Tíminn - 24.03.1977, Qupperneq 1
Fundur utanríkisráðherranna í Reykjavík — Bls. 3
/MHGKP
Áætlunarstaöir:
Bíldudalur-Blönduóc Búóardallir'
IFIateyri-Gjögur-Hólmavík
Hvammstangi-Rif-Reykhólar
Sigluf jörður-Stykkishólmur
. Súgandaf jörður v
Sjúkra- og leiguflug
um allt land
Símar:
2-60-60 OQ 2-60-66 , ^
[ 69. tölublað—Fimmtudagur 24. marz—61. árgangur
Einar Ágústsson, utanrikisráðherra:
.Slöngur — B$rkar — Tengi
HuSSSIEuBQHI
SMIÐJUVEGI 66
Kópavogi — Sími 76-600
Fundinn í
HV-Reykjavik. — Fund
þann, sem haldinn verður i
Belgrad, um framkvæmd
Hels inki-sam þykk ta rinnar,
bar einna hæst á þessum
fundi okkar og vorum við
sammála um, aö þar yrði
ekki lagður dómur á eitt eða
annað, né heldur væri þar
um að ræða lokastig, heldur
væri hann áfangi, þar sem
fjallað væri um hvað áunnizt
hefði og hvaö skorti enn upp
á. Við vorum öll samnfiála
um að á þeim grundvelli
bæri ekki að taka neitt ein-
stakt riki út úr, né heldur
einstaka heimshluta, heldur
fjalla um mannréttindamál i
heiminum yfirleitt, á viðum
grundvelli, sagði Einar
AgUstsson, utanrikisráð-
herra, i viðtali við Timann i
gær, aö afloknum fundi utan-
rikisráðherra Norðurland-
anna i Reykjavik.
— Þess utan voru rædd
svipuö mál og á fundum okk-
ar undanfarin ár, sagöi Ein-
ar ennfremur, svo sem mál-
efni Afríku, Mið-Austurlanda
og svo framvegis.... Þó var
einnig rætt um eitur-
lyfjamál, sem ekki hefur
verið gert áður á þessum
fundum.
Þaö kom fram ákveðinn og
sterkurviljitilþess aö styðja
vanþróaöar þjóðir, sem viö
stefnum þó aö og höfum
steínt að undanfarið. Svo og
kom ýmislegt fram i sam-
bandi við önnur mál, en i
þeim efnum er bezt aö visa
til ályktunarinnar.
Belgrað bar
hæst, en
af nýjum
málum
er helzt
eiturlyfja
málið
Útgjöld til heilbrigðismála
á hvert mannsbarn hafa
Fimmfaldast á
aldarfj ór ðungi
MÓ-Reykjavik — Otgjöld til
heilbrigðismála hafa aukizt
siðasta aldarfjóröung frá þvi
aö vera 3% af vergri þjóðar-
framleiðslu i þaö aö vera nær
7%. Sérstaklega hefur aukn-
ingin oröið mikil á siðustu 10
árum, en á árabilinu
1965—1975 hefur . aukningin
orðið úr tæplega 4% I nær
7%. Þetta kemur m.a. fram i
riti heilbrigðis- og trygg-
ingarmálaráðuneytisins um
heilbrigðisstofnanir, en það
rit kom út i gær og þá flutti
heilbrigöisráðherra
alþingismönnum skýrslu
sina um gang heilbrigðis-
mála.
Einnig kemur fram I
skýrslunni, að hlutdeild at-
vinnu viö heilbrigðisþjón-
ustuna hefur vaxið frá þvi að
vera rúm 3% af atvinnu
landsmanna árið 1965 I það
aö vera um 6% áriö 1974.
Útgjöld til heilbrigðismála
á hvert mannsbarn hafa á
siðasta aldarfjóröungi
fimmfaldazt að raunverTi-
legu verögildi á sama tima
og þjóöarframleiðsla og
einkaneyzla hafa um það bil
tvöfaldazt að raungildi.
Kostnaður á Ibúa árið 1974 er
talinn vera 18.300.00 kr.
Athygli vekur I skýrslunni
aö þótt afturkippur veröi i
framleiöslu eða einkaneyzlu
um sinn, halda útgjöld til
heilbrigöismála áfram aö
vaxa.
Þá er i skýrslunni sagt,
„Óhætt er að fullyrða að
Ariö 1965 höfðu 3% af lands-
mönnum atvinnu við
heilbrigðisþjónustuna, en ár-
ið 1974 hafðí þetta hlutfall
aukizt I um 6%.
vandfundin sé I þjóöarbú-
skapnum grein, sem máli
skiptir og jafn ört hefur vax-
ið á undanförnum árum og
áratugum og heilbrigðis-
þjónustan.”
Þá kemur fram, aö árið
1953 voru heildarútgjöld til
heilbrigðismála um 118
millj. kr., en árið 1974 voru
heildarútgjöldin orðin 8.804
millj. kr.
Ekki lengur
fararsnið á
Hort og Spassky
nánar á bls 4
Bændur á Austurlandi
Vilja leggja
caov.tYiQ nnci..
Jii JL JL JL
nefndina
niður — bls 2
• Lánveitingar Alþjóðabankans til íslands bu. 9