Mánudagsblaðið - 04.10.1948, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 04.10.1948, Blaðsíða 6
MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagur 4. október 194S v\orI Isfeldi U R cNDA ÞÓTT því fari víðs-| hann, að hann hafi svikið frcls- r.rri, að Sögueyjan .se miðdep-! arann, og sízt af 'öllu fyrir svöiia 'JJ. veraldarinnar, eða að „aug.u ,-tÍr heimsins mæni á ísland“, '-;:a mörg stórmenni sótt okkur iim á þessu sumri, svo sem XEgir íþróttamenn, leikarar og •öngvarar, að ógleymdum hin- »\i kunna, norska- fyrirlesara, j.íhöfundi, smásagnascmjara og i.ícðagerðarmanni Arnulf Över- •.,;.vd, sem Norræna félagið bauð Tagað til að fara með kveðskap 'ii.-n og revna að hressa upp ;í lUalegheitin í vorum húmor- •o.iuða bæ sem hafa löngum ■ :.ið fullmikið háð þvngdarlög- i.álinu með nokkrum vængj- ' Öiim orðtim ! óbundnu máli. táldið las kvæði sín af mikilli ..ifningu, en um fvrirlcstrana uí.thi margir fvrir vonbrigðum. f'cir, sem áttu von á að fá að ueyra eitthvað fvndið og .:.cmmtilegt, fengu í þcss stað <!! hlusta á fvrirlesarann láta i f»cs dularfulla andúð sína í •irðingaverðu stórveldi, sem nginn veit til að hafi gert hon- tua neitt illt, og enn }vá dular- ■:}dlr, samúð með öðru mjög svo drðingarverðu stórveldi, sem ciiginn veit til að hafi gert hon- ,::a neitt gott. Varla mun of- :n;rlt; að það sc hæpin kurteisi • c nota hið ágæta og vafa- velmeinta boð Norræna S'tagsins til (að þreyta hlustir ridausy fólks með pólitísku rexi, cn chactin tuc ses puces a sa í~et>n» eins og þeir segja í París arborg,- eða scrhver drepur sínar .""r með sínu lagi. I ÍÓM LESNIG. Af tilefni heimsóknar Över- •;:.:.ids .var gcfið út smásagnasafn cftir hann, Fögur er foldin, þýtt af Helga Sæmundssyni, b-aðamanni. Uni þessa bók er »að skjótt að scgja, að hún er hin frómasta lesning og engar t'kur til að hún gcti valdið ’okkrum óróa, hvorki austan né ,-cstan járntjaldsins. Hitt er svo nnað mál, að það er mikill • mdi að semja smásögur. Það rrefst mcðal annars mikillar '.unnáttu, lífsreynsju, einbeit- ;ugar hugans ,og hnitmiðaðs orða h.gs. En þessi grundvallaratriði efni eg aðeins vegna þcss, að % þykist sjá að Arnulf Övcr- and hafi ekki gert ser þau nægi óga ljós. Hann virðist t. d. .’korta átakanlcga skyn á? það, ■em kallað er „Komposition" í -uáldskap. — Og sumar þessara ■agna nálgast miklu fremur að v’era ritgerðarsögur en smásög- m. Annars virðist honum einkar- Jugið að endursegja biblíusögur n viðkunnanlegan og notalegan hátt óg má þar nefna t. d. Bréf Judasar, sem á að vera ^ns konar móralskt testamenti þessa r.risskilda dánumanns, sem allt- of lengr diefur legið óbættur hjá f^rrði. Eg fýrir mitt lcyti hef aWrei getað trúað því upp á lítinn pening, cina skitna þrjá- tíu silfurpcnihga, og var Valdi- mar hcitinn Briem þar nákvæm- lega á sama máli, 'svo sem sjá má á vandlætingarorðum hins hneykslaða guðsmanns (og búmanns) í Biblíuljóðunum: „Og það fyrir þvílíka borgun. Á morgun, á morgun." Sagan cr rituð af sérstakri nærfærni