Tíminn - 19.03.1977, Qupperneq 19

Tíminn - 19.03.1977, Qupperneq 19
Laugardagur 19. marz 1977 19 flokksstarfið Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Einar Agústsson utanrikisráöherra verður til viötals laugar- daginn 19. marz kl. 10-12 á skriístofu Framsóknarflokksins Rauðarárstig 18. Hódegisverðarfundur SUF Tómas Arnason alþingismaöur og fram- kvæmdastjóri Framkvæmdastofnunar rlkis- ins verður gestur á hádegisveröarfundi SUF á Rauöarárstlg 18 nk. mánudag. Allir ungir framsóknarmenn velkomnir. Stjórnin Félagsmálaskóli FUF Reykjavík Félag ungra framsóknarmanna I Reykjavlk hyggst ganga fyrir námskeiði Ifundarstjórn, fundarsköpum og ræöumennsku. Leiö- beinandi verður Sveinn Grétar Jónsson, formaöur FUF. Nám- skeiðiö hefst 31. marz aö Rauöarárstlg 18. Væntanlegir þátttak- endurláti skrá sig á skrifstofu Framsóknarflokksins. Slmi 24480. Námskeiösdagar veröa sem hér segir: Fimmtudagur 31. marz kl. 20.00. Fundarstjórn fundarsköp. Föstudagur 1. april kl. 20.00. Ræöumennska og fundarstjórn. Mánudagur 4. april kl. 20.00. Ræöumennska og fundarsköp. Þriðjudagur 5. april kl. 20.00. Ræðumennska og fundarsköp. Miövikudagur 6. april kl. 20.00. Ræöumennska. Fimmtudagur 7. april (skirdagur) kl. 14.00. Hringborösumræö- ur. Allir velkomnir stíórn FUF IReykjavIk Fundur Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna I Reykjavík heldur fund laugardaginn 19. marz kl. 14.00 aö Rauöarárstíg 18. Dagskrá: Lagabreytingar kynntar. Stjórnin Framsóknarfélag Rangæinga Sunnudaginn 20. marz kl. 21 verður lokaum- ferö I spilakeppni félagsins I Félagsheimilinu Hvoli. Ræöumaöur veröu Halldór Asgríms- son alþm. Heildarverölaun: Sólarlandaferð fyrir 2 meö Samvinnuferöum. Fjölmenniö —- Stjórnin. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur Framsóknarvist I félags- heimili slnu að Sunnubraut 21 sunnudaginn 20. marz og hefst kl. 16.00. Fjölmennið á þessa Framsóknarvist og takiö þátt I fjörugri keppni. öllum heimill aögangur meöan húsrúm leyfir. Reykjavík Aðalfundur Fulltrúaráös Framsóknarfélaganna I Reykjavlk veröur haldinn að Hótel Esju mánudaginn 21. marz kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Norðurlandskjördæmi eystra Almennir fundir um landbúnaöarmál veröa haldnir scm hér seg- ir: A Hótel KNÞ Kópaskeri laugardaginn 19. marz kl. 15.00 I Hafralækjarskóla Aöaldal sunnudaginn 20. marz kl. 13.30. Frummælendur veröa Jónas Jónsson, ritstjóri og Bjarni Bragi Jónsson, hagfræöingur. Þingmenn kjördæmisins mæta á fundunum. Stjórn kjördæmissambandsins Bolvíkingar Aðalfundur Framsóknarfélags Bolungarvlk- ur veröur haldinn sunnudaginn 20. þ.m. kl. 14.00 Steingrimur Hermannsson mætir á fundin- um. Fjölmennið. — Stjórnin Ný spari- skírteini til sölu Þriðjudaginn 22. marz n.k. hefstsala sparisklrteina rlkis- sjóðs I 1. fl. 1977, samtals aö fjárhæö 600 milljónir króna. Byggist útgáfan á fjárlaga- heimild, og verður lánsand- virðinu variö til opinberra framkvæmda á grundvelli lánsfjáráætlunar rikisstjórn- arinnar fyrir þetta ár. Kjör skírteinanna eru hin sömu og i fyrra. Höfuðstóll og vextir eru verötryggöir miöaö við breytingar á byggingar- visitölu. Skirteinin eru bundin fyrstu fimm árin, en frá 25. marz 1982 eru þau innleysan- leg hvenær sem er næstu fimmtán árin. Skirteinin, svo og vextir af þeim og verðbæt- ur, eru skattfrjáls og fram- talsfrjáls á sama hátt og sparifé. Skirteinin eru gefin út i þremur verðgildum, 10.000, 50.000 og 100.000 krónum og skulu þau skráö á nafn með nafnnúmeri eiganda. Sérprentaöir útboösskilmál- ar fást hjá söluaðilum, sem eru