Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 14.08.1964, Síða 5

Frjáls þjóð - 14.08.1964, Síða 5
Fasteignaskatt í stað útsvars, og skatt á eyðslu í stað tekjuskatts Ein af réttlætiskröfum sósíalista og annarra vinstri manna var sú, aÖ tekna til sameiginlegra þarfa þjóðfé- lagsins væri aflaÖ meíS skött um á tekjur þegnanna, hækk andi meS hækkun teknanna, í staÖ nefskatta og óbeinna skatta (tolla og söluskatta á nautSsynjavörur). Ómót- mælanlegt er, acS í þessari stefnu í skattamálum fólst ákvecSin sanngirni og rétt- læti. En hér eins og annars staÖar skipti framkvæmdin meginmáli. Hægri flokkar, flokkar stórgróÖamanna, hafa af skiljanlegum ástæÖ- um vericS þessari stefnu al- þýcSunnar andvígir, þó aS þeir hafi vissulega sýnt mis- jafnlega mikla óbilgirni í því að snúa þessu réttlætismáli í himinhrópandi ranglæti í framkvæmd í þeim lönd- um, þar sem þeir hafa farið meS völd. SíSasta skattaálagning héi*á landi sýnir, hve herfi- lega má misnota beina skatta á tekjur manna, og ræna láglaunamenn og menn meS miSIungslaun, dýrmætum kauphækkunum, þegar framkvæmdin er í höndunum á pólitísku hluta- félagi auSjöfranna. Þá er réttlæti og sanngirni snúiS upp í hiS hróplegasta rang- læti í framkvæmdinni. „Jöfrar viSskipta- og framkvæmdalífsins, sem raka saman fé“, eins og seg- ir í ,,rabbi“ s.a.m. í Lesbók Mbl., fá aS skattsvíkja meg inhlutann af gífurlegum tekj um sínum alveg fyrir opnum tjöldum, meS vitund og stundum beinni aSstoS vald- hafanna, en alþýSa manna er hneppt í beina skatta- þrælkun. Þannig má meS ranglátum skattalögum og enn ranglátari framkvæmd þeirra HEFNA sín á almenn ingi fyrir kröfur um kjara- bætur, engu síSur en meS gengisfellingum „gengisfell- ingarleiknum" eins og for- sætisráSherra Bj. Ben orS- aSi þaS. Hér verSur því sýnilega aS leita nýrra leiSa í staS þess aS fylgja fræSikenn- ingunni út í „opinn dauS- ann“, þó aS hún sé góS í höndum þeirra, sem vilja stuSIa aS réttlæti og sann- girni í samlífi þjóSfélags- borgaranna. FASTEIGNASKATTUR I STAÐ ÚTSVARS Ég hreyfSi því á miS- stjórnarfundi í ÞjóSvarnar- flokknum skömmu fyrir síS- ustu borgarstjórnarkosning- ar, aS útsvarsmálin í Reykja vík væru orSin svo ískyggi- leg vanzamál, meS sérstöku tilliti til opinberra skatt- svika „jöfra viSskipta- og atvinnulífsins", aS full á- stæSa væri til aS ath'uga, hvort ekki bæri aS leggja til aS horfíS yrSi frá því, um nokkurt árabil a. m. k., aS afla tekna í borgarsjóS meS beinum skatti á tekjur og afla þeirra meS fasteigna skatti í staSinn. AS vonum vildu menn fá aS hugleiSa þessa róttæku breytingu nokkru nánar, áSur en þeir tækju afstöSu til hennar. Ég færSi þá og færi enn þau rök fyrir þessu, aS meS þessu móti yrSi náS meira réttlæti í tekjuöflun borg- arsjóSs en nú er. Meginhluti hinna skattsviknu tekna „Jöfra viSskipta og atvinnu Iífsins" kemur fram í dags- ljósiS í fasteignum og er því unnt aS ná aS nokkru leyti til hinna skattsviknu stór- tekna síSustu ár og áratugi meS fasteignasköttum. Til- finningasemi vegna hins fá- tæka manns, sem er aS koma sér upp þaki yfir höf- uSiS, er í þessu efni á hróp- Iegum misskilningi byggS, eins og eftirfarandi dæmi sannar: Tökum sem dæmi fimm manna fjölskyldu meS I I 0 þús. kr. skattskyldar tekjur. Þó aS hér sé um þurftartekj ur einar aS ræSa, er ekki ó- eSlilegt aS þessi fjölskylda leggi eitthvaS af mörkum til sameiginlegra þarfa borg- arinnar. Segjum 5 þús. kr„ til aS nefna ákveSna tölu. Segjum ennfremur aS hún eigi 3ja herb. íbúS 80 fm. og 250 rúmmetra. Fasteigna skatturinn á þ'essa fjölskyldu og þar meS allt íbúSarhús- næSi væri þá ákveSinn 200 kr: á rúmmetra. f staS þess aS borga 12.700 kr. í út- svar af þessum tekjum eins og nú er og þar af 7.700 kr. fyrir skattsvikarana, mundi þessi fjölskylda standa þess um mun betur aS vígi til aS eignast þak yfir höfuÖiS. Þeir sem ekki eiga íbúS mundu aS sjálfsögSu greiÖa leigusalanum skattinn í leig- unni, en hann síSan bórgar- sjóSi, aS einhverju eSa öllu leyti, þannig aS enginn yrSi skattfrjáls til borgarsjóSs af þessum sökum. Annan skattstiga í fast- eignaskattinum yrSi svo aS finna