Tíminn - 15.02.1977, Blaðsíða 8
Vilmundur Gylfason skrifar
aö vanda i Dagblaöiö siöasta
föstudag. Honum finnst þaö sár-
ara en tárum taki aö logiö skuli
vera á saklausa menn og má
hann trútt um tala. En þegar
fram i sækir þessa eftirþanka
hans fer hinn gamli Vilmundur
aö koma betur og betur I ljós.
Vilmundur kallar aö þaö séu
dimmir dagar „þegar stjórn-
málamálgagn telur þaö dóms-
málaráöherra til sérstaks hróss
að hann skuli gera allt sem i
hans valdi stendur til þess aö
upplýsa morömál. Viö hinir
héldum nú aö slikt ætti að vera
svo sjálfsagt og svo inngróiö eöli
starfsins aö á þvi væri ekki orö
hafandi,” segir hann.
Af þessu tilefni vil ég segja
það aö vel mættum viö oftar
hafa orö á þvi þegar embættis-
menn gera skyldu sina og
standa vel i stööu sinni. En hér
stóö sérstaklega á. Vilmundur
hefur þrásinnis vikiö aö þvi i
greinum sinum að dómsmála-
ráöherra notaöi valcj sitt til aö
trufla og tefja rannsókn saka-
máls. Og þó aö einhverjir kynnu
að h'ta svo á aö Vilmundi væri
engan veginn anzandi er á þaö
aö lita aö þau blöö sem hann
hefur skrifaö i hafa tekið undir
viö hann. Þaö hefur veriö gert
svorækilega aö þess hefur veriö
krafizt aö ráöherrann bæöist
launsar. Stjórn Heimdallar hef-
ur ályktað aö slita beri stjórnar-
samstarfi ef dómsmálaráö-
herra hverfi ekki úr rikisstjórn-
inni. Ætli þaö finnist nú ekki
ýmsum aö Vilmundi fari illa aö
gera sér upp saklausa undrun
yfir þvi aö einhversstaöar sé
bláttáfram tekið fram aö dóms-
málaráöherra hafi gert skyldu
sina? Nú vill hann svivirða
blaðið, flokkinn og ráöherrann
vegna þess aö rógi hans og ill-
mæli var ekki tekið meö þögn og
þolinmæöi. Metur Vilmundur
sjálfan sig svo litils aö hann telji
þaö undir viröingu heiöarlegra
iiiíilll!
Þriöjudagur 15. febrúar 1977
manna aö anza honum? Fyrir-
litur hann hvern mann sem eyð-
iroröum aö þvi sem hann hefur
sagt? Eöa er þetta allt saman
hræsni og uppgerö?
Hvaö finnst Vilmundi aö eigi
aö gera þegar embættismaöur
eraö ósekju sakaöur um aö mis-
nota vald sitt svíviröilega ef
ekki má segja aö hann geri
skyldu sina?
Þegar lengra kemur i eftir-
dómar hafa gengiö i málum
þessara manna svo aö vafasamt
eraö segja aö lög viröist ekki ná
til þeirra. Hins vegar munu þeir
hafa verið nefndiraf þvl þar var
ekki hvitt aö velkja og likur hafi
þótt til þess aö ýmsir myndu
trúa illu á þá, enda brást þaö
ekki.
í sambandi við skipti Fram-
sóknarflokksins viö Klúbbinn
má visa til þess sem Guömund-
^Halldór Kristjdnsson:
)
aö enginn þeirra, hvaö þá rit-
stjórar Morgunblaðsins, létu sér
nokkurn timann koma tíl hugar
aö hér væri um aö ræöa samsæri
gegn Sjálfstæöisflokki. Það var
ekki fyrr en kom aö hinum ótrú-
lega Framsóknarflokki aö slik-
ar samsæriskenningar fóru
heldur betur aö heyrast.”
