Tíminn - 04.09.1976, Qupperneq 12

Tíminn - 04.09.1976, Qupperneq 12
12 TÍMINN Föstudagur 3. september 1976 Hrafn Bragason, umboðsdómari í óvísanakeðjumólinu: Reikningshafarnir sköpuðu sér ótrú- lega mikið fé, sem þeir óttu ekkert í Á fundi með fréttamönnum i gær lagöi Hrafn Bragason, um- boðsdómari I ávisanakeöjumál- inu, fram eftirfarandi greinar- gerð: Þann 24. ágúst s.i. var ég und- irritaður skipaður skv. sér- stakri umboðsskrá til þess að fara með rannsókn vegna um- fangsmikiliar notkunar á inni- stæðulausum tékkum. Ég mun sinna þessum umboösstörfum meðfram minu fasta starfi og vonast til að geta eytt til starf- ans umtalsverðum tima. Skil- yrði fyrir þvi, að ég tók þetta starfaðmér, voru þau, aöég fengi alla hugsanlega aðstöðu og aðstoð frá Sakadómaraem- bættinu i Reykjavik, Dóms- málaráöuneytinu, Saksóknara- embættinu, Seðlabanka Islands, Reikningsstofu bankanna og bankastofnunum landsins. Hingað til bendir ekkert til þess aö mér veröi ekki látin þessi að- stoð i té. Að máli þessu mun starfa með mér Guðmundur Guðmundsson, rannsóknarlög- reglumaður, og ennfremur geri ég ráð fyrir, að veröa að kalla til ýmiss háttar aðra aðstoð, sér- staklega ýmiss konar sérfræði- aöstoö. Þegar ég tók við máli þessu, hafði það verið til athugunar i Sakadómi Reykjavikur þó nokkurn tima. Það má þvi segja, að ég komi i þetta mál i miöju kafi. Samkvæmt upplýs- ingum Sakadóms Reykjavikur var upphaf rannsóknar þessar- ar það, að snemma ársins 1976 bárust Sakadómi Reykjavikur kærur vegna innistæðulausra tékka, sem útgefnir voru af tveimur aöilum hér I borg. A svipuðum tima voru yfirlit og tékkar stórfyrirtækis hér i borg- inni skoðuð vegna rannsóknar annars máls. Vegna upplýsinga, sem fram komu við rannsókn vegna þeirra kæra er að framan getur, aö við athugun á framan- greindu reikningsyfirliti og tékkum þessa fyrirtækis, vökn- uðu grunsemdir um, að hér væri um svokallaöa keðjutékkastarf- semi að ræða. Seölabanki Is- lands bauö aöstoð við rannsókn þessa máls, og var hún þegin. Að höfðu samráði við Seðla- banka Islands var saminn listi yfir reikningshafa, sem taldir voru þessu tengdir og þann 25. marzs.l. varallmörgum banka- stofnunum send bréf meö beiðni um, að gögn yrðu látin I té varð- andi nöfnin á listanum. Gögn þessi bárust svo smám saman og voru að berast allt frá I júni- mánuð. Jafnhliða var hafin at- hugun gagna, sem borizt höfðu starfsmönnum Seðlabankans, og þótti fljótlega sýnt, að mikið hagræöi og vinnusparnaður mundi verða af þvi að mata tölvu Reikningsstofu bankanna með upplýsingum, sem fengust við þessa athugun. Var þetta gert að ósk Sakadóms Reykja- vikur. Úrvinnsla Reikningsstofu bankanna ásamt bréfi Seðla- banka Islands barst svo Saka- dómi Reykjavikur þann 9. ágúst s.l.. Orvinnsla Reikningsstofu bankanna er yfirlit yfir tékka- hreyfingar á 26 reikningum árin 1974 og 1975, ásamt stöðu þess- ara reikninga á hverjum tima þessi ár. Reikningsstofan vann þetta yfirlit eftir þeim upplýs- ingum, sem hún fékk sérstak- lega I þessu skyni frá Seðla- bankanum. Listarnir sem fyrir liggja, eru mismunandi niður- rööun þessara upplýsinga, þar sem reynt er að leita svara viö þeim spiimingum, sem vaknaö