Fréttablaðið - 11.12.2005, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 11.12.2005, Blaðsíða 56
18 SMÁAUGLÝSINGAR Tökum að okkur folöld í vetrarfóður á húsi, góðar hálmstíur. Tökum einnig hross í útigangsgjöf. Uppl. í s. 898 1594 & 848 1101. Nokkur kg af útlenskri mynt, nokkur kg af gamalli íslenskri mynt og mörg þús- und frímerki, gömul og ný. S. 864 0265. Heilsárshús til leigu í Hrísey, leiga eftir samkomulagi. Fullbúið húsgögnum og allt til staðar. Uppl. í síma 896 2888. Parhús til leigu á Selfossi Til leigu er 100 fm 4ra herb. parhús á góðum stað á Selfossi ásamt bílskúr. Laust nú þegar. Aðeins traustir leigjend- ur koma til greina. Uppl. í s. 891 9670. Einstaklingsíbúð til leigu m. sér bíla- stæði og sér inngangi, verð 60 þús. Uppl. í síma 897 5222 eftir kl. 15. Glæsileg íbúð eða allt húsið til sölu eða leigu. Tvær 170 m2 íbúðir til leigu, önn- ur með húsgögnum. Einnig er hægt að kaupa fasteignina samtals 440m2 og þá fylgir til viðbótar 80m2 íbúð eða vinnustofa. Mjög skemmtilega staðsett umkringt útivistarsvæðum neðst í Breiðholti, nálægt Mjódd, skólar, kirkjur, íþróttamiðstöð og verslanir í göngufjar- lægð. Nánari upplýsingar á netinu www.pulsinn.com/hus Óskum eftir íbúð á höfuðborgarsvæð- inu með langtímaleigu í huga. Erum 3 fullorðnar, reyklausar og reglusamar manneskjur. Uppl. í s. 861 8704. Óska eftir par-rað-einb. eða íbúð með sérinngangi frá 1. jan. Uppl. í s. 849 6700. Barnlaust par óskar eftir íbúð miðsvæð- is í Rvík. Reyklaus, reglusöm og skilvís- um gr. heitið. Uppl. í s. 865 5146. Íbúð ca. 60-80fm. óskast strax! í Rvk. Öruggum greiðslum heitið. Uppl. í s. 659 2542. 2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu á svæði 111/109/110. S. 849 7031. 2 stúlkur leita að 2ja svefnherbergja íbúð nálægt miðbænum. Reyklausar, greiðslugeta 60-70 þús. Uppl. í s. 824 7584 & 845 0283. Glæsileg skrifstofuherbergi (í skútu- vogi) til leigu frá og með 15.12.05. Reyklaust vinnusvæði! Uppl. í s. 664 7099. Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð- ir á brettum. Starfað í 18 ár. S. 567 4046 & 892 2074. Sækjum og sendum búslóðirnar. Vegna aukinna verkefna Vantar okkur hæft kynningarfólk í Reykjavík strax til starfa. Mikilvægt að viðkomandi hafi ánægju af samskiptum og sé áreiðanlegur og stundvís. Snyrti- mennska og lífsgleði er áskilin. Fólk á aldrinum 25 og eldri sérstaklega vel- komið. Áhugasamir hafi samband við Þórönnu Gunnarsdóttir hjá Kynningu ehf. í síma 586 9000 eða í GSM 898- 9903. Einnig má senda umsóknir á thoranna@kynning.is eða á kynn- ing@kynning.is Vaktstjóri í eldhús á Pizza Hut Pizza Hut leitar að vaktstjóra í eldhús á Sprengisandi. Starfið felst í pizza bökun, almennum eldhússtörfum, stjórnun og allri umsýslu í eldhúsi í samráði við veit- ingastjóra. Hæfniskröfur eru reynsla af vinnu í eldhúsi, samviskusemi og hæfni í mannlegum samskiptum. Æskilegur aldur 25 ára og eldri. Áhugasamir sendi inn umsókn á www.pizzahut.is sem fyrst eða á Sprengisand. Nánari upplýs- ingar veitir Þórey Björk veitingastjóri í síma 822 3642. Starf í sal á Pizza Hut Pizza Hut getur bætt við sig starfsfólki í fullt starf í sal. Hæfniskröfur eru reynsla af þjónustu, þjónustulund, samvisku- semi og hæfni í mannlegum samskipt- um. Æskilegur aldur 20 og eldri. Áhuga- samir sendi inn umsóknir á www.pizza- hut.is eða loa@pizzahut.is Vantar þig góða vinnu eftir áramót? Viltu vinna með skemmtilegu fólki á Aktu Taktu? Ertu dugleg/ur og mætir á réttum tíma í vinnu? Góð laun fyrir líflegt og skemmti- legt starf. Hentar best fólki 18-40 ára en allir umsækjendur vel- komnir! Vaktavinna og hlutastörf í boði. Aktu Taktu er á fjórum stöð- um á höfuðborgasvæðinu. Umsóknir á aktutaktu.is og á stöðunum. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri (Herwig) í síma 533 1048. Skólaliðar Valhúsaskóli Óskum eftir að ráða skólaliða. Uppl. veitir Þröstur Leifsson í s. 822 9125. Leikskólinn Brekkuborg. Óskum eftir yfirmanni í eldhús á leikskólann Brekkuborg í Grafar- vogi í 100% starf. Uppl. gefur leikskólastjóri í s. 567 9380 Ferð þú ekki í skóla eftir áramót? Ýmis störf í boði í fullu starfi í vaktavinnu á American Style. Viltu vinna í góðum hópi af skemmti- legu fólki? Hentar best fólki 18-40 ára, en allir umsækjendur vel- komnir! American Style er á fjór- um stöðum á höfuðborgasvæð- inu. Upplýsingar veitir starfs- mannastjóri (Herwig) í síma 533 1048, einnig umsóknir á americanstyle.is og á stöðun- um. Select og Shell Starfsfólk óskast á stöðvarnar okkar á höfuðborgarsvæðinu. Um fullt störf er að ræða sem vakt- stjórar og útimenn. Umsækjendur verða að vera fæddir ‘87 eða fyrr og vera þjónustulundaðir, vinnu- samir og áreiðanlegir. Unnið er á vöktum. Áhugasamir geta einnig snúið sér til stöðvarstjóra í versl- unum okkar. Umsóknum skal skila á vefn- um www.10-11.is Fullt starf og hlutastarf 10-11 óskar eftir duglegu starfs- fólki í verslanir sínar á höfuðborg- arsvæðinu. Um almenn verslunar- störf er að ræða. Umsækjendur verða að vera fæddir ‘87 eða fyrr. Umsækjendur verða að vera þjónustulundaðir, vinnusamir og áreiðanlegir. Bæði er leitast eftir starfsfólki í fullt starf en einnig hlutastar. Áhugasamir geta einnig snúið sér til verslunarstjóra í verslunum okkar. Umsóknum skal skila á vefn- um www.10-11.is Loftorka Bifvélavirki Loftorka óskar eftir að ráða bif- vélavirkja á verkstæði sitt. Leitað er eftir vönum manni með reynslu í viðgerðum vörubíla og vinnuvéla. Fyrirtaks vinnuaðstaða. Fæði á staðnum og heimkeyrsla. Einungis er leitað að manni með réttindi. Upplýsingar hjá Brynjólfi Brynjólfssyni verkstæðisfor- manni í síma 565 0876. Atvinna í boði Óskum eftir snyrtilegu og aðgengilegu her- bergi eða bílskúr, 20-30 fm í Hafnarfirði. Uppl. í s. 898 9475. Geymsluhúsnæði Atvinnuhúsnæði Húsnæði óskast Húsnæði í boði Ýmislegt Safnarinn Hestamennska 11. desember 2005 SUNNUDAGUR AUGL†SINGASÍMI 550 5000 FYLGIR FRÉTTABLA‹INU ALLA MI‹VIKUDAGA Mest lesna vi›skiptabla›i› G al lu p kö nn un f yr ir 36 5 pr en tm i› la m aí 2 00 5. 35% 20% F ré tt a b la ð ið F ré tt a b la ð ið M b l. M b l. Um 150.000 lesendur Er fasteignin þín að seljast? Samkvæmt nýjustu fjölmiðlakönnun Gallup (okt. 2005) nærðu til um 80% fleiri Íslendinga með því að auglýsa í fasteignablaði Fréttablaðsins frekar en fasteignablaði Morgunblaðsins. Könnunin sýnir að 35% fólks á aldrinum 25 - 54 ára á höfuðborgarsvæðinu les Allt – fasteignir, sem berst frítt með Fréttablaðinu á mánudögum, á meðan einungis 20% lesa fasteignablað Morgunblaðsins. Allar eignir eru einnig skráðar á visir.is. Þegar horft er á allar staðreyndir málsins ætti að vera einfalt að sjá hvar borgar sig að auglýsa. Hvar birtist auglýsingin þín? 80% fleiri lesa fasteignablað Fréttablaðsins – mest lesna fasteignablaðið 49-53 smáar 10.12.2005 15:25 Page 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.