Fréttablaðið - 11.12.2005, Síða 80

Fréttablaðið - 11.12.2005, Síða 80
Kim Victoria Cattrall fæddist í Liverpool í Bretlandi árið 1956. Móðir hennar var heimavinnandi húsmóðir og faðirinn iðnaðarmaður. Kim var tæplega eins árs þegar fjölskyldan flutti til Kanada en hún á bæði ættir að rekja þangað og til Bretlands. Hún flutti þó aftur til Bretlands ellefu ára gömul þegar amma hennar veiktist og nam við London Academy of Music and Dramatic Art. Kim fór einsömul til New York sextán ára gömul. Þar lauk hún námi frá American Academy of Dramatic Arts og skrifaði síðan undir fimm ára kvikmyndasamning hjá leikstjóranum Otto Preminger. Universal Studios keyptu hana út úr þeim samningi sem varð mjög stórt stökk fram á við fyrir ferilinn. Kim kom fram í fjölmörgum sjónvarpsþáttum og komst fljótlega í kvikmyndirnar. Eitt af fyrstu kvikmyndahlutverkunum var í myndinni Tribute á móti Jack Lemmon árið 1980. Á níunda áratugn- um gekk Kim mjög vel og lék í mörgum vinsælum myndum. Má þar nefna Porky's, Police Academy og Hold-Up. Tíundi áratugurinn var ekki eins góður fyrir feril Kim. Það breyttist þó árið 1997 þegar henni var boðið eitt aðalhlutverkanna í visælu þáttunum Sex and the City. Þar lék hún hina kynþokkafullu og opinskáu Samönthu Jones og varð heimsþekkt í kjölfarið. Meðan á tökum þáttanna stóð skrifaði Kim bók um kynlíf sitt við þriðja eiginmanninn og lék í Britney Spears-myndinni Crossroads. Sumir kenna háum fjárkröfum Kim og erfiðu sambandi hennar við Söru Jessicu Parker um endalok þáttanna Sex and the City. 12.00 Kallakaffi (11:12) 12.30 H.C. Andersen – Saga af skáldi (2:2) 13.20 Vatnalandið Plit- vice 14.20 Vivaldi grímulaus 15.25 Stórfiskar 15.55 EM í sundi 17.50 Táknmálsfréttir SKJÁREINN 11.35 You Are What You Eat (8:17) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Silfur Egils 13.55 Neigh- bours 14.15 Neighbours 14.35 Neighbours 14.55 Neighbours 15.15 Neighbours 15.40 Það var lagið 16.40 Supernanny (5:11) 17.35 Oprah (17:145) 18.20 Galdrabókin (11:24) SJÓNVARPIÐ 18.50 JÓLADAGATAL SJÓNVARPSINS ▼ Börn 20.00 SJÁLFSTÆTT FÓLK ▼ Spjall 20.40 LAGUNA BEACH ▼ Raunveruleiki 21:30 BOSTON LEGAL ▼ Drama 21.20 TARGET WORLD CHALLENGE 2005 ▼ Golf 8.00 Morgunstundin okkar 8.03 Skordýr í Sól- arlaut 8.27 Sammi brunavörður 8.39 Hopp og hí Sessamí 9.05 Disneystundin 9.06 Líló og Stitch 9.28 Teiknimyndir 9.35 Mikki mús 9.58 Matti morgunn 10.15 Jóladagatal Sjónvarpsins – Töfrakúlan 10.25 Latibær 11.00 Spaugstof- an 11.30 Hljómsveit kvöldsins 7.00 Litlir hnettir 7.05 Myrkfælnu draugarnir 7.30 Addi Paddi 7.35 Engie Benjy 7.45 Könn- uðurinn Dóra 8.10 WinxClub 8.35 Ginger segir frá 9.00 Skrímslaspilið 9.25 Titeuf 9.45 Froskafjör 9.50 Nýja vonda nornin 10.15 Stróri draumurinn 10.40 The Fugitives 11.05 Galdrabókin 11.15 Jesús og Jósefína (e) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.10 Kompás Nýr íslenskur fréttaskýringa- þáttur sem verður vikulega ádagskrá á samtengdum rásum nýju fréttastöðv- arinnar NFS og Stöðvar 2. 