Fréttablaðið - 11.12.2005, Síða 33

Fréttablaðið - 11.12.2005, Síða 33
ATVINNA SUNNUDAGUR 11. desember 2005 7 KÓPAVOGSBÆR LAUS STÖRF Félagsþjónusta Kópavogs: • Ræsting o.fl. á skrifst. félagsþj. • Aðstoð við heimilisstörf • Félagsleg heimaþjónusta • Starf á sambýli aldraðra Skjólbraut Íþróttamiðstöðin Versalir: • Helgarvinna baðv/afgr. kvenna • Hlutastarf baðvarsla kvenna GRUNNSKÓLAR KÓPAVOGS: Digranesskóli: • Umsjónarkennari í 5. bekk Hjallaskóli: • Tölvu og upplýsingatækni st.k. • Forfallakennari • Umsjónarkennari á miðstig Kársnesskóli: • Dægradvöl • Stuðningsfulltrúi Kársnesskóli íþróttahús: • Baðvarsla stúlkna Lindaskóli: • Dægradvöl, frá og með áram. • Starf við gangavörslu, ræstingu og að fylgja nemendum í sund Salaskóli: • Heimilisfræðikennari 100% v/forfalla • Íþróttakennari til áramóta • Forfallakennari Smáraskóli: • Stuðningsfulltrúi 50% Nánari upplýsingar á: www.kopavogur.is og www.job.is Kennari Hvolsskóli á Hvolsvelli auglýsir eftir kennurum til starfa frá og með 1. febrúar 2006 Meðal kennslugreina er: • enskukennsla • raungreinakennsla • sérkennsla • tæknimennt/smíði Í Hvolsskóla eru liðlega 250 nemendur í 1. til 10. bekk. Skólinn er að mestu í nýju húsi og er öll aðstaða í skólanum mjög góð. Einkunnarorð skólans eru “einstaklingurinn í brennidepli”. Í starfi skólans er mikið lagt upp úr samvinnu kennara og sjálfstæðum vinnubrögðum nemenda. Húsnæði fyrir kennara er til staðar á viðráðanlegu verði. Sjá nánar á heimasíðu Hvolsskóla http://hvolsskoli.ismennt.is/ og heimasíðu Rangárþings eystra www.hvolsvollur.is Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðarskólastjóri í símum 488-4241 og í 898-8408 Umsóknarfrestur er til 31. desember nk. og skal senda um- sóknir til skólastjóra Hvolsskóla í pósti fyrir þann tíma eða á netfangið unnar@ismennt.is ��������������������������������������������� �������������������������������������� ���������������������������������������� ������������������������������ ���������������������������������� ���������� ������������������� ����������������������������������������������������������������������������� Viltu vinna hjá flottu fyrirtæki? Hjá Samskipum er kraftmikið starfsmannafélag með fjölbreytta starfsemi, s.s. golfklúbb, siglingaklúbb og aðgang að 8 tonna skemmtibáti, fimm sumarbústaði að Bifröst og margt fleira skemmtilegt. Hjá Samskipum á Íslandi vinna 650 skemmtilegir starfsmenn. Slástu í hópinn! AR GU S / 0 5- 08 22 Bílstjórar óskast Starfið felst í akstri fyrir Landflutninga-Samskip. Um er að ræða gámaakstur innanbæjar í Reykjavík, sendibílaakstur í Reykjavík og akstur út á land frá Reykjavík. Menntunar- og hæfniskröfur: Leitað er að einstaklingum sem eru orðnir 25 ára, með reynslu af akstri, góða hæfni til mannlegra samskipta og er gerð krafa um reglusemi og góða ástundun. Umsækjendur skulu hafa lokið meiraprófi og eru ADR-réttindi æskileg en ekki skilyrði. Lestunarstjóri óskast Starfið felst í lestun og losun flutningatækja, eftirlit með nýtingu flutningatækja og öðru tilfallandi. Menntunar- og hæfniskröfur: Leitað er að dugmiklum og samviskusömum starfsmanni sem er orðinn 25 ára, hefur reyslu af akstri og hefur lokið meiraprófi og lyftaraprófi. ADR-réttindi eru æskileg en ekki skilyrði. Gerð er krafa um góða hæfni til mannlegra samskipta, reglusemi og góða ástundun. Áhugasamir: Vinsamlegast fyllið út umsókn á vef Samskipa, www.samskip.is. Á vefnum er smellt á „Bílstjóri – auglýst staða 11.12.05“ eða „Lestunarstjóri – auglýst staða 11.12.05“ eftir því hvora stöðuna sótt er um. Umsóknarfrestur er til 16. desember nk. Allir umsækjendur skulu hafa hreint sakavottorð og engan fíkniefnaferil. Gunnar Jónsson akstursstjóri veitir allar nánari upplýsingar í síma 458 8660.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.