Tíminn - 19.03.1977, Side 20

Tíminn - 19.03.1977, Side 20
 ,-A5 Fasteignasalan sem sparar hvorki tíma né fyrirhöfn til að veita yður sem bezta þjónustu. aSdrep Sölumaður: Finnur Karlsson Valgarður Sigurðsson heimasími 4-34-70 lögfræðingur. HREVníi Sfmi 8 55 22 rGKÐÍI fyrir góóan mai ^ KJÖTIONAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS l Fimm nýjar kirkjur fyrir- hugaðar í Reykjavík Hallgrlmskirkja á Skólavör&uholti hefur veriö kirkna lengst f smlöum, og enn á þaö langt I land, aö byggingunni ljúki. Nokkur hluti hennar hefur þó veriö tekinn f notkun. Yfirsmiöur hefur lengst af veriö Halldór Guömundsson, og svo vill til, aö hann veröur sjötugur á morgun. — Ljósmynd: Kristján Ingi Einarsson - — auk þeirra, sem í smíðum eru JB-Rvik. Það kom fram, er Timinn leit- aði til Sigurbjörns Einarssonar biskups um upplýsingar um fyrirhugaðar kirkju- byggingar og aðrar framkvæmdir á kirkjum hér á landi, að i undirbúningi er að reisa fimm nýjar kirkjur i Reykjavik auk þeirra, sem þeg- ar eru i byggingu. Ennfremur eru að hefjast kirkjubygg- ingar á nokkrum stöðum úti á landi og ýmsar meiri- og minniháttar viðgerð- ir á kirkjum eru á döfinni. 1 Reykjavik stendur nii yf- ir gagnger viögerö á gömlu dómkirkjunni. Enn er unniö viö Hallgrimskirkju og er hluti hennar fullbUinn og not- aöur til guösþjónustu. Þó er þar miklu verki ólokiö. Bústaöakirkjan má heita fullbúin. 1 Grensássókn og Langholtssókn er búiö aö taka i notkun hluta af kirkju en i báöum þessum sóknum er langt i land aö kirkjurnar geti talizt fullgeröar. I Asprestakalli og Arbæjar- prestakalli er fyrirhugaö aö reisa kirkjur, og undirbún- ingur er hafinn aö byggingu kirkna i Breiöholtssókn, Fella- og Hólasókn og enn- fremur i Seltjarnarnessókn. Utan Reykjavikur er kirkjubygging hafin i Garha- prestakalliog var þar byrjaö á safnaöarheimili eins og vlöar. Þá er byrjaö aö reisa kirkjur i Grindavik og Ytri- Njarövik. Veriö er aö undir- búa kirkjubyggingu I Þor- lákshöfn og i Stykkishólmi. Framkvæmdir viö kirkjur, nýjar og eldri eru viöa á döf- inni. Þar er m.a. stækkun Grundarfjaröarkirkju. Þetta er ný kirkja, vígö fyrir tiu árum, en hún var aidrei full- gerö nema aö hluta. Þá eru uppi áform um viögeröir á fjölmörgum kirkjum. Blaöamaöurinn innti bisk- up eftir þvi, hvernig kirkju- byggingar og aörar fram- kvæmdir viö kirkjur væru fjármagnaöar. Svaraöi hann þvl, aö þaö væru söfnuöurn- ir, sem stæöu straum aö þvi, ogöfluöu fjárins meö söfnun- um. Sagöi biskup, aö opin- berir aöiljar væru ekki skyldugir til aö veita fé til kirkjubygginga og rikiö geröi þaö aö jafnaöi ekki. Þó heföi veriö gerö undantekn- ingar frá reglunni, er rikiö veitti fé til Hallgrlmskirkju og Skálholtskirkju á sínum tima. 1 fjárlögum er gert ráö fyrir fjárveitingu til Kirkju- byggingasjóös. Þetta er lánasjóöur, sem veitir lán til nýbygginga og meiriháttar viögeröa á kirkjum. JSn framlagiö hefur ætiö veriö skoriö viö nögl, og er langt frá þvi aö fullnægja þörfinni. 