Tíminn - 18.12.1976, Blaðsíða 3

Tíminn - 18.12.1976, Blaðsíða 3
3 Laugardagur 18. desember 1976 * < Húsavík: Skuf- togarinn farinn r a veiðar gébé Rvlk — Skuttogari Hús- vikinga, Július Havsteen er á ný kotninn á veiðar og er fyrir vestan land. Eins og skýrt var frá I Timanum fyr- ir stuttu, hefur útgerð togar- ans gengið fremur ilia, vegna bilunar i spili. — Erfitt hefur reynzt aö fá spil skipsins I gott lag, en norskur sérfræðingur frá frainleiöendum spilsins, er um borö i skipinu I þessari veiðiferð, tii að fyigjast með þvi hvernig spiliö vinnur og reyna aö lagfæra það sem úrskeiðis fer, sagði Þormúð- ur Júnsson, fréttaritari blaðsins á Húsavik. Þormúöur sagði ennfrem- ur, að ef veður myndi ekki hamla veiðum, væri skuttog- arinn væntanlegur til Húsa- vikur um miöja næstu viku. Reglugerð í undir búningi um vatns hitakerfi í húsum — segir öryggismólastjóri gébé Rvik — Það er verið að undirbúa reglugerð um vatns- hitakerfi og hafa verið ráðnir menn i þvi skyni. Hins vegar er ekki hægt að segja til um hvenær reglugerðin verður til, enda ekki hægt að sjá nú hversu yfirgrips- mikil hún verður, sagði Friðgeir Grimsson öryggismálastjúri i gær. Rafmagns-og öryggiseftirlit rikisins hefur sent frá sér bráða- birgðaleiðbeiningar varðandi vatnshitakerfi, og er þetta i tilefni þess sem gerðist á Akranesi ný- lega, þegar ibúðarhús sprakk i loft upp. Eins og flestum mun enn i ljúsu minni, hefur þetta tvisvar komið fyrir áður, i bæði skiptin á Akureyri, þegar ketiil sprakk i kjötvinnslustöð og siðar i ibúðar- húsi þar og gjöreyðilagði það slöarnefnda, en stúrskemmdi hitt. Allt er þegar þrennt er segir máltækið, og þvi vonandi að slys af þessu tagi komi ekki fyrir oft- ar. Friðgeir Grimsson, sagði að hér væri ekki aðeins átt við reglu- gerð, sem snerti svonefnd nætur- hitakerfi, heldur og einnig raf- m'agnshitun og oliuhitun, sem hita á daginn. t bráðabirgðaleiðbeiningunum segir: öll vatnshitakerfi skulu hafa búnað, sem örugglega leyfir hitaþenslu vatnsins án þrýstings- vaxtar og útstreymis þeirrar | gufu, sem kann að myndast ef kynding er viðstöðulaus i lokuðu kerfi og hitinn litt eða ekki notað- ur. Búnaöur þessi er nægjanlega gildar pipur til opinna þenslu- kerja eöa nægjanlega stórir öryggislokar eða þynnur (membran), sem opna ef þrýst- ingur vex. Kerfum, sem hönnuð hafa veriö til að starfa opin má ekki loka nema viðeigandi ráðstafanir verði jafnframt gerðar um styrk og öryggisbúnað. Rafmagnseftirlitiö vill benda eigendum og umráöamönnum á,( aö nauðsynlegt er að láta fag- mann lita eftir rafbúnaði, vatns- hitakerfum, svo sem hitastillum rofum og taugum. Hafa má sam- bánd við rafmagnseftirlitsmenn til að fá frekari upplýsingar um öryggi rafbúnaðarins. Scotice: Oveðurá bilunarstað gébé Rvik — Kapalskipið Northern kom á bilunarstaðinn snemma I morgun, en þá voru þar 7 vindstig og gat skipið ekkert athafnað sig, heldur blður betra veðurs, sagði Þorvarður Júns- son, verkfræðingur hjá Pústi og slma I gær, þegar hann var innt- ur eftir þvi hvað liði viðgerð sæsimastrengsins Scotice, sem tog- ari sleit nýlega um sextlu sjúmilum noröur af Færeyjum. — Þeir geta ekki unniö aö viðgeröum á strengnum i svona veðri, þaðþarf að lægja a.m.k.niður I fimm vindstig áður en það erhægt.sagði Þorvarður. Straxogeitthvaðhægir um, munu þeir byrja, en viðgerðin sjálf tekur ekki nema um 18-20 klukkustund- ir, i mesta lagi súlarhring. Þetta er þvi allt undir veðurlagi kom- ið. Öxarfjörður: Rækjumiðunum hefur ekki verið formlega lokað.... segir rækjuskipstjóri að norðan gébé Rvlk — Vegna fréttar sem birtist I blaðinu þann 16. þ.m. um lokun rækjumiöanna I öxarfirði, hringdi einn af skipstjúrunum daginn eftir, en hann hefur stund- að þessar veiðar og vildi koma eftirfarandi á framfæri: Það er ekki rétt að sjávarútvegsráöu- neytiö hafi lokað miðunum, þvi ekkert skeyti þar um hefur okkur borizt. Máiið er þannig vaxið, að s.l. sunnudag urðu rækjubátarnir varir við mikið seiðamaun. beear verið var að veiða, og var þvf veiöum hætt og haldið til hafnar. Sjávarútvegsráðuneytið var látiö vita, svo og fiskifræðingar. A mánudag var ekkert farið til rækjuveiða, en á þriðju- dag komu fiskifræðingar að máli við rækjusjúmenn, og báðu þá aö