Mánudagsblaðið - 04.10.1948, Blaðsíða 4

Mánudagsblaðið - 04.10.1948, Blaðsíða 4
MÁNUDAGSBL AJ)ID Mánudagur 4, oktjjber 1948 Þó aS sjaldan sé á þaS minnzt opinbcrlega, er citt knýjandi spursrnál, scm liggur til grund- vailar og mótar utanríkispólítík Iiverrar cinustu af þjóSum hcims Jns, frá Krcml í Moskvu, til Whitehail í London, til Casa Rosada í Buenos Aires: „VerSur ónnur mciriháttar kreppa í Bandaríkjunum á næstu ár- iim?" SvariS viS þcssari spumingu er næstum því jafnþýSingar- mikið. fyrir almcnning í öSrum löndum dns og þaS er fyrir íbúa Bandaríkjanna. — Marxistar á- jíca, aS núverandi velmcean o Bandaríkjanna beri ekki mcrki um heilsu, heldur sc hún nokk- urs konar síSasta hitavcikisflog. Skýrir' það öryggiS, scm fram kemur í utanríkispólitík Ráð- stjórnarríkjanna. Annars vegar sjá stjórnmáTamenn Ráðstjórnar- ríkjanna, er þcim verður litið vil Bandaríkjanna, ótrúlcga vel- megun, þar sem 60,000,000' manna hafa fasta atvinnu og þjóðartckjur nema 200.000.000. 000 dollara og ágóða cftir skatt- ana cr hærri en áSur hefur þekkzt og 7% af íbúum jarSar- innar framleiða meira en allir aðr ir menn í heiminum samanlagt. Hinsvegar sjá þeir þjóð, scm und it niðri finnur til öryggisleysis af vluldum otta viS nýja krcppu, cr allt eyði og lcggi í rústir. í þessu.áliti, að minnsta kosti, er Kremjin á sömu skoðun 05 Wall .Street, að því lengur sem hinn núver. óeðlilegi uppgangur ,vari, því ógæfuríkari verði hrun- ið, scm á eftir komi. Samt sem aS'ur skjátlast báSum. — í fyrsta lagi, ef miðað er við na'nustu rramtj'ð, þá mun almenn vel- megun haldast á mjög ha'u stigi « Bandaríkjunum að minnsta fcosti um annan áratug. Þar mcð cr ckki sagt, að vandræði og 'arckstrar verði ckki á vegi, er fylgi nokkur neyð og atvinnu- íeysi -mcðan verið er að koma hlutunum í lag aftur. En jafn- vcl þetta er félagslegt vandamál ,sem hægt cr aS lcysa og trfun .verða leyst; þaS verður þjóðinni ^kki að falli Ennfrcmur, ef miðað cr við lengri tíma, þá yerður amcríska hagk'erfið ekki ðftur fyrir áfalli, ef sc sambæri- icgt við lirunið, scm byrjaði 1929, cða nái yfir jafn vítt svið. Undir stjórn Rooseveits var kofhið á 'lágmarks grundvelh gegn hruninu mcð víðtæku kerfj fagasetninga um fjármái. Scrhver utanríkispólitík cða Lindvinningastefna, san bvggist ckki á viðurkenningu þessa, ber vott um sigur sjálfsblckkingar yfir raunsæi. Horfur á áfram- haldandi velmegim í Bandarikj- umim, ef miðað e'r við hanústu íraintíS. bvggjast á þrcmur grundvallaratriSum: a) tófþeirri, sem verið hefur um þrjátíú ára skeið, í iSnaðarframlciSshi: b) afnimhaldandi evðslu í stórum Stll bæði af hendi sambandsstjórn Þeir, sesn búast við íjárhagskreppu í Bandaríkjyi að bíða hennar lengi ( tfr Unted Nations World, marz 1948). Eftir Herbert Harris 09 Leo Barnes arinnar og stjórna cinstakra ríkja . Ef hrun árin tíu, árabil kyrrstöðunnar cru lögS við sjö ár stríðsins og efr'> stöðva þess, þá kcmur í ljós, að iðnver Amaríku eiga cftir að vinna upp 17 ára vanrækslu. Þó að iðnaður Amerfku sé enn sá afkastamesti í heimi, eru tæki