Tíminn - 01.10.1976, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.10.1976, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 1. október 1976 krossgáta dagsins 2291. Lárétt 1) Dökka. 5) Svik. 7) 950. 9) Ganga. 11) Eiturloft. 13) Iön- grein. 14) Landréttindi. 16) Eins. 17) Slasa. 19) Lifnar. Lóörétt 1) Land. 2) Hasar. 3) Glöö. 4) Einstigi. 6) Saumur. 8) Fæöu. 10) Detta. 12) Forn borg. 15) Avana. 18) Skáld. Ráöning á gátu No. 2290 Lárétt 1) Úthafs. 5) Agn. 7) Vá. 9) Nasl. 11) Eta. 13) Sto. 14) Gufu. 16) ös. 17) Alins. 19) Ærlega. Lóörétt 1) Útvegs. 2) Ha. 3) Agn. 4) Fnas. 6) Blossa. 8) Atu. 10) Stöng. 12) Afar. 15) Ull. 18) IE. VOLVO Smáfríður Lipur í akstri Sjáifskiptur 47 eða 57 ha vél Vatnskældur Volvo öryggisbúnaður Radial hjólbarðar með stál- innleggi 3ja póla bílbelti öryggisstuðarar öryggisstýrisbúnaður öryggisgrind utan um far- þegarými Hitari í afturrúðu Árs ábyrgð — án tillits til ek- ins km. fjölda öryggisbelti í fram- og aftur- sætum Til sýnis og sölu í Volvosaln- um. Suðurtaiidsbraut 16 Reykjavik Simi 35200 BILALEIGAN EKILL Ford Bronco Land- Rover Blazer Fíat VW-fólksbílar íf raa-m 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin Flugáætlun Fra Reykjavik Tiðni Brottför' komutimi Til Bildudals þri, fös 0930/1020 1600/1650 Til Blonduoss þri, f im, lau sun 0900/0950 ’ 2030/2120 Til Flateyrar mán, mið. fös sun 0930/1035 1700/1945 Til Gjbgurs mán, fim 1200/1340 Til Hblmavikurmán. fim 1200/1310 Til AAývatns oreglubundið flug uppl. á afgreiðslu Til Reykhóla mán, 1200/1245 fös 1600/1720 Til Rifs (RIF) mán. mið. fös 0900/1005 j (Olafsvik, Sandur) lau, sun 1500/1605 ' T i 1 S i g 1 u f jarðar þri, f im, lau 1130/1245 sun 1730/1845 Til Stykkis hólms mán. mið, fös 0900/0940 lau. sun 1500/1540 Til Suðureyrar mán, mið. fös 0930/1100 sun 1700/1830 fÆNG/Rr" REYKJAVlKURFLUGVELLÍ Ath. Mæting farþega er 30 min fyrir augl. brottfarar- tima. Vængir h.f., áskilja sér rétt til' að breyta áætlun án fyrirvara. m/s Baldur fer frá Reykjavik þriöjudaginn 5. október til Breiöafjaröarhafna. Vörumóttaka: alla virka daga til hádegis á þriðjudag. LOFTLEIDIfí ííl BÍLALEIGA n 2 11 90 2 11 88 +-------------------------------------- Faöir okkar Guðmundur Kristinn Guðmundsson lézt aö heimili sinu þriöjudaginn 28. september. Sigriöur Svava, Kristin, Guömundur Kristinn. í dag Föstudagur 1. október 1976 '------------------------N Heilsugæzla __________________,______, Slysavaröstofan: Simi 81200,' eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. rtafnarfjöröur — Garöabær: •Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — . .Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00' mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 1. okt. til 7. okt. er i Háaleitis apóteki og Vestur- bæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzl- una á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. • simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspftala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er iokað. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi llioo. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi llioo. Hafnarfjöröur: Lögreglan' simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö sími 51100. Föstudagur 1. okt.. kl. 20.00 Þórsmörk i haustlitum. Geng- ið inn meö Ljósá og inn meö Markarfljóti. Fararst jórar: Böövar Pétursson og Finnur Fróöason. Farmiöasala og nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Laugardagur 2. okt. kl. 13.00 Þingvellir i haustlitum.Gengið um sögustaöi: Þingiö — Búöartóftir — Lögberg — Spöngin. Farið aö Tindron og um nýja Gjábakkaveginn. Fararstjóri: Sigurður Krístinsson. Verö kr. 1200 gr. v/bilinn. Sunnudagur 3. okt. kl. 13.00 Fjþllið eina — Hrútagjá. Fararstjóri: Tómas Einars- son. Verð kr. 800 gr. v/bllinn. Fariö frá Umferöarmiöstöö- inni (aö austanverðu). Ferðafélag íslands. ÚTIVISTARFERÐi R Útivistarferöir. Laugard. 