höfðu rtieð mismunandi uppröö- un og samtengingu gagnanna. Af tölvuútskriftunum má rekja leið hvers tékka um bankakerf- ið. Rúmlega 16.000 voru til með- ferðar. Færðar voru um það bil 57.000 athafnir, en þá er átt við útgáfu tékka, framsal tékka og bókun tékka, hvert sem eina at- höfn. Heildarupphæð þeirra tékka, sem teknir voru I þessa athugun nam um 2 milljörðum. Rétt er aö taka það fram, að hér er ekki um það að ræða, aö þetta fjármagn hafi náðs út úr banka- kerfinu, heldur bendir talan ein- göngu til umfangs könnunarinn- ar. í þessari könnun kemur fram, að 5 aðilar hafa hver um sig gefiö út ávisanir fyrir 100-557 milljónir á tveggja ára timabili. 8 aðilar hafa framselt yfir 100 milljónir hver yfir timabilið. Hér er sumpart um einhverja sömu aðila að ræða sem útgef- endur i einu tilfelli en framselj- endur I öðru. Rétt er aö láta þess getið, að hér er sumpart um fyr- irtæki að ræöa i fullum rekstri, og þarf þvi útgáfa þetta mikill- ar upphæöar ekki endilega að vera tortryggileg. Athugaðir voru 26 reikningar, en þaö eru aðeins 15 menn, sem ávisa á þessa reikninga. Nokkuö ljóst er, að sumir útgefenda koma fram fyrir aðra aöila. Svo virðist sem sllkir aðilar geti æt- iö fundið sér nýja aöila til þess að opna bankareikninga fyrir sig, hafi þeirra eigin reikning- um verið lokað. Þá er hér um 12 fyrirtæki að ræða, sum þeirra eru ekki á firmaskrá. Seðlabanki Islands hefur með bréfi dags. I gær staðfest að af bankans hálfu sé litið á bréf bankans frá 9. ágúst 1976 til Sakadóms Reykjavikur, þess sem áður er getið, sem kæru. Þvi er haldið fram, aö við könn- un á ofangreindum tékkareikn- ingum komi I ljós, að reiknings- hafar hafi notað þá að verulegu leyti til þess aö stofna til og viö- halda umfangsmikilla og flók- inna tékkakeöju. Með tékka- keðju eöa keðjusölu á tékkum sé átt við, að greindir reiknings- hafar hafi selt tékka á banka- reikninga sina i öðrum banka, enda þótt innistæða hafi ekki verið fyrir hendi, en siðan séð um, I flestum tilvikum, að áður en tékkar kæmu fram I reikn- ingsbanka væri búið að leggja inn á reikningana og þá, að þvi er virðist, með öðrum tékka, eða tékkum, sem eins hafi verið ástatt um, eins og hina fyrri. Reikningshafarnir hafi siöan viöhaldið tékkakeðjunni og á þennan hátt skapað sér ótrúlega mikið fé, sem þeir hafi ekkert átt I. Þetta megi ljóslega sjá á tölvuútskriftum tékkareikning- anna. Fullyrðir bankinn, að vix- ilviðskipti með tékka, með notk- un tveggja eða fleiri reikninga, hafi veriö skipulögð til að ná út fé meö blekkingum úr bönkun- um. Vlsa þeir I þvi sambandi m.a. til 4. gr. tékkalaga frá 1933 og ákvæða hegningarlaga, sem beitt hefur verið til þessa við tekkamisferli. Það meinti mis- ferli, sem hér er lýst, hefur frá 9. júni sl. verið gert erfiðara, þar sem Reikningsstofa bank- anna vinnur nú daglega alla tékka af stór-Reykjavikursvæð- inu. Eftir að Seðlabanki Islands haföi sent Sakadómi Reykjavik- ur umrædda kæru frá 9. ágúst 1976, tilkynnti bankinn við- skiptabönkum viðkomandi reikpingshafa um hvað málið snérist, og að það varðaöi þennan tiltekna reikningshafa bankans. Þann 26. ágúst sl. rit- aði ég þessum tilgreindu við- skiptabönkum bréf, þar sem ég óskaði eftir ákveðnum upplýs- ingum um þessa reikningshafa þeirra. Ég hefi þegar þessar upplýsingar i höndum. Enginn þessara banka hefur þó enn sem komið er gefið upp, aö þeir hafi tapað fjármunum vegna þeirrar starfsemi þessara reiknings- hafa, sem hér hefur verið gerð að umtalsefni. 