Hér lætur Vilmundur eins og
honum finnist ádeilurnar fylli-
lega sambærilegar gagnvart
ekki við þaö kannast veröur þaö
ekki aftur tekiö. Hann er ábyrg-
ur fyrir þvi sem hann hefur
sagt. Þaö er ekki gleymt og á
ekki aö gleymast. Þegar t.d. er
sagt aö val manna I trúnaðar-
stööur i Framsóknarflokknum
sé sönnun um siöblindu þá eru
þaö ásakanir sem a.m.k. ná tii
allra miöstjórnarmanna hans.
Vel má Vilmundur vita aö þess
er engin von aö viö tökum öll
IEFTIRÞANKAR
VILMUNDAR
K-
þanka Vilmundar fer hann aö
ræöa þá „ákvöröun aö ljúga aö-
standendur veitingahússins
Klúbbsins inn I” Geirfinnsmál-
iö. Nú viröist þaö ekki lengur
„sárara en tárum taki”. Nú
gæti þaö veriö „þaulhugsuö
ákvöröun” þeirra sem „gætu
hafa þekkt til i Islenzkum undir-
heimum og vitaö aö aöstand-
endur þessa veitingahúss voru
lögbrjótar, sem lög virtust ekki
náyfir.” lframhaldi afþessu er
talaö um „margþætt viöskipti
viö stjórnmálaflokk af því tagi,
aö alls staöar i okkur skyldum
löndum væri sllkt kallað mút-
ur.”
Fyrst er nú þess aö geta aö
ur Þórarinsson hefur skrifað i
tilefni af ádeilum Vílmundar.
En Vilmundur er sjálfum sér
likur. Þegar hann var aö ræöa i
sjónvarpinu viö Jón Sólnes og
fleiri um Kröflu nýlega spuröi
Ragnar Arnalds af hverju hann
kæmi aftur og aftur meö sömu
lýgina sem búiö væri aö svara.
Eins er hér. Vilmundur er rök-
heldur. Þaö viröist einu gilda
hvaö honum er sagt og sýnt.
Hann heldur áfram meö þaö
sem hann var búinn aö segja.
Vilmundur rifjar þaö upp aö
hann hafi þrlvegis flutt ádeilur
þar sem hann haföi Sjálfstæöis-
menn fyrir sökum. Siöan segir
hann: „Tel ég óhætt aö fullvröa
flokkunum. Þó hefur hann aldre:
haldiö þvi fram aö Sjálfstæöis-
flokkurinn hafi þegið mútur. Ég
man ekki eftir aö hann segöi
nokkuö um Armannsfell. Hve-
-nær hefur hann sakaö Sjálf-
stæöisflokkinn um aö halda
vemdarhendi yfir sakamönn-
um? Nú er eins og hann kannist
ekkert viö þaö aö i blöðum hans
hefur aftur og aftur veriö talaö
um Framsóicnarflokkiim sem
siðspilltan flokk i heild. Sagt
hefur verið aö ekki væri lengur
spurt hvort flokkur Fram-
sóknarmanna væri spilltari en
aörir, heldur hvers vegna þaö
væri. Vilmundur á sjálfur sinn
þátt I þessu. Þó aöhann viljinú
sliku meö þögn. Ég tel þaö sizt
til sóma að láta hann og félaga
hans vaöa uppi með slikan
óhróður án þess aö þeim sé anz-
að.
En þvi eru eftirþankarnir
slikir? Finnst Vilmundi I raun
og veru aö ádeilur hans séu
sambærilegar gagnvart Fram-
sóknarflokknum og Sjálfstæðis-
flokknum? Þá er eicki mikiö
treystandi á þá ályktunargáfu
sem honum er léö.
Erhann kannske sá maður aö
hann skammist sln fyrir þaö
sem á undan er gengið þó aö
hann bresti manndóm til aö
kannast við þaö?
Árni Benediktsson:
DJÚPAR
RÆTUR
Kaupfélag Noröur-Þingeyinga
1895-1974
Samvinnan 1 Norðursýslu.
Manniif viö ysta haf.
