Tíminn - 09.02.1977, Side 15

Tíminn - 09.02.1977, Side 15
MiOvikudagur 9. febrúar 1977. 15 Framleiðslukostnaður minnstur í mesta vot- heysverkunarhéraðinu JH-iteykjavik. — Þaö er*rétt — ég hef látið svo um mælt, að ég gæti nærri þvi flett upp i kaupfélagsreikningunum og dæint af þeim, hvaða bændur ekki verka vothey að ráði, sagði Jón Alfreðsson, kaupfé- lagsstjóri á Hólmavfk, við Timann. Það eru auðvitað undantekningar á báða bóga, en i stórum dráttum er það svo, að reikningarnir bera með sér, hvernig heyverkun- inni er varið. Þaö eru þó ekki nema fáir bændur hér um slóðir, er ekki leggja hina mestu rækt við votheysverkun, og það mun lika vera rétt, að hér er til- kostnaður bænda á hverja frainleiðslueiningu minni en i öðrum héruðum landsins. Þetta getur varla stafað af þvi, að hér sé svo miklu betra undir bú en annars staðar, og ekki er það heldur af þvi að hér séu stórbú. Búin eru yfir- leitt litil á þann mælikvarða, sem nú er á slikt lagður. En afurðireru viðast mjög góðar, og má geta þess, að meðalvigt dilkaskrokka i sláturhúsinu eru yfir sextán kilógrömm, en þó mun sem næst 70% slátur- dilka vera tvilembingar. Vafalaust á votheysverkun- in mikinn þátt i þvi, aö fram- leiöslukostnaöur verður lágur á hverja framleiðslueiningu, þótt kjarnmiklir sumarhagar stuðli lika að þvi, að lömbin eru væn. Votheysverkuninni fylgir að minnsta kosti þrennt, auk þess að hún eykur afurðir og dregur úr kostnaði: Betri fóðrun en fæst meö þurrheys- gjöf, minni fóðurbætisþörf og minni vélaþörf. 0 Fischer innar” með endurkomu Fiscbers og Spasskys hingaö til lands, vill það með þessu gera sitt til þess að fá Fischer fram á sjónarsviöið á ný, þó ekki sé nú talað um skáksvið- ið, segir i frétt frá S.í. Þess má geta að lokum, að systir Fischers og mágur áttu stutta viðdvöl hér á landi á siðasta ári og höfðu þá sam- band við Sæmund Pálsson. Boris Spassky, fyrrverandi heimsmeistari hefur titkynnt Skáksambandinu að hann muni kema hingaö til lands 20. febrúar eg f fylgd með honum veröur Marina kona hans. Þau hjón eru nú búsett I Frakk- landi, en Spassky er við þjálf- un og undirbúning i Þýzka- landi, og hefur m.a. undanfar- ið þreytt æfingaeinvigi við bandarfska stórmeistarann Kavalek. Vasily Smyslov, fyrrum heimsmeistari, sem verður aðstoðarmaöur Spasskys á mótinu hér við Hort, mun væntanlegur til landsins frá Moskvu um svipað leyti og Spassky ásamt eiginkonu sinni. Ekki hefur Skáksamband- SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS M/s Hekla fer frá Reykjavík þriöju- daginn 15. þ.m. austur um land i hringferö. Vörumóttaka fimmtudag, föstudag og til há- degis á mánudag til Vest- mannaeyja, Austfjarðahafna, Þórshafnar, Raufarhaf nar, Húsavikur og Akureyrar. inu borizt tilkynning frá Vlastimil Hort um aðstoöar- mann hans, né hvenær þeirra tvegg ja sé von. Hort hafði ósk- aö eftir þvi, að einvigið hæfist viku fyrr en áætlað var, en stjórn Skáksambandsins sá sér ekki fært að verða við þeim tilmælum vegna hins skamma undirbúningstima og hefur FIDE tilkynnt Hort þá ákvörðun. Forráöamenn áskorenda- einvigisins milli Mecking og Pokigajevskys sem fram