Fréttablaðið - 11.12.2005, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 11.12.2005, Blaðsíða 72
Það þurftu margir frá að hverfa þegar ítalsk-íslenski söngfugl- inn og áttfaldur Ítalíumeistari í kappróðri hélt útgáfutónleika sína í Salnum í nóvember, í tilefni sólóplötu sinnar Volo Libero. „Platan rennur út og ég er svo hrærður yfir móttökunum,“ segir Leone sem átti sér draum um sólóplötu frá því að hann var lítill drengur í Napólí. Á Volo Libero eru frumsamdar laga- smíðar og textar Leones þar sem hann syngur rómantísk lög af stökum sjarma. Platan hefur slegið í gegn og er nú þriðja send- ing á leið til landsins, en á henni flytur hann einnig dúetta með Björgvini Halldórssyni, Jóhanni Friðgeiri og Regínu Ósk. „Platan er tileinkuð konunni minni og sannri, eilífri ást,“ segir Leone sem vegna gífur- legrar eftirspurnar treður upp á aukatónleikum á Nasa annað kvöld, þann 13. desember klukk- an 20.30, en þar munu stíga á stokk með honum þau Regína Ósk, Jóhann Friðgeir og Frið- rik Ómar. Þar mun Leone ásamt frábærri hljómsveit flytja ítals- kar perlur, jólalög og öll fallegu, nýju lögin sem stimplað hafa sig svo rækilega inn í hjörtu lands- manna. Miðasala fer fram á www.2112.is, í verslunum Penn- ans Eymundssonar (Austurstræti og Smáralind) og í Eymundsson í Kringlunni. Aukatónleikar Tinganellis á Nasa LEONE TINGANELLI Tónlistarmaður er með aukatónleika annað kvöld á Nasa. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN FRÉTTIR AF FÓLKI Jennifer Lopez hefur sent Ben Affleck og barnsmóður hans, Jennifer Garner, gjöf í tilefni af fæðingu dóttur þeirra sem hefur fengið nafnið Violet. Lopez og Affleck voru trúlofuð í fyrra en samkvæmt heimildarmanni þykir Jennifer enn afar vænt um Ben. „Hún mun alltaf hafa pláss í hjartanu fyrir Ben,“ sagði heimildarmaðurinn, en Lopez sendi nýbökuðu foreldrunum gjafa- körfu með ýmsum kræsingum. Naomi Watts segist hafa samþykkt að leika í myndinni King Kong án þess að lesa handritið en leikkonan hafði víst það mikla trú á leikstjóranum Peter Jackson. „Ég var rosalega spennt þegar ég fékk hringingu um að ég ætti að fara á fund Peter jacksons. Þegar við hitt- umst var handritið ekki tilbúið en ég ber svo mikla virðingu fyrir því sem hann hefur gert að ég samþykkti að leika í myndinni áður en ég fékk handritið!“ sagði Naomi. Britney Spears er víst mikill aðdáandi sjónvarpsþáttarins What Not to Wear og útilokar hún ekki að taka þátt í honum. „Þáttastjórnend- urnir taka útlitsbreyting- arnar svo alvarlega að maður situr límdur við sjónvarpið. Myndi ég fara í þáttinn? Aldrei að segja aldrei,“ sagði Britney sem ósjaldan hefur verið gagnrýnd fyrir fatasmekk sinn. Leikkonunni Siennu Miller þótti lífsstykkið sem hún þurfti að vera í við upptökur á myndinni Casanova svo óþægilegt að hún reyndi að kveikja í því. „Ég hætti að vera spennt fyrir fallega lífsstykkinu eftir hálftíma vegna þess að það var virkilega óþægilegt. Ég átti í vandræðum með að borða og auk þess er ómögulegt að leggjast niður því pilsið var svo stíft og stórt. Ég reyndi að kveikja í lífsstykkinu eina nóttina, ég hataði það svo mikið,“ sagði Sienna. Poppstjarnan Ashlee Simpson, sem einnig er þekkt sem systir Jessicu Simpson, hefur komið fram í dags- ljósið og játað að hafa þjást af lyst- arstoli. Samkvæmt Simpson átti hún við vandamálið að stríða snemma á söngferlinum. ,, Þegar ég var í ball- ett-skóla sem unglingur var ég innan um margar stelpur sem þjáðust af þessum hræðilega sjúkdómi. Ég var raunar sjálf með hálfgert lystarstol. Það var á sex mánaða tímabili sem ég borðaði nánast ekki neitt. Ég var ekki nema um 38 kíló sem er auðvitað fáranlega lítið.“ Hin efni- lega söngkona þakkar fjölskyldunni fyrir að hjálpa sér að komast á rétta braut. ,,Foreldrar mínir gripu inn í þegar þarna var komið við sögu. Þau neyddu mig hreinlega til þess að borða.“ Í dag segist Ashlee kunna mun betur við konur sem hafi þéttar línur heldur en þær sem séu þveng- mjóar og renglulegar. ,,Mér finnst það vera kynþokkafullt að vera ekki algjör mjóna, og það er mjög sorg- legt þegar fólk hugsar ekki um neitt annað en þyngdina og sér ekki hve fallegt það er í raun og veru.“ Var með lystarstol ASHLEE SIMPSON HUGSAÐU STÓRT SÍMI 564 0000 Sýnd kl. 5.20 og 8 B.i. 12 ára Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 16 ára Sýnd í Lúxus kl. 4, 6, 8 og 10 ��� -MMJ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.20 ��� - HJ MBL ��� -L.I.B. Topp5.is Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 16 ára FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! ��� - SK DV ��� - topp5.is ��� - SV MBL Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 ára Jólamynd í anda Bad Santa Frá leikstjóra Groundhog Day og Analyze This Það gerðist á aðfangadagskvöld Hættulegir þjófar á hálum ís! Kolsvartur húmor! Missið ekki af þessari! Sýnd kl. 10.30 B.i. 14 ára SÍMI 551 9000 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Sýnd kl. 5.30Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára ��� -L.I.B. Topp5.is FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMILY ROSE ER ÓHUGNANLEGRA EN NOKKUÐ SEM ÞÚ GETUR ÍMYNDAÐ ÞÉR ��� - SK DV ��� - topp5.is ��� - SV MBL Sýnd kl. 8 og 10.20 B.i. 12 ára Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 ára Jólamynd í anda Bad Santa Frá leikstjóra Groundhog Day og Analyze This Það gerðist á aðfangadagskvöld Hættulegir þjófar á hálum ís! Kolsvartur húmor! Missið ekki af þessari! Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára ��� -MMJ Kvikmyndir.com ��� - HJ MBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.