Tíminn - 04.09.1976, Blaðsíða 5
Laugardagur 4. september 1976
TÍMINN
5
á víðavangi
Þannig á rófan
að ganga
t forystugrein bla&sins i dag
er vikiO aO heldur ókræsilegri
grein um mjólkursölumál,
sem Hjörtur Jónsson skrifaöi i
MorgunblaOiO á fimmtu-
daginn. Andspænis þeirri
staöreynd, sem nú er aO opin-
berast, aO hann og kaup-
mannasamtökin geta ekki eOa
vilja ekki veita Reykjaviking-
um sömu þjónustu viO dreif-
ingu mjólkur og Mjólkursam-
salan geröi áöur, blæs hann''
sig út meö stóryröum og get-
sökum af vondu tagi.
Hann lýsir þvi, hvernig
Einbjörn hafi togaö i Tvibjörn
I mjólkursölumálunum, þaö er
aö segja hann sjálfur og félag-
ar hans, og ekki gekk rófan,
segir hann. En nú hélt granda-
laust fólk, aö rófan væri
gengin, og allt falliö i ljúfa löö.
Hjörtur myndi einbeita sér aö
þvi aö sýna almenningi ágæti
kenninga sinna I verki.
ÞaO er samt eitthvaö annaö.
Maöurinn er enn aö strita viö
kálfsrófuna sina, sem ekki
gengur. Heimafengin úrræöi
Hjartar i mjólkursölumálun-
um viröast bágborin. Hann
sér ekki, aö hann og félagar r
hans geti gert meira en fleytt
rjómann ofan af, og eftir
gamla runu illyröa kann hann
ekki betra ráö en biöja
Mjóikursamsöluna aö hlaupa
undir bagga áfram meö þá
þjónustu sem ekki er gróöa-
vænieg. Hjörtur og féiagar
hans treysta sér til þess aö
hiröa arö af mjólkursölunni.
en ekki neitt þar umfram. Hin
djöfullega Mjóikursamsala
veröur aö hugsa um hitt.
Eitri lætt í
bikarinn
Hirti þessum Jónssyni nægir
ekki aö niða Mjólkursamsöl-
una niöur fyrir allar hellur, og
súpa slðan úr þvl hófspori aö
biöja hana aö taka á sig bagg-
ana, heldur reynir hann aö
greinarlokum aö vekja meðal
almennings ótrú á hollustu-
háttum viö framieiöslu og
vinnsiu mjólkur, og lætur
jafnvel I þáö skina, aö þarna
kunni aö vera svikin vara.
Orörétt segir hann:
,,Hvað vita neytendur um
fóörun kúa, aöbúnað og hrein-
læti I fjósum, mjaltir og meö-
ferö mjólkur frá fyrstu hendi,
hve gömul mjólkin er i raun og
veru, þegar hún kemur á borö-
iö, hvert fitumagn er og hvaö
þaö á aö vera i mjólk og
rjóma, um skyrgerö og þannig
mætti lengi telja”.
Öllum er vorkunnarlaust aö
lesa þaö út úr þessum linum,
hvað Hjörtur þessi er aö fara
meö dylgjum, sem bornar eru
fram án þess aö geta aö
nokkru alls þess eftirlits, sem
uppi er haldið, mælinga og
rannsókna, sem stööugt eru
gerðar, og margs annars, sem
til er kostaö, svo aö mjólk og
mjólkurvara sé af beztu gerö.
Til viðbótar dylgjunum er svo
fariö meö bein ósannindi.
Samstarfiö um mjólkur-
dreifinguna hefst þvi ekki
óefnilega af hálfu Hjartar
Jónssonar. i ofanálag á tregöu
hans og féiaga hans til þess aö
annast mjólkurdreifinguna
meö þeim hætti, aö jafnist á
viö þá þjónustu, sem Mjólkur-
samsalan veitti, gengur hann
fram fyrir skjöldu til þess aö
gera þá vöru, sem hann og
hans menn ætla aö annast
dreifingu á, tortryggilega i
augum almennings, gersam-
lega aö ástæöulausu.
