Tíminn - 19.03.1977, Qupperneq 12

Tíminn - 19.03.1977, Qupperneq 12
12 Laugardagur 19. marz 1977 krossgáta dagsins 24 45 Lárétt 1) Utanhússvinna 6) Biö 7) Nes 9) Suöaustur 10) Fylliriinu 11) Eins 12) Reiö 13) Kindina 15) Sprotar Lóörétt 1) Mótbárur 2) öfug röö 3) Sómi 4) Keyri 5) Bjálfar 8) Fiskur 9) Snjór 13) Utan 14) Bor. Ráöning á gátu No. 2444 Lárétt 1) Upplita 6) Söl 7) GH 9) ED 10) Lagfæra 11) II 12) NN 13) Hól 15) Glaðara Lóörétt 1) Ungling 2) PS 3) Lögfróö 4) II5) Andanna 8) Hal.9) Ern 13) Ha 14) La. ( ( I is MESSUR UM HELGINA Háteigskirkja: Barnaguös- þjónusta kl. 11 árd. Séra Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Félagar úr Gideon félaginu kynna starf félagsins i mess- unni. Sr. Arngrimur Jónsson. Helgistund kl. 5. Sr. Tómas Sveinsson. Bibliuleshringur starfar á mánudagskvöldum kl. 8,30, og er öllum opinn. Filadelfia: Safnaöarguðsþjón- usta kl. 14. Almenn guösþjón- usta kl. 20. Einar J. Gislason. Frikirkjan Reykjavik: Barna- samkoma kl. 10,30. Guöni Gunnarsson. Messa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. Rreiöhoitsprestakaii: Sunnu- dagaskóli kl. 11 árd. Messa kl. 2 I Breiðholtsskóla. Sr. Lárus Halldórsson. Laugarneskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Altarisganga. Dagur aldraöra, kvenfélag Laugar- neskirkju býður öldruöu safnaöarfólki kaffi i Laugar- nesskóla eftir messu. Sóknar- prestur. Bústaöakirkja: Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Barnagæzla. Sr. Ólafur Skúlason. Stokkseyrarkirkja. Barna- guösþjónusta kl. 10.30 árd. Sóknarprestur. Eyrarbakkakirkja: Almenn guðsþjónusta kl. 2 s.d. Sóknar- prestur. Ásprestkall: Messa kl. 2 s.d. aö Noröurbrún 1. Séra Grfmur Grimsson. Langhoitsprestakall: Barna- samkomakl. 10. Guösþjónusta kl. 11. Sr. Arelius Nielsson. Árbæjarprestakall: Barna- samkoma i Arbæjarskóla kl. 10,30 árd. Guösþjónusta i skólanum kl. 2. Æskulýös- félagsfundur á sama staö kl. 8 siöd. Sr. Guömundur Þor- steinsson. Digranesprestakall: Barna- samkoma i safnaöarheimiiinu viö Bjarnhólastig kl. 11. Guös- þjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. Frikirkjan Hafnarfiröi: Mess- an fellur niöur vegna ferða- lags Sunnudagaskólans. Magnús Guöjónsson. Dómkirkjan: Nýir messustaö- ir vegna viögeröa á kirkjunni. Kl. 11 messa i kapellu háskól- ans, gengiö inn um aðaldyr. Sr. Hjalti Guömundsson. Kl. 5 föstumessa i Frikirkjunni. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 10.30 barnasamkoma i Vestur- bæjarskóla við öldugötu. Sr. Þórir Stephensen. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10,30: Guösþjónusta meö altarisgöngu kl. 2 eftir hádegi. Eftir messu býöurkvenfélagið eldra safnaöarfólki til kaffi- drykkju i félagsheimili kirkj- unnar. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. Hverageröiskirkja: Bama- messa kl. 11. Sóknarprestur. Kotstrandarkirkja: Messa kl. 2. Sóknarprestur. Ilallgrimskirkja: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Fjölskyldumessa kl. 2. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Landspitalinn: Messa kl. 10,30 árd. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Keflavikurkirkja: Guösþjón- usta kl. 2. Sr. Ólafur Oddur Jónsson. Fella- og Hólasókn: Barna- samkoma i Fellaskóla kl. 11 árd. Sr. Hreinn Hjartarson. Bessastaöakirkja. Ég flyt kveöjumessu mina sem sóknarprestur i Bessastaöa- sókn kl. 2. Garöar Þorsteins- son. Kársnesprestakall: Barna- samkoma i Kársnesskóla kl. 11 árd. Guösþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 2. Háskólakór- inn annast sönginn 1 guösþjón- ustunni, stjórnandi Rut Magnússon, organisti Guö- mundur Gilsson. Sr. Arni Pálsson. + Útför eiginmanns mins og fööur Guðmundar Jónssonar Stangarholti 18 fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 21. marz kl. 3 slðdegis. Blóm og kransar afþakkaö. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Krabbameinsfélagið. Ingibjörg ólafsdóttir, ólafur Guömundsson. Þökkum innilega sýnda samúö og vinarhug viö andlát og jarðarför Sigurlaugar Eyjólfsdóttur Hvammi Landsveit. Eyjólfur Ágústsson, Guörún Sigriöur Kristinsdóttir, Eyjóifur Karl Agústsson, Ulla Agústson, Guöbjörg Ágústsdóttir, Jóhann Guömundsson, Sæmundur Ágústsson, Elínborg óskarsdóttir, Þóröur Ágústsson, Ólína Þ. Stefánsdóttir. barnabörn og barnabarnabörn. Laugardagur 19. marz 1977 Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðsiokun 81212. Sjúkrabifrciö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavlk vikuna 18. til 24. marz er i Háaleitisapóteki og Vestur- bæjar apóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídög- um. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar.enlæknirertil viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- hifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið slmi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavlk og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir Reykjavik. Kvörtunum veitt móttaka i sima 25520. Utan vinnutima, simi 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Tmahilanir simi 95. bilanavakt borgarstofnana. simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Félagslíf Bræörafélag Bústaöakirkju: Fundur veröur i Safnaöar- heimilinu mánudaginn 21. marz kl. 8,30. Bræðrafélögum Arbæjar-og Langholtssafnaöa er boöiö á fundinn. Kvenfélag Neskirkju býöur eldra fólki i söfnuöinum til kaffidrykkju sunnudaginn 20. marz aö lokinni guösþjónustu kl. 2. Einsöngur og fjöldasöng- ur. Mæörafélagiö heldur bingó i Lindarbæ sunnudaginn 20. marz ki. 14.30. Spilaðar veröa 12 umferöir. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Kvikmyndasýning i MIR- salnum Laugardaginn 19. mars veröur kvikmynd l^ikhails Romm, „Venjuiegur fasismi” sýnd i MlR-salnum Laugavegi 178. — Aðgangur ókeypis. Sýnd kl.14. SIMAR. 1 1 79 8 og 19533. Laugardagur 19. marz kl. 13.00 Kynnis- og skoöunarferö suöur i Voga, Leiru og Garö undir leiösögn sr. Gisla Brynjólfs- sonar,‘sem greinirfrá og sýnir þaö merkasta á þessum stöð- um. Komiö verður i Garö- skagavita i ferðinni. Sunnudagur 20. marz kl 10.30. Gönguferö á Hengil. Gengiö veröur - á hæsta tindinn (Skeggja 803 m) en hann er einn bezti útsýnisstaöur i ná- grenni borgarinnar. Farar- stjóri: Kristinn Zophoníasson. Kl. 13.00 Gengiö frá Blikastaöakró og út i Geldinganes. Hugaö aö skeljum og ööru fjörulifi. Létt og róleg ganga. Fararstjóri: Gestur Guöfinnsson. Fariö veröur frá Umferöar- miöstööinni aö austanveröu. Feröafélag Is lands. Laugardag 19/3 kl. 13. Stórimeitill, Gráuhnúkar. Fararstj. Einar Þ. Guöjohn- sen. Sunnudag 20/3. Kl. 11: Esja, norðurbrúnir, meö Einari Þ. Guöjohnsen. Kennsla i notkun isaxar, fjallavaðs og áttavita. Kl. 13: Kræklingafjara, f jöru- ganga, rústir á Búöarsandi. Steikt á staönum. Fararstj. Friörik Sigurbjörnsson, Magna Olafsdóttir og Sólveig Kristjánsdóttir. í heimleiðinni Þórufoss og Kjósarskarö. Fritt fyrir börn meö fullorön- um. Fariö frá B.S.l. vestan- veröu. Snæfellsnes um páskana, 5 dagar. tltivist. Foreldra og vinafélag Kópa- vogshælis: Aöalfundur félags- ins veröur haldinn fimmtu- daginn 24. marz kl. 20,30 að Hamraborg 1, Kópavogi. Stjómin Fataúthlutun á vegum Hjálpræðishersins i dag kl. 10- 12 og 1-6. Frá I.O.G.T. Blindrakvöld i Templarahöll- inni. Stúkan Framtíöin undir- býr sitt árlega Blindrakvöld i samvinnu við fleiri stúlkur I kjallarasal Templarahallar- innar næstk. sunnud. 