fyrir verzlunarhúsnæÖi og enn annan fyrir fram- leiÖ slu f j ármuni. Nú er þaS ekkert sjald- gæft aS smákaupmenn greiSi í leig.u 20—30 þús. kr. á mánuSi fyrir búSar- holu viS fjölfarnar götur, og hafi af þessum sökum oft lítiS í aSra hönd sjálfir fyr- ir allt sitt erfiSi og áhættu. Eigandi húsnæSisins hefur ekkert gert sjálfur til þess aS búSin beri þessa leigu, heldur er þaS aS þakka fólksfjölgun í borginni, skipulagningu borgarinnar, staÖsetningu opinberra bygg inga, atvinnufyrirtækja og fjölmargra annarra hluta. sem eigandi búSarinnar hafSi engin áhríf á, né lagSi neitt af mörkum til. ÞaS er því bæSi rangt og ósanngjarnt, aS búSareig- andinn stingi þessum leigu- tekjum í vasa sinn og skatt- svíki þær, en smákaupmaS- urinn og almenningur borgi fyrir hann skattana, þó svo aS hann hafi einhvern tíma keypt húsiS fyrir „gott verS“, e. t. v. fremur af heppni en forsjá. SKATT Á EYÐSLU I STAÐ TEKJUSKATTS Af sömu ástæSum og hér eru aS framan greindar tel ég fullkomlega tímabært aS taka til athugunar, hvort ekki verSi náS meira rétt- læti í skattamálum, aS afla ríkissjóSi tekna meS því aS skattleggja eySslu þjóSfé- lagsþegna og fyrirtækja í staS þess aS skattleggja tekj urnar. Er of langt mál aS fara nánar út í þaS aS sinni, en um þetta má fá mikilvæg- ar upplýsingar frá Ðan- mörku, og höfum viS senni- lega sótt ýmislegt lakara til Dana, en fróSleik um þessi mál. LÁN ENDURGREIÐIST MEÐ JAFN VERÐMÆT- UM KRÓNUM Loks skal svo drepiS á eitt mál, sem telja má í eöli sínu nátengt skattamálun- um. Ef stöSva á eSa draga úr þeirri óSaverSbólgu, sem núverandi ríkisstj órn hefur kynt elda undir meira en nokkur stjórn önnur, er ó- Frh. á bls. 6. * Siglús Daðason skrifar í seinasta hefti af Tímariii Máls og Menningai stutta grein með yfirskriftinni Scaða bókmennta og lista á luttugu ára afmæli lýðveldisins í greinarlok lætur hann þess getið, sem hver maðui hlýtui raunar að sjá án ábc dingar, að þar sé „ekki tekið fastar á málum en ein kvöldstund leyfir." Engu að síður et ;i- stæða lil að óska Máli og menningu til hamingju með framför ritstjórans, þvi að hann virðist ekki hafa varið mörgum kvöldum 'il bók- menntalegra hugleiðinga síð an félagið tók hann upp á sinn hest’, aftur á móti verið furðu iðinn við pólitískt argaþras af ómerkilegasta tagi. Áslæðulaust er rð hefjn við hann karp um afsönnun- arhæfni tölvísinnar, því að skýrleiki hugsunarinnar er ekki einu sinni svo mtkill. að merking orðsins verði af máli hans ráðin. En spyrja mætti, hvað hann hyggðisr sanna með tölvísi sem þessari: „síð- ustu árin hclur óneitanlega brugðið svo við að fleiri en einn eða tveii málarar hafa haft aðgang að sæmilega ör- uggum markaði." í sama hefti Tímaritsins birtist geysilöng grein eftir horberg Þórðarson og nefnist Rangsnúin mannúð Þorberg- ur lætur á sér skilja, að grein in sé til þess rituð að leið- rétta rangfærslur í tuttugasta og fyrsta kapítula Skáldatíma eftir Halldór Laxness, jrar sem brugðið er upp mynd af látnum vini þeirra beggja eins og hann kom Halldóri fyrir sjónir: Erlendi i Unu- húsi. Engum getur þó dulizt við lesturinn, að sú leiðrétt- ingarþörf er naumast meira en yfirvarp eitt. Aftan við Þorberg stendur annar lát- inn fornvinur Halldórs og hans og krefst uppreisnar: Jósef Stalín. Er satt að segja skelfing átakanlegt að sjá Er- lend í Unuhúsi hafðan að steðja, sem á eru þynntar eggjar vopna — til bræðra- víga merkra rithöfunda uppi á íslandi út af hræi einnar grúsískrar karlskepnu. Lax- ness og Þorbergur eru báðir mikilsvirtir snilldarmenn, sem löngum hafa sýnt hvor öðrum sjálfsagða virðingu jrrátt fyrir ólík viðhorf til kaþólsku, spiritisma, freud- isma og pavlovskra aðferða við að.brjála hunda. Æskilegt væri, að þeir reyndu að halda reisn sinni, Jrótt árin færist yfir þá. Gætu þeir ekki snúið sér að því að rannsaka í bróð- erni, hvort skýringin á stal- ínsmysteríinu sé ekki ein- faldlega sú, að gamli maður- inn hafi lent í klónum á þeim vonda Pavlov? Eftir Berg Sigurbjörnsson Frjáls þjóS — föstudaginn 14. ágúst 1964. s

x

Frjáls þjóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.