Neytendur I bæjum og
mjólkurframleiöendur i sveit-
um hafa eignazt hér skemmti-
legan fyrirgreiöslumann.
Fylgi og
fylgisleysi í
háskólanum
1 þeim kjaftaþætti Þjóövilj-
ans, sem kallaöur er Klippt og
skorið, var lótið að þvi liggja, i
framhaldi af rausi um þing
SUF á Laugarvatni, aö nú sé
sköpum skipt um félags-
málaforystu Framsóknar-
inanna i háskólanum. Hafi
kveðiö talsvert að henni fyrir
sex til sjö árum, en nú sé „svo
komið, aö sá háskólastúdent
fyrirfinnst varla, sem gengst
viö þvi aö vera Framsóknar-
maöur, hvaö þá aö þeir láti á
sér kræla i forystusveit
stúdenta”.
Ofurlitið er hér vikiö af vegi
sannleikans.
Einmitt siðustu fimm ár
hafa ungir, flokksbundnir
Frainsóknarmenn nær undan-
tekningarlaust gegnt vara-
formennsku i stúdentaráöi,
auk þess sem þeir hafa veriö i
forystu innan stúdentaráös, aö
ööru leyti og tekiö mjög virkan
þátt i hagsmunabaráttu
stúdenta. Tii dæmis var
flokksbundinn Framsóknar-
maöur formaður hagsmuna-
nefndar siöasta starfsár.
Aftur á móti er enginn I
forystusveit stúdenta, sem
kannast viö, aö hann sé flokks-
bundinn Aiþýöubandalags-
maöur, enda hefur enginn
getiö um ungmennastarfsemi
innan þess flokks siöan æsku-
lýöshópur sá, sem kallaðist
Fylking, gekk þar úr skaftinu.
Þetta ætti frekar aö vera
Þjóöviljanum áhyggjuefni en
þaö, sein á öörum bæjum ger-
ist.
Dráttarvélar hf. afgreiða
varahluti i
Bændur hafa kvartað
yfir því, að þeir ættu
ekki kost á varahlutum i
vinnuvélar um helgar,
en það gæti verið baga-
legt, ef eitthvað bilaði i
skammvinnum þurrki á
svona sumri, til dæmis
dráttarvél eða heybindi-
vél, sagði Arnór Val-
geirsson, framkvæmda-
stjóri Dráttarvéla, við
m helgina
Timann i gær. Það er
auðskilið, að þetta getur
komið sér illa, og þess
vegna ætlum við að hafa
opið hjá okkur núna um
helgina.
Arnór sagði, að það
yrði frá klukkan tiu til
fjögur, sem varahluta-
verzlun Dráttarvéla að
Suðurlandsbraut 32 yrði
opin, laugardag og
sunnudag nú um helg-
ina.
— Við getum ekki gert
betur, sagði hann.
Bændur,sem búa ekki
mjög fjærri, ættu að
geta haft gagn af þessu,
ef eitthvað fer úrskeiðis
hjá þeim. En þvi miður
eru vist bara ekki
sérlega góðar horfur um
þerri.
MF 70
Sláttuþyrlan
MF
Massey Fcrguson
0 Þyngd: 352 kg.
# Lengd íflutningsstöðu: 342 sm.
% Vinnslubreidd: 170 sm.
# Aflþörf, hestöfl: 45DIN.
% Hnífafjöldi: 6
0 4 Smurstútar.
# Góð sláttuhæfni, því drifsköft eru ofan á þyrl-
unni.
# Styrk bygging því dráttarátakið kemur neðst á
þyrluna.
MF Gæðasmíð.
Leitið uþplýsinga um verö og greiósluskilmála i
næsta kaupfélagi eða hjá okkur.
SUDURLANDSBRAUT 32- REYKJAVlK-SlMI 86500* SlMNEFNI ICETRACTORS
Bændur. Safnið auglýsingunum.
Eignist þannig heimildaskrá. Auglýsing nr.11-’76.
Frá gagnfræðaskólum
Reykjavíkur
Skólarnir verða settir mánudaginn 6.
september sem hér segir:
Vöröuskóli:
Allar deildir kl. 13.
