Tíminn - 06.10.1976, Blaðsíða 14

Tíminn - 06.10.1976, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Miðvikudagur 6. október 1976 EiNAR BOLLASON Einar tekur fram skóna Einar Boilason, fyrrum lands- iiðsmaður í körfuknattleik úr KR, leikuraftur meö KR-tiðinu í vetur, eftir nokkurra ára hvild frá keppni vegna meiðsla. Einar lék um daginn adingarleik með KR-liöinu gegn Njarðvikingum og skoraði hann þá 20 stig, — nokkur með sinum frægu sveifluskotum. Einar er nú f mjög góðri æfingu og mun hann lcika með KR-liöinu gegn Fram á fimmtudaginn l fyrsta leik Rcykjavikurmótsins I körfu- knattleik. • • • • í Fram ANTON Bjarnason, fyrrum landsliðsmaður hjá 1R og HSK i körfuknattleik, hefur nú skipt um félag og gengiö f raöir Franlara. Anton þjálfar nú Fram-liðiö og aiit eins getur farið svo, að hann lciki einnig tncö liðínu i vetur. Það væri mikill styrkur fyrir hið unga Fram-lið, að fá eins leikreyndan mann og Anton til að leika með liðinu. • • • • Karfan er að byrja Reykjavikurmeistaramótiö i körfuknattleik hefst annaö kvöld i fþróttahúsi Hagaskól- ans. Þá inætast KR og Fram f mcistaraflokki karla og sfðan Armann og IS. Mótinu verður siðan haldið áfram á laugardag- inn og mætast þá IR-Valur og KR-Armann i fþróttahúsi Kennaraháskólans. „Tueart hefun arnaraugu" — segir Don Revie, einvaldur enska landsliðsins, sem hefur valið 24 manna landsliðshóp fyrir HAA v DENNIS Tueart, hinn sókndjarfi leikmaður Manchester City, sem hefur nú skorað 7 mörk fyrir City, hefur verið |yg valinn að nýju í landsliðshóp Englands. Don Revie, einvald- ||Sfe ur, hefur valið 24 leikmenn fyrir HM-leik gegn Finnum á Wembley 13, október. — Tueart hefur leikið mjög vel til að taka þátt i undirbúningnum að undanförnu, og ég hef not fyrir fyrir HM-slaginn. Ég hef leikið leikmann eins og hann i lið mitt, tvisvar i landsliðspeysunni, gegn sagði Don Revie, þegar hann Kýpurbúum og gegn N-írum, kom til London i gær, en enska sagði Tueart, þegar hann kom ÆL- - landsliðið kemur þar saman i með félögum sinum úr Manchest- " ' dag, og verður i æfingabúðum við er City — þeim Joe Royle og Wembley fram að landsleiknum Doyle, til London i gærkvöldi. gegn Finnum, eða um viku tima. Enski landsliðshópurinn, sem Enska landsliðið hefur aldrei verður i æfingabúðunum við fengið eins góðan undirbúning Wembley, er skipaður þessum fyrir landsleik og nú. Revie sagði, leikmönnum fyrst aldur og sið- að Tueart væri baráttuglaður, . an landsleikjafjöldi: _ DENNIS TUE- traustur og mikill markaskorari. W ART sést hér - Þá hefur hann „arnaraugu”, Markverðir: spyrna knettinum sem gerir það að verkum, að Ray Clemence, Liverpool . 28 — 22 „Jeð hjólhesta- hann er fljótur að sjá út veikleika Peter Shilton, Stoke 26 — 21 spyrnu””i leik með andstæðinganna, og ógnar hve- Joe Corrigan, Man. City .. 27 — 1 Cjty nær sem hann nálgast vitateig- Aðrir leikmenn: inn, sagði Revie. Paul Madeley, Leeds 31—23 Tueart er 26 ára og hann hefur Kevin Beattie, Ipswich.... 22 — 5 Ray Wilkins, Chelsea.19 — 2 verið einn sókndjarfasti leikmað- Colon Todd, Derby..27 — 24 Kevin Keegan, Liverpool .25 24 ur Englands undanfarin ár. Hann Phil Thompson, Liverpool 22 — 7 Charlie George, Derby.... 25 — 1 tryggði td City-liðinu deildar- Brian Greenhoff, Man. Utd22 — 3 Stuart Pearson, Man. Utd. 26 — 6 bikarinn á Wembley sl. keppnis- Dave Clement, Q.P.R..27- 3 Peter Taylor, Tottenham . 23 - 4 tímabil, þegar hann skoraði Mike Mills, Ipswich......27— 8 Gordon Hill, Man. Utd ....22 — 2 glæsilegt mark með hjólhesta- Ray McFarland, Derby ... 