Tíminn - 01.10.1976, Blaðsíða 6
6
TÍMINN
Föstudagur 1. október 1976
Gylfi Kristinsson:
ÉSöguburður og
seinagangur
Gylfi Kristinsson.
Dagana 27.-29. ágúst s.l. var háö aö Laugarvatni 16.
þing Sambands ungra framsóknarmanna. Þingiö var
haldiö óvenju snemma hausts aö þessu sinni og haföi
þaö nokkur áhrif á mætingu þingfulltrúa, þó minni en
máttheföiætla. Auk umræöna um stjórnmálaviöhorfin
voru aöalviöfangsefni þessa þings landhelgismáliö,
efnahagsmál, stjórnarskrármál, jafnréttismál, mál-
efni verkmenntunar og dómsmál.
Umræður um
stjórnmálaviðhorfin
Umræöur um stjórnmálaviöhorfin fóru fram fyrsta
þingdaginn og voru hinar athyglisveröustu. Flestir
ræöumenn voru sammála um, aö ekki heföi stjórnar-
samstarfiö viö Sjálfstæöisflokkinn ennþá boriö þann
eina ávöxt, sem ætlazt heföi veriö til aö þaö bæri, þ.e.
aö efnahagsmálum þjóöarinnar væri komiö í skynsam-
legt horf. Ræöumenn töldu, aö Geir Hallgrfmsson væri
búinn aö fá meir en nógan tfma til aö sýna þjóöinni þau
úrræöi til lausnar efnahagsvandanum, sem Sjálf-
stæöisflokkurinn fullyrti, aö hann heföi voriö 1974. Nú
væri komiö i ljós, eins og hver einasti launþegi gæti
boriðum aö úrræöin heföi aöeins veriö gömlu viöreisn
arráöin. Hvaö landhelgismáliö varöaöi, þá luku þing-
fulltrúar lofsoröi á ráöherra Framsóknarflokksins
fyrir aö koma vitinu fyrir hina samningaglööu ráö-
herra Sjálfstæðisflokksins, og hafna samningsdrögun-
um, sem Geir kom meö frá Osló! Þaö kom einnig fram
hjá mörgum þingfulltrúum, aö þeim fannst undarlegt
hvernig aö stjórnarsamstarfinu væri staðiö, af hálfu
Stjórnmálaviðhorfin
rædd opinskátt á
SUF-þingi
V
Sjálfstæöisflokksins. Þaö væri engu llkara en aö flokk-
urinn ásamt Alþýöuflokknum heföi stofnaö vinnuhópa
I þvl skyni aö búa til og dreifa alls kyns óhróöri um
Framsóknarflokkinn og einstaka menn innan raöa
hans. Þaö var haft á oröi, aö óhreinlyndiö væri komiö á
sllktstig, aö viö svo búiö mætti ekki standa öllu lengur.
Aö sjálfsögöu var minnzt á fleira I þessum umræöum,
en ég læt þetta nægja.
Dómsmál
Eins og áöur er getiö, fjallaöi þingiö um fjölmarga
málaflokka. Um þá flesta hefur nokkuö veriö ritaö
áöur hér á S.U.F.-síðu, meö þeirri undantekningu þó,
aö dómsmál hafa ekki verið tekin til sérstakrar
umfjöllunar. Mér þykir þvl rétt aö fara nokkrum orö-
um um tildrög þeirrar ályktunar, sem þingið
samþykkti um þennan viöamikla málaflokk og draga
fram helztu atriði hennar.
Framsóknarmenn um land allt hafa ekki fariö
varhluta af þeim áróöri andstæöinga flokksins, aö allt,
sem miöur fer I dómsmálakerfinu, sé sök dómsmála-
ráöuneytisins, og þá sérstaklega dómsmálaráöherra.
Þvi er jafnvel haldiö fram, aö dómsmálaráöuneytiö
hafi torveldaö rannsókn ýmissa hinna meiriháttar
sakamála, sem komið hafa upp á slöustu misserum. 1
þessum áróðri er þess jafnan vandlega gætt, aö ekki sé
minnzt á 12 ára samfellda sorgarstjórn Sjálfstæöis-
manna á dómsmálum Islands, enda er þaö eins gott
þeirra vegna. Hinu er einnig gleymt, aö ekki liðu nema
nokkrir mánuöir frá þvi aö ólafur Jóhannesson settist I
ráöherrastól, þar til hann tók aö vinna aö endurbótum
á dómstólakerfi landsins. 1 október 1972 var skipuð
svokölluö réttarfarsnefnd. Meginhlutverk þessarar
nefndar var aö endurskoöa dómstólakerfiö, og kanna
og gera tillögur um, hvernig breyta mætti reglum um
málsmeöferö fyrir héraösdómi til þess aö afgreiösla
veröi hraöari. Þeir, sem þekkja til, vita aö breytingar
á dómstólakerfi er vandaverk, sem tekur tlma aö
vinna. Réttarfarsnefndin tók til óspilltra málanna.
