Tíminn - 04.09.1976, Blaðsíða 10

Tíminn - 04.09.1976, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 4. september 1976 krossgáta dagsins 2306. Krossgáta. Lárétt I) Arnar,- 6) Land.-10) Korn,- II) Greinir,- 12) Skaðanna,- 15) Arhundruð.- Lóðrétt 2) Yrki.- 3) Elska.- 4) Glám,- 5) Geldir.- 7) Klukku.- 8) Kona.- 9) Stafirnir,- 13) Eins bókstafir.- 14 Neitun. Ráðning á gátu No. 2305 Lárétt 1) Vomur.- 6) Lasarus.- 10) Dr,- 11) Né.- 12) Umsamið.- 15) Grand,- Auglýsið í Tímanum Til sölu hænuungar á öll- um aldri — einnig dag- gamlir. Við sendum til ykkar um allt land og nú er bezti timinn til að endur- nýja hxnurnar. Skarphéðinn — Alifuglabú Blikastöðum i Mosfellssveit. Simi um Brúarl. (91-66410). Bændur ,vJ, Loörétt 2) Oss.- 3) Urr,- 4) Aldur,- 5) Óséða,- 7) Arm.- 8) Aka.- 9) Uni,- 13) Sár,- 14) Man.- 10 n n !h SNOGH0J Nordisk folkehejskole (v/ den gl. Lillebæltsbro) 6 mdrs. kursus fra 1/11 send bud efter skoleplan DK 7000 Fredericia, Danmark tlf.: 05-94 2219 Jakob Krpgholt m/s Hekla fer frá Reykjavik föstudag- inn 10. þ.m. austur um land f hringferð. Vörumóttaka: mánudag, þriðjudag, mið- vikudag og fimmtudag til Austfjarðahafna, Þórshafn- ar, Raufarhafnar, Húsavik- ur og Akureyrar. Flugáætlun Fra Reykjavik Tidni Brottför komutimi Til Bildudals þri. fós 0930-1020 1600 1650 Til Blonduoss þri, fim, lau sun 0900 0950 2030 2120 Til Flafeyrar mán, mid. fös sun 0930/1035 1700 1945 Til Gjogurs mán, fim 1200 1340 Til Holmavikurmán. fim 1200/1310 Til Myvatns oreglubundió flug uppl. á afgreidslu Til Reykhóia mán. fös 1200/1245 1600/1720 TilRifs(RIF) mán. mid, fös (Olafsvik. Sandur) lau. sun 0900/1005 , 1500/1605 ’ Til Siglu fjardar þri, fim, lau sun 1130/1245 1730/1845 Til Stykkis hólms mán, mið, fös lau, sun 0900/0940 1500/1540 Til Suðureyrar mán. mið. fös sun 0930/1100 1700/1830 ’ÆNGIR" REYKJAVlKURFLUCVELLI Ath. Mæting farþega er 30 min fyrir augl. brottfarar- tíma. Vængir h.f., áskilja sér rétt til- að breyta áætiun án fyrirvara. Ég þakka af alhug vinum og vandamönnum hlýjar kveðj- ur og góðar gjafir 24. ágúst s.l. Jón Kaldal. I ...—r +---------------------------------------------- Innilegar þakkir sendum viö öllum þeim er auðsýndu okk- ur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Bærings Nielssonar frá Sellátri, Bókhlöðustig 2, Stykkishólmi. Eiginkona, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. í dag Laugardagur 4. september 1976 Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. nafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — , Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 3. til 9. september er i Reykjavikurapóteki og Borg- arapóteki. Það apótek, sem fyrrer nefnt, annast eitt vörzl- una á sunnudögum, helgidög- um og almennum frídögum. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en iæknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. ki. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 tií 16. Barnadeild aila daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Lögregla og slökkviliö Reykjavik: Lögreglan slmi 11166, slökkviliðiö og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanatilkýnningar Kafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. t Hafn- arfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasími 41575, simsvari. Kirkjan Fella og Hólasókn: Guðsþjón- usta i Fellaskóla kl. 11 árd. Sr. Hreinn Hjartarson. Selfosskirkja: Guðsþjónusta kl. 10,30 f.h. Sóknarprestur. Hallgrimskirkja i Saurbæ: Guðsþjónusta kl. 14 sr. Jón Dalbú. Hróbjartsson predikar. Altarisganga. Sr. Jón Einars- son. Langholtsprestakall: Messa kl.2. (Athugið breyttan messu tima) Sóknarnefndin. Kópavogskirkja: Guðsþjón- usta i Kópavogskirkju kl. 11 árd. Sr. Ámi Pálsson. Frikirkjan Hafnarfirði: Guðs- þjónusta kl. 2 siðd. Safnaðar- prestur. Grensáskirkja: Messa kl. 11 árd. Sr. Halldór S. Gröndal. Eyrarbakkakirkja: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 2 e.h. Aðal- safnaðarfundur að lokinni guðsþjónustu. Sóknarprestur. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr. Hannes Guðmundsson Fells- múla umsækjandi um Dóm- kirkjuprestakall. Útvarpað á bylgjulengd 1412 eöa 214 m. Lágafellskirkja : Messa kl. 14 sr. Bjarni Sigurösson setur nýskipaðan sóknarprest sr. Birgi Ásgeirsson i embætti. Sóknarnefndin. Arbæjarprestakall: Guðs- þjónusta i Árbæjarkirkjukl. 11 árd. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Hallgrimsprestakall: Messa kl. 11 árd. Sr. Karl Sigur- björnsson. Landspitalinn: Messa kl. 10 árd. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Háteigskirkja: Messa kl. 11. Sr. Arngrimur Jónsson. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Sr. Frank M. Halldórsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 árdegis. Sr. Garðar Svavars- son. Keflavfkurkirkja: Guðsþjón- usta kl. 11 árd. ólafur Oddur Jónsson. Garðakirkja: Messa sunnu- dag kl. 11. Bragi Friöriksson. Ffladelfíukirkjan: Safnaðar- gúðsþjónusta kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Einar J. Gislason. Háteigskirkja: Messa kl. 11 árd. Sr. Arngrimur Jónsson. Asprestakall: Messa kl. 2 s.d. að Norðurbrún 1. Sr. Grímur Grimsson. Félagslíf Félagsstarf eldri borgara: Mánudaginn 6. september hefst félagsstarfið að nýju aö Norðurbrún 1 kl. 13. Opið hús verður þar fimmtudaginn 9. september. Að Hallveigar- stöðum hefst starfið mánu- daginn 13. september kl. 13. Nánari upplýsingar i snna 18800.félagsstarf eldri borgara frá kl. 9-11. UTIVISTARFERÐiR' Engin laugardagsferð. Sunnudag 5. sept. kl. 13. Skálafell — Svinaskarð, með Tryggva Halldórssyni eða létt ganga að Tröllafossi með Friðrik Danielssyni. Fritt fyr- ir börn með fullorðnum. Brott- för frá B.S.Í. vestanverðu. Otivist Sunnudagur 5. sept. kl. 13.00 1. Gengið um sögustaði á Þingvöllum. Fararstjóri: Björn Þorsteinsson, sagn- fræNngur. 2. Gengið á Armannsfell. Fararstjóri: Tómas Einars- son. Verðkr. 1200 gr. v/bilinn. Farið frá Umferðamiðstöðinni (að austanveröu) Ferðafélag Islands. Siglingar Skipafréttir frá skipadeild S.l.S. Jökuifell fór i gær frá Gloucester áleiðis til Reykja- vikur. Disarfell fór i gær frá Osló áleiðis til Vestmanna- eyja. Helgafell er i Reykjavik. Mælifell losar á Blönduósi. Skaftafell fer i dag frá Þing- eyri til Akraness. Hvassafell fór 2. þ.m. frá Reyðarfirði til Antwerpen, Rotterdam og Hull. Stapafell fór i gær frá Bergen til Weaste. Litlafell fer i dag frá Hafnarfirði til Akra- ness og Breiðafjarðahafna. Vesturland fór frá Sousse 30/8 til Hornafjarðar. Afmæli Sjötugur er á morgun, sunnu- daginn 5. september, Skarp- héðinn Pálsson, áður bóndi og byggingameistari á Gili i Borgarsveit. Hann er fæddur á Brúarlandi i Hofshreppi 5. september 1906, en ólst upp á Siglufirði. Skarphéðinn bjó á Gili frá 1940 til 1972. Kona hans er Elisabet Stefánsdóttir frá Skuggabjörgum ogeiga þau 12 börn, en auk' þeirra á Skarp- héðinn 6 börn frá fyrra hjóna- bandi. Skarphéðinn tekur á móti gestum i Framsóknar- húsinu Suðurgötu 3, Sauöár- króki, klukkan 13-20 á sunnu- daginn. t dag, laugardag verður Guð- rún Bjartmarz Björnsdóttir, sýslumanns frá Sauðafelli I Dölum 75 ára. Maður hennar Óskar Bjartmarz varð 85 ára 15. ágúst sl. og verður þeirra hjóna getið i íslendingaþátt- um áður en langt liður. Tilkynning Kirkja Jesú Krists af Siðari Daga Heilögum alla sunnu- daga (Mormóna kirkja) Há- aleitisbraut 19. Sunnudaga- skóli kl. 13:00. Sakramentis- samkoma kl. 14:00. Við arin- eldinn kl. 20:00. (Við erineld- inn aðeins fyrstu sunnudaga i mánuði). Kvennadeild styrktarfélags lamaðra og fatlaöra. Hin árlega kaffisala deildar- innar verður næstkomandi sunnudag 5. september i Sig- túni við Suðurlandsbraut og hefst kl. 14. Þær konur sem vilja gefa kökur eða annað meðlæti, eru vinsamlega beðnar að koma þvi i Sigtún fyrir hádegi sama dag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.