Tíminn - 26.08.1976, Side 16

Tíminn - 26.08.1976, Side 16
mrn Fimmtudagur 26. ágúst 1976 ) kFk FÓÐURVÖRUR þekktar UM LAND ALLT fyrir gæði Guöbjörn Guðjónsson Heildverzlun Siöumúla 22 Simar 85694 & 85295 Auglýsingasími Tímans er 19513 ALLAR TEGUNDIR' FÆRIBANDAREIMA Lárétta færslu a' f*rsi Einnig: Færibandareimar úr 0 ryöfriu og galvaniseruðu stáli ÁRNI ÓLAFSSON & CO. . 40088 a* 40098—— Nýr forsætisráðherra skipaður í Frakklandi: Raymond Barre tekur við embætti af Jacques Chirac — Talið hugsanlegt að Gaullistar dragi sig úr stjórn Reuter.Parls. — Valery Giscard d’Estaing, forseti Frakklands, hefur valiö Raymond Barre, utanrikisviöskiptaráöherra, til þess aö taka viö embætti forsætis- ráöherra landsins, að þvi er tals maður forsetans skýröi frá I gær. Barre, sem áður hefur gegnt ýmsum háum embættum, meðal annars hjá Efnahagsbandalagi Evrópu, er ekki bundinn neinum stjórnmálaflokki. Skömmu áður en tilkynnt var um embættistöku hans, fór hann til forsetahallarinnar til þess aö ræða viö forsetann. Barre er fimmtiu og tveggja ára gamall. Hann sagöi viö fréttamenn I gær, aö meginverkefni stjórnar hans yrðu aö berjast gegn verö- bólgu og viðhalda stööugleika franska frankans. Barre, sem er hagfræöingur aö mennt og var áöur prófessor viö háskóla, kom inn I ríkisstjórn Frakklands sem viðskiptaráö- herra i janúar siðastliðnum. Hann tekur nú við embætti for- sætisráðherra af Jacques Chirac, sem sagöi af ser fyrr i gærdag. Jacques Chirac, sem nú hverfur frá embætti forsætisraö- herra, hefur veriö leiðtogi frönsku stjórnarinnar um tveggja ára skeið. Hann er úr flokki Skýrslan um Bernhard og Lockheed fyrir þing Reuter, Haag. — Talsmaður hollenzku rikisstjórnarinnar skýrði frá þvi I gær, aö niöur- stöður rannsóknarinnar á ásökunum um aö Bernhard prins, eiginmaöur Júliönnu Hol- landsdrottningar, hafi þegiö mútur af bandarlsku flugvéla- verksmiðjunum Lockheed, veröi lagðar fyrir hollenzka þingið i dag. Talsmaðurinn sagöi ennfrem- ur, aö Joop den Uyl, forsætis- ráöherra landsins, myndi þá til- kynna niðurstöðu rikisstjórnar- innar, gagnvart skýrslu þeirri, sem þriggja manna rann- sóknarnefnd hefur afhent stjórninni. Júlianna drottning og Bern- hard prins munu enn snúa heim til Hollands i dag, en þetta er I þriöja sinn undanfarna tiu daga, sem þau snúa heim frá Italiu, þar sem þau eru I orlofi um þessar mundir. Almennt hefur verið taliö, aö drottningin, sem er sextiu og sjö ára gömul, muni segja af sér,ef skýrslan hreinsar ekki nafn manns hennar algerlega af áburöinum um mútuþægni. Bernhard prins, sem er sextiu og fimm ára gamall, hefur með öllu neitað aö hafa tekiö viö þeirri rúmlega einni milljón bandarikjadala, sem hann er sakaður um aö hafa þegið af Lockheed. Samkvæmt orð- róminum á hann aö hafa þegió mútur þessar fyrir aö ýta undir kaup Hollendinga bæöi á her- flugvélum Lockheedverksmiöj- anna, svo og farþega- og flutn- ingavélum þeirra. Átta skæruliðar handteknir í gær Reuter, Belfast. Þrir menn, sem grunaöir eru um aö vera skæruliöar, gáfust I gær upp fyrir lögreglu, eftir aö hafa haldið eldri karlmanni i gisl- ingu I húsi I Belfast um tveggja klukkustunda skeiö. Umsátriö hófst, þegar