Mánudagsblaðið - 06.12.1948, Side 3

Mánudagsblaðið - 06.12.1948, Side 3
Mánudagur 6. desember 194S. MÁNUDAGSBLAÐIÐ 3 jóns Reykvíkings IIin clanska imirás H m £3 m ■ Um dáginn bar svo við, að ég þurfti að liringja á skrif- stofu eina hér í bænum í er- mdagérdúm • fyrir góðvin minn utanbæjar. Gkrifstofu þcssari er þannig varið, að hana rekur cinn af emb'ættismönnum ríkis- int', sem hefur hana fyrir auka- getu framhjá embættinu, og :r þó slíkur rekstur raun'ar full- komið starf. Þetta er Jofsverð- ur dugnaður. Nú stendur svo á, að heimasími þessa embættis- mariiis er einnig skrifstofúsími með milíisambandi. Þegar ég hringdi kolw dönsk stúlka, vafa- laust vinnukona á heimilinu, í símarin. Eg spurði eftir þessum embættis-privatmanni, sem ég þurfíi ra5 ná tali af, og sagði þá vinnukoriari ofur elskulega: ,.Irigeret;öjeblik! Nu skál jég ringe í;páa skriftoretí“ Svo hringdi hún, en enginn anzaði. Embættismaðúrinn hefur lík- lega eklcí vério privatmaður þá stundina. Það er eklri óalgengt, að danskar stúlkur verði fyrir svörum, ef hringt er í heima- síma nú orðið. Danskar vinnu- konur hafa gert skörulega inn- rás á íslenzk heimili, en þó hefði einhvern tímann þótt spá- sög.n, ac betri helmingur Dana yrði í stórum stíl gerður að hjúum i Reykjavík. Ef til vill er það v?gna þessa, sem danska utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að gera konu að sendiherrá hér. Þau diplomat- isku vandamá!, sem af þessum vinnukonum geta risið, erul vafalaust þannig vaxin, að lcona hefur á þeim betri skiln- ing en karlmaður. Önnur nýsköpua En mér finrist ósanngjarnt, ac húsmæqur í Reykjavík skuii hafa nokkurs konar einkarétt á þv.í að hagnýta sér erlent vianuaf!.. Eias og kunnugt er vantar nú tiífinnanlega vinnu- af 1 til landbúnaðarins, og það er eitt ,.aj: því fáa, sem með mik- illi vissu má slá föstu um at- vinriumal'' ckkar í náinni fram- tíð, að þessi skortur á vinnu- 'afli til sýeita’ er ekbi stundar- fyrirbrigði. Það er ekki unnt að sjá neina skynsamlega á- stæðu til annars en að flytja einmitt nú inn talsvert af góð- um vinnukrafti. Tíminn til þess er hentugur að því leyti, aC riú er margt af ágætu íólki í Evrópu, sem vill fara úr landi sínu og búsetja sig ann- ars staða.r. Ef til vill kemur ekki i bráð jafngott tækifæri aftur til þcss að fá hingað úr- vals fólk til búsetu og starfa. Min tillaga er sú, að nokkur liópur bænda, sem liafa hug á að fá sór erlent fólk til starfa, geri með sér samtök og sendi greinargóðan mann út af örk- inni til að velja slíkt fólk. Inn- flutningur góðs erlends fólks gæti á sínu sviði orðið nýsköp- un, sem væri engu ómerkari, þegar fram í sækti, en togara- kaup og skurðgröfurekstur. Hrössamarkaðurmn \ið AústarvöII Alþingismenn vorir og brodd- pólitíkusar hafa á mjög stutt- aralegan hátt þrifið grímuna ai andliti sár og fleygt henni beint framan í nasirnar á al- menningi. Þao hefnr allt í einu soðið upp úr í öllum lirossa- kaupunum, ka upa-hcðnarnir urðu skyndilega saupsáttir og gáfu almenningi kost á alger- lcga óvæntri innsýn au tjalda baki í leikhúsi þjóðarinnar vio Austurvöil. Fyrst kom fram einföld fyr- irspurn um sölu KaldaCarness, en þegar svar og upplýsingar fengust um málið, var borið fram frumvarp um að salan yrði látin „ganga til baka“. Utanríkisráðherrann lýsti yf- ir samábyrgð sinni með Kalcl- aðarnessráðherranum, Bjarna Ásgeirssyni, og þar með virt- ist 'það mái afgcrt. En svo hófst annar þáttuf. Jónas Jónsson bar fram tillögu um að sala Eyjólfs Jóhannes- sonar á eign hans i Silfurtúni gengi til baka, því hið opinbera hefði hvorki sótt gull né silfur í greipar Eyjólfs í þeim kaup- F3 n n H H n H K SS a ts n u H Pi H 5 H K H K H n H H n IQ H H U H et u u H M K H H H n Ríkisstjómin hefur ákveðið að nota nú þegar heimild laga