Mánudagsblaðið - 06.12.1948, Qupperneq 6
6
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
Mánudagur 6. desember 1948.
Pétur sagði í gær: ..Þú
syrgir mig ekki lengi.“ Að
einu leyti elsku Pétur syrgði
ég þig éfeki nema sjö
•klukkutíma, en ég á ef til
vill eftir að syrgja þig alla
mína asvi, þrátt fyrir það.
Læknirinn er dugandi mað-
ur. iMér er samt sem áður
ekki mikið um ihann. Það
minnir mig 'hálfpartinn á
vélar, hvernig .hann skiptir
úr embættiskulda í ástríðu-
hita og um aftur. Heita vatns
krani, kalda vatns krani,
heita vatns krani..... Hann
hlýtur að hafa verið Don
.luan einlhvers spítala starfs-
l'ðs fyrir fimm eða sex ár-
um. En hann sá mér fyrir
einni kvöldstund og það var
það, sem mér fannst mig
vanta.
(Skyldi Pétur vakna sjálf-
ur. eða vera vakinn af öðr-
um. Eg gæti æpt og lamið
h’iúunum á gólfið og grátið
<utidir/ daga og vikur til
þass að fá þig aftur — til
þess að fá árið 1922 aftur.
Og allt, sem ég mundi hafa
upn úr því, væri að læknir-
inh vaknaði. Hann mundi á-
reiðanlega fiska bromid-töfl-
”r upp úr smokingvasa sín-
um. sem ættu við tilfellið.
Hann verður að síma eftir
b'l. til þess að fcomast heim
í bessum smoking-fötum.
Fkvldi hann ætla að sofa í
alian dag?)
Eg svaf vel, óvenjulega
vel. Það er ekki ætlazt til að
maður geri það; það er ætl-
aU til að maður sé andvaka
cg nagi sængurlökin, þegar
e'gmmaðurinn hleypur á
bratt. En ég var svo þreytt.
Það er undarleg tilfinning
að vera yfirgefin eiginkona,
b-’-’ar maður er tuttugu og
fi".Tr,urra ára. Ekki beinlínis
bað sem ég hafði ráðgert áð-
vr fyrr. Eg æílaði mér að
”orða Rauða fcross hjúkrun-
rrkona, ef til annarrar stvrj-
aldar kæmi. Var bara sextán
■ára í stríðinu og var hug-
r 'úk út af því að ég skyldi
v°ra of ung til þess að giftast
einhverjum sem væri fcom-
inn heim ií síðasta orlof sitt,
f 'rir sakir föðurlandsins,
imdir fána þjóðar mnn-
ar. Pétur var of ungur lfka.
Hann mundi hafa notið sín í
emkennisbúingi..... grænum
flugliðsfbrigjabúningi. En
flestir þeirra komust aldrei
t;I Evrópu. Pétur, á her-
P'öngu meðan sólskinið lék
um lióst hárið.
Ó, Guð minn góður, ef ég
'hyrja að gráta, get ég ekki
hætt. Bezt að hafa sig á fæt-
ur og sjá Ihvað sé til handa
lækninum þarna til morgun-
verðar. Eg vil vera alklædd,
þegar hann vaknar.
Vinstri fótur' út af rúm-
stokknum, hægri fótur út af
rúmstckknum, sloppur, inni-
s-kór. Eg er mjög sfcýr í koll-
inum. Við 'drukkum ekki
mikið. Læfcnirinn trúir sjálf-
sagt á heilbrigt líferni. (Eg
má til með að spyrja hann,
ég þori að veðja að hann
minnist á mens sana in cor-
pore sano. (Heilbrigð sál í
hraustum líkama.) Það var
letrað á vegginn í leikfimis-
Ihúsinu i skólanum okkar).
Eg trúi sjálf á heilsusam-
legar líkamæfingar. Eg ætla
að fara inn i setustofuna og
æfa mig þar, svo að hann
vakni ekki og horfi á mig.
Morgunleikfimi — og kvöld-
leikfimi, þegar ekki er ann-
að meira aðkallandi — var
helgidómur, sem leifarnar af
íþróttaáhuga uppvaxtarár-
anna bönnuðu, að snert væri
við.
Einn, tveir, þrvr, ’fjlójrir,
fimm, sex, sjö, átta. Þær
styrkja mann. Mér finnst
gaman að snerta gólfð bak
við höfuðið með tánum. Mér
finnst eins og leikfimin geri
mig að heitri og kvikri líf-
veru, sem leifcur sér á gras-
bala. Áfengið fær mig líka
til svífa burt, en hálfpart-
inn sem andlega veru, sem
víddir rúmsins ná ekki til
ekki eins og heitur likami á
grasvelli.
