Tíminn - 04.09.1976, Síða 2

Tíminn - 04.09.1976, Síða 2
2 TÍMINN Laugardagur 4. september 1976 LANDVERND t DAG veröur fólki gefinn kostur á aö skera mel f landgræöslu- giröingu i Þorlákshöfn. Eins og undanfarin ár eru þaö Landgræösla rikisins og Land- vernd, sem standa áö þessu sjálfboöastarfi og hefur þátt- taka fariö vaxandi meö hverju ári segir i frétt frá þessum aöilum. Þeim, sem ekki fara á eigin bflum, veröur séð fyrir fari frá Umferöarmiöstööinni kl. 12 á hádegi og heim aftur að dagsverki loknu. og er öllum, sem ekki hafa unnið við mel- skurö bent á að þetta er mjög skemmtileg vinna. Landgræöslan og Landvernd vilja hvetja alla, sem tök hafa á, að koma til melskuröar n.k. laugardag og leggja góðu mál- efni lið og hressa andann eftir rigningarsamt sumar. Við vilj- um biöja fólk aö taka vasahnifa meö sér i melskuröinn, segir i lok fréttar Landgræðslu og Landverndar. veiðihornið Selá: meiri veiði en á öllu veiðitímabilinu í fyrra. — Veiöin er alltaf heldur góð, sagði Þorsteinn Þorgeirsson, Núpum i Vopnafiröi, er Veiöi- horniö ræddi viö hann i gær. — Ég veit ekki nákvæma tölu, en gæti gizkað á aö hún væri á milli 720 og 730. Veiöin er þvi orðin betri en i fyrra, en i lok veiöitimabilsins þá var hún 711 laxar. Enn er nú eftir að veiða i viku i ánni. Selá er enn vatnslitil miöaö viö meöalár, en þrátt fyrir það sagöi Þorsteinn, að nægt vatn væri i henni til veiða, en Selá er berg- vatnsá og tekur þvi ekki eins miklum stakkaskiptum i þurrk- um og dragár. — Við höfum ekki tekið saman meðalþyngd þeirra laxa, sem veiöst hafa, sagði Þorsteinn, — en hún mun vera eitthvað minni en i fyrra. Það hefur töluvert af smálaxi géngið i ána allt frá byrj- un, en alltaf er þó slangur af sæmilegum laxi. Stærsti laxinn, sem veiðzt hefur vó 20 pund. Þorsteinn sagði, aö i sumar sem endranær hefðu seiöi veriö sett i ána, eða um 4000 gönguseiði frá Laxamýri i Aðaldal. Eins og veiöimönnum er kunnugt, þá er laxinn þaðan meö stórvaxnari fiskum sinar tegundar, og er þaö þvi nokkuð einkennilegt, að meðalþyngd laxa úr Selá skuli hafa minnkaö. Hins vegar geta legið þar til grundvallar einhverj- ar ástæöur, sem enn eru ekki full- ljósar. — Veiði i Selá hefur farið árvaxandi, og sérlega eftir aö byggður var laxastigi viö Selár- foss, en það var fyrir átta árum. Fyrir tilkomu stigans var lax- gengt svæði árinnar rétt um átta kilómetrar en það lengdist i hvorki meira né minna en 28 kilómetra. Þokkaleg veiöi i Vatns- dalsá — Nú eru komnir tæplega 500 laxar á land úr Vatnsdalsá, sagöi Ingibjörg i veiðihúsinu Flóövangi i samtali við VEIÐIHORNIÐ i gær. — Ég vissi af hjónum, sem fóru út að veiða um klukkan þrjú i gær og um kvöldiö komu þau með sjö laxa. Hér var lika hópur starfsmanna við Seðla- og Lands- bankann, en eftir fjóra daga voru þeir komnir með um 70 laxa á sjö stangir. Eftir 1. september eru hins vegar leyföar sex stangir. Ingibjörg sagði að nokkrir 19 punda laxar héfðu komið á land, en enginn þar yfir. Þaö eru aðal- lega Islendingar sem stunda veið- ar i Vatnsdalsá, einkum hópar frá fyrirtækjum og stofnunum, svo sem bönkunum, eins og áður sagði. Ingibjörg taldi, að enn væru lausár f jórar stangir i ánni . 