2/10 kl. 13 Selatang- ar — Drykkjarsteinn. Gamlar verstöövarminjar skoöaöar með Gisla Sigurössyni, safn- veröi. Sunnudagur 3.10. Kl. 10 Haustlitaferö i Skorra- dalog skrautsteinaleit (jaspis, holufyllingar). Fararstjóri GIsli Sigurösson, eöa Skessu- hornog skrautsteinaleit (holu- fyllingar) með Einari Þ. Guö- johnsen. Kl. 13 Staðarborg — Keilisnes létt ganga. Fararstj. Sólveig Krístjánsdóttir. Farið frá B.S.Í. vestanveröu. Útivist. Frá Guöspekifélaginu: Fyrsti fundurinn á þessu starfsári verður I kvöld föstudaginn 1. okt. kl. 20,30.Guöjón Baldvins- son flytur erindi: „Þú skalt ljóstra klettinn”. "------------- > Bilanatilkynningar ____________.____________ Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i síma 18230. 1 Hafn- arfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524.. V Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum ér svarað allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg-* árinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoö borgar- stofnana. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasfmi 41575, simsvari. Félagslít Kvennadeild Slysavarna- félagsins I Reykjavik. Hluta- velta veröur i Iönaöarmanna- húsinu við Hallveigarstig sunnudagi nn 3. október og hefst kl. 2. e.h. Fjöldi góöra muna. Ekkert happdrætti, og ekkert núll. — Stjórnin. Kvenfélag óháöasafnaöarins: Ariðandi fundur næstkomandi laugardag 2. okt. kl. 3 i Kirkjubæ. Kaffiveitingar. Mæörafélagiö heldur basar og flóamarkaö aö Haliveigarstöö- um sunnudaginn 3. okt. kl. 2 til 5, þar veröur úrval af gööum vörum. Tekiö á móti munum aö Hallveigarstöðum laugar- dag eftir kl. 5. Kvenfélag Laugarnessóknar: Konur takiö eftir! Fyrsti fund- urinn á þessu hausti veröur mánudaginn 4. okt. kl. 8,30 i fundarsal kirkjunnar. Mjög áriöandi mál á dagskrá. Stjórnin. Aðalfundur félags Snæfellinga og Ilnappdæia í Reykjavlk verður haldinn I Domus Medica 5. okt. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Kvikmyndasýning i MIR-saln- um 1 sambandi við Bolsoj-sýning- una I MlR-salnum Laugavegi 178, verður efnt til kvik- myndasýninga og fyrirlestra- halds. Laugardaginn 2. október kl. 15 verður óperan „Evgeni Onégin” eftir Tsjækovski sýnd, en þetta er sú ópera sem Bolsoj-leikhúsið i Mosvku hef- ur sýnt oftast eða um 1930 sinnum alls. Bjarni Sveinsson bóndi Eski- holti, sem lézt 24. þ.m. verður jarösunginn frá Stafholts- kirkju á morgun laugardaginn 2. okt. '----------------1----, Siglingar Skipafréttir frá skipadeild S.I.S. Jökulfell fer væntanlega á morgun frá Gloucester til Reykjavikur. Disarfell fer væntanlega i kvöld frá Svend- borg til Gautaborgar. Helga- fell losar á Húnaflóahöfnum. Mælifell kemur til Högenæs i kvöld. Fer þaöan til Svend- borgar og Larvikur. Skaftafell fer i dag frá Vopnafiröi til Reyðarfjarðar. Hvassafell er væntanlegt til Reykjavikur 3. þ.m. frá Hull. Stapafell för i gær frá Bromborough til Siglufjarðar. Litlafell er i Reykjavik. Tilkynni.gar sem birtast eiga i þess- um dálki veröa aö berast blaðinu i sið- asta lagi fyrir kl. 14.00 daginn birtingardag. fyrir sjónvarp Föstudagur 1. október 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Eldurinn og eöli hans Fræöslumynd um eldsvoöa og margvlsleg upptök þeirra. Þýöandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Afbrotaaldan. Umræöu- þáttur um þá afbrotaöldu, sem gengið hefur yfir aö undanförnu. Umræöunum stýrir Magnús Bjarnfreðs- son, en meöal þátttakenda eru Ólafur Jóhannesson, dómsmálaráöherra, Sigurð- ur Lfndal, forseti lagadeild- ar, Haraldur Henrysson, sakadómari og Ölafur Ragnarsson, ritstj. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.35 A mannaveiðum (From Hell to Texas) Bandarlsk biómynd frá árinu 1958. Aöalhlutverk Don Murray og Diane Varsi. Tod Loh- man fær vinnu hjá stór- bónda. Sonur bónda deyr af slysförum, en Tod er talinn valdur aö dauða hans. Hann leggur á flótta, en bóndi elt- ir hann ásamt hópi manna. Myndin er ekki við hæfi ungra barna. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 23.30 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.