Mánudagsblaðið - 06.12.1948, Side 5
Mániidagur 6. desember 194S.
MÁNUD AG SBLAÐIÐ
5
BlsbtípaáÖgu r. Sturlunga-
saga. Annálar og nafnaskrá.
(7. bindi) Islendingasagna-
útgáfan og Haukadalsútgáf-
an.
í sl. viku kom út ný úfgáfa
af Biskupa sögum, og mun marg
ur fagna því að nú skuli vera
kostur á að eignast þær, og það
í jafn prýðilegri útgáfu og raun
ber vitni.
Biskupa sögur' Bókmennta -
félagsins komu út í heftum, á
rúmum tveimur áratugum. Var
það eftir getu og aðstæðu þeirra
tímá. Var fyrra bindi fuliprent-
að 1858, en hið síðara 1878. Er
það skemmst að segia að ut-
gáfa sú er orðin harla torgæt,
þeim er eiga vildu, og hefur
gangverð meðal bókamanna ver
ið þúsund krónur og þar yfir.
Enn komi Biskupa sögur, þær
er keundar eru við Jón prófast
Halidórsson í Hítardah Var sú
útgáfa á vegum Sögufélagsins,
eimiig heftaútgáfa og kom á ár-
v,m:m 1903 til 1915, eru það
tvö ineðal bindi. Einnig sú út-
gáfa er þrotin fyrir all löngu
síðan.
Árið 1936 kom út i Kaup-
mannahöfn eitt hefti Biskupa
sagna í útgáfu Jóns Helgasonar
prófessnrs, og kostuð að mig
minnir, af Árna Magnússonar
nefndinni. Hugðu menn gott til
þeirrar útgáfu, en við það sama
situr enn.
Þessi hin nýja útgáfa Bisk-
r.pa sagna er í þremur bindum.
í I. bindi eru Skálholtsbyskupa-
sögur og í II. og III. bindi Hóla-
byskupa sögur. 1 fám orðum
sagt er þessi útgáfa svo eigu-
!eg sem frekast verður á kos-
ið, auk þess sem munur er á að
fá mörg bindi í einu, heldur en
citt og eitt ,n efti með ára milli-
bili,
Sturlunga saga hefur komið
út i mörguni útgáfum, en meðal
crlendra fræðiinanna munu þó
útgáfur þeirrá'. Guðbr. Vig-fús-
ronar Oxford 1878, og Kr. Ká-
lunds Kph. 1901, einna kunnast-
ar. Hinsvegör eru þær ekki al-
þýðuútgáfur, á borð við þessa
ina nýju or um ræðir.
Sturlunga sö'gur eru í þrem-
ur bindum. Hefst fyrsta bindi á
Geirmundar þætti lieljarskinns,
og eru níu aðrir þættir og sög-
ur í því bindi. í II. bindi er ís-
Jendingasaga, en III. bindi liefst
á Þórðar sögu bafeala. Þar er
cg Svínfellinga saga, Þorgils
saga sfearða, Sturlu þáttur', smá
feaflar og brot, og sem viðbætir
Arons saga.
Anualar þeir er hér eru út-
gefnír í einu biadi 'eru: Konungs
aruiáll (818—-1318). og Lög-
manns annál! ásamt Nýja. annál
— (813—1430). Ýmsitm karin
að finnast, að annálar sáti eigi
skemmtilegir aflestrar, en
um eitt eru allir sammála
og það er, að: Þeir eru ómiss-
öndi sem heimildarrit, þegar
ttm sögu landsins er að ræoa.
Guðhi' Jónsscn skólastjóri
hefur séð um útgáfji á ö)!um
þessum verkum, og farist það
prýðilega, og er það að voririm.
Hér áður fyr var það svo að,
fornbókmenntir vorar voru vin-
sælasta lesefnið á laungum vetr
arkvöldum í sveitum landsins,
að rímum einum fráskildum.
— Það er að segja þeim
sem ortar voru út af riddarasög
um. Nú er að vísu öldin önnur.
En ég er illa svikinn ef að þessi
in nýja útgáfa af fyrgreindum
verkttm, fær ekki hljómgrunn
í hugum al!ra þjóðrækinna ís-
lendinga.
Stefán Kafn.
Jón J. Aðils: GuIIöld ís-
lendinga 2. útg. Bvík. 1948.
Þorl. Gunnarsson.
Hér er kominn gamall kunn-
ingi í nýjum umbúðum, — ný-
tísku útgáfa myndskreitt, — En
fyrsta útgáfa kom út 1906, og
þá á kostnað Sigurðar Kristjáns
sonar bóltsala, en hann var einn
ig útgefandi að fleiri ritum Jóns
sagnfræðings, er á þcim tímum
voru afburða virisæl.
Gullöld íslcndinga er alþýðu-
fyrirlestrar Jón sagnfræðings
um menningu og lífshætti feðra
vorra á söguöldinni, gerir höf-
undur því efni all ýtarleg skil
í einni bók, svo viðamikið sem
það er. Málið á bókinni er af-
burða gott. Enda er þetta bezta
rit Jóns sagnfræðirigs, og er þá
nokltuð sagt.