hans otrúlcga úrclt og krefjast bráSra endurbóta. Ekki minna en 75% af vclum til að vinna niáTm cru mcira en 10 ára göm- ul. Sömuleiðis 90% af flutninga bílum, 57 °/0 af sjálfvirkum kolahöggsvtium og 80% af raf orku- og rafljósatækjum. Góður leiðarvísir um útbúnað iðnaðar cr fjármagn það, sem lagt cr fram" á hvern verkamann. Arið 1940 var það að meðaltali $> 4000 miSað viS núvcrandi verðlag. Scm stcndur cr þcssi tala komin niður í $3000. Það eitt að koma á aftur sama fram- lagi fjármagns á verkamann mundi krefjast framlaga cr næniu all't að $ 40.000.000. 000 á næstu scx árurrr. Þessi upp hæð nær aðeins yfir kostnað við að fá ný tæki fyrir gömul. Við- bótar iðnvcr, sem reisa verður til þess að framleiða nýjar vör- ur, er ífulinægi eftirspurn ört vaxandi þjóðar, gætu auðveld- lega hækkað þessa $ 40.000. 000.000 um helming eða upp í $ 60.000.000.000. Vegna þessarar dæmalaiisu nauðs}'njar á nýju fjármagni, mun jafnvel 100% aukning sú í vinnusjóðum, sem bandarísk félög hafa öðlazt á stríðsárunum, ekki hrökkva til. Þau munu vcrða að leita til annarra um meira fé: til fjárfestufélaga, vá- trvggingafélaga og annarra aðila. Obilgirni Ráðstjórnamkjanna í garö Bandaríkjanna er, að tölu- verðu leyti, hyggð ;i trúnni á fjárbagskrcppu. En, svo undar- legt sem það cr, þá á þessi af- staða drjúgan þátt í að aístyra hruninu, sem trevst er á. Banda n'kin munu cvða' §11.000.000. 000 til $ 15.100.000.000 á ári í b.ervarnir — um óákvcðinn tíma. Jafnframt mun sambands- stjórnin lána um $ 5.000.000. 000 á ári til þcss að hrinda í cramkvæmd áætluninni um við- rcisn Evrópu. Billión dollara í viðbót va'ða lánaðir af cinka- stofnunum, aðallega til Suður- og Mið-Ameríku. Dollarar þcir, scm þannig verða lánaðir eða gcfnir öðrum löndum ciga éftir' að koma aft- ur í nokkru .íþre\ianlegri mvnd cn brauðin á \atninu, sem getið er uni í biblíunni. Því Hóllurum þessiim er evtt afrfir í amerísk- an varning. Aflciðingin er sú, að í hvert skipti á næstu þrem- ur árum, sem við lánum $ 1.000.000.000 dollara, auk- um yið þjóðartekjur vorar um þá upphæð cða mcira. Jafnvcl þegar'við faum ckki dollara aft- ur í reiðu fé, fáum við þá í cr- lendum vörum, í innflutningi. Hinn hýi fúsleikr-Bandaríkjanna til að; leyfa innflutning — and- stætt tollmúrastefnu Smoot- Hawley daganna — kom skýrt í ljós;hjá fulltr. þeirra á Gcneva ráðstcfnu Alþjóða verzlunarsam- bandsins. Það \roru þeir, sem áttu frumkvæðið að 108 samn- ingum, er gerðir voru til þess aS útrýma cða lækka tollmúr- ana og gera utannkisvcrzlun að gagnkvæmum viðskiptum. Þessi stellnubrcyting mun stuðla að því að gcra amerískan fjárhag stöðugri, með því að treysta fyrst fjárhagsástandið annars- staSar í hciminum. Ennfremur mun fjármála- stcfna stjórnarinnar leiSa til þcss aS útgjöld sambandsstjórnar og stjórna ríkja og bæja til opin- berra' framkvæmda í sambandi viS skóla, sjúkrahús, þjóðvegi, brýr, jarSgöng, flugvelli, flóð- garSa og þess háttar, verSi aS mcðaltali'S 10.000.000.000 á ári næstu 10 árin. Hin fyrirhug- aða stórkostlcga c\ðsla Banda- n'kjanna