Tíminn - 19.03.1977, Síða 7
Laugardagur 19. marz 1977
7
A kafi í korninu
annað sinn sem hann er
heiðraöur fyrir framlag sitt
á sviði kornræktunar og kyn-
blöndunar, viö rannsókna-
stofu i Mirinkova, heims-
þekkta rannsóknamiöstöö,
100 km frá Kiev, höfuðborg
Sovét-Ukraniu. Honum tókst
Þegar V.N. Remeslo, frum-
kvööull að framleiöslu hins
heimsfræga hveitiafbrigðis
„mironovskaya”, var eitt
sinn spurður: „Hvort er
betra gull eða brauö?” svar-
aði vísindamaðurinn, sem
hefur unniö I hálfa öld aö
ymsum nyjum tilbrigöum
korntegunda: „Auðvitað
brauö. Þaö er gjöf náttiir-
unnar og bráðnauösynleg
fæða”. Remeslo hefur nýl.
fengið Leninverðlaunin fyrir
afrek á þessu sviöi. Þetta er I
aö breyta vorhveiti í vetrar-
hveiti, og gat látið það halda
öllum sinum upphaflegu
kostum. Arið 1963 var byrjaö
að rækta ýmsar gerðir af
„mironovskaya” hveiti, sem
hefur reynzt mjög vel.
Kannski, þetta er
forvitnilegt, hvaöa gælu'
dýráttu?
Mikið verð ég glöð þegar \
nýársloforðin falla úr gildi
og allt verður eins áður! /
Tíma-
spurningin
Hver þvær upp eftir
kvöldmatinn á heimili
þinu?
Úlfar Þormóðsson
Ég geri það. Við reynum aö við-
halda jafnrétti á heimilinu, og
kemur þaö þá i minn hlut að þvo
upp.
Vignir Jóhannsson.
Við gerum það i sameiningu hjón-
in.
Alfhild Nilsen.
Uppþvottavélin. Maöur hefur al-
veg losnað viö uppþvottinn siðan
hiín kom til sögunnar.
Haraldur Sigurösson.
Sá sem hefur yfirhöndina I slagn-
um. Við berjumst nefnilega um
að fá að þvo upp.
Lovisa Guðmundsdóttir.
Það gerir uppþvottavélin, — hún
er dásamlegasta heimilistækið
sem ég hef eignazt.