Tíminn - 18.12.1976, Blaðsíða 21

Tíminn - 18.12.1976, Blaðsíða 21
Laugardagur 18. desember 1976 21 „Þetta er allt að koma"... — sagði Geir Hallsteinsson GEIR HALLSTEINSSON sagöi aö Islenzka liöiö heföi leikiöbetur en I Kaupmannahöfn, en danska liðiö heföi á móti verið mun ákveönara og haröara, sérstaklega f vörninni, — Viðerum örlftiö þreyttir, sagöi Geir og bætti viö, aðsigurinn heföiátt aö vera stærri. — Viö þurfum aö laga vörnina örlftiö, þá veröur þetta gott. Liöiö er aö komast i mjög góöa æfingu og ég er bjartsýnn á sföari leikina — og þaö er augljóst aö þetta er allt aö koma hjá okkur. Alltaf gaman að vinna Dani rv sagði Björgvin Björgvinsson BJÖRGVIN BJÖRGVINSSON sagöi, aö alitaf væri gaman aö vinna iandsieik, sérstaklega á móti Dönum. — Viö erum betri en Danirnir og áttum aö sigra þá i Kaup- mannahöfn. Danirnir voru grimmari núna en úti, en viö erum alltaf aö bæta okkur. Markvarzlan hefur batnaö mikiö og raunar má segja aö nú I fyrsta sinn sé mark- varzlan orðin „stabil”. Björgvin sagöi aö þetta heföi veriö virkilega skemmtiiegur leikur og „viö höfum full- an hug á þvi aö vinna þá i leikjunum tveimur, sem eftir eru”, sagöi hann. Geir Hallsteinsson, sem sýndi stórgóöan lokasprett gegn Dön- um, skoraöi flest mörk tslendinga — 6. Geir sýndi sinar réttu hliöar undirlokin ogvarhann þá óstööv- andi. Danir settu þá mann honum til höfuös — Sören Andersen en þaö var þá orðið of seint og sigur tslendinga i höfn. Ólafur Benediktsson varöi mjög vel i fyrri hálfleik og á loka- minútum siðari hálfleiksins, eöa alls 14 skot i leiknum. Það vakti athygli aö linuspil sást ekki hjá islenzka liöinu, sem tókst aðeins einu sinni að skora af linu — Björgvin Björgvinsson undir lokin. Sóknarleikurinn var stundum ekki nógu ógnandi og þunglamalegur og sást t.d. IR- risinn Agúst Svavarsson ekki skjóta að marki meö langskoti, þrátt fyrir aö hann heföi átt góð færi. Árangur einstakra leikmanna varð þessi — mörk (viti) skot og siðan knettinum tapað: Geir...............6 —10-1 Jón Karlss.........5(4)— 7 — 1 ÓlafurEin..........4 —6 — 0 Viðar..............3(1)— 5-3 Björgvin .........2 — 4 — 0 Agúst..............1 — 0 — 0 Viggó ............1 — 4 — 0 Einu sinni var dæmd töf á leik- menn islenzka liðsins. íslendingar misnotuðu 7 gullin marktækifæri — og 2 létu þeir verja vitaköst frá sér. Þeir skor- uðu 11 mörk I fyrri hálfleik i 18 sóknarlotum, en 12 mörk i 26 sóknarlotum i siðari hálfleik — alls 23 mörk i 44 sóknarlotum. Mörkin skiptust þannig 6 iang- skot, 5 viti, 6 gegnumbrot, 4 úr hornum, 1 eftirhraðupphlaup og 1 af llnu. —SOS ÓLAFUR EINARSSON.....var mjög góöur f fyrri hálfleik og skoraöi hann þá 4 mörk. Hér snorar nann eftir gegnumbrot. (Tfmamynd Róbert) Nú lágu Danir í því... Frábær lokaþáttur reið baggamunínn Danir réðu ekkert við hann og lang- þráður sigur íslands varð í höfn - 23:20 Gömlu kempurnar Geir Hallsteinsson, Viðar Símonarson og óiafur Benediktsson björguðu heiðri islendinga í Laugardalshöllinni í gærkvöldi, þegar þeir unnu sigur (23:20) á vængbrotnu landsliði Dana. Þessir reyndu landsliðsmenn héldu íslenzka liðinu á floti undir lok leiksins, með stórgóðum endaspretti. Ef þeir hefðu ekki rif ið sig upp á réttu augnabliki — þegar staðan var 18:17 fyrir Island, þá hefðu islendingar misst af hinum lang- þráða