lög- reglan kom I veg fyrir tilraun til þess aö koma stórri sprengju aftan I sendiferðabil inn i miöborg Belfast. Lögreglan fylgdi bifreiðinni eftir til útjaöars borgarinnar, eftir aö grunsemdir þeirra vöknuöu. Atta menn voru I bifreiðinni, og annarri fólksbifreið, sem var I fylgd meö henni, en fimm þeirra náöust skömmu eftir aö þær stöðvuöust I hliöargötu. Hinir þrir komust inn i hús i nágrenninu. Tóku japansk- an fiskibót Reuter, Jóhanncsarborg. — Hópar Zulumanna fóru um bæjarhverfi blökkumanna I Soweto, skammt frá Jó- hannesarborg, I Suöur-Afriku i gær, réöust á kynþáttarbræö- ur sina meö kylfum og öxum, þannig að heilar fjölskyldur flýöu undan þeim. Samkvæmt opinberum töl- um hafa aö minnsta kosti nitján manns látið lifiö, og hundruð hafa særzt i Soweto siöan ofbeldi brauzt þar út aö nýju á mánudag. Þeldökkir fréttamenn og önnur vitni i bæjarhverfinu hafa skýrt frá þvi, aö Zulu- mennirnir myndi meö sér stóra hópa — oft allt aö þúsund manns — og séu þeir vopnaðir kylfum, hnifum, spjótum og öxum. Þeir brutust inn á heimili og réöust á fjölskyldur. Menn voru baröir og særöir og stúlk- ur dregnar æpandi á brott. í nokkrum tilvikum bárust fregnir af nauðgunum. Zulumennirnir, sem aö mestu eru einhleypir og vinna verkamannastörf i Jó- hannesarborg, virtust vera i fararbroddi fyrir herferð gegn þeim blökkumönnum, sem hafa reynt að þvinga verka- menn þá sem búsettir eru i So- weto til verkfalla. Zulumenn róðast inn í Soweto... Reuter, Tokyo. — Sovézkur varðbátur tók i gær nlutíu og Gaullista, og ástæöan fyrir afsögn hans er vaxandi ágreiningur milli hans og forseta landsins. 1 afsagnarbréfi sinu sagöi Chirac meöal annars: — Ég hef ekki það sem ég tel nauösynlegt til þess að gegna hlutverki minu á þessum tima og þvi hef ég, vegna aðstæðna, ákveöiö aö segja af mér embætti. — Eins og frönsk stjórnlög gera ráð l'yrir, varö afsögn forsætis- ráðherrans til þess að öll franska rikisstjórnin sagöi af sér. Búizt er þó viö, aö margir ráöherrar muni gegna embættum sinum áfram i rikisstjórn Barre. Þetta pólitiska uppgjör kemur eftir margra vikna óvissu um framtið forsætisráöherrans. Hann staöfesti f gær orðróm um að hann heföi i siðasta mánuöi skýrt forsetanum, sem ekki er úr flokki Gaullista, frá þeirri ætlun sinni að segja af sér. Af bréfum, sem á milli hafa fariðog forsetaembætti hefur birt opinberlega, má sjá að hann sendi inn afsögn sina þann 26. júli, þegar forsetinn haföi hafnaö beiðni hans um aukin völd til þess Framhald á bls. 12 Jacques Chirac. Dr. Al-Kholi kominn til Beirút d ný: Koma hans talin bjartsýnismerki — engin merki um frið þó sjdanleg enn Reuter, Beirút, —Embættismenn Arababandalagsins ræddu i gær viö striösaöila I Libanon, til þess að reyna aö fá þá til aö viröa vopnahlé það sem að nafninu til gildirilandinu. Vopnahlé þetta er hið fimmtugasta og fimmta á ífjÉfl&SHORNA ^íllVIILLI niu tonna japanskan fiskibát, með átta manna áhöfn, út af Hokkaido, sem er nyrzta eyja Japan, aö þvi er japanska strandgæzlan skýrði frá. Haft var eftir áhöfn á systurbát þess japanska, að Taiyo Maru, en svo heitir báturinn, hafi verið tekinn fyrir utan landhelgi Sovétrikj- anna og fluttur tii