sem fyrr bankar, spari- sjóðir og nokkrir veröbréfa- salar i Reykjavik. Opið hús hjá Náttúr ulækn- ingafélaginu Ahugi almennings fyrir náttúr- legum lifnaðarháttum viröist hafa aukizt talsvert nú aö undan- förnu. Hefur þess m.a.orðiö vart I fjölmiðlum. Er þvi nauðsynlegt aö fólk hafi sem greiöastan aö- gang aö upplýsingum um heilsu- ræktarmál. Fyrir þvi hefur Náttúru- lækningafélag Reykjavíkur ákveöið aö hafa „opið hús” eitt kvöld i viku nú á næstunni I Mat- stofunni aö Laugavegi 20 B. Þangað getur hver sem vill kom- ið. Svaraö veröur spurningum, kynnt stefna og starfsemi félags- skaparins, haft á boöstólum bæk- ur og rit NLFt um heilsuvernd, uppskriftir af hollu fæöi, sýndar heilsuvörur og gefnar ýmsar upp- lýsingar. Fyrsta kynnikvöldið veröur næstkomandi miövikud. 23. marz kl. 20 til 22. o og lög og reglur gera ráö fyrir”. Þaö er aftur á móti ekki kunnugt, að Alfélagiö hafi látið framkvæma neinar sllkar mælingar og þar með brotið I bága við settar regl- ur og góðar venjur i iönaöi. Þá er gerö grein fyrir hlut- verki heilsugæzlulæknis á slíkum staö, en honum ber aö rannsaka heilsufar allra starfsmanna reglulega, og er það grundvallaratriöi i slíkum iðnaöi og hefur veriö gert erlendis um langt ára- bil. Heilbrigðiseftirlitiö boöar aögeröir, sem I aösigi eru af þess hálfu, og bornar eru fram ellefu spurningar sem forráðamenn álversins eiga að hafa svör viö um ástandiö þar syöra. Loks er getiö um tilraunir meö Islenzk hreinsitæki I kerskálum álversins 1972-1974: „Ljóst mátti hins vegar vera forráöamönnum álversins frá upphafi að notkun þeirra var óraun- hæf”, og þaö án tillits til þess hvort þau voru góð I sjálfu sér eða ekki. Þar kom meöal annars til, aö „notkun tækj- anna heföi fyrirsjáanlega krafizt geysimikils rafafls, þaö er um eða yfir fjörutlu megavatta” — meö öörum oröum sem svaraöi væntan- lega afli hálfrar annarrar vélasamstæöu i Kröfluvirkj- un. Þegar þetta geröist, var þurrhreinsitæki þegar þekkt og hafin i ýmsum slíkum verksmiðjum INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Spgaveg — Simar 84510 og 8451 1 Tilkynning Við viljum vekja athygli viðskipta- vina okkar á þvi, að samkvæmt HfAi'Jl ákvörðun gjaldeyrisdeilda bank- anna til islenzkra ferðaskrifstofa, er notkun matarmiða eins og tiðk- ast hefur, hætt — en i staðinn fær hver farþegi einn greiðslumiða að andvirði 1500 peseta, sem gefa skal út til ákveðins matstaðar erlendis og skai greiðslumiði þessi gefinn út hér við upphaf ferðar. Ennfremur vekjum við athygli á þvi, að leyfðar kynnisferðir erlend- is skal kaupa við upphaf ferðar. Reykjavik 19. mars 1977. Ferðaskrifstofan Sunna h.f. Merkjasöludagur Styrktarfélags vangefinna verður á morgun, sunnudaginn 20. marz. Merkin verða afhent i barnaskólunum frá kl. 10 f.h. Foreldrar! Styðjiðgott málefni og hvetjið börn ykkar til að selja merkin. Heildartilboð óskast i innanhúsfrágang eftirtalinna heilsugæzlustöðva: 1. í Búðardal i Dalasýslu 2. í Bolungarvik, N-tsafjarðarsýslu 3. Á Kirkjubæjarklaustri, V-Skaft. 4. í Vik i Mýrdal, V-Skaft. Hver bygging er sjálfstætt útboð. Innifaliö íverkum er t.d. múrhúöun, hita- og vatnslagnir, loftræstikerfi, raflagnir, dúkalögn, málun og innréttinga- smiöi og lóöarlögun (á 3 stööum). Innanhúsfrágangi skal vera lokiö 14. apríl 1978. Lóöarlögun skal vera lokiö 1. ágúst 1978. Útboösgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavik gegn 15.000.- kr. skilatryggingu, fyrir hvert útboö. Tilboö veröa opnuö á sama staö, þriöjudaginn 26. apríl 1977 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.