Tíminn - 01.10.1976, Qupperneq 11

Tíminn - 01.10.1976, Qupperneq 11
Föstudagur 1. október 1976 TÍMINN 11 leiddi almenningsálitiö til þess, að nánu eftirliti var komið upp á afrennsli frá verksmiðjum og skolpræsunum var breytt i sam- ræmi við nýjustu tækni, og árið 1964 var reist stór hreinsistöð austan við London, sem benti til þess að loks væri raunverulegra úrbóta að vænta. Menn mega teljast sæmilega ánægðir með árangurinn, sem náðst hefur, en stöðugt koma upp ný vandamál. Takmarkið liggurljóst fyrir: Hrein Thames skal haldaáfram að vera hrein. (J.B. þýddi) lift fyrir utan ráðhúsið fyrir stækju, að timi þótti til kominn að gera eitthvað i málinu. Aður höfðu látizt i London nær tutt- ugu og fimm þúsund manns i kólerufaraldri, sem geisaöi á árunum 1849 og 1854 vegna lé- legra heilbrigðisaðstæðna i borginni. Nýttskolpræsakerfi var byggt en það leysti ekki vandann, og var það ekki fyrr en 1936, að verulega áhrifarik hreinsistöð var sett upp. Á árunum milli 1960 og 1971 Séra Jón Guönason Óiafur Þ. Kristjánsson Viðbótarbindi af íslenzkum æviskróm HIÐ islenzka bókmenntafélag hefur gefið út viðbótarbindi við islenzkar æviskrár til uppfylling- ar þeim fimm bindum, sem út komu á sinum tima. Séra Jón Guðnason varði siðustu æviárum sinum til þess að draga saman efni i þetta bindi, en ólafur Þ. Kristjánsson sá um útgáfuna. islenzkar æviskrár komu út á árunum 1947-1952, og var dr. Páll Eggert ólason höfundur þeirra. Þau fimm bindi, sem hann samdi, áttu að taka til manna frá land- námsöld fram til ársins 1940, og þá þeirra einna, er þá voru látnir. Viðbótarbindið fyllir i skörð i fyrri bindunum, auk þess sem þar ,eru margar leiðréttingar, og tekur til þeirra, sem látnir voru árið 1960. í fyrri bindunum fimm var sá hópur manna, sem gengið höfðu i skóla, yfirgnæfandi, en i þessu viðbótarbindi ér talsvert bætt úr þeim annmarka, og er þar margt manna, sem haslaði sér völl i at- vinnulifi þjóðarinnar, sem og miklu fleiri konur hlutfallslega en i fyrri bindunum. Séra Jón Guðnason andaðist 11. mai 1975. Hann vann að verki sinu, unz yfir lauk, þrátt fyrir sjóndepru, sem háði honum mjög siðustu árin. Fyllti útgefandinn, Olafur Þ. Kristjánsson, út i eyður, sem séra Jóni hafði ekki auðnazt að fylla vegna sjóndepru sinnar, og jók við 189 æviskrám. Frá leið- réftingum við fyrri bindi gekk Einar Bjarnason. jnum þar sem ekki var unnt að hefja uppskerustörf fyrr en tveim til þrem vikum seinna en venjulega i meginhluta Sovét- rikjanna. Þetta hefur það í för með sér, að uppskera og sáning vetrarkorns verður að fara fram svo aö segja samtimis. Það kemur sér vel, að vélvæð- ing er mikil, og alls hafa Sovét- menn um fimmtiu þúsund véla- samstæðum á að skipa við upp- skerustörfin. Var mikið af vélum, margvis- -legra gerða, flutt úr hinum norðlægari héruðum suður á bóginn, þar sem kornið þroskast fyrr, sem og af hinum austustu akuryrkjusvæðum, til þess að nota þær þar á meðan þeirra var ekki þörf heima fyrir. Frá þessum sömu svæðum fór einn- Uppskerustörf i Norður—Kákasus—þar er uppskeran með ágætum I ár. —Ljósmynd:V. Chernov, APN. Unnið af kappi að þreskingu i grennd við Ódessa i I Úkrainu.—Ljósmynd: L. * Nosov.APN. ig fjöldi landbúnaðarverka- manna til starfa i upphafi upp- skerutimans. Siðan eru vélarn- ar fluttar til baka og liðsauki frá suðursvæðunum fer til Kazakstan, Siberiu og Úral- fjalla. Þegar allar þessar vélar eru i gangi á viðáttumiklum ökrum, eru milljón ir lesta af korni fluttar i körnhlöður á degi hverjum. Þegar vel viðrar er unnið eins lengi og nokkur kostur er, svo mikið sem i húfi er að ná upp- skerunni inn. Það er svipað i út- gerðarbæjum, þegar landburð- ur er af fiski. Gert hefur verið ráð fyrir, að Sovétrikin þurfi ekki á neinum innflutningi korns að halda á þessu ári, þótt ekki hafi alls staðar viðrað i sumar eins og æskilegast er fyrir jarð ræktina. I Órenburg—héraði I Suður- Úral var sáð I hálfa fimmtu milljón hektara. Jafnskjótt og uppskeran hefur verið fiutt burt af ökrunum, fara firna- stórir vélplógar til þess að undirbúa sáningu vetrar- korns. — Ljósmynd: V.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.