sovézku eyjarinnar Sakhalin. Sovétmenn hafa nokkrum sinnum tekiö japanska fiski- báta út af Hokkaido og haldið þvi fram aö þeir hafi brotið landhelgi Sovétrikjanna. Enn skjólfa Filippseyjar Reuter, Manila. Smávægileg- ur jaröskjálfti gekk I gær yfir Manila á Filippseyjum, átta dögum eftir aö jaröskjálfti og flóðbylgja uröu um átta þús- und manns aö bana á eyjun- um. Skjálftinn i gær stóð i fimm- tán sekúndur. Talið var óliklegt aö skjálft- inn hafi valdið tjóni, og varla gat talizt aö ibúöar borgarinn- ar yrðu varir viö hann. rúmlega sextán mánuðum, en þann tima hefur borgarastyrjöld- in i landinu nú staðið. Á sama tima virðast tilraunir til þess að stöðva sprengjuhriöina yfir ibúðarhverfi i Beirút-borg vera aö renna út i sandinn. Hassan Sabri Al-Kholi, sendi- maður Arababandalagsins, átti i gær fund meö leiðtogum vinstri sinnaðra Libanonmanna og Palestinumanna, i vesturhluta Beirút, — sem vinstri menn hafa á valdi sinu. Útvarpsstöð hægri-sinnaðra falangista sagöi i gær, aö hann myndi eiga fund með leiðtogum hægri manna i dag i austurhluta borgarinnar. Dr. Kholi kom aftur til Beirút i gær, eftir tíu daga ferð til Kairó og Damaskus. Endurkoma hans er talin merki um að hann áliti ástæður til bjartsýni — sem hefur þó verið sjaldgæf i Libanon undanfarið, eftir fimmtiu og fjög- ur misheppnuð vopnahlé, þar af þrjú hin siðustu undir eftirliti Arababandalagsins. Ibrahim Koleilat, leiðtogi sjálf- stæðrar hreyfingar Nasserita, Framhald á bls. 12 írska stjórnin fær aukin völd gegn skæruliðum Reuter, Dublin.—Taliö er liklegt, aö tillögur rikisstjórnar trska lýöveldisins um aukin völd sér til handa, til þess aö berjast gegn irska lýðveldishernum og öörum hryðjuverkasamtökum, mæti andstööu á þingi og viöar, vegna takmarkana þeirra, sem stjórnin vill setja á borgaralegt frelsi I landinu. Þó var i gær talið efalaust aö ,,Járnhnefa”-lög Liam Cosgrave, forsætisráöherra Irlands, myndu ná fram að ganga á þingi innan fárra vikna — hugsanlega meö nokkrum breytingum til mála- mynda. Irska þingið, sem nú er I frii, veröur kallaö saman á þriðjudag I næstu viku til þess aö samþykkja yfirlýsingu um aö neyöarástand riki i landinu. Eftir það munu umræður hefj- ast um frumvarp stjórnarinnar um neyðar-vald, en samkvæmt þvi yrði heimilt að halda grunuö- um i fangelsi I sjö daga og fangelsisdómar fyrir afbrot, sem tengd eru aögeröum skæruliöa, yröu hertir til muna. Þá er I frumvarpinu gert ráö fyrir þvi, aö her og lögregla fái aukin völd til leita, handtöku og upptöku muna og eigna. Talsmaður Fianna Fail-flokks- ins, sem er I stjórnarandstööu, sagðist i gær telja frumvarpiö veita of mikil völd og jafnframt varaði hann viö þvi, aö harka þeirra gæti skapaö samúö meö IRA meöal almennings. Samkvæmt frumvarpinu mætti dæma til tiu ára fengelsisvistar fyrir aö hvetja fólk til aö ganga I eða styöja IRA, eöa aðrar ólög- legar hreyfingar, svo og má dæma „guöfeöur” og aðra stjórn- endur skæruliöa til sömu refsing- ar. Frumvarpiö er mun harðara en búizt haföi veriö viö, þótt vitaö hafi verið að rikisstjórnin haföi i undirbúningi strangar aögeröir Framhald á bls. 12

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.