fara á sjú og skoða allan flú- ann. Margir skipstjúranna voru á múti þessu, þvl þeiri töldu að þeg- ar hefði verið drepiö núg af seið- um. Þeir létu þú undan og kom þá i ljús að enn væri mikið seiða- magn I netum, þú ekki eins mikið og verið hafði á sunnudeginum. Fiskifræðingurinn gaf þá slna skýrsiu suður tii ráðuneytisins og siðan höfum við ekkert frá þeim heyrt. Það er þvi ekki rétt sem deildarstjúri ráðuneytisins sagði aðrækjumiðunum heföi verið iok- að, þvi engin formleg fyrirmæli höfðu borizt þar um. MÓ-Reykjavik — Ef allt gengur eins og i sögu, gætum við vænzt þess að tengja fyrstu húsin á Blönduúsi við hitaveitu i septem- ber eða oktúber á næsta ári, segir I nýútkomnu fréttabréfi hrepps- nefndarinnar þar. En þetta er sett fram sem hugsjúnamarkmiö, sem alveg eins getur brugðizt. Heildarkostnaöur við hitaveituna er áætaður um 270 milijúnir kr., og er ætiunin að vinna fyrir 266 millj. kr. á næsta ári, ef stofnlán að upphæð 210 miilj. kr. fæst. I fréttabréfinu segir aö ákveöið sé að leiöa vatnið i asbestpípum frá Reykjum til Blönduúss, en sú leið er 13,7 km löng. Viö svonefnd- an Dýhúl er seinna meir áætlað aö byggja miðlunartank og senni- lega kyndistöð til þess aö skerpa á vatninu i mestu kuldum en þessa kyndistöö á þú ekkiað byggja fyrr eneinum til tveim vetrum éftir að hitaveitan hefur verið tekin i notkun. Hitatap vatnsins frá Reykjum þar til það kemur i húsin er áætl- að 12 gráður og verður vatnið þvi 57-58 gráðu heitt, þegar þaö kem- ur íhúsin. Þetta er álika heitt og vatnið á Dalvik og Ólafsfirði. Heimæðagjöld eru áætluð kr. 166,600,00 á 400 rúmm hús, og er reiknað með, að þau nemi alls 45 millj. kr. Þá veröur beint f ramlag hreppsins 15 millj. kr. Allar þess- ar áætlanir eru miðaöar við verð- lag eins og það var i núv. sl. Reiknað er meö, aö vatnið veröi selt notendum á 80% af núgild- andi oliuverði, en lækkii 60% eftir aö hitaveitan hefur verið starf- rækt i 7-8 ár. Blönduós: Hitaveitan tengd haust ávíðavangi Rannsóknarlög- regla ríkisins Frumvarp ólafs Júhannes- sonar um rannsúknarlögregiu rikisins er nú orðið að lögum. Nokkurrar tregðu gætti hjá einstaka þing- m ö n n u m i santbandi við þetta frum- varp, en aö lokum náðist fullt sam- kontuiag miili aöila, og er þaö vei, þvi að hér er um stúrmál að ræða, og þvi nauðsynlegt, að sem við- tækust samstaöa næðist um framgang þess. Með rannsúknarlögreglu rikisins munu skapast gjör- breyttar aðstæöur varðandi rannsúkn sakamála. Rannsúknarkerfið veröur cin- faldara i sniðunt en áður og ætti þvi að vera hægt að koma i veg fyrir deilur og togstreitu um það hverjum beri aö standa að rannsúkn hinna stærri sakamáia. Slik mál munu heyra undir rannsúkn- arlögreglu rikisins i framtiö- innl. Lúðvík treystir engum Mbl. gerir útvarpsumræð- urnar um landhelgismáiiö að umræðuefni i gær. Þar segir m.a.: „Gtvarpsumræöur bær, sem stjúrnarand- staöan úskaði eftir um land- helgismálið, lciddi i sjálfu sér ekkert nýtt i ijús, nema tvennt. Lúðvik Júsepsson tai- aöi I báðum umferðum af hálfu Alþýðubandalagsins. Er bersýnilegt, að Lúðvik treystir engum öðrum þingmanni Alþýðubandalagsins tð þess að fjalla um landhelgismálið. Þaö vantar bersýnilega ekki sjálfsálitið á þeim bæ!” Mólefnaleg ræða Magnúsar Torfa t Mbl. i gær er einnig vikiö að ræðu Magnúsar Torfa Ólafssonar i útvarpsumræð- unum. Um þá ræöu segir Mbl.: ,,Sú ræöa var úvenju mál- efnaleg af ræöu stjúrn- arandstæð- ings aö vera og vakti at- hygli af þeim sökum. 1 henni komu fram marg- vislegar nýjar upplýsingar og rök fyrir viðræðum viö EBE. Magnús Torfi lét 1 Ijús þá skoðun að ekki væri aöstaöa til að semja nú við EBE um gagnkvæmar veiöiheimildir, en ástæða kynni aö vcra til aö gera það siðar." Ástæða er til að taka undir meö Mbl., aö ræða Magnúsar Torfa var úvenju málefnaleg af ræðu stjúrnarandstæöings að vera. Raunar hefur Magnús Torfi skapað sér það álit fyrir löngu að vera mjög málefnalegur þingmaður. Hann er yfirleitt sanngjarn og lætur málefnin ráða frekar en púlitiskar iinur. Þann stil hefur samflokksmaður hans á þingi, Karvel Pálmason, ekki tileinkað sér, og er þvi ekki aö neita, að margt gæti Karvel af Magnúsi Torfa lært. — a.þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.