og lofsverðri innlífun í sálarfar og hugarheim aðal- öguhetjunnar. Eg held mér sé óhætt að ullvrða, að þvðing Hclga Sæ- nundssonar sé eins góð og fram ■st verður á kosið. En höfund- arinn mætti gjarnan hafa það ugfast, að það er mikill vandi á skrifa smásögur. Alveg evsilcgur vandi. Atómstöð H. K. Laxness hef ur með einhverjum dularfullum jhætti farið í taugarnar á niönn- | um, sem annars eru þekktír að sérstakri geðspckt og andlegu jafnvægi. Eg sé cnga ástæðu til að stökkva upp á nef sér út áf þessari sögu, nema ef vera skyldi fyrir þá sök, áð þetta er, að mínu viti, misheppnáðasta bókin, sem H. K. Laxncss hefur skrifað, síðan hann rcit bækuntar um Sölku Völku. Þetta er sem sé aðcins átómstöð, en alls engin atómsprengja. Að vtsu skal það hreinskilnislega játað, að ég kann ekki að defínera kontra- punktinn, enda var 'það ekki ég, scm bjó hann til, hcldur látti Bach mcstan þátt í því — j en ég fæ ekki betur séð, en að | Atómstöðin sé áberandi hroð- virknislega samin skáldsaga, og ádeilan missir marks vegna þess að höfundurinn kann sér ekki hóf. Hins vegar er fvndni höf- undai íns og orðkyngr hin sama og áður. Að-mínu viti er sagan hæpinn skáldskapur og mis- jhcppnuð ádeila, £n hins vegar I ágætur farsi. En við því er ekk- (ert ao segja, því jafnvel Hómcr gctur dottað, og H.Iv. Laxness á áreiCanlega inni fyrir þvi, þó að honum mistakisT ejnu sinni. Orðin standa eiga þéít, * en þó bU á miilt. Eyrst mfnnst er á þcssa bók, langar mig til að skjóta því hér irm, að ég kann ekki álmenni- lega við þann riciiátt H.-Iv. Laxness, að hnýta saman smá- orð, svo sem: þóað, nieðþvíað ogsvoframvegis, ogsvo'framvegis, og ég hcld, að það sé ckki heppilegt ungum höfundum til eftirbreytni, því að quod licet Jovi, licet jnon bovi,. eins og -Sesar 'sálugi sagði —*. eða var .það -Messalína? cn það út- I. eggst: Það seni guðinn n levfist,. levfist ekki nautinu. Ög þó að höfundi éins og H. K. Laxness geti haldizt það uppi nokkurn veginn óátalið, verður það frem- ur fáranlegt, þegar það kemur úr pcnna hinna smærri spá- manna, og þegar komið er alla leið niður að okkiy Kristjáni Röðli og þcss háttar fólki er heppilcgast að liafa hugfastan vísupartinn, sem okkur var kenndur í barnaskólanum: „Orðin standa eiga þétt, en þó bil á milli.“ Horfinn gcðftesfyr? Horjinn góðhestnr? I Þrju bindi eru komin út af ævisögu sera Árna prófasts Þór- arinssonar og er það raunar kapp- nóg af slíkum varningi, þó að utgefandiun hafi í hyggju að miðla okkufj af hinni alkunnu I rausn sinni, að minnsta kósti ejnu bipdi í, viðbót. Þórbergur ' Þórðarsoii hefur fært ævisöguna: í letur, og hefði það einhvern- jtíma þótt fvrirsögn, að líöfundur i Brefs til Láru evddi bezta starfstíma ævi sinnar í aktaskrift, enda er það aðdáendum -hans eigi lítið harmsefni, svo vel sem hann getur haldið á penna, þegar hann frumsemur. Að vísu verður honum aldrci núið því um nasir, að hann sé skáld. Af þeiin grun hefur hann algjörlega hreinsað sig á þann einfalda hátt að birta kvcðskap sinn. Þegar