Fréttablaðið - 11.12.2005, Síða 67

Fréttablaðið - 11.12.2005, Síða 67
28. janúar 2005 FÖSTUDAGUR 63 11. desember 2005 SUNNUDAGUR35 Stóra svið Salka Valka Í kvöld kl. 20 Mi 28/12 kl. 20 Woyzeck Fi 29/12 kl. 21 Fö 30/12 kl. 21 Kalli á þakinu Í dag kl. 14 Má 26/12 kl. 14 Su 8/1 kl. 14 Leikhópurinn Perlan Frumsýnir Jólasveinasögu í leikgerð eftir sögu Bergljótar Arnalds. Í dag kl. 15. Miðaverð1000 kr. Aðeins þessi eina sýning Nýja svið/Litla svið Lífsins tré Í kvöld kl. 20 Síðasta sýning! Þrjár systur e. Tsjekhov Nemendaleikhúsið Aðeins sýnt í desember Þr 13/12 kl. 20 Fö 16/12 kl. 20 Lau 17/12 kl. 20 Su 18/12 kl. 20 Manntafl Mi 28/12 kl. 20 Alveg brilljant skilnaður Fi 29/12 kl. 20 AUKASÝNING Fö 30/12 kl. 20 AUKASÝNING Síðustu sýningar GJAFAKORT GEFÐU EFTIRMINNILEGA UPPLIFUN GJAFAKORT Í BORGARLEIKHÚSIÐ GILDA Miðasala á netinu Borgarleikhúsið hefur opnað miðasölu á netinu Einfalt og þægilegt á vefsíðunni www.borgarleikhus.is SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS Jólatónleikar Klassískt jólakonfekt úr ýmsum áttum Hljómsveitarstjóri ::: Bernharður Wilkinson Kynnir ::: Halldór Gylfason Einleikari á klarinett ::: Arngunnur Árnadóttir Einleikari á trommur ::: Ingólfur Gylfason Kór ::: Barnakórar frá Flúðum og Selfossi Kórstjórar ::: Edit Molnar og Glúmur Gylfason Dansarar ::: Nemendur úr Listdansskóla Íslands Danshöfundur ::: Anna Sigríður Guðnadóttir tónsprotinn í háskólabíói LAUGARDAGINN 17. DESEMBER KL. 14.00 – ÖRFÁ SÆTI LAUS LAUGARDAGINN 17. DESEMBER KL. 17.00* – ÖRFÁ SÆTI LAUS F í t o n / S Í A F I 0 1 5 0 2 8 *Tónleikar utan áskrifta Í dag opnar Benedikt S. Lafleur lista- setur fyrir almenning að Hólmaslóð 15 í Reykjavík. Benedikt, sem er bókaútgefandi, rithöfundur, mynd- listarmaður og sjósundkappi með meiru, ætlar að bjóða þarna upp á afdrep fyrir unnendur jafnt mynd- listar sem bókmennta auk þess sem þarna verður rými þar sem menn geta dregið sig í hlé til andlegrar íhugunar. „Ég ætla að hafa opið á hverjum degi frá klukkan 12 til 18 fram að áramótum svo kemur í ljós hvað verður eftir það,“ segir Benedikt. Á opnuninni í dag, sem hefst klukkan 15, verður boðið upp á veit- ingar, þar á meðal engiferseyði sem Benedikt segir nánast allra meina bót. „Þetta er róandi fyrir lifrina og veitir víst ekki af svona rétt fyrir jólin þegar menn eru full- ir af stressi og borða allt of mikið af súkkulaði og hangikjöti. Á opnuninni verður líka leikin suð- uramerísk tónlist á gítar og mikið fjör,“ bætir Benedikt við og vill sér- staklega hvetja krakka til að koma. „Það verður þarna mikið af krökkum sem ég hef verið að kenna glermálun.“ Afdrep í jólaösinni BENEDIKT S. LAFLEUR Opnar listasetur úti á Granda í dag. FRÉTTABLAÐIÐ Heimspekingarnir Jón Proppé og Valur Antonsson, sem báðir hafa látið sig myndlist mjög varða, ætla að gera úttekt á Snorra Ásmunds- syni myndlistarmanni í Nýlista- safninu í dag, spjalla við hann og efna til umræðna með þátttöku áhorfenda um stöðu nýlista á Íslandi. „Ég er búinn að vera svo berskjaldaður,“ segir Snorri Ásmundsson listamaður, sem um þessar mundir gerir upp feril síð- ustu ára á yfirlitssýningu sinni í Nýlistasafninu. Hann hefur staðið í margvíslegu „brölti“ á opinber- um vettvangi, eins og hann orðar það