20.00 Sjálfstætt fólk 20.35 Life Begins 2 (5:8) 21.25 The Closer (4:13) 22.10 The 4400 (9:13) (4400) (Rebirth) Magnþrunginn myndaflokkur. Bönnuð börnum. 22.55 Deadwood 2 (11:12) (The Whores can Come) Verðlaunaþáttaröð sem hefur verið lýst sem Sopranos í villta vestr- inu. Deadwood er litríkur landnema- bær í Bandaríkjunum þar sem allt er leyfilegt. Gullæði rekur marga áfram en fæstir hafa heppnina með sér. Hér leynast margir svartir sauðir og ill- menni fara um með ránshendi á degi hverjum. Stranglega bönnuð börnum. 23.45 Idol – Stjörnuleit 3 0.40 Idol – Stjörnuleit 3 1.10 Over There (6:13) 1.55 Crossing Jordan (16:21) 2.40 Familjehemlig- heter 4.20 Alien 3 (Stranglega bönnuð börn- um) 6.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.45 Kastljós 0.10 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok 18.00 Stundin okkar 18.40 Lísa (9:13) Sænskur teiknimyndaflokk- ur. 18.50 Jóladagatal Sjónvarpsins – Töfrakúlan (11:24) Brúðuþættir eftir Jóhann G. Jó- hannsson og Þóru Sigurðardóttur. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson og Hlíf Ingibergsdóttir. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.00 Kallakaffi (12:12) 20.40 Örninn (7:8) 21.40 Helgarsportið 22.05 Á leið til Berlínar Þáttur um söngvar- ann Robbie Williams og undirbúning hans fyrir tónleikana í Berlín. 22.30 Robbie Williams í Berlín (Robbie Willi- ams: Live from Berlin) Upptaka frá tónleikum sem breski dægurlaga- söngvarinn Robbie Williams hélt í Berlín. 15.35 Real World: San Diego (25:27) 16.00 Veggfóður 16.50 Summerland (2:13) 17.35 Friends 5 (9:23) (e) 18.00 Idol extra 2005/2006 18.30 Fréttir NFS 19.00 Girls Next Door (6:15) 19.30 Party at the Palms (3:12) 20.00 Ástarfleyið (8:11) 20.40 Laguna Beach (10:11) 21.05 Fabulous Life of (4:20) (Fabulous Life of: Miami) Í þessum frábæru þáttum er farið á bak við tjöldin með þotulið- inu í Hollywood.Hver stjarnan af annarri er tekin undir smásjána og áhorfandinn fær að fylgjast með hinu hversdagslega lífi stjörnunnar. Einstakt tækifæri til að sjá hvernig líf stjarn- anna er í raun. 21.30 Fashion Television (6:34) Í 21.55 Weeds (10:10) (Godmother) 22.30 So You Think You Can Dance (10:12) Framleiðendur American Idol eru komnir hér með splunkunýjan raun- veruleikaþátt þar sem þeir leita að besta dansara Bandaríkjanna. 9.45 Fasteignasjónvarpið (e) 10.30 The King of Queens (e) 11.00 Sunnudagsþátturinn 19.00 Battlestar Galactica (e) 20.00 Popppunktur 21.00 Rock Star: INXS 21.30 Boston Legal Chelina biður Alan um aðstoð í Texas, fyrrum kúnni hennar fékk dauðadóm en hún er viss um að hann sé saklaus. 22.25 Rock Star: INXS (framhald) Í þættinum Rockstar er leitað að nýjum söngvara fyrir áströlsku rokksveitina INXS. Aug- lýst var eftir umsækjendum um allan heim og þeir sem komust í gegnum síuna fóru til Bandaríkjanna þar sem keppnin sjálf fór fram. Sérvaldir dóm- arar, áhorfendur og auðvitað hljóm- sveitarmeðlimirnir sjálfir gefa kepp- endum einkunn og sá sem stendur uppi sem sigurvegari mun syngja með hljómsveitinni á risatónleikum, sem jafnframt verða þeir fyrstu í tón- leikaferð INXS um heiminn. 