28 — 28 Mike Channon, Southamp. 27—36 spyrnu. Tueart hefur leikið 2 Tony Towers, Sunderland. 24 — 3 landsleiki — 1975. — Ég er mjög Trevor Cherry, Leeds.28 — 5 J°e Royle, Man. City...... 27 — 4 ánægður með að vera kominn aft- Mike Doyle, Man. Citv .... 28— 4 Dennis Tueart, Man. City . 26 2 ur i landsliðshópinn og fá tækifæri Trovor Brook., West Ham 27—13 SOS SIGURGANGA „GLADBACH'S heldur áfram í „Bundesiigunni" í V-Þýzkalandi RITSSIA Mnnrhenrrlarlhnrh ir»n Rannv WanHf fvrir Ton n ic : á landliðsæfingu i handknattleik Aðeins þrir landsliðsmenn okkar i handknattieik mættu á landsliðsæfingu, sem átti aö fara fram I Laugardals- höiiinni s.l. fimmtudags- kvöld. Ekkcrt varð af æfing- unni, vcgna þess hvc fáir leikmenn Icfu sjá sig, — en i staöinn voru þeir kallaðir á ,,fund" ineð landsliðsnefnd- inni, sem haldinn var i húsa- kynnum H.S.I. i Laugardaln- um. Það er vægast sagt grát- broslegt að vita til þess að á sama tima og H.S.I.-stjórnin er að barma sér yfir þvi, að landsiiðiö fái hvergi inni fyriræfingar, þá séu þeir fáu timar, sem landsliðið hefur yfir að ráða ekki fuílnýttir — og þegar Laugardalshöllin stendur auð, þá séu leikmenn kallaðir á ,,fund”! -SOS. BORUSSIA Mönchengladbach heldur áfram sigurgöngu sinni f V-Þýzkalandi. Flestir bjuggust við, að Eintracht Frankfurt myndi verða erfið hindrun fyrir þá á Waldstadion i Frankfurt, en sú varð ekki raunin á. Að visu byrjaöi Köppell á þvf að skora sjálfsmark og gefa Frankfurt þannig 1-0 forystu, en það stóð ekki lengi. Mörk frá Simonsen og Wittkamp höföu fært Mönchen- gladbach forystuna i hálfleik, og Simonsen gulltryggði sigur „Gladbach” i scinni hálfleik. Ahorfendur aö þessum leik voru um 52.000. Orslitin i 8. umferð Bundeslig- unnar voru annars þessi inn Benny Wendt fyrir Tennis Borussia. 1 þetta skipti dugði það mark til jafnteflis á móti Ham- borg. Fyrir Dusseldorf skoraði Zimmermann tvivegis, og Brei bætti við þriðja markinu rétt fyrir leikslik. Benny Wendt er ennþá marka- hæstur i Bundesligunni með 10 mörk. Næstur kemur Gerd Muller meö 9 mörk, þá þeir Heynckes og Rummenigge með 8 mörk. Næstir eru þeir Frank og Dieter Muller með 7 mörk. — ó.o. Kaiserslaut—Hertha.. Bremen—Bochum .... Dusseldorf—Karlsruhe Essen—Duisburg..... Dortmund—Bayern ... Köln—Schaalke...... T.B. Berlin—Hamborg Brunschweig—Saarb.. Frankfurt—Borussia . ... 0-2 ... 2-0 ... 3-0 ... 1-5 ... 3-3 ... 2-0 .. .1-1 ...1-0 ...1-3 Júgóslavneski landsliðsmaður- inn, Daniel Popivoda skoraði sig- urmark (1:0) Braunschweig á móti Saarbrucken. Mörk Köln á móti Schalke komu bæði á siöustu fimm minútum leiksins, fyrst skoraði Gerber, og siöan Dieter Muller. Eins og venjul. var mikið um mörk i leik Bayern Munchen. Er minúta var til leiks- loka, hafði Bayern yfir 3-2, en á siðustu minútu tókst Dortmund að jafna. Mörk Bayern i leiknum skoruðu þeir Rummenigge (2) og Gerd Muller. Og enn skorar Svi- V-Þjóð- verjar i Cardiff HEIMSMEISTARARNIR frá V-Þýzkalandi leika vináttuleik i knattspyrnu gegn Wales i Cardiff i kvöld. Þá leikur Franz „Keisari” Beckenbauer sinn 101. landsleik fyrir V.-Þýzkaland. Helmut Schön, einvaldur v-þýzka liðsins, er byrjaður að byggja upp liö sitt fyrir HM-keppnina I Argen- tinu — hann hefur valiö tvo unga leikmenn i lið sitt, þ Rummenigge, hinn sókn- djarfa leikmann Bayern Munchen og Zimmerman. 8 r« RUMMENIGGE... nýjasta hér (t.v.) berjast viö Flohc hjá 1. stjarna Bayern FC Köln. Munchen,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.