1 þessu sambandi er rétt að taka fram, að jafnvel þótt ákveðnir aðilar nái fjár- magni úr bönkum með tékka- keðju, þá er ekki þar með sagt, aö viðkomandi bankar tapi endilega fjármagni. Hitt er rétt- ara, aö reikningshafinn tekur sér á þennan hátt lán án þess að spyrja nokkurn að þvi og án þess, að minnsta kosti i sumum tilfellum, að borga nokkuð fyrir það. Hversu umfangsmikið mál þetta er að fjármagni til, liggur ekki fyrir i dag. Þá þarf að at- huga enn nokkra fleiri reikn- ingshafa og aðra reikninga þeirra reikningshafa, sem hér hafa verið gerðir að umræðu- efni. Ennfremur þarf að færa rannsóknina nær deginum i dag, og verður það gert. Framundan er þvi enn frekari vinna i Seðla- banka, Reikningsstofu bank- anna og hjá fleiri sérfræðingum, sem ég verð að kalla til. Sam- kvæmt þeirri reynslu, sem þeg- ar er fengin, hlýtur þessi rann- sókn aö taka töluveröan tíma. Nú þegar liggur fyrir mikið magn skjala og annarraxgna, en ðað á eftir að aukast.Rann- sókn, sem þessi, hefur ekki áður verið framkvæmd hér. Ég leyfi mér að fullyrða, að hún er ekki möguleg án þess aö tekin sé i notkun öll hjálpartæki og fjöldi aðila sé reiöubúinn að vinna saman að sameiginlegu mark- miði. Þetta markmið er það að komast að raun um, hvað þarna gerðist i raun og veru, hvað þetta er, sem við erum með i höndunum. Mér sem dómara ber að rannsaka allar hliðar þessa meinta misferlis þeirra reikningshafa, er hér koma við sögu og þá lika hvort það sem þeir eru grunaðir um er rétt- mætt. Það verður siðan ákvörð- un Rikissaksóknara hvort þeir veröa ákærðir. Hver siðan dæmir i málinu verði ákært er óráðiö. Rannsókn min er aðeins saka- málsrannsókn, en sú spurning vaknar óneitanlega hvort ekki hluti þessa máls varði banka- kerfiö sem slfkt. Seðlabanki ís- lands er lögum samkvæmt eftir- litsaðili með viðskiptabönkun- um. Honum ber að senda við- skiptabönkunum athugasemdir sinar telji hann hag eða rekstur innlánsstofnunar óheilbrigðan, slikar athugasemdir skulu til- kynntar bankamálaráðherra. Min rannsókn og rannsókn bankans getur að vissu marki fléttast saman. Varðandi bankakerfið og þá bankarann- sókn, sem hér hefir verið rætt um og er sem hjálpargagn i þeirri rannsókn sem ég fæst við, vil ég fullyrða að fyrir banka- kerfið hefur hún verið mjög þörf. Það má draga af henni ýmsan lærdóm og ég þykist hafa vitneskju um það úr bankakerf inu að fullur vilji sé til þess að reyna að koma i 'veg fyrir slika meinta misnotkun á bankakerf- inu I framtiðinni, en það er ekki mitt mál heldur bankakerfisins sem sliks og stjórnvalda. Eins og ég hefi nú lýst þá er rannsókn þessa máls á þvi stigi að ekki kemur til mála af minni hálfu að birta nöfn 'þessara reikningshafa sem hér um ræð- ir. Astæöur þess eru að rann- sókninni er að minu viti skaði gerður með þvi. Þeim bönkum sem máliö er skyldast hefur þegar verið tilkynnt um það. Þá er sýnilegt að þáttur sumra