fer I Luzerne, hafa mælzt til þess, að skipzt verði á leikjum frá þessum tveimur einvigjum og þeir sendirum telex, og er það mál á athugunarstigi. Gæti jafnvel svo farið, að samning- ar tækjust milli þeirra fjög- urra aöila, er standa að áskor- endamótunum, um að skiptast á leikjum. Einvigi Horts og Spasskys hefst 27. fáirúar á Hótel Loft- leiðum. Yfirdómari verður Guðmundur Arnlaugsson og Gunnar Gunnarsson aðstoðar- dómari, en hann hlaut nýlega viðurkenningu FIDE sem al- þjóðadómari. 0 Aflinn 107,2, Sigurvon 105,7, ólafur Frið- bertsson 97,8. BOLUNGARVÍK: Dagrún tv. 262,7 lestir, Guðmundur Péturs 116,0, Hugrún 91,6, Sólrún 31,1, Kristján 28,4, Sævar 20,5. SKIPAUTGCRe RIKISINS m/s Baldur fer frá Reykjavlk fimmtu- daginn 10. þ.m. til Breiða- fjarðarhafna. Vörumóttaka til hádegis á fimmtudag. ISAFJÖRÐUR: Guðbjörg tv. 293,6 lestir, Július Geirmundsson tv. 283,8, Páll Pálsson tv. 220,6, Guðbjartur tv. 137,3, Orri 114,8, Víkingur III 99,6, Guðný 56,3. SOÐAVÍK: Bessi 301,6 lestir. Framanritaðar aflatölur eru miöaðar við óslægðan fisk. Aflinn I hverri verstöð f janúar 1977 og 1976. Patreksfjörður 1.107 lestir (992 lestir), Tátknafjörður 311 lestir (448 lestir), Bfldudalur 125 lestir (0), Þingeyri 339 lestir (316 lest- ir), Flateyri500 lestir (386 lestir) Suöureyri 460 lestir (648 lestir) Bolungarvlk553 lestir (945 lestir), tsafjörður 1.206 lestir (2.006 lest- ir) Súðavflc302 lestir (420 lestir), Samtals i janúar sl. 4.903 lestir og I fyrra 6.161 lestir. O Stórátak tók i sama streng og bætti þvi við, að fyrstu æfingarnar sem boðað hefði veriö á, heföu verið á mjög svo óheppilegum tima — eöa kl. 22 á föstudagskvöidi og siöan á sunnudagsmorgni kl. 9.30. i Hafn- arfirði. Björg sagði að það væri ekki beint heppilegur tlmi fyrir þær stúlkur, sem ættu heima i Reykjavik. Þá benti Björg á, að Fram-liðiö hafði verið i keppnis- ferö á Akureyri, á sama tima og æfingarnar voru. Þá kom þaö fram, aö eftir þess- ar tvær æfingar heföi landsliðs- nefndin ákveöið að útiloka eldri stúlkurnar frá landsliöinu og þar með að sundra þeim iandsliðs- kjarna, sem fyrir var. Stúlkurnar spurðu hvort þetta væri rétt stefna, að skella hurðinni á þær landsliðskonur, sem hefðu ekki getað mætt á þessar æfingar — og útiloka þær frá landsliöinu ævi- langt. Þær bentu á aö aðeins 5-6 landsliðsmenn i karlalandsliðinu hefðu um langan tima, mætt á æf- ingar. — Voru þá sett aldurstak- mörk? spurðu þær. Þaö kom margt i ljós á fundin- um i gærkvöldi — og eftir að hafa hlustaö á okkar beztu handknatt- leiksstúlkur bera fram kvartanir Bændafundur d Snæfellsnesi Rekstrarvörur á að greiða niður — ef halda d verðlagi til neytenda niðri Sunnudaginn 6. feb. gekkst Búnaðarsamband Snæfellinga fyrir almennum bændafundi á Breiðabliki i Miklaholtshreppi. Fundarefniö var kjaramálin, lánamál og afuröasaían. Frum- mælendur á fundinum voru þeir Gunnar Guðbjartsson formaður stéttarsambandsins, Ólafur Sverrisson kaupfélagsstjóri og Agnar Guðnason blaöafulltrúi. Fundarstjóri var Páll Pálsson á Borg og fundarritari Erlendur Halldórsson I Dal. A fundinum mættu um 80 manns. Eftirfarandi tillögur voru sam- þykktar á fundinum: 1. Endurskoða þarf afurðasölu- lögin sem nú gilda og færa þau i það horf að samtök bænda geti samið beint við rikisvaldið og bændum verði tryggðar tekjur sambærilegar við aörar stéttir. 