Viðfjarð- arundrin hans komu út, álitu margir, að néi væri farið að blika við sólarlag í andlegheitunum hjá honum, en þessi Viðfjarðar- undur eru að því levti merkileg að þau eru einhver ómerkileg- ustu undrin, af öllum þcim undrum, sem gerzt hafa her a þessu mikla undralandi. Að visu tpk undirritaður ckki þessar undrafrásagnir sérlega hátíðlega, því að vitað er að í órnítólógí- unni flokkast höfundur þeirra undir þá tegund stélpenings, sem kallast háðfuglar, og ekkert var líklegra, en að hann væri að prófa trúgirni okkar favisra les- enda, til þess cins að narrast að okkur á eftir. Óhlutvandir menn liafa ver- ið að reyna að skrökva því upp á ævisögu ' Arna profast Þor- arinsiion, að hún verði sérstak- lega vel skrifyð, en sannleikur- inn er sá, að hún er ekki mikið vfir mcðallagið. Þó er skylt að viourkenna, að stöku sctningar, einkum þltr, sem tjá hið fróma álit prófastsins á sóknarbörnum sínum á Snæfellsnesinu eru allt að því geníalar, cn þeir kaflar, sem fjalla um góðu mennina*í Arnessvslu eru flatir og gráir, eins og þokudagur í september- mánuði nórður á Melrakkasléttu, og leiðinlegri cn dönsk kvik- mvnd íneð Poul Reumert í að- alhlutverkinu. Þó má undan- skilja fáeinar ódauðlegar setning- ar um gasnholl broskameðul unglinga í Árncssýslu á uppvaxt árárum hins tilvonandi drottins þénara. Þær hljóða svo í allri sinni tign: .,,Það lirokk kannski einn og jeinn upp af vegna vinuuhörkti.. Stúlka með inflúensu var t. d. látin smala. Hún fékk lúngna- bólgu og dó. En það var nóg eftir af þessu. Og þarna var hið fegursta mannlíf'1. Þessa uppeldisaðferð hafa þeir sennilega ekki kunnað á Snæfellsnesinu, enda var þar vont fólk og þar af leiðandi ckki fagurt mannlíf. Sennilegt et, að Þórbergi Þórð arsyni bafi ekki fundizt það ó- maksins vert að spandera miklu púðri á þessa ævisöguritun, því að varla verður því trúað, að þessi fjölhæfi gæðingúr á skeið- s’elli fitaðs máls sé kominn 1 tölu horfinna góðhesta — og það á bezta aldri. BÓK UM FYLLIBl. Ýmsir góðir höfundar ,hafa tckið sér fyrir hcndur að skrifa 'bækur um fyllirí. Bcstu skáld- ■ sögnrnar, sem ég hef lesið um þetta efni, eru Hærværk, eftir Tom Kristensen og Bakkus kon- un<rur, eftir Jack London. Nv- lcsa er komin út á íslenzku skáldsagán Lost Weekend, cftir Cbarles Jackson og hefur þvð- andinn, Bjarnþór Þórðarson, val- ið lienni heitið Á valdi vínguðs- ins. Bókin fjallar um mann, scm er á sótsvörtu fyllini í 5 daga. Maður þessi er svo ógeðfeldur náungi, að maður endist varla til að fylgjast með honum bók- ina á enda og kvsi jafnvel held- ur, að óreyndu, að fara a halfs- mánaðar fyllin með Snorra harmagrát, en að drekka cinn dag með þessari ömurlegu sögu- hetju. Því bcr þó ekki að ncica, að ýmislegt ævintýralcgt kemur fvrir hann, meðan hann er á þessum óyndislega túr, svo sem það, að hann er, af misgáningi, settur á drykkjumannahæli í stað geðvétkrabælis, þar sem hann á miklti fremur heima. Auk þess fær hann ideleríum trcmens, með cillu tilbeyrandi. Bókin er prýðilega