Mánudagsblaðið - 04.10.1948, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 04.10.1948, Blaðsíða 1
Ú70 Blað fyrir tílla 1. á.-g'.'- Mánud&rur 4. október 1948 MH..... ¦! 1,111111 II—BBM—— 1. tölublað. ." iM •' M4 emm mi «8 . L ; J ¦ SeÞ* -ræSir. Beflínarmálið SOKOIX)] i, marskálkur, yíirmaður hernámssvæðis Rú sa í Be ín, ræddi í ga r við blaðamenn þýzkra bíaða í Berlín. Kvaðsif hann reiðubúinn að ræða við fulltrúa Vest- urveL'laana um flutninga til fvorgarinnar. Fréttaritari brezJca út irpsins getur þess að Kússar hefðu krafizíl að þeir fékgja að hafa eíiirlit með öllum viðr.kiptum mijji Ve rdrveldartna og Berlfcarbúa. Einnig hafa þeir ferið frani á að aðeins rússneskur gjaldeyrir gildi í allri borginni. Segir biaðamaðurkm að Rúsriar skálki í því skjólinu að í Berlin sé fremur litið á verkhi 'ec orðin tóm. Þmg 81* ræðir Berfínar- vaodamálið Það var tilkynnt í dag að fulltrúar. Breta myndu athuga ummæli Sokolofskj's í kvöld ðg mvi:.<iu senda athugasemdir sín ar i nótt eða á morguu; Frétt frá París hermir áð þjb'g Sam- einuðu þjóðanna iflum í dag mánuð, tíSfWv'Ji'" • taka BeriLnai vandamáHð :.iTK :ÖU, ¦ til Auka Grikksi siitn? M Aþena i gær. ÞAÐ er almennt búist við bví að gríska stjórnin hafi gert á- ætlanir um að stækka her sinn að miklum mun. Halda frétta- ritarar því fram, að til mála hafi komið að krafizl: verði al- mennra herskyldu þar. eyetjavi •:HerSa ásróðurinn Rússar hafa nú herf. áróður siufi ~cgn Ve3;.urveldunum um allan helming og hafa meðal annaii', bannað allan undirbún- ing luulir bæjarstjóruarkosn- ingarjiai: sem ætlast er til að fari frani um miojan næsta Hinn frægi brezki kvikmynda leikari Réx Harrison 'var hér í Reykjavík í gær kvöld ásamt kbnu sinni, sém einnig er leik- ari. Skruppu þau á Borgina og engin þarf að efast um, að þau skemmtu sér vel. Rex Harrison er kvikmynda- húsgestum bæjarins vel kunn- ugur úr þeim mörgu myndum sem hann hefur leikið l. !*ensla járntjaldsins Þau eru mörg blöðin sem gefin hafa verið £6 í Reykjavík síð'ustu ár og nú er hafizt handa um útgáfu enu eins blaðs. Þetta bíað miun þó vera með nokkuð >ðru sniði en þau sem á uudan hafa komið. Enginn pótít- ískur flokkur né eínstaklingur stendur á bak \iið rit- stjórnina til þess áð hafa áhrif á stefnu hennar eða hvað birta má og má ekki. Blaðið mun lel'last við að verða lesendum bæði til gagns og fréðleiks og birta greinar sem siierta almeniiingshag. Ádeila blaðsins á opinbera starfsmenn ríkis or; ein- staka stjórnmálamenn, þarf alls ekki að þýða það, að biaðið fordæmi flokkinn sem heild eða emstaKa 3iði stefnuskrár hans. Mörg máleíni almenuings eru nú kom- in í það hórf að nauðsyn krei'ur skjótra endurbóta. Oþinberir íulltrúar eru naargir hverjir sofandi i stöð- um sínum eða leggja sig fram 'lil að skara elda að hagsmunamálum einstakra manna éða hópa. Blaðið mun í framtíðinni reyna að taka fyrir einstök mál sem snerta hag almennings og fá menn af ýmsum skoð- unum til þess að leggja fram sín sjónarmið — ekki sjálfum sér til framdráttar heldur til þess að almenn- tngur gt'li betur áttað sig á staðreyndunum og skaþað sér skoðun í samræmi við þær. Ekki hafa allir sömu áhugamálin og hei'ur blaðið leitast við að hafa sem íjölbreyttast efni. Verður í því sambandi tekinu upp kvikmyndagagurj'ni og fréttaþátt- ur um leikara^ æskunni til gamans, og mar^ ,•'; annaá sem aðeins er ætlað til skemmtilesturs'. Bréf lesenda og uppástungur um fjölbreyttara efni verða tekin til gaumgæfilegrar i'.hugunar. Óskum bréf- ritara um dulnefni eða birtingu bréfa imdir nafni verður hlýtt. R i t s t j . Um fátt er cins mik- ið rætt og Liiraunir Rússa til þp.ss að færa áhrif sín vestur á bóginn. — Þetta kort sýnir þau svæði sem Rússar ráða yf- ir ásamt þejm sern þeir telja sig raun- verulega eiga að ráða yfir. Það er þ\-; ekki furða þó Vesturveld- unum þykji nóg um „þenslu Jáintjalds- ins" og geri sitt bezta til þess að hefta hana. Verkiall t Frakklandi SÍDUSTU fréttir frá París herma í gærkveldi, að tslja mætti víst að almennt verkfali myndi hef jast í dag. Þia verka lýðsfélög sem eru undir stjórn Kristilegra demokratafíokksins hafa farið þess á leit við kom- múnista að verkfall þetta standi aðeins yfir í 48 klukkustundir. Kommúnistar hafa svarað að % allra varkamanna í Frakk- mmrm UPPREISNARMENN sátu fyr- ir flokki brezkra hérmanna í gær cg réðust á þá með hrío- skotabysEum. Féllu þrír brezk- ir hermenn í viðúreigninni- á- samt einum liösforingja. Bret- arnir svöruðu skothríðinni cg féliu tveir menn úr i:er upp- reisnarmanna. landi séu með verkfailinu og verði því haldið áfrar.i um óá- kveðinn tíma. Sósíaldemokratar hafa lýst þvi yfir að þetta sé aðeins pólitískt verkfall. Lesið þessar gremar Örfiriseyjarverksiiúðjan — Bókaaagnrýni ei'tir Karl Is- feid — Getuieysi bindhidis- manna — Vínhneykslið á Hótel Borg — R:"ið-,tafaiiir Banuarikjanna gegn keppu — Smásaga eítir Gulsworthy — hvað er að vera „heims- maður" eftir CHfíoii Webb — Kvikmyndagaginýni — Nýjustu fr;''.tir frá Holly- wood — margt fleira. MáiiudagsMaði^ Ritst,ióri og ábyrgðarmaður: Agnar Bogason Blaðið kemur iit á mánudögum. — Verð 1 króna.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.