Mánudagsblaðið - 04.10.1948, Page 4

Mánudagsblaðið - 04.10.1948, Page 4
4 MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagur 4. október 1948 öryggisrá Þó að sjaldan sé á þaS minnzt opinbcrlcga, cr cict knýjancii .spursraál, sem liggur til grund- \allar og mótar utanríkispólítík hvcrrar cinustu af þjóðum hcims jns, frá Krcml í Moskvu, til Whitehall í London, til Casa Kosada í Bucnos Aires: ,,Vcrður 'innur meiriháttar kreppa í Bandaríkjunum á næstu ár- um?“ Svarið við þessari spurningu er næstum því jafnþýðingar- mikið. fyrir almenning í oðrum löndum eins og það er fyrir íbtLi Bandaríkjanna. — Marxistar á- ííta, að núverandi velmegun Bandaríkjanna bcri ckki mcrki um heilsu, heldur sc hún nokk- urs konar síðasta hitavcikisflog. Skvrir það öiyggið, sem fram kcnrur í utanríkispólitík Ráð- stjórnarríkjanna. Annars vegar sjá stjórnmálamenn Ráðstjórnar- ríkjanna, er þeim verður litið til Bandaríkjanna, ótrúlega vel- megun, þar sem 60,000,000’ manna hafa fasta atvinnu og þjóðartekjur ncma 200.000.000. 000 dollara og ágóða cítir skatt- ana cr hærri en áður hefur þekkzt og 7 % af íbúum jarðar- innar framleiða meira en allir aðr ir menn í heiminum samanlagt. Hinsvegar sjá þcir þjóð, sem und ir niðri finnur til öryggislcv sis af tluldum ótta við nýja kreppu, cr allt cyði og lcggi í rústir. í þessu.áliti, að minnsta kosti, er Kremlin á sömu skoðun og all Street, að því lengur sem hinn nuver. oeðlilcgi uppgangur ,vari, því ógæfuríkari verði hrun- íð, scm á eftir komi. Samt sem áður skjátlast báðum. - - í fyrsta ragi, ef miðað er við nánustu rramttð, þa mun almenn vel- mcgun haldast a mjög háu stigi í Bandankjunum að minnsta kosti um annan áratug. Þar mcð er ekki sagt, að vandræði oo- arckstrar verði ckki a vegi, cr fylgi nokkur neyð og atvinnu- 'Cy si mcðan venð cr að koma hlutunum í lag aftur. Eii jafn- vel þetta cr fclagslegt vandámál, scm hægt er að lcysa og mun \eiða leyst; það verður þjóðinni ckki að falli Ennfrcmur, cf miðað cr við lengri tíma, þá yerður amcríska hagkerfið ckki nftur fyrir afaíli, cr sc sambæri- icgt við hmnið, scm byrjaði 1929, eða nai vfir jafn vítt svið. Undir stjorn Koosevcits var komið á lágmarks grundvelli gegn hruninu með víðtæku kcrfi fágasetninga um fjármál. Sérhver utanríkíspólitík cða landvinningastefna, sem bvggist ckki á viðurkenningu þcssa, ber votr um sigur sjálfsblckkingar vfir raunsæi. Horfur á áfram- haldandi velmegun í Bandaríkj- éinum, ef miðað er við nánustu framtið, byggjast á þremur grundvallaratriðum: a) töf þeirri, scm verið hefur um þrjátíu ára skcið, i iðnaðarframleiðslu; b) ufnv.nhaldandi exðslu í stórum stil bæ-ði af hendi sambandsstjórn Þeir, sem búast við Íjárhagskreppn í Bandaríkjuniira verða að bíða hennar lengi Eítir Herbert Harris 9MSB* ’V og Leo Barnes arinnar og stjórna einstakra ríkja . Ef hrun árin tíu, árabil kyrrstöðunnar cru lögð við sjö ár stríðsins og efry- stöðva þess, þá kcmur í ljós, að iðnver Amcríku eiga eftir að vinna upp 17 ára vanrækslu. Þó að iðnaður Ameríku sé enn sá afkastamesti í heiini, eru