1 ár sagöi biskup, aö sjóöur- inn heföi tólf milljónir króna til ráöstöfunar og aö þegar heföu fjörutiu umsóknir bor- izt. Þaö er þannig alveg al- gjörlega á vegum safnaö- anna aö Utvega fé tii kirkju- bygginga. Þetta er þimgt i vöfum sagöi biskupinn og veldur þvi aö framkvæmdir standa lengi yfir, og lengur en æskilegt væri, einkum I nýjum hverfum sem eru aö byggjast upp, og megniö af ibUunum er ungt fólk og börn. Þar skortir félagslega aöstööu og fjárskortur stend- ur kirkjustarfi, sem er mikil- vægur þáttur I öllu menn- ingarlifi fyrir þrifum. SKEBT HEYRN TIÐ MEÐAL SKIPASMIÐA OG MÁLMSMIÐA JH-Reykjavik — Margir Islenzkir málmibnaöarmenn eru miklu verr farnir á heyrn en nokkurn grunaöiaö ókönnuöu máli. Orsök- in er vafailtiö hávaöi á vinnustað. Frá þessu er skýrt I Kili, sem er blaö starfsmanna hjá Slippstöö- inni á Akureyri, og Málmi, tima- riti Málm- og skipasmiöasam- bandi tslands, er birtir viötal um þetta mál viö Hákon Hákonarson, formann Sveinafélags járn- iönaöarmanna á Akureyri. Þessi ályktun er dregin af rann- sókn, sem fram fór á starfsfólki Slippstöövarinnar á Akureyri I samráöi viö héraöslækni þar. HUn leiddi i ljós, aö i fyrir- tækinu öllu höföu 54 menn áaldr- inum 21 til 60 af 154 alls oröiö fyr- ir vægri heyrnarskeröingu. Af 33 imm n . l! liH /i r/r* \ r s\íiM OrSlippstööinnlá Akureyri — einnihelztu skipasmlöastöölandsins. tuttugu ára og yngri höföu aftur á móti þrir hlotiö væga heryrnarskeröingu og einn alvarlega. Verka- menn eöa starfsmenn I smiöjum eöa raflagnadeild á aldrinum 21 árs til sextugs voru 124, og kom fram vægheyrnarskeröinghjá 41, en mikil hjá þrjátiu. Þaö var þvl innan viö helmingur, sem haföi ó- skerta heyrn, og allir innan viö tvltugt, sem höföu heyrnargalla, unnu sams konar störf. Viö rannsóknina kom fram, aö miklu fleiri þeirra, sem hafa skerta heyrn, vinna á hávaöa- stööum I fyrirtækinu, og er af þvl dregin sU ályktun, aö hávaöi á þar sök á aö hluta til. 1 plötu- smiöju og trésmiöjum er stööug- ur eöa tlmabundinn hávaöi, og reyndust á fyrri staönum 34% meö eölilega heyrn, 37% meö væga skeröingu og 29% meö alvarlega skeröingu, en á hinum síöari 56% meö eölilega heyrn, 19% meö væga skeröingu og 25% meö alvariega og er þá miöaö viö aldurshópana frá tvitugu til fimmtugs. 1 hljóölátari deildum bar miklu minna á heyrnarskerö- ingu. Málm- og skipasmiöasamband- iö hefur nU hug á aö láta fara fram heyrnarprófanir á öllum vinnustööum, þar sem menn Ur þvl vinna. PALLI OG PÉSI — Þaö fór illa meö ( \ \ Púöriö hjá Lé kon- ^ ) ungi- \Y"^ j / — Nú, þaö hefur þó X. // \ ekki blotnaö? í 1 \ ( «, l ~ Jú. Hófhannes \ j I ' ætlaöi t»vi svo rak- Mm

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.