Þessi nýja útgáfa hefst á rit-
gerð eftir Jónas Jcnsson frá
Hriflti nm Jón Aðils. Er grein
sú með ágætum, og eyltur gildi
bókarinnar. En í bókar3kápn-
um á hún heima við hliðina á
Islendingasögunum.
Sá sem ekki þekkir þessa bók,
er ekki nógu kmmugur einu
merkasta. tímabili þjóðar vorr-
ar, Söguöldinni.
St. K.
Svar til Helga
Sæmundssonar
Helgi nokkttr Sæmundsson
sendir mér títuprjóriágrein í
AlþýSubiaoinu nýlega, út af
grein minni í Mánudagsbiaðintt
fvrir hálfum mánttði síoan, um
heildarútgáfu ritverka Sigur-
bjarnar Sveincsonar, þar sem
ég bélt fram, að ævintýrið
,,Margföldunartaflan“ sé þar
ekki í sinni upþrurialcgu mynd,
attk þesa sem ég saknaði nokk-
urra kvæða cg sú’ma eftir Sig-
urbjörn, er ve! hefðu átt heiriia
í heildarútgáfu af ritverkum
bans.
Helgi hefði vcl getað sparað
sér athugásémd þá, því I henni
kemur ekkert það frara, cr mcr
var ókunnugt um, eins og Heigi
líka veit af símasariitali okkar
nokkrum dögurn áður cn títu-
prjóriagrein hans biriist. Eg-
lít svo á að ■tmrætt ævint-ýri sé
orðið svo umbreytt frá því er
það fyrst feom út, og nú er það
birtist sem’ b:ot af löngu æviri-
týri og þá tiridir allt öoru heiti,
John Steinbeck er nú að^
sltrifa fyrstu sögu sína, sem er
ætluð sérstaklega fyrir kvik-
myndir. Sagan á að heita „The
beloved tiger“ og gerist í Mexi-
co .... Dan Duryea hefur ver-
ið kallaður aftur til Holly-
wood úr fríi sínu upp í sveit, til
þess að endurtaka senurnar,
].ar sem hann lemur Lizabeth
Scott. Kvikmyndastjóranum
þykir hann of harðhentur. ...
Likur benda til þess, að Greg-
ory Peck leiki aðalhlutverkið í
,.The virgin bar“ .... Það er
nú talað um það i Hollywood,
að Fred Astaire fái Oskar-verð-
launin fyrir dans sinn í mynd-
inni Easter Parade .... Janet
Gayncr er nú mjög veik á spit-
ala i Hollywood .... Gene Tier
r.ey á að leika aðalhlutverkið í
nýrri mynd, sem var sérstak-
lega samin fyrir hana og heitir
,,The woman’s story“ Thurhan
Bey, sem fór í atvinnuleit til
New York, er nú kominn aftur
til Hollywood .... Shirley
Temple og Clifton Webb, sem
skrifaði grein í fyrsta Mánudags
blaðið, eru nú í Reno að gera
nýja kvikmynd .... Clark
Gable sést á kaffihúsum með
Iris Bynum .... Þegar Douglas
Fairbanks og frú voru í Evr-
ópu, þá bauð Winston Churchill
þeim í hádegisverð, og þau voru
einnig heiðursgestir í boði, sem
hertogafrúin af Kent hélt ....
Danny Kaye lenti í boði með
Margaret Rose, prinsessu ....
Red Skelton og Esther Williams
rífast nú yfir því, hvort af nöfn
um þeirra eigi að vera irieð
I stærra letri í myndinni ,,Nep-
I tuné’s daughter" .... Irenné
Ditnne leikur líklega í mvndinni
rm höggmyndakonuna Elisabet.
Nei, sem einu sinni var átrúnað-
argoð prúesneska aðalsins, en
fórnaoi síðan öl!u sliku til þess
að giftast kennara í Texas . ■ * 1
Edgar Kennedy, sem allir kann
ast við úr aukamyndunum hér,
dó úr krabbameini í hálsi ný-
loga. Hann var frægur fyrir
leilc sinn 5 hlutverki hins rnic-
skilda heimiiisfaðirs .... Htímp
hrev Bogart er að reyna að fá
Mörtu Thoren ti! þess að leika
aðálhlutverkið í myndinm Tok-
yo Rose .... Paramount og |
2Öth Century Fo:c hafa Ækipt á.
Rav Miliand og Gcne Ticrney.
Ray á að leika aða’hhitverkið
í ínyndinni „It haþþens every
Leikur Opheliu
•.......... . ........-• • •
í
W;l
- aBI
•r
Jean Simmons, brczka Irikkon-
an, sem leikur Opheliu í kvik-
myndinni Ilamiet.
spring“, en ekki hefur verið
ákveðið hvað Gene gerir. Jenni-
fer Jones er nú um það bil að
klára myndina Madame Bovarv.
en cr samt of sein ti! þess að
fá hlutverk í mvndinni Trilby
með James Mason, en í stað
hénriar fær Vivéca Lir.cTfors
lilutverkið.
Leikarár
Framh. af 4. síðu
ætlar einnig að kynna sér nýj-
nýjasta og markverðasta er lýt-
ur að starfi hans við leikhúsið.