Það er víst bezt að líta inn
til læknisins. Hann stein-
sefur. „Að liðnum lífsins
takverk“, (Sbr. Macbeth
Shakespeares), nei, það er
eitthvað annað. Eg ætla að
taka mér steypibað núna.
Einhver ætti að finna upp
aðferð til þess að nota bað-
sölt með steypibaði, þá væri
það undursamlegt.
Eg er í raun og veru svöng.
Það er ekki ætlazt til að fólk
geti borðað, þegar það hefur
kramin hiörtu. Mér finnst
ég svipuð vekjaraklukku,
sem undin hefur verið um
of.
Eg má ekki hugsa telja
upp að þúsund .... nei, það
er við svefnleysi.
Eg ætla að vera í bláu ull-
arfötunum með hvíta krag-
anum og hvítu líningunum
...i. það eru svo látlausir
litir. Guð minn góður ......
ég hef verið meira lauslát
en látlaus. Ó, þremillinn
sjálfur, ég verð að taka mig
9.
á, maðurinn þarna fer a.ð
vakna. Hvar skyldi hann
eiga heima?
Ætti ég að gá að því í
símabókinni?
Mér þætti gaman a3 vita,
hvað Nora hefur náð í til
morgunverðar. Hún er mjög
dugleg stúlka. Það er gott
hún kemur ekki á sunnu-1
dögum. Eg verð að útvega
henni stöðu annarsstaðar. j
Gréta verður guðsfegin að i
fá hana. Eg get ekki haldið
þessari íbúð. Hvað verður
um mig? Endar með skelf-
ingu sjálfsagt — ganga fram
og aftur Fimmtutröð og
hnippa í handlegginn á
Pétri og biðja um fimmtíu
cent — nei, takk.
Eldhúsið er þægilegt og
sólrífct. Eg gef lækninum
auðvitað ávaxtasafa; ávaxta-
safi er fullur af fjörefnum.
Það eru til andaregg ....
Nora fór niður á markaðinn
og keypti andaregg fyrir
sunnudagsmatinn handa
Pétri. Því að hún veit, að
honum þykir þau hátíða-
batur. Eg ætla að gráta
núna, en bara í eina min-
útu ..... Andareggin verða
hanla lækniinum. Það eru.
ekfci önnur til. Þau eru bezt
steikt,
„Góðan daginn, Patricia ....
Þú ert mjö'g hress að sjá.“
„Eg er búin að vera í morg
unleikfimi“.
„Svo þú trúir á hrausta sál
í heilbrigðum líkama.“
(Róleg, meðan hann kyssir
mig. Telja upp að tíu. Koss
tekur ekki langan tíma).
Hann er skilningsbetri
maður en ég átti von á.
„Ertu hrelld af eftirköst-
um kvöldsins í gær?“
Ekki tiltakanlega. Eg er
bara dálítið — það sem mað-
urinn minn kallaði „rykuð.“
„Það er ósköp skiljanlegt.
Þú átt víst ekki annað eins
fcar)lmannsverfcfæri og rak-
hníf, Patricia?“
„Bara einn lítinn og bjálfa
legan úr gulli ... í kommóð
unni minni. Eg skal ná í
hann — geturðu brúkazt við
þetta?“ (Pétur brúkaði stór-
an og beinan rakhníf .......j
það var með honum, sem égi
ætlaði að skera á úlnliðinnj
..:. hann tók hann með sér
.... baðherbergið er orðið
kvenlegt á einni nóttu).
Læknirinn talaði um með-
.öl, fjörefni, lokaða kirtla og
fleira við moi’gunverðinn,
Hann var ákaflega skilnings-
góður. Oa honum þóttu góð
andaregg. Hann hringdi eft-
ir bíl. Þvínæst: „Eg ætla að
vera hæverskur, og bíða
þangað til þú símar mér að
fyrra bragði, Patricia, því að
ég vil ekki, að þér finnist
ég ætla að þröngva mér inn
lí l’íf þit“.
Eg brosti — vingjarnlega
að.því er ég vona.
„Eg er svolítið eldri en
þú ..... og langar til að gefa
þér Htilsháttar ráðleggingu
— eða viðvörun, ef ég má“.
„Auðvitað mátt þú það, og
mér bykir leitt ef ég bef
hagað mér barnalega í morg
un, læknir minn góður.“
„Engan veginn ...... Ef til
vill gerir þú þér ekki ljósa
grein fyrir, að sem ung kona
—- og ákaflega aðlaðanrii,
ung kona — sem skilin er
við mann sinn — þá munu
karlmenn líta á big sem
allra girnilegustu veiði. Þú
átt eftir að venjast því, og
laga þig eftir breyttum að-
stæðum, í fyrstu kann það
að reynast erfitt .... (Jæ.ja,
■hversvegna kemur hann
ekki með róðlegginguna.