20. marz kl. 8 e.h. Söngur og gamanmál verða viö kaffiborö og þar á eftir dans. Stúkufélagar og aörir sem vilja koma eöa/og leggja eitt- hvaö þar til, hafi samband i sima: 32930 — 71281 eða 34240 Skaftfellingafélagiö I Reykja- vik veröur meö kaffiboð fyrir aldraöa Skaftfellinga i Hreyfilshúsinu við Grensás- veg sunnudaginn 20. marz kl. 15. Kvenfélag Laugarnessóknar býður öllu eldra fólki i sókn- inni til kaffidrykkju i Laugar- nesskólanum næstkomandi sunnudag kl. 3 aö lokinni messu. Veriö velkomin. ' Nefndin. Frá Eyfellingafélaginu. Mun- iö kökubazarinn aö Hall- veigarstööum kl. 2. laugar- daginn 19.marz. Félagskonur eru vinsamlegast beðnar aö koma kökum-á sama staö milli kl. 10 og 12 á laugardags- morgun. Siglingar ______________:_-____£. Skipafréttir frá skipadeild S.l.S. Jökulfell fer væntanl. i kvöld frá Keflavík til Glou- cester. Dlsarfell fer i dag frá Akureyri til Húsavíkur. Helgafeller 1 Stettin. Fer það- an til Liibeck, Svendborgar og Heröya. Mælifell er væntanl. til Klaipeda i kvöld. Fer þaöan til Heröya. Skaftafell fór i morgun frá Blönduósi til Húsavlkur og Þórshafnar. Hvassafell losar á Húnaflóa- höfnum. Stapafell fer I dag frá Hvalfiröi til Austfjarðahafna. Litlafell fór i gærkvöldi frá Reykjavik til Norðurlandsh. Vesturland fór 9. þ.m. frá Sousse til Hornafjarðar. Eld- vik fór i gær frá Lúbeck til Reyðarfjarðar. '--- Minningarkort - Minningarkort Ljósmæörafé- lags Isl. fást á eftirtöldum stöðum, FæðingardeildLand- spltalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúöinni, Verzl. Holt, Skólavöröustlg 22, Helgu Níelsd. Miklubraut 1 og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landiö. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást i Bókabúö Braga Verzlunarhöllinni, Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og á skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúöarkveðjum sim- leiðis I sima 15941 og getur þá innheimt i giró. Minningar- 'og liknarsjóös- spjöld kvenfélags Laugarnes- sóknar fást á eftirtöldum stöð- um: Bókabúðinni Hrisateigi 19 ( önnu Jensdóttur Silfurteigi 4, Jennýju Bjarnadóttur Klepps- vegi 36 Ástu Jónsdóttur Goðheimum 22 og Sigriði Asmundsdóttur Hof- teigi 19. Minningarkort kapellusjóðs séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum, Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Kirkjufell Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun Austurbæjar Hliðarvegi 29,' Kópavogi, Þórður Stefánsson Vik i Mýrdal og séra Sigurjóri Eintfrsson Kirkubæjar- klaustri. hljóðvarp Laugardagur 19. mars 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00 Gyöa Ragnarsdóttir heldur áfram aö lesa söguna „Siggu Viggu og börnin I bænum” eftir Betty McDon- ald (3) Tilkynningar kl. 9.00 Létt lög milli atriöa. óska- lög sjúklinga ki. 9.15: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatimikl. 11.10: Inga Birna Jónsdóttir stjórnar tima meö fyrir- sögninni: Þetta erum viö aö gera. Rætt viö fermingar- börn hjá sr. Árna Pálssyni I Kópavogi og kvikmynda- gerö I Alftamýrarskóla. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 A prjónunum Bessi Jóhannsdóttir stjórnar þættinum. 15.00 t tónsmiöjunni Atli Heimir Sveinsson sér um

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.