Tíminn - 04.09.1976, Side 6
TÍMINN
Laugardagur 4. september 1976
*
Vukcevich vann báðar skákir
sinari þessurn tveimur umferö-
um.
MÓL-Reykjavik. Aö þessusinni
segjum viB frá bæöi 7. og 8. um-
feröum Reykjavikur-skákmóts-
ins, en ekki var rúm I blaöinu i
gær til aö birta skákir úr þeirri
sjöundu.
Mótiö er nú rúmlega hálfnaö,
en heildarstaöan er ekki alveg á
hreinu vegna fjölda biöskáka.
Þær hafa hrannazt upp i siöustu
umferöum, og spurning er hvort
ekki þurfi aö bæta einni biö-
skákaumferö inn i áætlunina.
Jón Þ. Þór, annar tveggja skák-
stjóra mótsins, taldi það þó ólik-
legt, þar sem þær biðskákir,
sem nú liggja fyrir, yrðu ákaf-
lega fljóttefldar, enda hafa
þrjár þeirra farið i bið i annaö
sinn.
7. umferðin
Fáir áhorfendur voru mættir,
þegar sjöunda umferöin hófst á
miövikudaginn klukkan 17.30.
Þaö er þó nokkuö einkennilegt,
þvi þarna voru tefldar skákir
sem gátu haft úrslitaþýöingu,
bæöi fyrir úrslit mótsins svo og
fyrir einstaka keppendur.
Sem dæmi má nefna skák
Timmans og Guömundar. Guö-
mundur veit auövitaö, aö ef
hann ætlar sér aö sigra mótiö,
veröur hann aö vinna Hollend-
inginn. Og þaö skemmtilega er,
aö Guömundur viröist tefla til
vinnings, en þaö er lofsvert,
þegar jafnsterkur skakmaöur
sem Timman er, er andstæö-
ingurinn.
Staöan, sem Guömundur fær
upp úr byrjuninni er hreint ekk-
ert svo afleit, en svo bregzt hon-
um skyndiiega bogalistin og
Timman sigrar.
Hvitt: Timman
Svart: Guömundur
Kóng-indvcrsk vörn
1. e4 — g6
2. d4 — Bg7
3. c4 — d6
4. Rc3 — Rd7
5. Rf3 — eS
6. Be2 — Rgf6
7. 0-0 — 0-0
8. Hel — c6
9. Bfl — a5
10. Hbl — He8
11. d5 — Rc5
12. b3 — Dc7
13. Rd2 — Bg4
14. Be2 — Rd3
15. Bxg4 — Rxg4
16. Hfl — f5
17. Df3 — Rxcl
18. Hbxcl — Bh6
19. Hcdl — Dd7
20. c5 — Bf4
21. g3 — Bxxd2
22. Hxd2 — fxe4
23. Rxe4 — Hf8
24. De2 — dxc5
25. dxc6 — Df5
26. cxb7 — Hab8
27. f3 — Rf6
28. Dc4+ — Kh8
29. Rd6 — I)h3
30. Rf7+ — Kg7
31. Rg5 og svartur gaf
Af 7. og 8. umferð
Reykjavíkurmótsins
En þaö voru fleiri sem tefldu
mikilvægar skákir.Helgi Ólafs-
son, sem stefnir aö alþjóölegum
meistaratitli, tefldi viö Keen.
vinninga út úr þessu
En þaö voru fleiri sem tefldu
mikilvægar skákir. Helgi ólafs-
son, sem stefnir aö alþjóðlegum
meistaratitli, tefldi viö Keen.
Helgi þarf 7,5 vinninga út úr
þessu móti til aö öölast titilinn
og gengi honum vel gegn Kenn,
þá voru 7,5 vinningar ekkert
fjarlægir. En Helgi tefldi ekki
nógu vel. Hann missti skipta-
mun, en átti þó jafnteflismögu-
leika, unz hann tók upp á þvl að
leika af sér heilum manni.
Eftir 31. leik hvíts var staöan
þannig:
Nú lék Helgi Bxa2? og Keene
svaraöi meö He2. Helgi gaf,
enda tapaöi hann manni.
í staöinn fyrir Bxa2 heföi
Helgi átt að leika Bc3, og ekki
verður annað séö en skákin sé
steindautt jafntefli.
