Tíminn - 19.03.1977, Page 17
Laugardagur 19. marz 1977
17
— segir Emlyn Hughes, fyrirliði Liverpool,
sem dróst gegn Ziirich frá Sviss i undanúrslitum
Evrópukeppni meistaraliða í gær
— Við gátum ekki verið
heppnari, sagði Emlyn
Hughes, fyrirliði Liver-
pool, eftir að búið var að
draga til undanúrslita
Evrópukeppni meistara-
liða í knattspyrnu í gær.
Liverpool dróst gegn Zur-
ich frá Sviss. — Það er
mjög gott að fá heimaleik-
inn fyrst. Við munum að
sjálfsögðu reyna að vinna
hann með eins miklum
markamun og við getum,
því að það þýðir ekkert að
vanmeta Svisslendingana,
Tvöfalt hjá
KR-ingum
— í bikarkeppni í körfuknattleik
KH-ingar tryggöu sér bikar-
meistaratitilinn i körfuknatt-
leik, þegar þeir unnu sigur
(61:59) 'yfir Njarövikingum i
Laugardalshöllinni á fimmtu-
dagskvöldiö. KR-ingar — meö
Einar Boliason — sýndu mikla
baráttu gegn Njarövíkingum,
sem náöu sér ekki á strik — og
skóp hún sigurinn. Einar átti
sklnandi leik og skoraöi hann 17
stig.
Njarövikingar náöu sér ekki á
strik fyrr en undir iok ieiksins,
en’þá var þaö oröiö of seint. KR-
ingar höföu 10 stiga forskot (58-
48) þegar Njarövikingar fóru i
gang. Njarövikingar náöu aö
minnka muninn i 2 stig, en KR-
ingar sluppu meö skrekkinn —
sigruöu eins og fyrr segir 61:59.
KR-ingar unnu tvöfaidan
sigur, þvi aö KR-stúIkurnar
uröu einnig bikarmeistarar —
sigruðu lið tR i úrsiitaleik 66:50.
sagði Hughes.
Liverpool leikur fyrst gegn Zur-
ich á Anfield Road 6. april. Rúss-
neska liðið Dynamo Kiev, sem sló
Evrópumeistara Bayern Munch-
en út úr keppninni, dróst gegn
Borussia Mönchengladbach og
fer fyrri leikurinn fram i Kiev.
Annars varð drátturinn þannig
i Evrópukeppnunum i knatt-
spyrnu:
Evrópukeppni meistaraliöa:
, Liverpool—Zurich
Dynamo Kiev—Borussia
Evrópukeppni bikarhafa:
Atletico Madrid—Hamborg
Napoli—Anderlecht
UEFA-bikarkeppnin:
AEK Aþena—Juventus
Atletico Bilbao—Molenbeek
Aþenuliðið sem sló Q.P.R. og
Derby út úr keppninni fær nú erf-
iða mótherja — Juventus frá
ítalíu, sem er sigurstranglegasta
liðið i UEFA-bikarkeppninni, en
Juventus sló t.d. Manchester City
og United út úr keppninni.
EMLYN HUGHES... og félag-
ar hans eiga nú góöa mögu-
leika á aö láta draum sinn ræt-
ast — að veröa Evrópumeist-
arar.
„Við gátum e
verið heppna
Ómar
fer til
Pórs
Litla-
bikarkeppnin
hefst í dag
LITLA bikarkeppnin hefst á full-
um krafti i dag, en þá fara fram
tveir leikir i keppninni. Breiöa-
blik mætir Keflvikingum og
Akurnesingar fá FH-inga i heim-
sókn. Báöir leikirnir hef jast kl. 2.
JÓN HERMANNSSON — hefur
verið ráðinn þjálfari 2. deildarliðs
Armanns. Jón hefur veriö bezti
leikmaöur Armannsliðsins
undanfarin ár — hann mun þjálfa
og leika með liðinu.
ÓMAR SIGURÞÓRSSON —
hinn marksækni leikmaður
Skagamanna, hefur ákveöið aö
ganga i raöir leikmanna 1. deild-
arliðs Þórs frá Akureyri. Astæðan
fyrir þvi aö Ómar fer til Akureyr-
ar er, að þar fer hann ab stunda
nám i rafvirkjun.
ARSÆLL SVEINSSON —
markvörður frá Vestmannaeyj-
um, er nú byrjaöur að æfa með
danska 2. deildarliöinu Svend-
borgBK, sem Jack Johnson, fyrr-
um þjálfari Akureyrar-liösins,
þjálfar.
DOUGLAS REY'OiLDS— þjálf-
ari Akureyrarliðsins Þórs er
kominn til Akureyrar og byrjaöur
að undirbúa liðiö fyrir 1. deildar-
keppnina.