12.00 Cheers – öll vikan (e) 14.00 Borgin mín (e) 14.30 Allt í drasli (e) 15.00 House (e) 16.00 Sirrý (e) 17.00 Innlit / útlit (e) 18.00 Judging Amy (e) 6.00 Anger Management 8.00 Nancy Drew 10.00 Finding Graceland 12.00 Overboard 14.00 Anger Management 16.00 Nancy Drew 18.00 Finding Graceland 20.00 The Dangerous Lives of Alter Boys Bönnuð börn- um. 22.00 Ticker (Sprengjuóður) Stranglega bönnuð börnum. 0.00 The Night Caller (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 The Beli- ever (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Ticker (Stranglega bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 It’s Good To Be 12.30 The Soup UK 13.00 The E! True Hollywood Story 15.00 The E! True Hollywood Story 17.00 The E! True Hollywood Story 18.00 The E! True Hollywood Story 19.00 The Soup UK 19.30 It’s Good To Be 20.00 50 Biggest Celebrity Break-Ups 22.00 Girls of the Playboy Mansion 22.30 Girls of the Playboy Mansion 23.00 Taradise 23.30 Party @ the Palms 0.00 The Soup UK 0.30 Taradise 1.00 101 Most Shocking Moments in... 2.00 101 Most Shocking Moments in... AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 8.55 A1 Grand Prix 18.45 UEFA Champions League (Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur) Fréttir af leik- mönnum og liðum í Meistaradeild Evrópu. 19.15 Ítalski boltinn (Ítalski boltinn 05/06) Bein útsending frá 15. umferð í ítalska boltanum. Leikur umferðarinnar er án efa stórleikur Inter Milan og AC Milan. Ár hvert er þetta einn stærsti leikur ársins á Ítalíu. Sannkallaður borgar- slagur. 21.20 Target World Challenge 2005 Bein út- sending frá Target World Challenge. Tiger Woods skipuleggur og velur keppendurna á mótinu. 12.30 FIFA World Cup Championship 2006 14.10 UEFA Champions League 15.50 Spænski boltinn 18.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 11.50 Chelsea – Wigan frá 10.12 13.50 Newcastle – Arsenal frá 10.12 15.50 Man. Utd. – Everton (b) 18.15 Birmingham – Ful- ham frá 10.12 20.30 Helgaruppgjör 21.30 Spurningaþátturinn Spark (e) 22.00 Helgaruppgjör (e) Valtýr Björn Valtýs- son sýnir öll mörk helgarinnar í klukkutíma þætti. 23.00 Dagskrárlok STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Jack úr kvikmyndinni Sideways frá árinu 2004. ,,Bet ya that chick's two tons of fun. You know, the grateful type?“ Dagskrá allan sólarhringinn. 48 11. desember 2005 SUNNUDAGUR 15 Minutes (2001) The Devil and Daniel Webster (2001) Porky's (1982) Þrjár bestu myndir Kims: Í TÆKINU Bresk-kanadísk leikkona KIM CATTRALL LEIKUR Í SEX AND THE CITY Á SKJÁEINUM KL.00.35 ENSKI BOLTINN 23.20 Rescue Me (10:13) 23.40 C.S.I. (e) 0.35 Sex and the City (e) 2.05 Cheers – 8. þáttaröð (e) 2.30 Fasteigna- sjónvarpið (e) 2.40 Óstöðvandi tónlist ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ 76-77 (48-49) Dagskrá 10.12.2005 17:24 Page 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.