Mánudagsblaðið - 04.10.1948, Blaðsíða 8

Mánudagsblaðið - 04.10.1948, Blaðsíða 8
PRESSAN ^fftbiurðiti—frétMr — gullkorn Erlendar íráitir Aðalfréttir víkunnar eru um fund SÞ í París. Morgunblaðið hefur flutt ýtarlegastar fréttir af þessum fundi og virðist eftir þeim fréttum að dæina að „Rússar ógni heimsfríðnum", en „þoliniriæði Bandarikjanna sé ekki veikleikamerki". Þjóðviljinn telur hinsviegar að .aðalmarkmið Bandaríkjanna á þessum fundi sé að kljúfa SÞ óg valdi Berlínarmáiið klofn- ingnum. Annars h'afa fréttir þessara blaða verið svo ósam- hljóða þessa viku að iilt er að átta sig á hvað raunveriilega hefur gerst. Mörg mái !hafa verið rædd á þinginu en I ekki hefur verið komist að rieinni niðurstöðu enhþá. Það serii er- lendir f réttaritarar • álíta áð sé niest aðkallnadi mál á þessu þingi er lausn Bérlínardeiiunn- ar. Valtýr Stefánsson, fréttarit- ari 'Mbl. spúrði Th'ór Thóhs: ¦hvað ræðu hafa sagt áð „Bandaríkin vildu drága- úr spenningnum imilli þjóðanna án þess að fórna stefhumálum sínum". Til 'frek- ari: Mbl. sþurði Thór Thórs skilið rétt, er "þess gétið að þessá beri heim við iyrirsögn Mbl. þennan dag, 30. sept. Oss er alltaf gleði að heyra nár k'væmah fréttaflutning. í þártýi um kvöldið spurði ValtýriThör enn fleiri spnrnihga og er í þeim hinn mesti fróðleikur og svörin og niðurstaðan eínkar skilmerkileg. Ahnars er mesta iurðá að heyra fréttir frá Markosi j hin- Marshall hefði safet í sinfti, kvað Thór jhann dög- urh gríska. Mbl. sagði á unum áð hann væri hrákinn úr Grikklaridi, skömmu seinria áð hann væri' í „nýju grerii" og síðast að hann vildi ólmur komast -k þing SÞ. Þjóðviljinn telur hann'þó h'eldur í sókn en aðállega á nýjum vígstöiðvum. ÍKKleKÍ Department oí' higher thouj',1 »ig ,,Á sérstökum góð^iðrisdög- um, eins og var á sunnudaginn, er vafalaust "fleira fólk á ferli ¦á götum borgarinnar, en þegar veður er slæmt." Víkverji sept. (Menn þreytast í bröttum brekkum). Sú frétt, sem mestu málí skifti fyrir okkur í þéss^ri viku . var og er, váfalítið íulltrúa- kocningarnar í Alþýgusiimband- ið. Hafði Þjóðviljinn pert séi einkar glæstar vonir um stór- sigra, og Ieit einna iielzt út fyrir að prentsmiðja þeirra ætti ekki nógri stór ictur til þess að kynna sigra frambjóð- enda sinna, fyrst í siað. En þegar leið á kosningarnar för heldur að draga af Þjóðvilja- mönnum og urðu' lesendur nú sað leita nokkuð til þess að finna fréttir ,-þær sem fjöliuðu! um „sigra 'einingarmanna". Aft-ur á móti sóttist nú Alþýðiiblað-i inu róðurinri betur og ígerði biturt grin að komrnúnistum fyrir ófarir þeirra. Þótti 'þeim nú hagur sinn allur'betiri og gerðust all sigurvissir. Ekki höfðu þeir þó eins hátt um sig og gert háfði verið í Þjóð- viljanum. Þegar leið á vikuna þótti flestum sem állar vonir kommúnista um sigur væru horfnar. Voru á finimtudag ekki nema 43 félög tftir sem kjósa áttu fulltrúa á þingið og flest ef ekki öll voru and- kommúnistísk. Glec^I^, gerir liml^a léfta Kerlingajnar o ' pólitíið. Lang • spaugilegustu fa éttina flutti Mbl. 23. sept. Höíou tvær rosknar konur, eflaust niestu sæmdarkonur, náð sér i bitenni- vínslögg- og dreypt á. Höfðu veigarnar tilætluð áhrif og brugðu kerlingar á le:k. Fyrst vildu þær fá til sín brunamenn, en þáir eru nianna spengilegastir og einkénnis- klæddir. En þeir bara komu, kvöddu og fóru. Því Inæst hríngdu þær á lögregluria én hún fór húsayilt. Síðastrdyndú þær að ná í 'bílstjóra, eni þeir, misskildu erindið og iiéldu að - í um „bísness" væri að ræða og tilkynntu gabbið Kom þá lögreglan oftur á vet'vang og hafði ..blessuð krúttin" með sér beina leið í kaallárárin. Ný heimkynni Undhafarinn ár hafa starfs- ihenn Vísis búið við þrehgstu heimkynni. TJrðú b^aðámenn, Bókhald og Auglýsingar áð hýrast í þremur herbergjum á þriðja lofti Félagsprontsmiði- unnar. I einu litlu herbergi voru hvorki meira né miuna en þrjú skrifborð, fjórar ritvélar, þrír símar, útvarp ng fjórir starfandi blaðamenn. En m'i brá +il hins b.i-ra. Um Merkjasala S J J.S. gekk ve! kÉRKÍA- OG BLAÐASALA Sanibánds íslenzkra berklasjúk- linga í gærdag gekk ágætlega. •Á Akíureyri seldust merki og blöð fyrir um 20 þús. krónur og í Vestmannaeyjum fyrir um 