5 til 8. september, en um var aö ræða veiðimann, sem gat ekki nýtt þessa daga. Hins vegar má vel vera að dagarnir séu þegar seld- ir, um það vissi hvorki VEIÐI- HORNIÐ né Ingibjörg, en þessari ábendingu er hér meö komiö á framfæri við áhugasama veiði- menn. Bleikjuveiði að glæðast í Fnjóská — Það eru komnir 235 laxar á land, sagði Jóhanna Gunnars- dóttir, Sportvöruverzlun Brynjólfs Sveinssonar á Akur- eyri. — Veiði er heldur treg, það er algengt að menn fái einn og tvo laxa á stöng yfir daginn. Laxveið- in er aöallega á efri svæðunum, en litil sem engin á neðsta svæð- inu. Bleikja er töluvert farin að veiðast i Fnjóská, og sagöi Jóhanna, að 30. ágúst hefðu tveir Akureyringar fengið þar 26 bleikjur. Meðalþyngd þeirra var tvö til þrjú pund. Veiðimennirnir sögðust aðeins hafa séö einn lax á neðsta svæðinu, en hann synti sina leið án þess aö virða færin viðlits. Stærsti laxinn, sem veiðst hefur i Fnjóská var 18 pund eins og VEIÐIHORNIÐ hefur áður skýrt frá. Litil likindi eru á að það met verði slegið, en veiðitimabilinu lýkur á neðsta svæðinu þann 13. september. Efri svæðin verða hins vegar ekki opin lengur en til 10. september. I fyrra veiddust 268 laxar i Fjnóská og var meðalþyngdin 8,6 pund. Virðist áin fara hriöversn- andi, þvi að áriö áður veiddust 386 laxar i Fnjóská. ASK Melskurður í dag Orkuverð á Norðurlandi: Af fræðslufundi styrktar félags vangefinna á Austurlandi Fjórði-fræðslu- og aöalfundur Styrktarfélags vangefinna á Austurlandi var haldinn i Heppu- skóla á Höfn í Hornafiröi sunnu- daginn 22. ágúst. Fundir sem þessir hafa verið haldnir árlega frá stofnun félags- ins, sem næst á miðju félags- svæðinu. Fyrirlesarar á fundum þessum hafa verið valdir úr hópum fólks sem fremst standa i baráttunni fyrir auknum rétt- indum vangefins fólks í landinu. Vegna þess hve félagssvæðið er stórt, hefur aðsókn að þessum fundum verið litil frá nyrztu og syðstu byggðarlögum Austur- lands, og þvi var að þessu sinni haldinn fundur á Höfn til að koma til móts við fólk úr Austur-Skafta- fellssýslu. I tengslum við fund þennan var sölusýning á handavinnu heimilisfólksins i Bjarkarási. Aðalfræðari félagsins að þessu sinni var Helga Finnsdóttir, for- maður Félags foreldra barna með sérþarfir. Auk þess kynnti stjórnin félagið og starfsemi þess fram að þessum tima. Ber þar hæst byggingarmál, en nú hafa verið teiknuð hús fyrir starfsemi félagsins á lóð þess á Egils- stöðum. Er vonazt til, að hægt verði að hefja byggingu þar snemma á næsta ári, en 10 millj- ónum hefur þegar verið veitt til þeirra. Meðan fundurinn stóð yfir, var fundarmönnum öllum boöið til kaffidrykkju á Hótel Höfn i boði Hafnarhrepps og hótelsins. Hafði Óskar Helgason, oddviti, orð fyrir gestgjöfum og flutti þau tið- indi, að Anna Guðný