Tíminn - 06.10.1976, Blaðsíða 12

Tíminn - 06.10.1976, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Miðvikudagur 6. október 1976 krossgáta dagsins 2295. Lárétt 1) Hroka. 5) Astfólgin. 7) Keyri. 9) Umrót. 11) Þreytu. 13) Vend. 14) Muldra. 16) 999. 17) Skjalli. 19) Spira. Lóðrétt 1) Heldur til. 2) Keyr. 3) Kona. 4) Steikingu. 6) Fugl. 8) Belj- um. 10) Tilskáru. 12) Upphaf. 15) Nafars. 18) Borða. Ráðning á gátu No. 2294. Lárétt 1) Flagga. 5) öru. 7) Al. 9) Ötrú. 11) Kák. 13) Læs. 14) Króm. 16) ST. 17) Leiti. 19) Lundin. Lóðrétt 1) Frakki. 2) Aö. 3) Gró. 4) Gutl. 6) Rústin. 8) Lár. 10) Ræsti. 12) Kólu. 15) Men. 18) ID. Heimilis ánægjan eykst með Tímanum Flugáætlun Frð Reykjavik Tióm Brottf ór komutim: Til Bilduflals þri. f ös 0930 1020 1600 1650 Tíl Blonduoss þri. f im, lau sun 0900 0950 2030'2120 Til Flateyrar mán, mió. fos sun 0930 1035 1700 1945 Til Gjogurs man, f im 1200 1340 Til Holmavíkurmán, fim 1200, 1310 Til AAyvatns oreglubundiö flug uppl. a afgreióslu Til Reykhola mán, f ös 1200/1245 1600/1720 Til Rifs (RIF) (Olafsvik, Sandur) mán, mió, fös lau, sun 0900-1005 , 1500/1605 T i 1 S i g 1 u f jardar þri, fim, lau sun 1130/1245 1730/1845 Til Stykkis holms mán, mió, fös lau, sun 0900/0940 1500/1540 Til Suóureyrar mán, miö, fös sun 0930/1100 1700/1830 TÆNGIR? REYKJAVlKURFLUGVELLI Ath. Mæting farþega er 30 min fyrir augl. brottfarar- tima. Vængir h.f., áskilja sér rétt til að breyta áætlun án fyrirvara. Þökkum innilega auðsýnda samúö vegna andláts og jarð- arfarar Marels Jónssonar frá Laugum Vandamenn. Útför systur okkar Laufeyjar Sigurðardóttur frá Seljatungu er lést I Minneapolis i Bandarikjunum 30. september s.l. verður gerð frá Gaulverjabæjarkirkju laugardaginn 9. október kl. 2 e.h. Systkinin. Móðir okkar Sunneva Ormsdóttir Efri-Ey, sem lést i Borgarspltalanum 30. september, veröur jarð- sungin frá Langholtskirkju i Meðallandi laugardaginn 9. október. Athöfnin hefst með húskveðju frá heimili hinnar látnu kl. 2 e.h. Fyrir hönd vandamanna. Bjarni Arnason, Guðrún Arnadóttir, Vilborg Arnadóttir, Jón Arnason. —................-........................... r AAiðvikudagur 6. október 1976 Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. tiafnarfjörður — Garðabær: -Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — . .Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 1. okt. til 7. okt. er i Háaleitis apóteki og Vestur- bæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzl- una á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- (jaga er lokað. ......... Lögregla og slökkviliö _________________________, Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðiö og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Sfmabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum ér svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg-j árinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasfmi 41575, simsvari. Félagslít >■ Skaftfellingafélagiö í Reykja- vík verður með spilakvöld i Hreyfilshúsinu viö Grensás- veg föstudaginn 8. okt. kl. 20.30. Allar ferðir félagsins falla nið- ur um næstu helgi. Ferðafélag tslands. Dansk Kvinneklubb. Spiller andespil i Hallveigarstöðum tirsdag den 5. oktober kl. 20.30. Kvenfélag Óháðasafnaðarins: Kirkjudagur safnaðarins er næstkomandi sunnudag 10. okt.Góðfúslega komið kökum laugardag 1-4 og sunnudag 10-12. Kvenstúdentafélag íslands: Komið i opna húsið að Hall- veigarstöðum miðvikudaginn 6. okt. kl. 3-6. Erindi verður flutt. Stjórnin. Kvenfélag Langholtssóknar: 1 safnaðarheimili Langholts- kirkju er fótsnyrting fyrir aldraða á þriðjudögum kl. 9- 12. Hársnyrting er á fimmtu- dögum kl. 13-17. Upplýsingar gefur Sigriöur i sima 30994 á mánudögum kl. 11-13. I.O.G.T. Stúkan Einingin nr. i4. Fundur verður haldinn mið- vikudaginn 6. okt. 1976 kl. 20.30 I Templarahöllinni við Eiriks- götu. Dagskrá: Aðliðnusumri, Stórstúkuþing, bindindismót I Berlín og fl. Félagar fjölmennið á fyrsta fund vetrarstarfsins. Æ.T. verður til viðtals I sima 81794 milli kl, 17.30-18.30. Æ.T. Kvenfélag Hallgrímskirkju: Heldur fund i Safnaðarheimili kirkjunnar næstkomandi fimmtudag kl. 8.30. Skemmti- atriði. Nýjar félagskonur vel- komnar. Stjórnin. Siglingar ■ —.