Björn Haraidsson skráöi.
Þaö er gott aö lesa slika bók,
þar sem segir frá samvinnu
snauðra og betur megandi um
aö bæta mannlifiö efnalega og
félagslega, þar sem segir frá
fólki, sem berst viö raunveruleg
vandamál og sigrar. Þaö er gott
aö lesa slika bók á tlmum, þegar
visvitandi er stefnt að verra
mannlifi, verra þjóölifi, þar sem
umburöarleysi og dómharka
skal sitja i fyrirrúmi en mildi
skal útlæg ger, þar sem mann-
kærleikur skal varöa stöðumissi
og greiövikni ærumissi.
Þaö er afleiöing af þessari
nýju stefnu i þjóöfélaginu aö
Einar Agústsson hefur lýst þvi
yfir aö hann muni ekki gera
greiða framar. Slikt eru ill tlö-
indi, en sem betur fer getur Ein-
ar Agústsson ekki staöiö viö
þetta. Þaö traust og sú viröing,
sem Einar Agústsson hefur not-
iö, byggist á mannkostum hans,
m.a. hjálpfýsi og greiðvikni.
Þaö hleypur enginn frá sjálfum
sér, ekki heldur Einar Agústs-
son, hann mun halda áfram aö
gera greiöa hvenær sem hann
fær þvi viö komiö á meöan hann
er á dögum. Veröi þeir eigin-
leikar geröir burtrækir úr þjóö-
félaginu, breytist Einar Agústs
son ekki, heldur fellur hann, og
lærisveinar Þorleifs Kortssonar
koma til valda. Þaö er oröiö
meira en timabært aö snúast
hart til varnar gegn þeim
skuggaöflum, sem nú leika
lausum hala 1 þjóöfélaginu, öfl-
um sem boöa mannhatur og
miskunnarleysi.
En þegar minnzt er á Þorleif
Kortsson, leiöir þaö hugann aö
Alþýöuleikhúsinu á Akureyri og
sýningu þess á Skollaleik. Is-
lenzk leiklist hefur aldrei staöið
meö meiri blóma en nú, og er
þ?r flest vel gert. En meöal þess
atnyglisveröasta, sem gert hef-
ur veriö i leiklist á þessu ári, er
sýning Alþýöuleikhússins á
Skollaleik, þar sem unniö var af
dæmafárri listrænni alvöru. Af
þessu leikhúsi má sannarlega
mikils vænta 1 framtlöinni, ef
þvi veröur lifs auöiö. Sómi okk-
ar sem menningarþjóöar liggur
viö, aö svo megi veröa.
En snúum okkur þá aftur að
sögu Kaupfélags Noröur-Þing-
eyinga. Fleiri en einn og fleiri
en tveir hafa sagt viö mig, aö
þetta væri góö bók, ef hún héti
aöeins „Mannlif viö ysta haf”,
en saga Kaupfélags Noröur-
Þingeyinga væri þetta ekki. Ég
skal játa þaö, aö þannig kom
bókin mér einnig fyrir sjónir viö
fyrstu sýn. En viö nánari athug-
un komst ég á aöra skoöun. Ég
hygg einmitt, aö saga Kaupfé-
lags Noröur-Þingeyinga yröi
ekki betur skrifuö á annan hátt
af félagsmanni i kaupfélaginu,
aö bókin lýsi viðhorfi félags-
manna og sýni á réttan hátt þaö
afl, sem kaupfélagiö hefur
vissulega veriö i viöskipta- og
félagslífi noröur þar.
Þeir feögar Björr. Kristjáns-
son og Þórhallur Björnsson
stýröu Kaupfélagi Noröur-Þing-
eyinga i hálfa öld samfleytt af
reisn og skörungsskap. Hvernig
Björn Haraldsson.
má þaö veröa, aö þeirra er aö
litlu getið i sögu félagsins?