Ætlar hann að stinga upp á
námskeiði í Sálarfræði Kyn-
lífsins? Eg ætti ekki að vera
svona óþolinmóð, hann hef-
ur verið mjög góður. Það
hlýtur að vera bílstjórinn
hans, sem er að hringja dyra
bjöllunni).
„Minnstu þess, að liið forn
kveðna um tímann, sem
græðir öll sár, er alveg satt.“
(Er betta allt og sumt,
sem læknastéttin hefur að
bjóða mér? Hvað langan
tíma tekur það, er það sem
mig langar til að vita).
„.-Jlá, ibíJtstjóri, váljið þér
bíða augnablik.“
„Samt sem áður, Patricia,
þá máttu ekki líta um of
á dökku hliðina."
Hann brosti. „Þetta var
ein af yndislegustu nóttum
œvi minnar,“ sagði hann
mjög alvarlegur.
Hann tók hatt sinn, hætti
við að kyssa mig og rétti
mér hönd sína. Fyrir þetta
síðasta varð ég allt í einu svo
innilega þakklát að ég gat
brosað, með ósvikinni alúð,
og sagt það sem var sann-
leikur á því augnabliki: „Eg
er fegin, að þér dvölduzt hjá
mér.“
Eg vona, að þú símir mér,
Patricia.“ Dyþoar .lofcuðúst
á hæla honum — fullkom-
lega skilningsgóðum og al-
mennilegum manni.
Eg vissi, að ég mundi
aldrei síma — að ég mundi
aldlrei hitta Ihann fírarríar.
Síminn hringdi. Það var
Lúsia. Lúsia var mjög fögur
— hafði verið gift manni.
sem hét Ai’kibald. Eg hafði
einu sinni hitt Arkibald;
Ihafði verið málkunnug Lús-
du uih nokkurn tíma í aug-
lýsingaklúbbnum. Hún leit
út fyrir að veita mér meiri
Hann skildi það líka.
athygli að undanförnu, eft-
ir að hún vissi ég átti í því
sem starfsstúlkur verzlunar-
fyrirtækja kalla „heimilis
vandræði.“
„Einn af kunningjum
Rikfca sagði mér, að maður-
inn þinn og Rikki hefðu ver-
i& að skemmta sér í háskóla-
klúlbbnum í gærkvöldi í til-
efni af afturhvarfi hans til
piparsveinalífsins.“
„Mér kæmi þáð ekki á ó-
vart, Lúsía. Hann fór frá
mér fyrir kvöldmat í gær-
fcvöldi.“
Stundaiþögn.
,,Hvernig líðuf þér?“
„Bærilega, býst ég við“.
(Það verður óskemmtilegt
að vera spurð áð því sí og
æ af fólki, hvernig mér líði,
rétt eins og ég væri að ná
mér eftir taugaveiki).
„Viltu efcki koma ,og fá þér
te hjá mér“.
„Með 'mestu ánægjuÁ
„Og Pat, það er ekki svo
slæmt að að véra fráskilin
I kona, þegar maður venst því.
I Eg uni mér prýðilega.“
| „Segðu mér ■ frá því við
1 teið.“
„Það skal ég gera“.
Fráskilin kona — fráskilin
kona Péturs fer í minká loð-
, kápu og setur á sig nýja
hvíta hanzka. Eg get ekki
j afborið að vera fráskilin
kona Péturs.
Eftirmiðdags sólin skein á
fráskilda konu Péturs á
j hraðri göngu upp í bæinn,
framhjá hópum af skrítnu
| fólki, sem var að jafna sig
1 eftir ofrausnarlegar máltíðar
með því að ganga spölkorn
eftir Fimmtutröð. (Eg get
séð það á svipnum á andlit-
um karlmannanna, að ég
er vel-útlítandi. Eg lít út
eins og ég gerði í fyrri vik-
unni, að öllum líkindum, og
á víst efcfci eftir að breytast
’ mikið næstu viku, eða næstu
fimm árin, eða jafnvel tíu
næstu árin, ef égf stunda lík-
amsæfingar. Eftir fimm ar
eða tíu, geng ég: 'ÞÁ götuna
enn í beirri von að hitta
Pét.ur á næsta horni?).
Park Avenue.
Lúsía er rauðhærð mad-
onna og andlitið Htið eitt
niðurmjótt og hún er í svört
um flauelskjól. Hún er miklu
grennri en madonnur Trti-
ans — nokkurskonar sam-
band af konum Titians og
Burne-Jones.
IMANUDiiGSB'iAÐIÐ
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Agnar Bogason.
Blaðið kemur ót á mánn-
dögum. — Verð 1 króna.
Afgreiðsla, Kirkjuhvoli 2
hæð, sími 3975.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.