Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 14.08.1964, Blaðsíða 1

Frjáls þjóð - 14.08.1964, Blaðsíða 1
FOSTUDAGUK — 14. ágúst 1964 — 30. tölublað VERKAMENN SPYRJA: Hvað gerir Alþýðuflokkur- inn í skattamálunum ? Framsóknarflokkurinn og Alþýðubandalagið hafa krafizt þess, að skipuð ver'Si nefnd frá öllum flokkum til þess aíS finna leiðir til að leiÖrétta þaÖ skattrán, sem stjórnar- og borgarvöld hafa beitt al- menning. Ljóst er, að styðji Alþýðuflokkurinn þessar kröfur, er þingmeirihluti að baki þeim, og þá ná þær fram að ganga. Þess vegna spyrja verkamenn nú: Hvað gerir Alþýðuflokkurinn, og þeir krefjast þess, að hann svari tafarlaust og vöflulaust. verk" að ráða nú þegai bót á |iess;ni óhæiu, því „einstakling- urinn þyldi hana ekki þjóðfé- lagið þyldi hana ekki" Alþýðublaðið ákallar enn Gylfa, Emil og Guðm. í. lin Hannes á horninu liét Alþýðublaðið fordæmir skattránið .MþýðubJaðið heiui uudan- larmi tlaga varia átt i.ægilega siei k. orð til að. lýsa vanþóknun sinni á skattráni valdhafanna í garð almennings og fyrirlitn- ekki á þá bakkahræðtn Gylfa, ingu sinni á skattsvikurununi, | Emil og Guðm. }. Guðmunds- „mönnunum með brennimarkið! son að vinna þetta „manndóms- á enninu" eins og þeit kiilluðu ; verk, hvernig sem á þvi stendur. það. | Ýmsir hefðu þó talið það Hknnes á horninu (V S. V.) sianda nær Hnnnesi á horninu lirópaði í artgist, á þá Gutinar j r>ð. ákalia þessa lélaga sína þegai Thoroddsen og Geir Hallgríms- í nauðirnar rak Allii vita að son að vinna það „manndóms- j Framh á bis 8. Með aðstoð banka og dómstóla: Jóhannes hefði getað keypt íbúð Ágústs fyrir um 100 þús. Á mánudaginn var mætti stóð ekki á löglræðingaaðstoð yfirborgarfógetinn í Reykjavfk í ibótS Ágústs SigurSssonar, verkamanns, atS Drápuhlíð 48 hér í borg, þeirra erinda að selja þessa íbúð á nauðungar- uppboði, samkvæmt kröfu Jó- bannesar Lárussonar hrl. og á ábyrgtS BúnatSarbanka íslands, mki haftJi framselt Lárusi Jó- bannessyni víxil Ágústs metSan Lárus var enn dómari og dóms- forseti í Hæstarétti fslands. Ekki mætti Jóhannes Lárus- son sjálfur í uppbotSsréttinum, en lét Kristján Eiríksson lögfr. mæta fyrir sig. Ýtarlegar tilrauuii voru gerð- ar til að útvega Ágústi lögiræð- ing til aðstoðar, en þeh annað hvort neituðu eða báru ein- hverju við, svo að ENGINN lögfræðingur fékkst til að að- stoða. Var fógeta skýrt frá því við upphal máls. Hins vegar við „kröfuhaia" þá, sem sóttu að verkamanninum. Var nú uppboðsréttu; settur. í miðjum rétti fór yfirborgar- lógeti að reka einkaerindi ög sagði upp áskrift sinni að Frh. á bls. 6. Yfirborgarfógeti, Kristján Kristjánsson, og Jón B. Jónsson, skrifari, aS störfum í íbúS Ágústs SigurSssonar aS OrápuhliS 48. Hverjir græða á skattalögum „viðreisnarinnar“? Hér á eftir fer samanburður á öllum sambærílegum gjöldum nokkurra aðila árið 1959 og áriS 1964. ÞaíS skal tekitS fram, atS tryggingarítSgjöIdum fyrirtækja er sleppt bætSi árin, af því atS þau eru ekki sambærileg. Sjúkrasamlagsgjaldi, sem var ekki talitS metS í skattskrá 1959,. er hér bætt vitS opinber g jöld þatS ár, til þess atS tölurnar vertSi sambærilegar. Veltuútsvar og atSstötSu- gjöld eru metStalin, þar sem um slík gjöld er atS rætSa. Dæmin úr skattskránni 1959 og 1964 eru valin af handahófi. Þessi dæmi tala svo skýru máli um þatS sitSleysi, sem hér er á fertSinni atS óþarft er a?S fjölyrtSa um. Sjá grein- ina: Hvað gerir ÁlþýtSuflokkurinn í skattamálunum? Nafn i Opinb. gj. samt. Hækkun 1959 1964 í% Þorvaldur Guðmundsson, (Síld & Fiskur 506.700 603.700 19 Silli & Yaldi sef 457.000 587.200 28 Valdimar ÞórtSarson kaupm. 19.700 25.600 30 Sigurliði Kristj.son, kpm. 18.400 40.200 118 FritSrik Sigurbj.son heilds. 157.100 51.600 -r-67 Ragnar ÞórtSars., athafnam. 171.000 105.800 —38 Jónína GuSm.'d., skrifari 8.400 35.900 327 Jóh. Filippusson, verkam. 8.600 40.400 381 Kjartan Thors, form. Vinnuv.s. 17.300 18.800 9 Hulda Magnúsd., saumakona 3.100 18.000 481 Bjarni Benediktsson, rátSh. 74.300 171.100 130 Gunnar Thoroddsen, rátSh. 81.900 90.400 10 Einar Bjarnason, ríkisendursk. 31.300 127.500 307 Höskuldur GutSmss., sjóm. 9.200 77.800 746 GuSm. GuSsteinsson, verkam. (meS 5 börn) 10.050 31.300 211 Gylfi Þ. Gíslason, ráSh. 55.500 104.100 88 Gylfi B. Gíslason, verkam. 4.600 24.800 439 Hjálmtýr Péturss., athafnam. ' 17.700 14.600 -r-18 Hjálmtýr Hjálmtýsson, bankam. (nú meS 6 börn) 8.700 1 7.900 106 Magnús Thorlacius, Iögfr. 68.600 78.000 14 Högni Jónsson, hdl. 21.600 22.200 3 Sigurgeir Sigurjónsson, lögfr. 30.000 28.900 ri-4 Gunnar Vagnsspn, stjórnarr.ft. 19.700 50.200 155 Jónas Eysteinsson, ke'nnari 22.500 50.500 124 Ingi Kristinsson, skólastj. 10.800 31.400 191 Halldór Jónsson, arkitekt 92.000 55.300 ri-40 Einar M. Magnússon, járnsm. 20.900 48.400 132 Ólafur Jóhannsson, læknir 32.500 49.500 52 FriSrik Einarsson, yfirlæknir 45.300 84.700 87 Ingvar Vilhjálmsson, útgm. 56.300 48.200 ri-14 Halla Snæbjörnsd.. hjúkr.k. 13.400 27.400 105 Sveinn GutSmundsson, HétSni 58.300 111.800 92 Einar Magnússon, kennari 48.600 94.500 94 örn O. Johnson, forstjóri 37.700 12.000 -t-68 Jóhanna GuSm.d., hjúkrunark. 22.300 42.700 91 Jónas Sveinsson, læknir 48.000 62.800 31 Jón B. Jónasson, fógetavlnur 24.800 33.500 35

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.