Tíminn - 24.03.1977, Page 3

Tíminn - 24.03.1977, Page 3
Fimmtudagur 24. marz 1977 Frá fundi utanrikisráðherranna i gær a nuiei sugu. Timamynd: G.E. Fundur utanrikisráðherra Norðurlandanna i gær: Framkvæmd Helsinki-sam- komulags ins, vandamál Afríku og eiturlyf javanda- málið bar hæst HV-Reykjavik. — Fundi utan- rlkisráöherra Noröurlandanna lauk I Reykjavlk siöari hluta dags I gær. Fundinn sátu þau K.B. Andersen, utanrikisráöherra Danmerkur, Karin Söder, utan- rlkisráöherra Sviþjóöar, Knud Frydenlund, utanríkisráöherra Noregs, Kristian Gestrin, dóms- málaráöherra Finnlands, sem kom I staö utanrikisráöherrans og Einar Agústsson, utanrikis- ráöherra Islands. A fundi sinum fjölluöu ráö- herrarnir um alþjóöamál og sam- norræn mál, eftir þvi sem timi gafst til, en þar sem fundurinn stóö aöeins einn dag, reyndist ekki unnt aö ræöa öll mál náiö. Aö afloknum fundinum sendu utanrlkisráöherrarnir frá sér eftirfárandi ályktun: „Utanríkisráöherrarnir ræddu ástandiö I alþjóöamálum. Þótt þaö sé, I grofum dráttum, full- nægjandi, er um deiluefni aö ræöa á ýmsum sviöum og alvarleg spenna rikir nokkuö viöa. Ráö- herrarnir minntu á nauösyn þess aö þjóöir heims leystu deilumál án þess aö beita valdi og lýstu yfir fullum stuöningi viö tilraunir Sameinuöu þjóöanna til þess aö leysa deilur milli landa og auka alþjóölega samvinnu. 1 lang- tlma-tilliti getur jafnvægi í al- þjóöamálum aöeins náöst f sam- ræmi viö jöfnuö þann sem næst milli snauöra og auöugra rlkja I veröldinni. Ráöherrarnir visuöu til hefö- bundins stuönings Noröurland- anna viö mannréttindi og harma þaö hve mikiö skortir á i þeim efnum i heiminum i dag. Þeir lýstu yfir vilja slnum til þess aö vinna aö þvi aö auka viröingu mannréttinda og styrkja mögu- leika Sameinuöu þjóöanna til þess aö afgreiöa mannréttindamál, víösvegar um heim, á raunhæfari máta. Utanrikisráöherrarnir fjölluöu sérstaklega um þær umræöur sem eru aö hefjast um norö- ur-suöur vandamáliö, en þau mál eru nú I umfjöllun hjá ýmsum stofnunum. Þeir lýstu ánægju sinni meö aö sett hafa veriö tima- mörk I sambandi viö lok ráöstefn- unnar I Paris um alþjóölega efna- hagssamvinnu og fjölluöu einnig um umræöur þær sem eiga sér staö innan UNCTAD um hráefna- mál. Ráðherrarnir lögöu áherzlu á nauösyn þess aö þessar umræö- ur leiddu sem fyrst til þess aö stefnt yröi til nýs og réttíátara efnahagsmálafyrirkomulags I heiminum. Norðurlöndin yröu áfram virk I þessum umræðum og legöu sitt til þess aö eftirfarandi markmiö mættu nást: — Framkvæmd hráefnaáætlun- ar, I samræmi viö ákvaröanir þær sem teknar voru á fjóröa þingi UNCTAD I Nairobi 1976. — Framkvæmdir I samhengi viö þær umræöur, sem eiga sér nú staö, meö þvi markmiði aö koma á fót sameiginlegum sjóöi meö stuöningi margra þjóöa, til þess að fjármagna aögerðir sem miöa aö þviaögera hráefnamarkaöinn stöðugri. — Framkvæmd kerfis, sem miöi aö þvi aö marka og gera stööugar tekjur af hráefnaút- flutningi þróunarlandanna. — Akveðnar veröi langtima- áætlanir, frá hendi iðnaöarrlkja, um aukinn hráefnaflutning til fá- tækra ríkja. — Markmiöum þeim, sem mörkuö hafa verið af allsherjar- þingi Sameinuöu þjóöanna um þróunarmál, veröi náö. — Opinberum samskiptum veröi greiddar götur. — Leitaö veröi aögeröa til aö létta snauöustu rlkjum heims greiöslubyröar þær sem stafa af opinberum lánum. Umræöur þær um orkumál, sem til þessa hafa fariö fram inn- an ramma Parísar-ráöstefnunn- ar, þurfa aö halda áfram. Þaö er árlöandi aö Parisar-ráöstefnan gefi árangur sem leitt geti til af- gerandi umfjöllunar. Þann árangur þarf aö fjalla um hjá Sameinuðu þjóöunum og á al- þjóöavettvangi á viöari grund- velli. Ráöherrarnir lýstu yfir þeirri von sinni aö slökunarstefnan yröi styrkt. Þeir lögöu áherzlu á þýöingu þess aö Bandarlkin og Sovétrlkin næöu afgerandi árangri sem fyrst I viöræöum sin- um um takmörkun útbreiðslu kjarnorkuvopna og lögöu sér- staka áherzlu á aö samdráttur yröi á útbreiöslu þeirra. Þeir lýstu einnig þeirri von sinni aö samræöurnar I Vlnarborg, um samdrátt I herstyrk I Miö-Evrópu, sýndu árangur I ná- inni framtlö. Ráöherrarnir lögöu áherzlu á aö nú þyrfti aö nást árangur I baráttunni fyrir algeru banni viö tilraunum meö kjarn- orkuvopn. Ráöherrarnir lýstu ánægju sinni á þeirri ályktun allsherjar- þings Sameinuðu þjóöanna aö á árinu 1978 veröi haldin ráöstefna, þar sem fjallaö veröi um afvopn- unarmál og lögöu áherzlu á þýö- ingu þess aö aðildarrlki S.