Tíminn - 01.10.1976, Blaðsíða 18
18
TÍMINN
Föstudagur 1. október 1976
Nýkomnir
varahlutir í:
Singer Vouge 68/70
Toyota 64
Taunus 17M 65 og 69
Benz 219
Peugeot 404
Saab 64
Dodge sendiferðabill
BILA-
PARTA-
SALAN
auglýsir
Willys 46 og 55
Austin Gipsy
Mercedes Benz 50/65
Opel Cadett 67
Plymouth
Belvedera 66
Moskvitch 72
Fiat 125
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10.
Simi 1-13-97.
Sendum um allt land.
I
CONCERTONE ’
Sendum gegn
stkröfu hvert d land sem
Fyrsta flokks
AAAERÍSKAR
„KASETTUR"
á hagstæðu
verði:
C-90 kr. 580
C-60 kr. 475
er
lT
ARAAULA 7 - SIAAI 84450
Háteigssöfnuður
Stuðningsmenn séra Magnúsar Guðjóns-
sonar hafa opnað skrifstofu i Vatnsholti 6,
Opiö kl. 6-9 siödegis. Slmi 8-32-05.
LEIKFÉLAG 2i2 22
REYKJAVlKUR
STÓRLAXAR
6. sýning í kvöld. Uppselt.
Græn kort gilda.
7. sýning miövikudag kl.
20.30. Hvlt kort gilda.
SAUMASTOFAN
laugardag kl. 20,30.
Þriðjudag kl. 20,30.
SKJALDHAMRAR
sunnudag kl. 20,30.
Miðasalan í Iðnó kl. 14-20,30.
Sími 1-66-20.
i&ÞJÓOLEIKHÍISIÐ
"S11-200
ÍMYNDUNARVEIKIN
i kvöld kl. 20. Uppselt.
Þriðjudag kl. 20. Uppselt.
SÓLARFERÐ
laugardag kl. 20
sunnudag kl. 20
LITLI PRINSINN
sunnudag kl. 15
Miðasala 13,15-20.
Emmanuelle II
Heimsfræg ný frönsk kvik-
mynd i litum. Mynd þessi er
alls staðar sýnd við metað-
sókn um þessar mundir I
Evrópu og viða.
Aðalhlutverk: Sylvia Krist-
el, Unberto Orsini,
Catherine Rivet.
Enskt tal, ÍSLENZKUR
TEXTI.
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
Nafnskirteini.
Miðasala frá kl. 5.
Hækkaö verö.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Hjartagarn
Eigum enn marga liti
af ódýra Hjartagarn-
inu.
Sendum i póstkröfu.
Hof
Þingholtsstræti I
simi 16776.
Vetrarverð i sólar-
hring með morgunverði:
Eins manns kr. 2.500
2ja manna kr. 4.200
Vetrarverð í viku
með morgunverði:
Eins manns kr. 13.500
2ja manna kr. 22.600
HÓTEL HOF
Heimilis
ánægjan
eykst
með
Tímanum
hafnnrbíá
3 16-444
Barnsránið
Frábær japönsk kvikmynd.
Afar spennandi og frábær-
lega vel gerð.
Aðalhlutverk: Thoshiro Mi-
fune, Tatsuya Nakadai.
Leikstjóri: Akira Kurosawa
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5 og 8,30.
Skrítnir feðgar enn á
ferð
Sprenghlægileg grinmynd.
Seinni myndin um hina
furðulegu Steptoe feðga.
Endursýnd kl. 3 og 11,15.
Auglýsið í Tímanum
*3 2-21-40
Einu sinni er ekki nóg
Once is not enough
Snilldarlega leikin amerisk
litmynd i Panavision er fjall-
ar um hin eilífu vandamál,
ástir og auð og alls kyns
erfiðleika. Myndin er gerð
eftir samnefndri metsölubók
Jacqueline Susan.
Aöalhlutverk: Kirk Douglas,
Alexis Smith, Brenda
Vaccaro, Deborah Raffin.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
*& 1-15-44
Þokkaleg þrenning
ISLENZKUR TEXTI.
Ofsaspennandi ný
kappakstursmynd um 3 ung-
menni á flótta undan lög-
reglunni.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
lönabo
& 3-11-82
Enn heiti ég Trinity
AAy name is still
Trinity
Skemmtileg itölsk mynd
með ensku tali. Þessi mynd
er önnur myndin i hinum
vinsæla Trinity mynda-
flokki.
Aðalhlutverk: Bud Spencer,
Terence Hill.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.15.
_______Mil
*31-13-84
Eiginkona óskast
Zandy's Bride
Islenzkur texti
Ahrifamikil og mjög vel leik-
in ný bandarísk kvikmynd i
litum oe Panavision.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íTte ntao8aiii8&ð(E
I§lI8gpfisIl8W(D)II8í2ðlII8
Ahrifamikil, ný brezk kvik-
mynd með Óskarsverð-
launaleikkonunni Glenda
Jackson i aðalhlutverki
ásamt Michael Caine og
Helmuth Berger.
Leikstjóri: Joseph Losey.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barizt unz yfir lýkur
Sýnd kl. 11,10.
Ken Russells Film
Simi 1 1475
savoge
me//ioh
Ensk úrvalsmynd, snilldar-
lega gerð og vel leikin.
Leikstjóri: Ken Russel.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
v