Tíminn - 04.09.1976, Qupperneq 14

Tíminn - 04.09.1976, Qupperneq 14
v» NÝTT FRÁ Dráttarspil á: Blazer — GMC Jimmy — Suburban Einnig dráttarspil á: Bronco — Scout II — Dodge W 100 og W 200 — Ramcharger Jeep —: Trailduster Ford F 100, F 150 og F 250 — Terra — Traveler — Toyota SÖLU-UMBOÐ: Akureyri: Bilasalan hf., Strandgötu 53. Kópavogur: Bilayfirbyggingar, Auðbrekku 38. Selfoss: MM-varahlutir, Eyrarvegi 33. Snyrtisérfræðingur eða stúika með þekkingu á snyrtivörum óskast tii sölukynningar á snyrtivörum. ígripavinna kemur til greina. Tilboð sendist blaðinu fyrir 10. þ. mán. merkt Snyrtisérfræðingur 1494. Vélaverkstæði til sölu Vegna sérstakra ástæðna er smávéla- verkstæði til sölu eða ieigu. Verkstæðið er á góðum stað i Reykjavik og með góð þjónustusambönd. Þeir sem hafa áhuga leggi inn á blaðið nafn og heimilisfang fyrir 10. sept. merkt „trúnaðarmál”. Frá barnaskólum Reykjavíkur Bömin komi i skólana mánudaginn 6. september n.k. sem hér segir: 6. bekkur (Börn fædd 1964) komi kl. 13. 5. bekkur (börn fædd 1965) komi kl. 13.30 4. bekkur (börn fædd 1966) komi kl. 14. 3. bekkur (börn fædd 1967) komi kl. 14.30. 2. bekkur (börn fædd 1968) komi kl. 15. 1. bekkur (börn fædd 1969) komi kl. 15.30. Forskólabörn (6 ára) sem hafa verið inn- rituð, verða boðuð simleiðis frá skólanum. Fræðslustjóri. TÍMINN Laugardagur 4. september 1976 a 1-89-36 Let the Good Time roll Bráðskemmtileg, ný amerisk rokk-kvikmynd i litum og Cinema Scope meö hinum heimsfrægu rokk- hljómsveitum Biil Haley og Comets, Chuck Berry, Little Richard, Fats Domino, Chubby Checker, Bo Diddley. 5. Saints, Danny og Juniors, The Schrillers, The Coasters. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Pabbi er beztur! Bráðskemmtileg, ný gaman- mynd frá Disney-félaginu. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Bob Crane, Barbara Rush. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Reddarinn The Nickle Ride Ný bandarisk sakamála- mynd með úrvalsleikur- unum Jason Miller og Bo Hopkins. Leikstjóri: Robert Mulligan. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3* 3-20-75 JAWS Shewásthefirst... Fræg bandarisk músik gamanmynd, framleidd af Francis Ford Coppola. Leikstjóri: George Lucas. Sýnd kl. 5. ókindin. Endursýnum þessa frábæru stórmynd kl. 7,30 og 10. Aöalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shaw, Richard Drey- fuss. Leikstjóri: Steven Spielberg. hafnorbíó 3*16-444 Skrítnir fegðar. Hin bráðfyndna gamanmynd i litum. ISLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 3,5, 7, 9 og 11. BILALEIGAN EKILL Ford Bronco Land- Rover Blazer Fíat VW-fólksbílar 3*i-3a-QR 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin 3*1-13-84 ISLENZKUR TEXTI. Clockwork Orange Aðalhlutverk: Malcolm Mc- Oowell. Nú eru siðustu forvöð að sjá þessa frábæru kvikmynd, þar sem hún verður send úr landi innan fárra daga. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. Alira siðasta sinn. 3*2-21-40 Samsæri The Parallax View Heimsfræg, hörkuspennandi litmynd frá Paramount, byggð á sannsögulegum at- burðum eftir skáldsögunni The Parallax View. ISLENZKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Warren Beatty, Paula Prentiss. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lonabíó 3*3-11-82 THEREGOESTHE BAWK Gamanmynd fyrir alla fjöi- skylduna Ný, amerisk mynd er segir frá bankaræningjum, sem láta sér ekki nægja að ræna banka peningum, heldur ræna þeir heilum banka. Aðalhlutverk: George C. Scott, Joanne Cassidy, Sorell Booke. Leikstjóri: Gower Champi- on. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.