í (a) endurreisn iðnaðar ins heima fyrir, (b) húsabygg- ingar, (c) aðstoð til annarra landa, (d) opinbcr mannvirki, tryggir það,- að stöðug cftirspurn vcrður cftir ,,varanlegum mun- um" (durables), s. s. bifreiðum, þvottavclum, útvarpstækjum, rvksugum, ofnum og húsgögn- um. Þar við bætist sömul. stöSug cftirspurn cftir varanlegum mun um iSnaSarins, s. s. nýjum bygg ingum, nýjum Aerkfærutrí, nýj- um útbúnaði. Ekki verSur pf mikil áherzla lögS á þetta atriði. Því aS atliugun á þróun ame- rísks viSskiptalífs hefur fyrst og fremst lcitt í ljós eíria höfuSstað- re\'nd: minnkuð eftirspurn á ..varanlegum munum" hefur cinkennt bvert cinasta fjárhags- lcgt hrun, sem 'orðio hefur í BanHan'kjunum. I samabndi við cftirspurnina á ofangrcindum munum, cr cftir- spurnin cftir cndingarlitlummun um („nondurables"), s. s. brauði og kolum, litlum breytingum háS; Menn vcrSa aS eta, ofria \crður að kynda. A hinn bógintí getur fyrirvinna fjölskyldu frest- að kaupum á nýrri bifreið i og látið þá gömlu duga; þannig getur líka stjórn fyrirtækis frcst- að kaupum á „punch-prcss", lat- ið þá eldri duga. Frá' 1900' ti! vorra daga hefur amerísk \'el- mcguri aS miklu levti farið eftir því, hve hratt menn hafa skipt um gamla muni, sem enn eru nothæfir, .fyrir nýja, sem em hentugri. Eftirfarandi tölur staS- festa þessa skoSun: í hmninu 1920—1921 minnkaði eftir- spufn cftir varanlcgum munum um|85%, cftir hinum um að- einsi 36%. I hruninu mikla 1929 minnkaði hún um 80% a váranlcgum en aðcins 36% á cndingarlitlum. Næsti áratugur mun verða ólíkur ölluin hinuni fyrri í fjárhagssögu . Bandar. að því jleyti einu, að eftirspurn eft- ir vjar-anlegum mun verða mjög mikiil. . Sumir þeirra, er fylgjast vcl með málum, eru áhyggjufullir út af þeirri frétt, að sparifé Bandaríkjanna rýrni nú um nærri $ 3.000.000.000 árlcga. Ekki réttlætir frétt þessi þó all- an þann kvíða, scm hún hcf- ur vakið. Sparifc það, sem safnað ist fyrir á stríðsámnum var ócðli lega mikið, þar eð vöruskortur gcrði fólki ókleift að kaupa það, scm það vildi. Frá því stríðinu lauk og þangað til nú, hcfur hinsvcgar mest af. þcssu sparifé verið tckið út nieð hið sama fyrir augum og það hafði vcrið geymt, nefnilcga að kaupa vörur, sem eru nú loksins fáanlegar, þó að með of háu vcrði sé, að vísu. Fc það, sem nú sparast, 6,3 cent af hvcrjum dollara eyðan- legj'a; tekna, cr mcira cn á no'kkru áranna 1929 til 1940. ASrir em þeir,, sem láta mjög í ljós ótta við verSbólguna sjálfa. Þeir halda því fram, aS okkar bi'Si snöggt verSfall, sem, muni verSa undanfari alvarlcgs vcrS- hruns mcS allri þeirri röskun á viSskiptalífi, sem því fvlgir. ÞaS cr satt að vísu, að dýrtíðin cr nú orðin 65°^ rneiri cn mcðal- talið var fyrifi stríð. En þó að katipgeta neytenda hafi farið sí- minnkandi síðan verðlagsefir- litsnefndin \ar lögð niður, er hún þó yfirleitt meiri cn 1940. A síðustu 7 árum, til da-inis, hefur kaup iðnaoarvcrkanvanna tvofald;!;:t úr 65 cúit í 3 1,30 á • lukkustuníi. Jafnvcl |.ó hærri •:'ii:pi ¦ tma (oo- þeir tdjast 22.000.000) er nctto. kau]')gct,! JH-iii'a 30.