Ailir létu þeir félagar í Ijós
iriikla ánægju yfir að fá þetta
einstæða tækifæri til að kynn-
ast úrvals leikritum þeim, sem
flutt verða af úrvalsleikurum.
Það cr íslenzkum leikhúsgest-
um gleðiefni að heyrá, að þekkt-
ustu leikarar okkar og leikhús
menn fá tækifæri til þess að
kynnast cem bezt nágrannaþjóð
nntím og tækni þeirra í þess'urn
cfnum. Brátt mun starfssvið
leikeranna stækka og kröfurnar
verða méiri í sámræmi við
aukna tæicni. Breytingar innan
leikhússins eru örar, og nauð-
synlegt er, að á ári hv'erju fái
einhverjir af leikufum okkar og
öðrum starfsmönn'.im leikhúss-
iriá.tækifæri til þess að kyririast
hiriu nýjgsta.
A. B.
E 'or á báfi
að þar né um lircina umsköþím
að ræða.
Ilvað viðyíkur skoðim minni
á kvæðum og sálmum Sigur-
| bjarriar, þá er Helgi ckfei svo
| grrerin, a-5 hann viti ekki ao
j liöfuridur liefur ort márgl: slífet,
er á eriudi til ha’rna- og ungl-
i ihga þóttt Helgi vilji' ekfei svo
! vera láta. enda mun tilgángur-
inri aUt annar en sá, að réttlsét-
iskennd Helga sé svo sterk, að
htmn vi'iji hafa það er sannarra
reýriist.
St. R-
Uniberto Giord-
ano látinn
ítalska tónskáldið, Umberto
Giordano, höfundur óperunnar
„Andrea Chenier,“ lezt i Milano
12. nóvember, 81 ára að aldri,
aldri.
Giordano var fæddur í borg
inni Foggia 27. ágúst 1867 og
komu ótvíræðar tónlistargáfur í
Ijós hjá honum þegar á bernsku
. aldii. Hann samdi fyrstu ópcru
sína „Marina“ á námsárum sín-
um og vakti hún töluverða at-
hygli, cn næstu verk hans þar
á eftir ollu vonbrigoum, og það
var ekki fyrr en 1896, þegar.
óperan „Andrea Chenier“ var
fyrst fiutt í Milano, að frægð,
hans sem tónskálds var tryggð,
og nú á dögum er þessi ópéra
flutt í söngleikahúsum um
víða veröld og nýtur mikilla vin<
sælda.
Meðan Giordano var að skrifa
„Andrea Chenier” varð hann
ástfanginn af dóttur hóteleig-
anda eins í Milano, sem liét
Spaatz. Þar eð Giordano var þá
óþekktur og á hvínandi kúpunni
leitaði hóteleigandinn álits Ver-
dis á þessu nýja tóriskáldi. Ver-
di hét hóteléigandanum því að
hann skyldi athuga málið, og
einn góðan veðurdag, meðau
Giordano var í burtu, hnuplaði
hótelcigandinn hinu ófullgerða
handriti Giordanos að „Andrei,
Chenier“ og sendi það Verdþ
Tvcim dögum siðar endursendí
Verdi handritið með þessari at»
hrigasemd:
„Þér getið óhikað falið dótt<
ur yðar manni, sem semur vcrlj
eins og þetta.“
J Skömmu síðar kvæntist Gior-
1 dano dóttur hóteleigandans. Þó
1 að Giordano hafi skrifað ma: g-
ar vinsælar óperur aðrar en,
„Andrea Chinier“ (þ. á. m*
„Fedora“ eftir leikriti Sardous,
„Mme. Sans-Gene“ og „Ccna;
dello Eeffe“), þá er það þetta..
verlc, sem mtín halda frægð
hans á lofti.
Giordano var gerður mcðlim-
ur konunglega ítalska listfélags
ins 1929 og þremur árum dðar
(1932) fól Mussolini honv.m að
semja lofsöng við 10 ára af-
mæ!i byltingar fasista. Þctta
verk („Inno del Decenne!c“)
þykir h.afa mjög herskáan svip,
en er einfalt að sniði og náði'
mikilli útbreiðslu meðal íta'ckr-.
j er alþýðu.
I
1 Onnur helztu verk Giordar.os
eru: „Regina Diaz,“ „Siberia,“
„Marcclla,“ „Mese Maiiano,“
„Giove a Pompci“ (mcð Frr.u-
chiaíti), „Gl'auco" (með Fran-
1 chictti) og ,,I1 Re.“
■*— BúSsgun
Frámh. af 1. síou
undir hvalhaknum og .allir
bja gazt þ&öan, en af hinum,
ícia höfðnst við i brú skipsins,
j kafi aðeins einn komizt lífs af.
Óskar Gíslason, ljósiriyndari,
var staddur fyrir veston cg ' 5k
j hr.nn kvikmyndir af björr n-
í inni. Eklci hefur enn tekizt a.ð
ná iikunum úr skipinu, en ’ að
e~ virðist þó að mestu óbrotið og,
í stendur upp úr sjó á fjöru.