Þ. sköpuðu grundvöll þess aö fram- þróum mætti nást I þvl tilliti. Framkvæmd ákvæöa þeirra sem fólust I lokaályktun ráöstefn- unnar um öryggismál og sam- vinnu I Evrópu og uppbyggjandi niöurstööur fundarins i Belgrad hafa mikla þýöingu fyrir slökunarstefnuna. Lokaályktun- in, sem var undirrituö I Helsinki áriö 1975, gerir ráö fyrir aö allar þátttökuþjóöir viöurkenni ákveö- inn grundvöll fyrir þvi starfi og sameiginleg markmiö til lengri tima. í þessu samhengi bentu ráöherrarnir á aö þátttökuþjóöir heföu skuldbundið sig til aö fram- kvæma lokaályktunina I heild. Með tilliti til fundarins I Belgrad, sem á aö veröa uppbyggjandi, var ákvarðað aö nú þegar rikir eining um aö á honum skuli ekki breyta lokaályktuninni frá Helsinki. Markmiöiö á aö vera þaö, aö skoöa öll ákvæöi sam- þykktarinnar, meö tilliti til þess hver hafa veriö uppfyllt. Þess ut- an á fundurinn I Belgrad aö ná samkomulagi um frekari aögerö- ir til þess aö ná markmiöum Hel- sinki-samþykktarinnar. Varöandi ástandið i Mið-Austurlöndum ályktuöu ráö- herrarnir að nú byöust möguleik- ar til þess aö færa deiluaöila sam- an viö samningaboröiö. Þaö er áríðandi aö þessir möguleikar veröi nýttir sem fyrst, til þess aö komast megi nær réttlátri og varanlegri lausn á deilumálum I Miö-Austurlöndum, sem byggö væri á niöurstööum öryggisráös- ins. I þessu tilliti er lögö áherzla á hlutverk Sameinuðu þjóöanna. Lausn þessara deilna veröur aö byggja á þvl aö ekki megi ákvaröa landsvæöayfirráö meö ofbeldi, aö öll riki á svæöinu veröi aö fá aö vera til innan öruggra og viðurkenndra landamæra, og aö lögmæt þjóðarréttindi Palestínu- manna veröi viöurkennd. Ráö- herrarnir lýsa þeirri von sinni aö mögulegt reynist aö finna full- nægjandi lausn á deilunum um þátttöku Palestina I viöræöunum um Miö-Austurlönd. Ráöherrarnir fögnuöu þeirri pólitlsku þróun sem undanfariö hefur átt sér staö I deilunum um Kýpur og lýstu þeirri von sinni aö áframhaldandi umræöur I Vínar- borg gætu leitt til lausnar á þvl vandamáli. Ráöherrarnir lögðu áherzlu á aö sameiginleg ábyrgö aöUdarlanda S.Þ. næöi einnig til fjármögnunar á friöargæzlu I þessu máli. Ráöherrarnir ræddu ástandiö I sunnanveröri Afríku og voru á einu máli um aö byggja afstööu sina á eftirfarandi stefnumark- andi atriöum: — Koma verður aöilum I Zim- babwe-deilunni aö nýju aö samningaboröinu. Aframhald- andi tilraunir til aö finna friösam- lega lausn, sem felur I sér aö I staö ólöglegra minnihlutastjórna, komi löglegar meirihlutastjórnir, eiga fullan stuöning Noröurland- anna. — Aframhaldandi yfirstjo'rn Suöur-Afriku I Namibiu er ólög- leg. Efna skal til frjálsra kosn- inga, undir umsjá S.Þ., i sam- ræmi viö fyrirmæli samtakanna. Meö tilliti til óska um friösamleg umskipti milli minnihluta- og meirihlutastjórna er þaö mjög þýöingarmikiö aö frelsis- hreyfingin SWAPO fái viöurkennt réttmætt hlutverk sitt sem þátt- takandi I umræðum um þaö mál. Ráöherrarnir lögöu áherzlu á aö fylgt yröi eftir þeirri afstööu S.Þ. aö tekin veröi upp ákveöin áætlun um stuöning viö viöurkenningu Namibiu sem rikis. — Ráðherrarnir tóku ákveöna afstöðu gegn kúgun rikisstjórnar- innar I S-Afriku á meirihluta þjóöarinnar. Lýst er yfir sam- Frh. á bls. 39 Utanrlkisrábherrarnir fimm. Timamyndir G.E.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.