Höföingslund og skörungsskap-
ur þeirra feöga var kunnugt
langt út fyrir félagssvæöi kaup-
félagsins, ef ekki landskunnugt,
og ekki siöur eiginkvenna
þeirra, Rannveigar Gunnars-
dóttur og Margrétar Friöriks-
dóttur. Viöskiptatraust höföu
fáir menn hér á landi meira en
þeir feögar. Enga stund áttu
þeir fyrir sjálfa sig, ef félagiö
þurfti nokkurs viö. Var allt
þetta litils metiö af félagsmönn-
um? Nei, alls ekki. En félags-
menn voru kröfuharöir. Þeir
feögar stóöust þær kröfur, sem
tilþeirra voru geröar og var þaö
ekki umræöuvert. Höföings-
skapur hefur aldrei þótt tlöind-
um sæta I Þingeyjarsýslu og aö
kosta sér öllum til hefur veriö
sjálfsagöur hlutur og ekki orö á
þvl gerandi.
Þaösem einmittkemur fram I
sögu Kaupfélags Noröur-Þing-
eyinga, er aö félagiö er félag
allra án manngreiningar, fé-
lagsskapurinn byggist á sam-
stööu allra.þarer enginn öörum
meiri, allir hlekkir jafn mikil-
vægir. Félagiö var og er félag
frjálsborinna manna á jafnrétt-
isgrundvelli og mannasetningar
hvarfla ekki að neinum. Höfuö-
stöövar félagsins eru ekki, og
hafa aldrei veriö, á Kópaskeri,
heldur i hugum félagsmanna,
viöhorfi félagsmanná til félags-
ins.
A það hefur oft veriö minnzt,
aö samvinnuhreyfingin viröist
hafa skotiö dýpri rótum á land-
inu noröaustanverðu heldur en
annars staöar. Þessi skoðun
hefur vafalitið nokkuö til sins
máis. Og þess vegna er þaö, að
þegar samvinnumaöurinn
Björn Haraldsson i Austurgörö-
um i Kelduhverfi tekur sér
penna i hönd og skrifar sögu
Kaupfélags Noröur-Þingeyinga,
þá skrifar hann sögu þar sem
kaupfélagiö er bjargiö, sem allt
hviiir á, þar sem menn koma og
fara, en kaupfélagiö sjálft er
fasti punkturinn I tilverunni,
þaö hverfur ekki burt úr héraöi
þegar minnst vonum varir, eins
og dauölegir menn gera, aröur-
inn veröur ekki fluttur burt, þaö
hættir ekki störfum þó aö á
möti blási, þaö grlpur inn I öll
sviö mannlegs lifs, þegar mikiö
liggurviö. Þar á mótihafa einn-
igallir skyldum aö gegna gagn-
vart félaginu.
Björn Haraldsson hefur viöaö
aö sér miklu efni viö samningu
þessarar bókar og sagan er rak-
in til rótar. Galli er þaö aftur á
móti, aö honum hefur verið of
þröngur stakkur skorinn viö
stærö bókarinnar, hún heföi
gjarnan mátt vera lengri.
Ýmsar ályktanir, sem höf-
undur dregur, kunna að orka
tvlmælis og er svo jafnan og erf-
itt um aö dæma hvaö rétt er eöa
rangt. En á einum staö ályktar
höfundur greinilega út frá of
þröngu sjónarhorni. A bls. 68
telur hann, aö hagur félags-
manna hafi rýrnaö á haröinda-
árunum 1965 til 1970. Þessa á-
lyktun dregur hann eingöngu af
stööu kaupfélagsins og stööu fé-
lagsmanna viö kaupfélag-
ið.Þarna koma miklu fleiri
þættir til og lágmark hefði veriö
aö taka tillit til þess, aö á þessu
tlmabili hófst sú þróun, aö hluti
af sparifé félagsmanna rynni i
útibú Samvinnubankans á
Kópaskeri og rýröi þannig aö
sjálfsögöu inneignir manna hjá
kaupfélaginu. En þetta er litil
væg aöfinnsla.