—< Skipafréttir frá Skipadeild SIS. M/s Jökulfell fór 2 þ.m. frá Gloucester áleiðis til Reykjavikur. M/s Disarfell fór I gær frá Gautaborg áleiðis til Húsavikur. M/s Helgafell losar á Austfjarðahöfnum. M/s Mælifell lestar I Svend- borg. Fer þaðan til Larvikur og siðan til Reykjavikur. M/s Skaftafell fór I morgun frá Hornafirði til Bodö, Bergen og Osló. M/s Hvassafell fer væntanlega i kvöld frá Reykjavik til Sauöárkróks og Akureyrar. M/s Stapafell fór i gærkvöldi frá Siglufirði til Weaste. M/s Litlafell fór i gærkvöldi frá Hafnarfirði til Norðurlandshafna. / ...................« Afmæli Nlræður er I dag miðvikudag- inn 6. október, Eirikur Þor- steinsson bóndi á Löngumýri á Skeiðum. Minningarkort Minningarkort til stýrktar'i kirkjubyggingu i' Árbæjarsókn fást I bókabúð Jónasar Egg-! ertssonar, Rofabæ 7 simi 8-33-' 55,1 Hlaðbæ 14 simi 8-15-73 og i .Glæsibæ 7 simi 8-57-41. Sólheimasafn er lokað á. laugardögum og sunnudögum frá 1. mal til 30. september. Bókasafnið Laugarnesskdla og aörar barnalesstofur eru lokaðar á meöan skólarnir eru ekki starfræktir. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má i skrifstofu félagsins Laugavegi ll,simi 15941. Andvirði verður þá innheimt til sambanda méð giró. Aðrir sölustaðir: Bóka- verzlun Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verzl. Hlin, Skóla- vörðustig. Minningarkort Ljósmæðrafé- lags Isl. fást á eftirtöldum stöðum, Fæðingardeild Land- spitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Verzl. Holt, Skólavörðustig 22, Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið. Minningarkort sjúkrasjóðs Iðnaðarmannafélagsins Sei- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: í Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3, A Selfossi, Kaupfélagi Árnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni I Hveragerði. Bómaskála Páls Michelsen. 1 Hrunamannahr., simstöðinni Galtafelli. Á Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningar- og liknarsjóðs- spjöld kvenfélags Laugarnes- sóknar fást á eftirtöldum stöð- um: Bókabúðinni Hrisateigi 19 önnu Jensdóttur Silfurteigi 4, Jennýju Bjarnadóttur Klepps- vegi 36 Ástu Jónsdóttur Goðheimum 22 og Sigriði Asmundsdóttur Hof- teigi 19. hljóðvarp Miðvikudagur 6roktóber 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8,15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Hólmfriður Gunnars- dóttir heldur áfram , „Herra Zippo og þjófótti skjórinn” eftir Nils-Olof Franzén (3). Tilkynningar kl.9.30. Létt lög milliatriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Jo- hannes-Ernst Köhler og Ge- wandhaushljómsveitin i Leipzig leika Orgelkonsert I B-dúr eftir Handel: Kurt Thomas stjórnar / Mormónakórinn i Utah syngur andleg lög Morgun- tónleikar kl. 11.00: Sifóniu- hljómsveitin i Minneapolis leikur „Iberiu”, svitu eftir Isaac Albéniz: Antal Dorati stjórnar / Nathan Milstein og Sinfóniuhljómsveit Pitts- borgar leika Fiðlukonsert i a-moll op. 53 eftir Anton Dvorák: William Steinberg stjornar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu dalur” eftir Richard Llewellyn Ólafur Jóh. Sigurðsson islenzkaði. Ósk- ar Halldórsson les (20). 15.00 MiðdegistónleikarAlicia De Larrocha og Fil- harmoniusveit Lundúna leika Pianókonsert i G-dúr

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.