Miklar sviptingar áttu sér
staö i skák þeirra Margeirs og
Hauks, en viöureigninni lauk
um siöir með jafntefli.
Ingi beitti Breyer-afbrigöinu
af spænskum leik gegn Vukce-
vich, en þaö afbrigöi kom viö
sögu f skák Westerinens og
Timmans I fyrstu umferð. Ingi
átti þess kost aö leika d5, sem
oft er lausnarleikurinn I þessu
afbrigöi Spánverjans, sem og í
sumum öörum. Hann notfærði
sér ekki tækifæriö og tapaöi eft-
ir góöa taflmennsku Banda-
rlkjamannsins.
Hvitt: Vukcevic (Bandarikin)
Svart: Ingi R. Jóhannsson
Spænskur leikur
1. e4 — e5
2. Rf3 — Rc6
3. Bb5 — a6
4. Ba4 — Rf6
5. 0-0 — Be7
6. Hel — b.r>
7. Bb3 — 0-0
8. c3 — d6
9. h3 — Rb8
Þetta er hiö svonefnda Brey-
er-afbrigði. Aörir leikir eru t.d.
Ra5 og h6.
10. d4 — Rbd7
11. Rbd2 — Bb7
12. Bc2 — He8
13. b3
Hér bregður hvltur út af leið-
inni, sem Westerinen valdi gegn
Timman I 1. umferö.
13. — Bf8
14. Bb2 — g6
15. a4 — Bg7
16. axb5
16. — axb5
17. Bd3 — c6
18 Dc2 — Hxal!
19. Hxal
19. — Db8?
Timman: Náði jafntefli viö
Friörik, vann Guömund og er
enn efstur. Erfitt veröur aö
stööva hann.
Eftir 19. — d5! heföi svartur
haft fullkomlega jafnt tafl.
20. dxe5! — dxe5
21. b4 — Bf8
22. Db3 — h6
23. c4! — bxc4
24. Bxc4 — He7
25. Ha5! — Re8 ?
26. Rxe5! — Rxe5
27. Hxe5 — Rd6
Eöa 27. — Hxe5 28. Bxf7+ Kh7
29. f4! og hvltur vinnur.
28. Hxe7 — 1:0
Ef 28. — Bxe7, þá 29. Dc3 og
vinnur, eða 28. — Rxc4 29. Hxb7
og hvitur vinnur.
Westerinen og Gunnar tefldu
Sikileyjarvörn og varð skákin
fljótlega nokkuð spennandi.
Keppendur langhrókuöu, en
hvltur haföi öll tök á kóngs-
vængnum, og þegar Gunnar gaf,
þá var hann f jórum peöum und-
ir.
Skák Najdorfs og Antoshins
fór I biö, og er staðan þannig, en
Najdorf haföi svart. Hvitur lék
biöleik.
Skák Matera og Tukmakovs
skiptist fljótlega upp I riddara-
endatafl, þa r sem Rússinnhafði
peöimeira,enda vann hann siö-
ar biöskákina.
Friörik tefldi uppáhaldsaf-
brigði sitt i Sikileyjarvörn gegn
Birni og tókst aö jafna taflið
fljótlega. 1 23. leik lék Björn af
sér peði, og þegar hann ætlaði
að ná þvi aftur, króaöi Friörik
einfaldlega drottningu hans
inni.
23. Dd2? — Bxf3
24. Dxd6 — Dd7
25. gxf3 — Bf8 0:1
Þannig fóruskákirnar I 7. um-
ferö, og er óhætt aö segja að
umferðin hafi ekki verið Is-
lendingum I hag.
8. Umferð
öfugt við siöustu umferð, var
mikill mannfjöldi saman kom-
inn til aö fylgjast meö þessari
umferö. Tvennt kom þar til. I
fyrsta lagi, var fimmtudags-
kvöld, og I ööru lagi áttust þar
við tveir efstu menn mótsins,
Þeir Friörik og Timman.
Mér var sagt, aö um 300
manns hefðu komiö á þessa um-
ferð, sem er metfjöldi til þessa.
Enda fann maður fyrir þvi', þar
sem hitinn var nær óbærilegur
inni I salnum.