Nefndin samdi lagafrumvörp um breytinar á lögum
um meöferö opinberra mála og um breytingar á lögum
um meöferö einkamála I héraöi. Slöastliöiö haust litu
aöaltillögur réttarfarsnefndar dagsins ljós á Alþingi.
Þessar tillögur eru frumvarp til lögréttulaga og frum-
varp til laga um rannsóknarlögreglu rlkisins. Nefndin
leggur til, aö stofnaöir veröi tveir nýir dómstólar, sem
kallist lögréttur. Lagt er til, aö dómstólamir starfi
aðallega I Reykjavlk og á Akureyri, en umdæmi þeirra
veröi landiö allt. Ráö er fyrir þvl gert, aö þeir fjalli um
stærri mál og veröi þá fyrsta dómsstig, en um önnur
mál er annaö dómsstig, áfrýjunardómstóll.
Rannsóknarlögregla
ríkisins
Um nokkurt skeiö hefur veriö um þaö rætt, aö
nauðsynlegt sé aö stefna aö aöskilnaöi rannsóknarlög-
reglu og sakadóms, en eins og kunnugt er, þá hefur
sakadómari á hendi stjórn rannsóknarlögreglu. Sam-
kvæmt frumvarpi réttarfarsnefndar um stofnun
rannsóknarlögreglu rlkisins, er aö þvl stefnt aö flytja
rannsóknir opinberra mála aö verulegu leyti úr hönd-
um sakadómara, til rannsóknarlögreglu, þannig að
aöalreglan veröi sú, aö mál veröi rannsökuð af henni
án atbeina dómara, nema þar sem beiðast þarf dóms-
úrskuröa vegna gæzluvaröahlda eöa þess háttar, allt
þar til mál fara til rlkissaksóknara til fyrirsagnar.
Af einhverjum óskiljanlegum ástæöum tókst ekki aö
afgreiöa þessi tvö frumvörp á slöasta þingi, þrátt fyrir
aö ekki er vafi á, aö þau muni bæta möguleika réttar-
kerfisins til að sinna því hlutverki, sem því er ætlab I
stjórnskipun landsins.
Þaö er sérstök ástæöa til aö taka undir þá áskorun,
sem fram kemur I dómsmálaályktun S.U.F.-þingsins á
þingmenn Framsóknarflokksins, aö þeir stuöli aö þvl,
aö frumvörpin veröi aö lögum þegar á næsta þingi og
séð veröi til þess, aö á fjárlögum næsta árs veröi fjár-
veiting ætluð hinni nýju rannsóknarlögreglu, þannig aö
hún geti tekið sem fyrst til starfa.
Breytingar á
dómstólakerfinu
Ráðinn verði sérfræðingur
til að fylgjast með landsins
Rannsóknaráð ríkisins:
forna fjanda
Atriöi frá Operation Shield Rock. Jónfna ólafsdóttir I hlutverki
Katrlnar Stanton.
Skjaldhömrum
vel tekið á írlandi
—hs— Rvik. — Raunin er sú, að á
meöan fjandinn er fjarri, þá höf-
um viö litlar áhyggjur, sagöi
Steingrimur Hermannsson,
framkvæmdastjóri Rannsókna-
ráös rikisins, á biaöamannafundi
I gær, en hann var haldinn vegna
nýútkominnar skýrsiu svokall-
aörar haflsnefndar um skipulag
haflsrannsókna á tslandi. Lagt er
til I skýrslunni, aö ráöinn veröi
sérfræðingur i fullt starf, til hafis-
rannsókna, aö Veöurstofu tslands
og fjárveiting til þessara mála
veröi aukin úr einni milljón I 4.5
milljónir á ári.
Steingrlmur viðhaföi ofan-
greind orö, er hann lagöi áherzlu
á þaö, aö hafisrannsóknir væru
jafnmikilvægar á isleysisárum
sem isaárum og kemur það
ennfremur fram i skýrslu
nefndarinnar. Segir þar, aö hafis-
komur séu mjög misjafnar og
áhugi til rannsókna hafi aukizt og
minnkað i samræmi við þaö. Hins
vegar sé það frumskilyröi, aö
athuganirog rannsóknir séu sam-
felldar, eigi þær að koma aö hag-
nýtum notum.
1 skýrslunni segir, að af neöan-
greindum ástæðum, sé ljóst, að
aukin þekking á háttum hafissins
og möguleikum á aö segja fyrir
um hafisleysi eöa hafismagn við
landiö hafi beina hagnýta þýð-
ingu:
„Hvenær, sem mikill Is kemur
aö landinu, hefir hann mjög mikil
áhrif á efnahag þess og afkomu
alla, að langmestu leyti til hins
verra.