Guðmunds- dóttir, ekkja Halldórs Asgrims- sonar alþingismanns, hefði ákveðið að gefa til félagsins 100 þúsund krónur. Að fundi loknum var sett á laggirnar nefnd, skipuð heima- mönnum á Höfn, sem verður tengiliður stjórnarinnar i A- Skaftafellssýslu. Nefnd þessa skipa Vilborg Einarsdóttir, Arni Stefánsson og Sævar Kr. Jónsson. Akveðið hefur verið að halda fræðslufund sem þennan á Vopnafirði sunnudaginn 5. september n.k. Endanlegt orkuverð til neytenda er • •• f jofnun TIMANUM hefur borizt eftirfar- andi athugasemd frá áætlana- deild Framkvæmdastofnunar rikisins: „1 fjölmiölum hafa verið settar fram tölur úr erindi Gunnars Haraldssonar, hagfræðings, er hann flutti á þingi Fjórðungssam- bands Norðlendinga á Siglufirði. 1 þessum fréttaflutningi hafa tölur veriö slitnar úr samhengi viö meginefni erindisins og þær forsendur sem liggja til grund- vallar tölunum. Hefur gætt rang- túlkunar á staðreyndum málsins og því rétt aö eftirfarandi komi fram: 1. I erindinu var rætt almennt um orkumál á Norðurlandi að undanförnu og liklega aukn- ingu markaöarins á næstu ár- um þar og á Austurlandi. Jafn- framt var lögð áherzla á þá þýðingu sem stærð markaöar- ins hefur fyrir orkuverö. I framhaldi af þvi var vikið að fjárhagsstööu fyrirhugaörar milli ára Norðurlandsvirkjunar — en ekki Kröflu einungis, eins og víða hefur verið haldið fram — miðað við mismunandi for- sendur um lánskjör o.fl., en hins vegar ekkert sagt um hvernig verðlagning yrði I reynd til neytenda. 2. Þau orkuverð, sem nefnd voru i erindinu, voru miðuð við að kostnaður kæmi aö fullu fram i verðlagningu á ári hverju frá upphafi. Ef orkan væri t.d. verðlögð á 9,25 kr./kwst á fyrsta ári mætti verðleggja hana á 45 aura/kwst á 13. ári, skv. þeim athugunum, sem við var stuözt I erindinu. Liklega yrði útkoman svipuð, ef orkuverð frá Sigöldu væri reiknað á hliðstæðan hátt. Endanlegt orkuverð til neytenda er ekki ákveðið þann- ig heldur jafnað milli ára. Þar af leiöandi er hvorki ein- hlitt aö tiltaka kostnaðarverð á t.d. 1. ári eöa 13. ári. þegar tal- að er um meðalverö til neyt- enda. Slikur talnasamanburöur sýnir einungis hver áhrif stærö markaðarins hefur á kostnað- arverð orkunnar. 3. Ef bera á saman orkuverð frá fyrirhugaðri Norðurlandsvirkj- un og Landsvirkjun verður að taka Sigöldu með I reikninginn, eöa þá taka Sigöldu og Kröflu út úr og bera þær saman sér. Venjulega er fenginn saman- burðargrundvöllur á hag- kvæmni virkjana með þvi að reikna kostnað á kwst miðaö við fullnýtingu. Séu Krafla og Sigalda bornar saman á þennan hátt verður orkuverð svipað, eða i kringum 2 kr./kwst, en hvorug virkjunin veröur fullnýtt strax. 4. Með tilliti til nýtingar Kröflu- virkjunar fyrstu árin er rétt að vekja athygli á þvi, að með til- komu hennar er unnt að út- rýma þeim orkuskorti sem rikt hefur á Norðurlandi og sinna aukinni eftirspurn. Samningar um sölu orku frá fyrri áfanga hennar eru vel á veg komnir”.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.