þvdd, enda er þvðandinn, Bjarnþór Þórðarson, ágætur málamaður og skrifar góða íslenzku. BÓK UM LIST ALLRA LISTA. Mcnn ættu að geta orðið sam- mála um, að listin að lifa sc æðst allra lista og jafnframt erfiðust. rárir skömmu síðan kom út 1 íslenzkri þýðingu bók um þessa vandasömu list-cftir hinn heims- fræga, franska rithöfund, André ðlaurois. En þó að vandahtá lið, sem hinn heimsfrægi höfundur tckur til meðferðar, sé hið mcrki legasta, ct sáralítið að græða á þessari bók og fátt nýtt þar, því segja má um höfuhdinn, að' hann sé svo gáfaður, að liann viti allt, sem allir vita, enda er sennilcga erfitt að lirckja eða véfengja nokkuð af því, sem stendur. j bókinni. Scm dænii um hina víðtæku þekkingu og óskeikulu dómgreind höfundar- ins má nefna eftirfarandi setn- ingu:......tíniinn gerir drcngi að öldungum, ef þeir lifa nógu lengi.“ í>etta er ágæt haaidbók fyrir þá. tegund manna, sem B r é f Herra ritstjóri! ,:5:> Viðvíkjandi lækningu drykkjumanna hefur margt ver-ið ritað hér í bæ að und- anförnu. Telja flestir það nauðsynjamál mikið. Bæði þarf að losa bæinn við þetta vandræðafólk, og svo telja læknar unt að lækna eitthvað af því varanlega. Riður á aó vel sé byrjað á máli þessu og gætnir og reyndir menn leggi á ráðin. Leiðinlegt er að svo virðist, að nokkuð fruntalega hafi verið ritað í blaði um þetta. Bréf það, sem sagt er að Gísli Sigurbjörnsson hafi rit- að stjórn Hjálpræðishersins, er ruddalegt og ósamboðið forgöngumönnum þessa máls enda óðs manns æði, að ætla sér að koma þar upp drykkju mannahæli, (á gistihúsi í miðbænum). Hér þarf að sameina drykkjumanna sjúkrahús og vinnuhæli, enda þekkist, að nota má marga þessa menn til ýmiskonar vinnu. Mér dettur í hug, hvert einmitt hið myndarlega hús templara á Jaðri sé ekki ein- mitt tilvalinn staður. Hús- rúm er þar ákjósanlegt fyrir 20—30 sjúklinga og nóg eru verkefnin á heiðmörkinni. Templurum má benda á, að miklu máli skiftir, að þeir menn sem þeir ætla að beita fyrir slíkum málum, séu val- inkunnir en ekki af þeirri tegund, sem enginn tekur mark á. R. L. Greta Garbo, sænska leikkon- an, sem búsett hefur verið í Bandarikjuinim síðasliðin 22 ár, hefur nú loksins sótt. urn amerískan ríkisborgararétt. Kvikmyndir Framhald af 3. síðu. og margt annað þcssu líkt skeður á þessum allt of löngu tyeimur tímum. Þau undur skeðu á frumsýn- ingu að einn boðsgesta mætti drukkinn og lýsti skoðun sinni á myndinni í heyrandi híjóði. Hafð ihann í fullu tré við þul- inn um tíma. í hléinu brá liann sér út en kom brátt aítur og var með miklu gleðibragði. Þeg- ar leið á seinni hlutann mun víhið eða myndin hafa borið hann ofurliði og þegar sýning- unniivar lokið svaf hann. A.B. langar til að vcrða sæmilcga metnir á borgaralega vísu enda. gæti maður, sem kvnni hana ut- an að, orðið svo mikill diplonrat, að íiann gæti sennilega smcygt sér inn í himnaríki á atkvæðí. fjandans. Bjarnþór Þórðarson hcfur spanderað alltof góðri þýðingu í þessx bók. .

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.