sjálfur, boðið sig fram til borg- arstjóra og forseta, selt aflátsbréf og látið krossfesta sig, svo fátt eitt sé nefnt. „Maður hefur verið að gera sjálfan sig að opinberu lista- verki, hálfgerðu fríki og kallað yfir sig alls konar áreiti í kjölfarið. Einhvern veginn fannst mér að ég þyrfti að kveðja þetta með þessari sýningu. Þetta er dýrmæt reynsla sem ég er með en nú ætla ég að taka svolítið annan pól í hæðina,“ segir Snorri, sem hefur tekið upp nýtt listamannsnafn og nefnir sig héðan í frá Znosso. „Þegar maður notar sjálfan sig svo mikið þá fer maður að rugla saman persónunni Snorra Ásmundssyni og listamannnin- um Snorra Ásmundssyni. Oft eru listamenn að koma sér upp alter ego en ef ég hefði gert það þá hefði enginn getað tekið mark á mér.“ SNORRI OG WARHOL „Andy Warhol er fyrirmyndin mín,“ segir Snorri Ásmundsson. Snorri hættir opinberu brölti uppselt laus sæti laus sæti örfá sæti laus laus sæti laus sæti laus sæti laus sæti 10.12 11.12 15.12 16.12 17.12 27.12 28.12 29.12 lau. sun. fim. fös. lau. þri. mið. fim. Landsbankinn er stoltur bakhjarl sýningarinnar. GJAFAKORT - TILVALIN JÓLAGJÖF MIÐASALA: www.midi.is og í Iðnó s. 562 9700 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? DESEMBER 8 9 10 11 12 13 14 Sunnudagur ■ ■ TÓNLEIKAR  16.00 Skagfirska söngsveitin í Reykjavík heldur jólatónleika í Háteigskirkju undir stjórn Björgvins Þ. Valdimarssonar. Gestir á tón- leikunum eru Karlakór Selfoss undir stjórn Lofts Erlingssonar og Samkór Mýramanna undir stjórn Braga Þórs Valssonar.  16.00 Jólastyrktartónleikar verða haldnir í Langholtskirkju til styrktar ungum manni og fjölskyldu hans sem eiga um sárt að binda um þessi jól.  16.00 Árlegir jólatónleikar KaSa hópsins verða í Salnum í Kópavogi, þar sem Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari, Sif M. Tulinius fiðluleikari, Sigurður Bjarki Gunnarsson sellóleikari og píanóleikararnir Peter Máté og Miklós Dalmay koma fram ásamt Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur píanóleikara, Strengjasveit Tónlistarskóla Reykjavíkur, Drengjakór Reykjavíkur og félögum úr Karlakór Reykjavíkur. Jólasveinninn lítur í heimsókn.  17.00 Aðventutónleikar Reykjalundarkórsins verða í Árbæjarkirkju.  17.00 Kirkjukór Grensáskirkju heldur aðventutónleika í Grensáskirkju ásamt strengjasveit. Einsöngvarar eru Ingibjörg Ólafsdóttir, Viljálmur Þór Sigurjónsson, Geir Jón Þórisson og Ingimar Sigurðsson. Stjórnandi er Árni Arinbjarnarson.  20.00 Kór Bústaðakirkju heldur sína árlegu og vinsælu Jólasveiflu með Diddú og Guitar Islancio. Píanóleikari er Bjarni Þór Jónatansson. Að vanda verður flutt fjölbreytt efnisskrá, jólalög, þjóðlög, negrasálmar, gospel og klassík. Stjórnandi er Guðmundur Sigurðsson, organisti og kórstjóri Bústaðakirkju.  20.00 Söngsveitin Fílharmónía heldur aðventutónleika sína í Langholtskirkju ásamt strengjasveit sem Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari leiðir. Einsöngvari er Sólrún Bragadóttir sópran. Stjórnandi er Bernharður Wilkinson. ■ ■ OPNANIR  15.00 Benedikt S. Lafleur opnar með pomp og prakt Listasetur fyrir almenning að Hólmaslóð 15. Boðið verður upp á hljóðfæraleik, snittur og myndlistarsýningu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.