sigri gegn Dönum. Geir skoraði 3 glæsileg mörk undir lokin, eitt eftir frábæra sendingu frá Viðari, sem sendi knöttinn á réttu augnabliki út i horn, þar sem Geir kom á fullri ferð og skoraði örugglega — 21:19. Siðan fiskaði Geir viti, sem Viðar skoraði örugglega úr — 22:19, og Viðar átti siöan snjalla linusendingu á Björgvin, sem skoraði 23:19 — og sigur ts- lendinga var i höfn, þrátt fyrir að Danir hefðu átt siðasta orð leiks- ins — 23:20. A þessum tima varði Ólafur Benediktsson eins og berserkur i markinu — tvisvar sinnum snilldarlega linuskot frá Dönum. Ólafur hafði átt stórgóðan leik i fyrri hálfleiknum, en þá varði hann 10 skot frá Dönum og þar af tvö vitaköst. tslendingar byrjuðu vel tslendingar byrjuðu vel I gær- kvöldi og tóku leikinn fljotlega i sinar hendur — þeir gerðu litið af skyssum, eins og oft hefur ein- kennt leik þeirra, og náðu þeir þriggja marka forskoti (6:3) fljótlega, sem þeir héldu út fyrri hálfleikinn, en honum lauk — 11:8. Aðal höfuðverkur islenzka liðsins i fyrri hálfleiknum var skotnýtingin — Danski mark- vörðurinn Morgen Jeppesen varði 5 skot, flest eftir að íslendingar höfðu skapað sér dauðafæri. Slakur varnarleikur Varnarleikur islenzka liðsins var algjörlega i molum — það kom greinilega fram i siðari hálf- leiknum, en þá misstu islenzku leikmennirnir Dani hvað eftir annað fram hjá sér. Danirnir full- nýttu þennan veikleika Islenzka liðsins og náðu fljótlega að minnka muninn og jafna 13:13 og siðan var jafnt upp i 16:16. Þá fóru íslendingar að taka við sér og eins og fyrr segir, þá varö lokasprettur þeirra Geirs, Viðars og Ólafs markvarðar, til þess að sigur yfir Dönum náðist. Sætur sigur — en gegn væng- brotnu liöi Dana Sigurinn yfir Dönum var að sjálfsögðu sætur, en þegar að er gáö, er hann ekki eins sætur — og Frh. á bls. 9 Sigmundur Ó. Steinarsson ÍÞROTTIR Margt þarf að laga... — til að ná upp öflugu landsliði GEIR HALLSTEINSSON.... sést hér sækja aö marki Dana. Jacobs- gaard er til varnar. (Tlmamynd Róbert) irs Janus ánæaður JANUS CERWINSKY þjálfari íslenzka landsliösins kvaöst vera ánægöur meö leikinn i gærkvöldi og sagöi aö islenzka liöiö heföi leikiö mun betur en þaö geröi á móti Dön- um I landsleiknum I Kaup- mannahöfn. Janus sagöi, aö danska liöiö heföi leikiö vel, en þaö heföi þó ekki dugað til sig- urs gegn tsiendingum. — Ég tel aö islenzka landsliöiö hafi góöa möguleika á þvi aö sigra I þeim tveimur leikjum sem eftir eru, sagöi Janus. — Ég er aöeins óánægöur meö þaö aö 7 góö tækifæri og 2 vlti skyldu hafa fariö forgörö- um, en aö öllu ööru leyti er ég mjög ánægöur. Harður leikur" — sagði Viðar Símonarsson VIÐAR StMONARSON sagöi eftir leikinn aö þetta heföi veriö haröur leikur, en islenzka liðið heföi veriö ákveöiö I þvl aö sigra og þaö heföi tekizt. — Viö erum mjög þreyttir eftir þennan leik, enda böröumst viö eins og ljón. Leikurinn var jafn en þó tel ég aö viö höfum veriö betri allan tlmann og þaö vantaöi bara alltaf herzlumuninn aö okkur tækizt aö hrista þá af okkur. Viðar sagði, aö hann væri ekki sérlega ánægöur meö sinn hlut og sagði, aö hann heföi átt aö skora f jórum mörkum meira en hann gerði. — Maður á ekki alltaf góöan dag, en ég er bjartsýnn í seinni leikina, sagöi hann aö lokum. )

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.