ætti þvi
aö veröa stutt fyrir Reykvikinga
aö bregöa sér i lax- og sUungs-
veiöi á næstunni.
Alþjóðamótið:
Gunnar Gunnarsson verð
ur með—16 þdtttakendur
mótið af 9. sty rkleikagróðu
MóL-ReykjavUi. — Viö erum
vissulega ánægöir yfir að þaö
skuli hafa tekizt aö útvega 16
keppendur, og aömótiö skuli vera
i 9. styrkleikaflokk, sagöi Guð-
finnur Kjartansson, formaöur
Taflfélags ReykjavUcur, er Tim-
inn spuröi hann um þátttak-
endurnar i alþjóðamótinu, sem
hefst i Reykjavík þriðjudaginn 24.
ágúst nk. A fundi TR i fyrrakvöld
var ákveðið aö bjóöa Gunnari
Gunnarssyni þátttöku i mótinu og
i gær barst okkur öruggt svar frá
honum, þannig aö 16 þátttak-
endur eru til staöar og þaö, sem
meira er, að mótiö veröur i 9.
styrkleikaflokk.
Sjö stórmeistarar munu taka
þátt I mótinu. Eru það þeir
Tukmakov og Antochin frá Sovét-
rikjunum, Westerinen frá Finn-
landi, Najdorf frá Argentínu,
Timman frá Hollandi og svo báöir
islenzku stórmeistararnir, Friö-
rik Ólafsson og Guömundur Sig-
urjónsson.
Þá verða tveir alþjóölegir
meistarar, þeir Ingi R. Jóhanns-
son og Keen (Bretland).
Sjö eru titilslausir og þar af
tveir Bandarikjamenn,
Wukcewic og Matera. Titilslausu
islenzku þátttakendurnir eru:
Helgi Ólafsson, en hann vann sér
nýlega réttindi alþjl. meistara aö
hálfu, Margeir Pétursson, Björn
Þorsteinsson, Gunnar Gunnars-
son og Haukur Angantýsson, nú-
verandi tslandsmeistari i skák.
— Þetta var gert i fyrrasumar
og likaöi vel, en þá veiddust tæp-
lega sjö hundruö silungar, sagöi
Þór. Leyftveröur aö veiöa i fjórar
klukkustundir i senn, annaö hvort
frá kl. 8-12 á morgnana, eða frá
14-18. Hvert leyfi kostar kr.
1.500.00, en veitt er mest á fjórar
stangir samtimis. Sagöi Þór, aö
þetta hefði veriö mjög vinsælt hjá
mörgum á siöastliðnu sumri, og
þá ekki siður hjá fötluöu fólki, en
aöstaöa fyrir það er mjög góö
þarna viö Lóniö.
Nú er veriö að byrja að selja
leyfin, en þau fást á skrifstofu
Landssambands veiðifélaga, sem
er á Hótel Sögu, en skrifstofan er
opin frá kl. 17-19 mánudaga til
föstudaga.
Lónið er rétt neöan viö Lax-
eldistööinaí Kollafiröi fyrir innan
nýja þjóðveginn og rétt fyrir
neöan þann gamla.
Stöðugurferðamanna-
straumur í Grjótagjá
-hs-Rvik. Þrátt fyrir skilti, sem vekur athygli fólks á þvi, aö umgangur
um Grjótagjá sé algjörlega á eigin ábyrgö og þar megi vænta grjót-
hruns af völdum jaröhræringa, er stööugur feröamannastraumur aö
gjánni, og margir eru þeir, sem fá sér sundsprett og baö þrátt fyrir
áhættuna. Þessa mynd tók Ijósmyndari Timans, Gunnar Andrésson af
nokkrum erlendum feröakonum, sem fylgdust meö kynsystrum sinum
og tóku af þeim myndir viö sund-og baöiökanir. Þegar hann reyndi aö
ná mynd ofan i gjána var hann samstundis flæmdur burtu þvi aö þarna
rikir algjör aöskilnaður kynjanna.
/----------------------------------^
Austur Húnavatnssýsla
Aöalfundur félags ungra framsóknarmanna i Austur Húna-
vatnssýslu veröur haldinn i félagsheimilinu Blönduósi, 20. ágúst
klukkan 20.30.
Venjuleg aöalfundarstörf og kosning fulltrúa á SUF þing.
V__________________________________J
Vélbundið hey
á hagstæðu verði til
sölu í Tungufelli, simi
um Breiðdalsvík.
♦
SNOGH0J
Nordisk folkehojskole
(v/ den gl. Lillebæltsbro)
6 mdrs. kursus fra 1/11
send bud efter skoleplan
DK 7000 Fredericia,
Danmark
tlf.: 05 - 94 2219
Jakob Krpgholt