Knatt-
spyrnu
punktar
Ármenningar reyna
að klóra í bakkann
Iþróttasíðu Tímans hef-
ur borizt athugasemd
frá knattspyrnumönn-
um úr Ármanni, þar
sem þeir saka undirrit-
aðan um það, að hann
hefi verið líkastur verk-
færi annars aðila, þegar
hann skrifaði greinar-
stúf um alvarlegt
ástand, sem ætti sér stað
hjá knattspyrnudeild
Ármanns.
Svona fullyrðingar læt ég
lönd og leið, enda ekki svara
veröar, enda Armenningar
greinilega að klóra i bakkann
og reyna að skella skuldinni á
annan . Annars var athuga-
semdin að mestu gerð viö
grein, sem birtist i Þjóðviljan-
um fyrir skömmu. Undirrituð-
um kemur sú grein ekkert viö,
og þvi birtum viö eingöngu
þann kafla úr athugasemd-
inni, sem viö kemur Timan-
um.
Athugasemdin byrjaöi
þannig:,,! dagblaöinu Timan-
um 4. marz sl., mátti lesa feit-
letraða fyrirsögn: „Armenn-
ingar að syngja sitt siöasta á
knattspyrnusviðinu.
Meö þessum oröum geysist
iþróttafréttaritari blaösins
fram á ritvöllinn, sem vargur i
vigahug, likastur verkfæri
annars aðila, ekkert skal til
sparað, stór orð og fullyröing-
ar sitja i fyrirrúmi, frekari
heimilda er ekki leitað, höggiö
skal af riða en um afleiðingar
er ekki spurt.
„Kollegi” hans á Þjóövilj-
anum iklæðist sama leiguham
16. marz sl„ og nú skal full-
komna verkið, hvergi er dreg-
ið af, linurnar dregnar skarp-
ari og bani heillar deildar bú-
inn staður og stund”.
Siðan má lesa þetta i at-
hugasemdinni: „t fyrrgr.
blaðaskrifum eru erfiðleikar
deildarinnar tlundaöir, og að
þvi er viröist næsta ómögulegt
aö sigrast á þeim, en sem bet-
ur fer eru innan deildarinnar
menn, sem búa yfir mun meiri
kjarki en fyprgr. iþróttafrétta-
ritarar. Menn verða einfald-
þess að grein iþr.fr.ritara
Timans frá 4. marz sl. hefur
ekki verið svaraö fyrr, er ein-
faldlega sú, að þeir menn sem
hafa verið aö „klóra i bakk-
ann” eins og hann kallaði það,
einsettu sér aö láta slúður-
dálkaskrif lönd og leið að
sinni, en einbeita frekar kröft-
um sinum að lausn aðkallandi
vandamála deildarinnar”.
Aö lokum segir i athuga-
semdinni: „Þaö er ekki ætlun
okkar aö elta lengur ólar við
„misvitra” blaðamenn, en áð-
ur nefndir iþróttafréttaritarar
skyldu varast spakmælið „Viö
illt má notast, en ei viö
ekkert”.
okkar aö kasta rýrö á dugnaö
og eljusemi núverandi for-
ystumanna knattspyrnudeild-
ar Armanns, heldur var skýrt
frá hinu uggvænlega ástandi
sem ætti sér staö hjá Armanni
og skoraö á forráöamenn
deildarinnar aö vakna af
þyrnirósarsvefninum áöur en
of seint væri. Þaö er þvi gleöi-
legt fyrir okkur, aö greinar-
stúfur okkar hafi boriö árang-
ur.
Þá er þaö ánægjulegt aö
Armenningar eru búnir aö
finna „menn meö kjark” eftir
öll þessi ár. Þeir hafa ekki fyrr
veriöfyrir hendi — a.m.k. ekki
á meöan undirritaöur var
Nokkur orð frá iþróttasíðunni:
„batnanai monnum
er bezt að lifa”
lega að sætta sig við það, að
það tekur tlma að koma hlut-
urium i lag. Þegar hefur verið
ráöin mikil bót og hillir undir
lausn annarra vandamála”.
Þá kemur eftirfarandi fram
i athugasemdinni:,,Astæða
Nokkur orð frá iþrótta-
siðunni
tþróttasiöunni þykja þaö
gleöileg tiöindi, aö andi friöar-
ins skuli rikja i herbúöum
Armanns. Þaö var ekki ætlun
varaformaöur deildarinnar
um tima. Þá kynntist hann
þcssum mönnum, sem hafa nú
fengiö kjarkinn. — Hann var
þvi miöur ekki til staðar þá.
Batnandi mönnum er bezt aö
lifa -SOS