Þaö er greinilegt aö Friörik
nýtur gifurlegrar hyllimeöal Is-
lendinga. Meðan ég dvaldist
inni á skrifstofu mótsstjórnar-
innar uppi I Hagaskóla, og þaö
voru einungis nokkrar mlnútur,
þá hringdu þrjár húsmæður ut-
an úr bæ og spurðu: „Hvernig
fór skákin?” Um aörar skákir
var ekki spurt.
Eins og allir vita, þá lauk
skák þeirra með jafntefli og eft-
ir það veröur ekki auövelt aö
koma I veg fyrir sigur Timmans
I mótinu, þvl hann á frekar auð-
velda andstæöinga eftir. En allt
getur þó hent sig I skákinni.
Skák Eriöriks og Timmans
birtist hér i Tlmanum I gær og
þvi ástæöulaust aö birta hana
aftur, en hún var tilþrifalitil.
önnur skák reyndist einnig
lltt spennandi, eöa öllu heldur,
þá var hún ekkert spennandi.
Þaö var viðureign landanna
Tukmakovs og Antoshins. Ein-
hver sagöi reyndar, aö þeir
heföu fariö I 6 bló, en umferöin
hófst klukkan hálf 6.
Najdorf og Björn völdu kató-
íónska byrjun og tefldi Björn
vel, enda uppskar hann jafntefli
I staðinn, þrátt fyrir aö hann
tapaði peði I byrjuninni.
Vukcevich vann Margeir I
nokkuð djarflega tefldri skák af
hálfu Bandarikjamannsins.
Liklega heföi Margeir getaö
fariö betur I vörnina.
Najdorf gerði jafntefli viö B jörn
Þorsteinsson.
Skák Hauks og Guðmundar
var vel tefld af beggja hálfu og
jafntefli þvi sanngjörn úrslit
Helgi og Matera skiptu,
snemma upp á drottningum og
virtist Helji hafa öllu betra tafl.
En þegar skákin var sett I biö,
var hún jafnteflisleg, ef ekki
verri fyrir Helga.
Skák Inga og Westerinen fór I
bið, og er Ingi peöi undir.
Viöureign Gunnars og Keenes
var fjörug, og lentu keppendur I
hrikalegur tímahraki. Skákin
fylgdi lengi vel forskrift Friö-
riks frá skák hans við Keene I 4.
umferö. Þegar skákin var sett i
biö var Gunnar með unniö tafl.
Hvitt: Gunnar Gunnarsson
Svart: Keene
Kóngindversk vörn
1. e4 — g6
2. d4 — Bg7
3. c4 — d6
4. Rc3 — Rd7
5. Be2 r-E5
6. d5 — Rf6
7. g4 — Rc5
8. f3 -— a5
9. h4 — h5
10. g5 — Rh7
11. Be3 — 0-0
12. Dd2 — f6
13. Rh3 — Bxh3
14. Hxh3 — fxg5
15. hxg5 7 Hf4!
Það getur vel veriö, aö þessi
skiptamunsfórn sé þekkt, en
alla vega varpaöi Friörik fram
þessari hugmynd i mótsblaöi
eftir skák slna viö Keene, en hún
tefldist svipað og þessi.
16. Bxf4 7
16. Bxf4 — exf4
17. 0-0-0 —■ Rxg5
18. Hh2 — Rf6
19. Hgl — Rf7
20. Hg2g2 — Re5
21. Kbl — c6
22. dxc6 — bxc6
23. Rd5 — cxd5
24. Dxd5 — Kh7
25. Dxa8 — a4
26. De8 — a3
27. Bdl — axb2
28. Bc2 — Kh6
29. a4 — Re6
30. a5 — Rf8
31. a6 — Rxf3 32. e5 — Rxe5
33. a7 — F6:
34. Hxg6 — Rxg6
35. Hxg6 — Rxg6
36. Dxg6-|--Dxg6
37. Bxg6 — kg6
38. a8D — Be5
39. Dxf3 — h4
40. Ðg4 — Kg6
41. Dxh4
Hér fór skákin I bið og eins og
lesendur geta séð, þá er þessi
staöa gjörunnin fyrir Gunnar.
Anægjuleg úrslit.