2. Hækka þarf afuröa- og rekstrarián til landbúnaðarins svo hægt verði að greiða út til framieiðenda a.m.k. 92% af grundvallarverði við móttöku. 3. Telji rikisvaldið nauðsynlegt að halda verði á landbúnaðar- vörum niðri til neytanda veröi það gert á fyrsta stigi fram- leiöslunnar en ekki á lokastigi. Felldur verði niður söiuskattur á öllum landbúnaðarvörum. 4. Lækkaöir verði vextir á stofn- lánum og veðdeildarlánum til landbúnaðarins og felld verði niöur verðtrygging þeirra. Jafnframt veröi Stofnlánadeild tryggt nægilegt fjármagn eftir öðrum leiðum. 5. Felldir verði niöur allir tollar og yfirfærslugjald (vörugjald) af vélum og verkfærum til landbúnaðarins. 6. Aö ekki verði hvikaö frá þeirri stefnu að tryggja útflutning bú- vöru með greiðslu útflutnings- bóta, svo sem lög heimila. 7. Að bændum verði séö fyrir ódýrri raforku til fóðurverkun- ar i þvi skyni að draga úr notk- un innflutts kjarnfóðurs. 8. Fundurinn varar háttvirt Al- þingi við þvi aö samþykkja framkomið skattalagafrum- varp vegna þeirra stórfelldu ágalla sem á þvi eru. 9. Fundurinn telur óeðlilegt aö stjórnvöld beiti verðstöðvunar- lögum þannig að drátturverði á framkvæmd umsaminna verð- hækkana búvara vegna kostnaðarauka við framleiðsl- una, en slikur dráttur veldur kauplækkun bænda. sinar, þá er greinilegt að viða er pottur brotinn i sambandi við kvennahandknattleik. Þaö er greinilegt aö stjórn H.S.I. þarf aö gera stórátak fljótlega, til að reyna aö rétta við kvennahand- knattleikinn. Til sölu er 21 hestafla Massey Ferguson snjósleöi. Uppl. í síma (96) 2-23- 36. Atþýðuflokksins hangið á blá- þræði um aö vera til eöa ekki til- I siöustu alþingiskosning- um fékk flokkurinn aðeins einn þingmann kosinn, en til viðbótar reiknuðust honum fjórir uppbótarþingmenn. Vegna eigin aðgerða hefur fiokkurinn glatað trausti þjdðarinnar.” — a.þ. Auglýsið í Tímanum V O Víðavangur Alþýöuflokksmönnum sjálf- um. Hitt er ljóst, aö þau geta ekki orðið Alþýðufiokknum á neinn hátt til framdráttar, heldur miklu fremur til að draga mjög verulega úr fylgi hans mebal þjóðarinnar, sem að visu er litið fyrir. í mörg ár hcfur lif ( Verzlun €? Þjónusta ) '*/Æ/Æ/Æ/ÆJr/A JÆ'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j^ LOFTPRESSUR OG SPRENGINGAR i 5 Tökum að okkur alla loftpressuvinnu, z borun og sprengingar. Fleygun, múr- 5 2 brot oa röralaanir. 5 2 2 2 2 2 * 5 r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ brot og röralagnir. Þórður Sigurðsson — Sími 5-38-71 i i Blómaskreytingar i pipulagnmgameistari i 5 .« .... , símar 4 40 94 & 2-67-48 J J viö oll tækifæri Viðgeröír Breyt*n9ar f f M°CHELSEN. f ^ ^ Hveragerði • Simi 99-4225 I ir/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/4 Vandlátir blECk v veli° jack f.; Þessar frábæru snyrtivörur fást í öllum helztu verzlunum landsins Efnaverksmiðjan Atlas h.f. Sími 2-70-33

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.