tæki hans ótrúlega úrelt og krefjast bráðra endurbóta. Ekki minna en 75% af véluin til að vinna málm eru mcira cn 10 ára göm- ul. Sömulciðis 90% af flutninga bílum, 57% af sjálfvirkum kolahöggsvélum og 80% af raf orku- og rafljósatækjum. Góður leiðarvísir um útbúnað iðnaðar cr fjármagn það, sem lagt cr franí á hvern verkamann. Arið 1940 var það að meðaltali $ 4000 miðað við núvcrandi verðlag. Scm stendur cr þcssi tala komin niður í $3000. Það eitt að koma á aftur sama fram- lagi fjármagns á verkafnann mundi krefjast framlaga cr n.vmu allt ao $ 40.000.000. 000 á næstu sex árunr. Þessi upp hæð nær aðeins yfir kostnað við að fá ný tæki fyrir gömul. Við- bótar iðnver, sem reisa verður til þess að framleiða nýjar vör- ur, er ífullnægi efcirsplirn ört vaxandi þjóðar, gætu auðveld- lcga hækkað þessa $ 40.000. 000.000 um helming cða upp í $ 60.000.000.000. Vegna þessarar dæmalausu nauðsynjár á nýju fjármagni, mun jafnvel 100% aukning sú í vinnusjóðum, sem bandarísk félög hafa öðlazt á stríðsárunum, ckki hrökkva til. Þau munu verða að leita til annarra um mcira fé: til fjárfestufélaga, vá- tn'ggingafélaga og annarra aðila. Obilgirni Ráðstjórnarríkjanna í garð Bandaríkjanna er, að tölu- verðu leyti, htggð á trúnni á fjárhagskrcppu. En, svo undar- lcgr sem það er, þá á þcssi af- .staða drjúgan þátt í að afstýra hruninu, sem treyst cr á. Banda ríkin munu cyða $11.000.000. 000 Lil $ 15.100.000. i0 á ári í hervarnir - um óákveðinn tíma. fafnframt mun sambands- stjórniu lána um $ 5.000.000. 000 á ári til þcss að hrinda í framkvæmd áætluuinni um við- reisn Evrópu. Billión dollara í viðbót verða lánaðir af einka- stofnunum, aðallega til Suður- og Mið-Amcríku. Dollarar þcir, sem þannig verrta lánaðír eða gefnir öðrum löndum eiga cftir að koma aft- ur í nokkru áþreyfanlegri mynd cn brauðin á vatriinu, sem getið er tim í biblíunni. Því dóllurum þcssum cr cytt aftfir í amerísk- an varning. Aflciðingin er sú, ( Úr Unted Nations World, marz 1948). að í hvcrt skipti á næstu þrcm- ur árum, sem við lánum $ 1.000.000.000 dollara, auk- um við þjóðartckjur vorar um þá upphæð cða meira. Jafnvel þcgar við fáum ckki dollara aft- ur í reiðu fé, fáum við þá í cr- lcndum vörum, í innflutningi. Hinn riýi fúsleikisBandaríkjanna til að leyfa innflutning — and- stætt tollmúrastefnu Sinoot- Hawley daganna — kom skýrt í Ijós hjá fulltr. þeirra á Gcneva ráðstefnu Alþjóða verzlunarsam- bandsins. Það voru þeir, sem áttu frumkvæðið að 108 samn- ingum, cr gcrðir voru til þess að útrýma cða lækka tollmur- ana og gera utanríkisvérzlun aÖ gagnkvæmum viðskiptum. Þcssi stefnubrcyting mun stuðla að því að gcra amerískan fjárhag stöðugri, með þvi að treysta fyrst fjárhagsástandið annars- staðar í heiminum. Ennfremur mun fjármála- stcfna stjórnarinnar leiða til þcss að útgjöld sambandsstjórnar og stjónia ríkja og bæja til opin- berra framkvæmda í sambandi við skóla, sjúkrahús, þjóðvegi, brýr, jarðgöng, flugvelli, floð- gatða og þess háttar, verði að mcðaltali $ 10.000.000.000 á ári næstu 10 árin. Hin fyrirhug- aða