Veöurfar veröur óhagstæöara og
gróðurskilyrði versna aö mun af
þeim sökum, bæöi á ræktuðu
landi og óræktuöu og jafnvel á
hafi úti. Samgöngur á sjó til
Norður- og Austurlands truflast
eða eiga á hættu aö gera þaö, og
sjósókn á þessum svæðum er oft I
hættu issins vegna, og jafnvel þótt
fiskigengd geti stundum aukizt
viö komu hans, vegur þaö sjaldn-
ast upp á móti skaðanum, sem af
honum leiðir.”
Skýrslan er allýtarleg, þótt ekki
sé hún mikil á lengdina, og er þar
gerð grein fyrir ýmsum tæknileg-
um atriðum þessa máls; meö
hvaöa hætti gagnaöflun geti farið
fram, s.s. úr gervihnöttum, flug-
vélum og skipum. Lögð er áherzla
á samvinnu viö aörar þjóðir,
mælst til þess ab auk sérfræöings-
ins veröi skipuö fimm manna ráö-
gjafanefnd um hafisrannsóknir
og í skýrslunni er auk þess
kostnaöaráætlun, svo eitthvað sé
nefnt.
Framkvæmdanefnd Rann-
sóknaráös rlkisins hefur ein-
dregiö lagt til viö viðkomandi
aðila, sem eru menntamála- og
samgönguráðuneytið, aö fariö
veröi að tillögum nefndarinnar,
en hana skipuðu og undir skýrsl-
una rituöu, Hlynur Sigtryggsson
(Veðurstofan) Gunnar H. Ólafs-
son f.h. Péturs Sigurðssonar
(Landhelgisgæzlan), Svend Aage
Malmberg og Unnsteinn Stefáns-
son (Hafrannsókn), Þorbjörn
Karlsson (Háskóli tslands) og
Reynir Hugason (Rannsóknaráö
rikisins).
gébé Rvlk — Skjaldhamrar,
leikrit Jónasar Árnasonar hafa
aö undanförnu veriö sýndir I
Abbey-leikhúsinu I Dyflinni.viö
mikia hrifningu áhorfenda. Alls
veröur leikritiö sýnt sjö sinnum
og verður slöasta sýning á laug-
ardag, 2. október. Birgir tsleifur
Gunnarsson, borgarstjóri var
viöstaddur frumsýningu lciks-
ins, ásamt borgarstjóranum I
Dyflinni og sl. fimmtudag var
forseti Irska lýöveldisins, C.
Daly, viöstaddur sýningu á
ieiknum. — Blaöadómar um
leikritiö hafa veriö mjög á einn
veg, er þvi hrósaö I hástert, svo
og leikurum og leikstjóra.
Skjaldhamrar eöa „Operation
Shield Rock” eins og leikritiö
nefnist á ensku, var sýnt I vor á
alþjóðlegri leiklistarhátið I
Dundalk á trlandi, en þá undir
nafninu „Shield Head”. Þar
vakti þaö athygli og var leik-
flokknum boöiö aö taka þátt I
leiklistarhátíö þeirri sem nú
stendur i Dyflinni. Hátlö þessi,
sem haldin er árlega, mun vera
mesta leiklistarhátíð I heimi,
enda mikill gaumur gefinn aö
leikhúsfólki hvaöanæva aö. —
Með hlutverk fara: Gunnar
Eyjólfsson, Jónlna ólafsdóttir,
Anthony Matheson, Graham
Swannell, Arni Ibsen, og Ingi-
björg Asgeirsdóttir.
Sem kunnugt er, voru Skjald-
hamrar sýndir i Iönó I fyrravet-
ur, alls 85 sinnum, við frábærar
undirtektir, og eru sýningar á
leikritinu þar nú hafnar á ný
fyrir fullu húsi.
Reykjavík: Herstöðvaandstæðingar
með liðsfundi
Miðnefnd Samtaka Herstöðva-
andstæöinga vinnur nú að undir-
búningi landsfundar, sem fram
fer helgina 16.-17. okt. segir I frétt
frá samtökunum. í þvi skyni er
verið að koma á fót starfshópum
herstöövaandstæöinga i sem
flestum hverfum Reykjavikur, en
slikir hópar starfa einnig i
Hafnarfiröi og Kópavogi. Hefur
Miönefnd ákveöiö að gangast
fyrir þremur liösfundum her-
stöövaandstæðinga i Reykjavik.
A dagskrá þessara liösfunda
verður i fyrsta lagi kynning á
starfsemi Samtaka herstöðva-
andstæöinga og miönefndar, og
gerö verður grein fyrir undir-
búningi landsfundarins. Þá mun
fulltrúi hverfahópa kynna
starfsemi þeirra, siðan verður
menningarefni á dagskrá, og loks
eru frjálsar umræöur og fyrir-
spurnir.