% mciri .cn fy'rir stríð. þráís fvrir, \crðbólg- un.i. Þcir hafa iíka resdpléeri vinnu, sem' acunir 49 eða 50 vikum K 'ári, siunan'toi'ið v;o 40 vikna aicöaitad áriS 1939. Þær 6.000.000 a'.P.cn'skra bscridáj sem ciga eigín bú em jaínvcl hrrnr scttai. Aleöal- brútrótckjur búseigancia eru nú vfir $ 3.O00 dollarar árlega, samanborið við $ Þ.000 hámark- ið veltuáriS 1929-. Enrbættis- rrienh eifii bg t. d; Ixkn.ir,' lög- træðingar, tannlæknar, verkfnvS ingar og húsameistarar hafa tvö- faldað tekjur sínar frá því 1929. Agóðinn af öllum verzlunar- fyrirtækjum er 59% meiri cn þá cr hæst var 1929, og laun og þóknanir æðri og lægri starfsmanna þeirra cm í sam- ræmi við þessa hækkun. Það er satt, að fólk með fastar tekjur, þ. L m. kennarar og aðrir opin- berir starfsmenn, hafa orðið illi- lega fyrir barðinu á hinni miklu verðhækkun. En fyrir allan þorra almennings í Bandaríkjunum er vöruverðið ekki í hættulegu ó- samræmi við tekjurnar, og meiri jöfnuður er að komast á. Auk þessa, jafnvel þó aS verðfall skyldi hefjast, eru ýms- ir varnaglar, sem afsty'ra mundu of víðtækri röskun á haekcrfi l'andsins. Er hinn þýðingarmesti þeirra ef til vill fólginn í saman- lögSum samningamætti hinn fimmtán milljóna mcðlima vcrkamannasambanda. Amerísk- ir verkalýðsleiStogar eru ein- beittir og -ílungnir samninga- menn viS fundarborSiS og tala f)'tir munn tveggja þrioju hluta allra iðnaðarverkamanna og fjögurra fimmtu hluta allra námu,- bygginga- og flutninga- \erkamanna. Leiðtogarnir hafa nú á dögum aðstöðu til þcss að stöðva alla verulega kauplækkun, cins og cftirfarandi tölur sýna: í ,1920—'21 hruninu, meSan vcrkalvSssanitökin voru vcik, lækkaSi. vcrksmiðjukaup um h. u. b. 23%.Áárunum 1937 og 1938, þcgar samtökin voru orS- in stcrkari lækkaSi verksmiðju- kaup um aSeins 5%. ÁriS 1948 munu atvinnurckendur vcrSa tilneyddir aS auka vinnuaf köst í staS þess aS lækka kaup- ið cf ekki á aS verða tap á rckstri Á sviði íjármálanna cr þaS að ýmsu leytí fyrir góðu, aS Wail Strcet hefur undanfariS hætt viS aS líta á dökku hliS málanna. AS öðrum kosti mundi Wall- Strect hafa brugðizt við vcltunni 1946—'48 cins og viS þcirri, sem varS eftir fyrra stn'S, og vcrðbréf mundu hafa hækkað óskaplega. og lyktað meS alls- herjar sprengingu markaSsins. En sannleikurinn er sá, aS nú má heita logn á markaSínum. ATmenninguí í Ámeríku kýs heldur að kaupa hús og bíla við of h.!u vcrSi heldur eu vcrðbréf ¦••'.: xú\. Is riostjórn ...¦;:•:.,;:' .1 . .'»;,,. i il-.u .;ci;,L nú 1 \ ¦ , i stað 10 0 mun;u'in; 1929. Því cr það, aS þótt lag- fa-ring verSlags og kaupgjalds, hagnaðar pg framlciðslumagns geigi cSlilcga nokkuð tíl, vcrða slíkar brcvringar jafnan í hófi. Þar að auki cr Trygginga-' og vioskiptanefndiii vcl á \'crSi_gegn tapi,. scm lcitt gæti af brcllum ktinnugra manna og skökkum lvsingum á úrgeinum t'rygging- uíii. •^. MSrgar stjórnarstoSir styrkja fjarliagskepfi Bandaríkjnnna og vcrja l'p.iS x'itlcvsum. I fi'rsta Frauihald á 7. síðu.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.