nr. 82, 13. nóv. 1948 til lántöku handa ríkissjóði. Býður ríkissjóður út í því skyní 15 miH.jón króna innanríltíslán í formi handhafaskuldabréfa, sem öll innleysast eftir 15 ár frá útgáfudegi bréfanna. Lán þetta er með sama sniði og hið fyrra happdrættislán ríkis- sjóðs. Er hvert skuldabréf að upphæo 100 krónur og sama gerð og á eldri bréfunum að öðru leyti en þvi, að liturinn er annar og þessi nýju bréf eru mcrkt „skuldabréf B“. Hið nýja happdrættislán er boðið út í þeim sama tilgangi og hið fyrra happdrættislán: Að afla fjár til greiðslu lausaskulda vegna ýmissa mikilvægra framkvæmda ríkisins og stuðla að aukinni sparifjársöfnun. Með bví að kaupa hin nýju happdræíitisskiildabréf, fáið þér enn þrjátíu sinuum tækifæri til þess að liljóta háa happdrættisvinninga, algerlega áhættulaust. Þeir, seni eiga bréf I báðum ffokkum hajjpdrætt- islánsiiis, fá fjórum sininim á ári liverju í fimmtán ár að vera með í happdrætti um marga og stóra vhminga, en fá síðan allt framlag sitt eudurgreitt. Það er því naumast hægt að safna sér sparifé á skynsam- legri hátt en kaupa happdrættisskuld-cbréf ríkissjóðs. Otdráttur bréfa í B-flokki happdrættislánsins fer fram 15. janú- ar og 15. júlí ár livert, í fyrsta sinn 15. janúar 1949. Vinningar í hvert sinn eru sem liér segir: um. Þessi tillaga var gripin á ffi N 1 vinningur, 75.000 krónur, — 75.000 krónur. lofti á þann hátt, að Kaldaðar- H K 1 — 40.000 — = 40.000 — nes og Silfurtún voru sett í H H 1 — 15.000 ,— =. 15.000 ,,TT7- . samband hvort við annað. H E M O O vinningar 10.000 — = 30.000 — Menn lögðu saman tvo og tvo, *3 H 5 — 5.000 — = 25.000 — og niðurstaðan var sú, að H H 15 — 2.000 ■ — = 30.000 — Kaklaðarne&s hefði verið selt H H 25 — 1.000 — = 25.000 — til að hjáipa Jörundi Brynjólfs 0 H 130 — 500 — = 65.000 — syni, en Silfurtún verið keypi aö H M 280 — 250 — = 70.000 — af Eyjólfi Jóhannssyni honum ■ H H 461 vinmngur Samtals 375.000 krónur. utanríkisráðlierrans. Einhverj- ir munu hafa viljað skjóta því hér inn í, að Hilmar Stefánsson muni hafa lánað ríflega út á Silfurtúnið og vcrið feginn að losna við skell með tilstyrk flokksbróöur síns, Kaldaðar- nessráðherrans. Svo er spurt: Hvernig er það með kratana? taka þeir ekki þátt í þrssum lirossamakaði við Austurvöll ? Þá er svarað: þcgar Sjálfstæcð- ismenn fengu Gunnar 'Viðar inn i Landsbankann, seldn kratarnir sína afstöðu því verði, að innkaupastofnun rík- isins yrði hleypt af stokkun- um og Finnur Jónsson hafður þar í stafni. Enn er spurt: Hvað er um kommúnistana ? Og þá er svarað: Þeir hafa ekk ert hross að bjóða og ekkert til að kaupa fyrir hross af öðrum. Dygð þeirra er þeim því ekki sjálfráð, enda er þess- um flokki allt bezt gefið, sem honum er ósjálfrátt. Þó allt umtalið um lirossa- kaupin væri meira og minna ýkt, hefur þetta þó ’gildi í eina átt: Þingmennirnir sjálfir gefa Framh. á 7. síðu. Vinningar eru undanþegnir opinberum gjöldum, öðrum en eign- arskatti. Samtals eru vinnmgar í B-flokki 13.830, og er því vinningur á næstum tíunda hvert númer. Eigendur bæði A og B skuldabréfa liapp- drættislánsins fá sextíu sinnum að keppa um samtals 27.660 liappdrætt- isvinninga. Vinningslíkur eru því miklar, en áhætta’ engin. 1 Rcykjavík greiðir fjármálaráðuneytið vinningana, en utan Reykjav'kur sýslumenn og bæjarfógetar. Sölu skuldabréfa annast allir bankar og sparisjóðir, sýslumenn, bæjarfógetav og lögreglustjórar, innlánsdeildir kaupfélaga, pósthús, ýms- ir verðbréfasalar og í sveitum flestum hreppstjórar. Gætið þess að glata ekki bréfunum, því að þá fást þau ekki endurgreidd. Aihugið, að betri jólagjöf getið þér naumast gefið vinum yðar og kunningjum en happdrættisskuldabréf ríkissjóðs. Fjármálaráðuneytið 5. des. 1948.

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.