framseljenda er meiri en sumra þessara reikningshafa, þar sem eins og áður er sagt, sumir reikningshafanna koma fram fyrir aðra aðila. Með birtingu nafna þessara reikningshafa væri aðeins verið að birta nöfn sumra þeirra sem flettast inn i þetta mál, sumpart væri þá ver- ið að hengja bakara fyrir smið. Dómarar standa ekki að slikum verkum. Dómsvaldið i lýðræðis- riki eins og okkar vill láta alla njóta sannmælis og telur þjóðfé- laginu bezt þjónað með þvi. Ég vil samt ekki láta hjá liða að taka það fram að listar sem gengið hafa manna á meðal og ég hef heyrt ávæning af eru meira eöa minna brenglaöir. Enginn fótur er fyrir þeirra nafna sem á þeim stendur. Mál- um er blandað saman, farið er að tengja þetta mál alls óskyld- um málum eða málum sem á þessu stigi málsins engan veg- inn er hægt að fullyrða að séu þÝað nokkru tengd.Tittvil ég segja aö nöfn þessara reikn- ingshafa og þeirra er starfa i skjóli þeirra ættu ekki að sæta neinum tiðindum I bankakerf- inu. Reykjavik 3. sept. 1976 Hrafn Bragason. SEPTEM-SÝNING OPNUÐ Valtýr Pétursson sýnir m.a. blómamyndir September, eða Septem-sýn- ingin 1976 verður opnuð I Norræna húsinu á laugardaginn, en sýn- ingin hefur nú verið haldin þrjú ár i röð. Formaður sýningarnefndar er Valtýr Pétursson, listmálari. Við hittum hann að máli og spurðum um sýninguna og fl. Hann hafði þetta m.a. að segja: Að þessu sinni taka sjö mynd- listarmenn þátt i sýningunni, en það eru Jóhannes Jóhannesson, Karl Kvaran, Guðmunda Andrés- dóttir, Þorvaldur Skúlason, Kristján Daviðsson, Sigurjón ólafsson og Valtýr Pétursson. Þarna veröa sýnd um það bil 60 listaverk og eru þau öll til sölu. — Nú eru liðin 40 ár siðan Septem-sýningin var fyrst haldin. Hefur myndlistin breytzt á þess- um tima hjá ykkur? — Það hefur oröiö viss þróun, sem mjög auövelt er að koma auga á meö samanburði. 1 gamla daga var þetta ekki eins persónulegt og núna er. Til dæmis sá ég gamla mynd eft- ir mig á sýningu á verkum Gunnars Sigurðssonar i Geysi, en svo kom i ljós að myndin var eftir Karl Kvaran. Þannig geta menn séð, að þetta var hvað öðru likt svona fyrsta sprettinn, en svo hefur hver og einn þróað sin sjálfstæðu einkenni með árun- um. — En þú sjáifur. Hvernig myndir ert þú með? — Ég er með blómamyndir. — Já, blómamyndir, tómar blóma- myndir, og ég tek það fram að fyrir nokkrum árum heföi ég ekki leyft svona nokkuð á sýningu, þar sem ég hefði haft einhver ráð. Svona breytist allt i listinni. — Við vorum ofsóttir og taldir viðsjárverðir. Núna lita ekki aðr- ir niöur á okkur en ungir mynd- listarmenn, (sumir) sem telja okkur kredduspámenn. Ég hélt annars aö ég væri að drepast á dögunum, veikindi steöjuðu að, en núna er ég aftur orðinn friskur og hefi tekiö til við ný viðfangsefni, hefi reyndar aldrei skemmt mér betur i listinni en einmitt nú, og það er vottur um heilbrigði. — En hinir? — Það er enginn vafi á þvi, að það eru góöir hlutir á þessari sýn- ingu. Hér eru vel sjóaðir lista- menn, eins og allir vita, og þeir koma fram með eitthvað nýtt, þvi það er eins og það tilheyri þessari sýningu, öörum fremur, — og við hótum að halda áfrain að sýna JG

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.