stórkostlega cyðsla Banda- ríkjanna í (a) endurreisn iðnaðar ins hcima fyrir, (b) húsabygg- ingar, (c) aðstoð til annarra landa, (d) opinber mannvirki, tryggir það,- að stöðug eftirspurn verður eftir „varanlcgum mun- um“ (durables), s. s. bifreiðum, þyottavélum, útvarpstækjum, rvksugum, ofnum og húsgögn- um. Þar við bætist sömul. stöðug eftirspurn efcir varanlegum mun um iðnaðarins, s. s. nýjum bygg iiigum, nýjum vcrkfærum, nýj- um útbúnaði. Ekki verður oi: mikil áherzla lögð á þetta atriði. Því að athugun á þróun amc- rísks viðskiptalífs hefur fyrst og fremst lcitt í ljós cina höfuðstað- revnd: minnkuð eftirspurn á ..varanlegum munum" hefur. cinkcnnt hyert einasta fjárhags- lcgt hrún, sem orðio heftir. í Bandaríkjunuin. í samabndi við cftirspurnina á ofarigrcindum munum, cr eftir- spurnin cftir cndingarlitlummun um (,,nontlurablcs“), s. s. bratiði og kolum, litlum brey.tingum háð; Menn verða að eta, ofna verður að kvnda. Á hinn bóginn getur fyrirvinna fjölskyldu frest- að kaupum á nýrri bifreið og látið þá gömlu duga; þannig' getur líka stjórn fyrirtækis frest- að kaupum á ,,punch-prcss“, lát- ið þá eldri duga. Frá 1900’ til vorra daga' hefur amerísk vel- megun að miklu le\ti fnrið eftir því, hvc hratt menn hafa skipt um gamla muni, sem enn eru nothæfir, fyrir nýja, sem cru hentugri. Eftirfarandi tölur stað- festa þcssa skoðun: í hruninu 1920—1921 minnkaði eftir- spurn cftir varanlegum munura um 85%, cftir hinum um að- eins, 36%. í hruninu mikla 1929 minnkaði hún um 80% á varanlcgum en aðcins 36% á endingarlitlutn. Næsti áratugur mun verða ólíkur öllum hinuni fvrri í fjárhagssögu Bandar. að því leyti cinu, að cftirspurn cft- ir vjaranlegum mun vcrða mjö.g mikil. * i Sumir þeirra, er fylgjast vel með málum, eru áhyggjufullir út af þeirri frctt, að sparifé Bandaríkjanna r)''rni nú um nærri $ 3.000.000.000 árlega. Ekki réttlætir frétt þessi þó all- an þann kvíða, sem hún hef- ur vakið. Sparifé það, scm safnað ist fyrir á stríðsárunum var ócðli lega mikið, þar cð vöruskortur gcrði fólki ókletft að kaupa það, scm það vildi. Frá því stríðinu 1 lauk og þangað til nú, hefut hinsvegat mcst af, þessu sparifé v.erið tefeið út með hið sama * fyrir augLim og það hafði verið geymt, nefnilega að kaupa vörur, sem eru nú, loksins fáanlcgar, þó að með of háu verði sé, að vísu. Fé það, sem nú sparast, 6,3 ccnt af hvcrjum dollara e\'ðan- legjra tekna, er meira en á nokkru áranna 1929 til 1940. Aðrir em þeir,, sem láta mjög í Ijós ótta við verðbóiguna sjálfa. Þeir hald.a því fram, að okkar híði snöggt verðfall, scm, muni vcrða undanfari alvarlcgs vcrð- hruns mcð all.ri þeirti röskun á viðskíptalífi, sem þ\í fvlgir. l’að cr satt að vísu, að dýrtíðin cr nú otðin 65% ineiri cn mcðal- talið var fyrir stríð. En þó að kaupgeta ncytenda hafi fario sí- minnkandi síðan vcrðlagscfir- litsnefndin var lögð niður, cr hún þó yfirleitt raéiri cn 1 940. A síðustu 7 áiuin, til dæmis, hcfur kaup iðnaðarvcrkamanna tvöfaldazt ú: 65 cc'nt í r 1,30 á ■ lukfeustun-.;. Jafnvcl i o uærri ícaupi iðnaðarvetknmanna (og þcir tcjjast - ,-.000.000) cr nctto. kauþgcta þcina 30“ mciri ,cn fvrir stríð, þrátc fyrir, vcrðbólg- una. i'cir hafa líka ivglulcgri vimm,- scm nemur 49. cða 50 vikura í; 'ari, samanborið við 40 vikna meðaltal árið 1939. Þær 6.000.000 amerískra bænda, scm ciga eigin bú eríi jafnvcl bctur settar.' Méðál- brúttótekjur búsciganda mi nú vfir $ 3;600 dollarar árlega, samanborið við $ 1 ;Ö00 hámárk- ið veltuárið 1929-. Enrbxttis- int'iin eins og t. d: hvknar, lög- fræðingar, tannlæknar, vcrkfræð ingar og húsameistarar bafa tvö- faídað tekjur sínar frá því 1929. Ágóðinn af öllum verzlunar- fyrirtækjum er 59% meiri cn þá er hæst var 1929, og laun og þóknanir æðri og lægri scarfsmanna þeirra cm t sam- ræmi við þessa hækkun. Það er satt, að fólk með fastar tekjur, þ. á. m. kennarar og aðrir opin- berir starfsmenn, hafa orðið illi- lega fyrir barðinu á hinni miklu verðhækkun. En fyrir allan þorra almennings í Bandaríkjunum er vöruverðið ekki í hættulegu ó- samræmi við tekjurnar, og meiri jöfnuður er að komast á. Auk þessa, jafnvel þó að verðfall skyldi hefjast, cru ýms- ir varnaglar, sem afstý'ra mundu of víðtækri röskun á hagkerfi lándsins. Er hinn þýðingarmesti þeirra ef til vill fólginn í saman- lögðum samningamætti hinn fimmtán milljóna meðlima vcrkamannasambanda. Amerísk- ir verkalýðsleiðtogar eru cin- beittir og ílungnir samninga- menn við fundarborðið og tala fyrir munn tveggja þrioju hluta allra iðnaðarverkamanna og fjögurra fimmtu hluta allra námu,- bygginga- og flutninga- verkamanna. Leiðtogarnir hafa nú á dögum aðstoðu til þcss að stöðva alla vcrulcga kauplækkun, eins og eftirfarandi tölur sýna: í 1920—’21 hruninu, meðán verkalýðssanitökin voru veik, lækkaði vcrksmiðjukaup um h. u. b. 23%. Á árunum 1937 og 1938, þcgar samtökin voru orð- in sterkari lækkaði vcrksmiðju- kaupi um áðeins 5%. Arið 1948 munu atvinnurekendur vcrða tilneyddir að auka vinnuaf köst í stað þcss að lækka kaup- ið ef ekki á að verða tap á rekstri Á sviði fjármálanna cr það að vmsu levti fvrir góðu, að Wail Strcet hefur undanfarið hætt við að líta á dökku hlið málauna. Að öðrum kosti mundi Wall- Sttcct hafa brugðizt \ ið vcltunni 1946—’48 cins og við þeirri, sem varð cftir f\-rra stríð, og verðbréf raundu hafa hækkað óskaplega og lyktað mcð alls- heijar sprengingu markaðsins. En sannlcik.urinn cr sá, að nú má heita logn á markaðínum. Almenningur í Ameríku kýs héldur að kaupa hús og bíla við of háu vcrði hcldur cn vcrðbréf u:r.br Sai '•.vifði. h.fiðstjórn bauk.amaia i Ameríku hrefst nú 7 4 , í stað 10 munarins 1929. Því er það, að þótt lag- færing verðlags og kaupgjalds, hagnaðar og framleiðslumagns geigi cðlilcga nokkuð til, verða slxfear hreytingaí jafnan í liófi. Þar að auki cr Trygginga- og \ iðskiptancfndiri vcl á vcrðigegn tapi,. scm leitt gæti af brcllum kunnugra manna og skökkum lýsingum á útgefnum trygging- um. ‘ja, Margar stjórnarstoðir stvrkja íiárhagskcrfi Bandaríkjnnna og verja l.þáð vitlcysum. 1 fvrsta Fratnhttld á 1. síðu.

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.