Hagaskóli:
7. bekkur kl. 9, 8. bekkur kl. 10,9. og 10. bekkur kl. 10.
Réttarholtsskóli:
7. bekkur kl. 10, 8., 9. og 10. bekkur kl. 10.30.
Ármúlaskóli:
10. bekkur kl. 9, 5. bekkur (framhaldsdeildir) kl. 9.30, 9.
bekkur X og Y kl. 10, bekkur Z kl. 11.
Vogaskóli:
9. og 10. bekkur kl. 9,7. og 8. bekkur kl. 10.
Laugalækjarskóli:
7. bekkur kl. 9, 8. bekkur kl. 11,10. bekkur kl. 13, 9. bekkur
kl. 17,5. og 6. bekkur (framhaldsdeildir) kl. 14.
Dómkirlcíusöfnuður:
Umsækjandi messar
Séra Hannes Guömundsson.
Séra Hannes Guömundsson i
Fellsmúla er annar umsækjanda
um embætti dómkirkjuprests I
Reykjavik. Hann messar i dóm-
kirkjunni sunnudaginn 5. septem-
ber, og hefst messan klukkan
ellefu.
Hannes Guömundsson fæddist
23. marz 1923 I Elfros i
Saskatchewan I Kanada, sonur
hjónanna Guðmundar Guö-
mundssonar og Elisabetar Jóns-
dóttur, sem bæöi voru Arnesingar
að ætt. ölst upp hjá móöursystur
sinni, Guörúnu Jónsdóttur, vk. i
Reykjavik. Banakaritari og siöan
gjaldkeri i Útvegsbanka tslands,
Reykjavik, 1939-48. Stúdent MR
1950. Vann meö námi, sem einka-
ritari fjárveitinganefndar Al-
þingis 1950-’53, og á sumrum I Út-
vegsbanka tslands. Cand. theol.
H.I. 1955. Veittur Fellsmiili 4. júli
1955 frá vigsludegi 10. s.m., og
hefur setið þar siöan. 1 safnaðar-
ráði Frikirkjusafnaðarins I
Reykjavik 1942-55. Um skeiö I
stjórnarnefnd hinna alm. kirkju-
funda frá 1951. Form. skólanefnd-
ar barnaskóla Landm.hr. 1955-
’58. t skólanefnd barna- og ung-
lingaskólans á Laugalandi i Holt-
um 1958-’70. 1. varafulltrúi á
kirkjuþingi fyrir 7.da kjördæmi
frá 1970. 1 sáttanefnd, barna-
verndarnefnd og endurskoðandi
hreppsreikninga frá 1956. Auka-
þjónusta i Kirkjuhvolsprestakalli
1972 um þriggja mánaöa skeiö.
Formaöur Kirkjukórasambands
Rangárvallaprófastsdæmis frá
1973. 1 þjóðhátiöarnefnd Rangár-
vallasýslu 1974.
Auglýsið í Tímanum
Langholtsskóli:
7. bekkur kl. 9, 8. bekkur kl. 10,9. bekkur kl. 14.
Æfingaskóli K.H.I.:
7. bekkur kl. 9, 8. bekkur kl. 10,9. bekkur kl. 11.
Hólabrekkuskóli:
7., 8. og 9. bekkur kl. 10.
Lindargötuskóli, framhaldsdeildir:
7. bekkur kl. 9, 6. bekkur kl. 10, 5. bekkur kl. 11.
Gagnfræöadeildir Austurbæjarskóla, Hliöaskóla, Alfta-
mýrarskóla, Arbæjarskóla, Hvassaleitisskóla, Breiöholts-
skóla og Fellaskóla:
7. bekkur kl. 9, 8. bekkur kl. 10.
Skólastjórar.
Ljósmæðrafélag
Reykjavíkur
hefur happdrætti og fatamarkað i félags-
heimilinu i Hveragerði (næsta hús við
Eden) sunnudaginn 5. september kl. 1 e.h.
Margir góðir vinningar. — Stjórnin.