7,500 krónur, þegar síðast f rétt ist. 1 Reykjavík seldist mjög vel og mátti heita að hver bæjar- búi sem var á götum úti 'bæri msrkið á barmi sér. Forseti Islands, Sveinn Björnsson, gaf félaginu veglega gjöf, en það hefur hann j gert tvö undanfarin ár. Laumufarjíegar handfeknir t FYRRINÖTT kom togarinn Bjamarey til Vestmannaeyja og hafði með ' sér tvc unga þýzka leynifarþega. Hófðu þeir falið sig í björgunarbác og var skipshöfnin þeirra ckki ; vör fyrr :en siglt hafði verið í hálf- ari annan dag. Þjóðverjarnir skýrðu svo frá að þeim. hafi langað f.l þess að koma til Islarids og leita sér at- vinnu hér. Þeir verða geymdir i Vest- mannaeyjum þangað ti' að skip- ið siglir aftur til Þyzkaliands með fiskfarm. MÁHUDAGBLAÐIÐ Vatníivextir í En^Iandí rouamenn ÞRJÁTÍU og f jógra ára gamall Améríkani, George Osborne að nefni, hefur nýlega sett nýtt og glæsilegt heimsmet: sat hann 52 'daga, 1'3 klukkustundir og -28 ntínútur á 200 feta hárri fáhastöhg í skemnitigarði á Long Béach. 1 tílefni af þéssu héfur önnur „sitjandi stjarna" tekið sér stöðu í eowboy söðli á f ánastöng í San Francisco og svarið þess dýran eið að hnekkja heimsmeti Osbórnes. þessa helgi flutti blaðið skrif- stofur sínar í sjö herbergja íbúð í Austurstræti 7. Óskar blaðið starfsliði Vísis til ham- ingju með nýju heimkynnin. Þetta eru úanákir sigurvegarar á O^ympimeikunum. i iiiiójunni (í gullstól) er 'Edde Andersen. Gaman hefði verið fyrir okkur að hafa menn með met í éinhverju öðru en ræðuhöldum á afbak- áðri énsku, á erlendum vettvangi. Miklir vatnavextir eru á. haustin og vorin í Bretlandi. Myndin sýnir tvo lögregluþjóna siglandi um göturnar og er annar þeirra að tilk. aðalbækistöðvum lögreglunnar ástandið í síma. ostar a 95 IU ÞAÐ er dýrt fyrir st'iikur að „halda sig" til í Kína. I kín- verzku tízkublaði. sem nýkomið er út er birtur verðlisti um þá hluti sem margar stúlkur hér í bæ álíta „lífsnauðsynlega". Nylon-sokkar . . $15.000.000 Varalitur........ $ 8.500.000 Kinnalitur ......¦ $ 4.500.000 Ilmvatnskrús Vasaklútur . $10,000.000 $ 5.000.000 Saihtals $43.000.000 m uiii landvlstarleyfa SVISSNEKA stjórnin hefur neitað að veita Hjálmar Scha- cht, fyrrverandi fjánnálaráð- herra Hitlers, dvalarieyfi þar í lándi. Schach hafði faiið þess á leit við stjórnina að honum yrði veitt dvalarleyfi þar, en þýzkur réttur hefur nýlega dæmt hann saklausan um að hafa nokkurntíma verið nazisti. Lcitar um saeftir Blaðið skýrir einnig frá því, að sokkarnir feinir kost iskrif- stofustúlkur helming mánaðar- launá þeirra. Þess ber að geta, að kínverskir dollarar eru mun lægri heldur en þeir amerísku. Anstur- og Vesturbær 3:3 1 GÆR var háður kappleikur milli Austur- og Vesturbæjar. Veðrið var ágætt og áhorferid- ur mjög margir. Þrátt fyrir góð i an vilja af beggja hendi end- aði leikurinn með jafntefli ¦— þrjú gegn þremur. — „Heimsvanur" Framhald- af 7. síðu. Hann er aldiei í vánda meS orÖ. (Eg býst viS að þáð sé hér. >em menntun eigi að koma til skjalanna, en cg hcf hítt marga þ'orpsbúa, scm tala prýðilcga, af því að þcir hafa lcsið, hugsað pjg r.rtt töluvcrt uni hlutina). 10. Híinn er rómanúskur. Framkoma hans gagnvart kvcn- þjóðirioj cr hæfilcga 'fáguð til þess að þær líti á sig sem sam- sctning af Klcopötru, Ingrid Bcrgman og Bc.tty Grable öilúfri í senn. Sannárlcga cr þetta list — Guð gefi hana fleiri karl- mönnum. RALP BUNCHE, formaður sáttanefndar Sameinuðu þjóð- anna í Palestínu, eftirmaður Bernadotte greifa, tilkynnti ný- lega að starfi nefndarinnar við sáttaumleitanir miðaði vel áfram. Hann kvað nefndina &ammála tillögum Bernadotte u.ti lausn deilunnar og hvatti þingið til þess að gera „ákveðnar ráð- stafanir" í samræmi viö þær. ullt í kjallar- FLESTIR dansstaðir bæjarins voru yfirfullir um helgina, en drykkjuskapur ekki áberandi meiri en um aðrar helrjar þrátt fyrir það, að flestir höfðu feng- ið útborguð laun sín. Kjallarinn var fu'lur að venju og var ein kona meðal þeirra, sem úr umferð voru teknir. Visifala í sspi 22 sfig KAUPLAGSNEFND ög Hag- stofari hafa reiknað út að vísi- tala framfærslukostnað^r í sept- émbermánuði hafi verið 322 stig.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.