Tíminn - 24.03.1977, Síða 6
6
Fimmtudagur 24. marz 1977
sólarhrings rannsókn, — en
meö ströng fyrirmæli um
þaö frá sérfræöingum aö
taka lifinu meö ró á næstunni
og alls ekki lifa eins æöislegu
streitu-lifi og hann hefur gert
aö undanförnu — bæöi i sam-
bandi viö vinnuna og einka-
lífiö —. Hann hefur unniö aö
hverri myndinni á fætur ann
arri aö undanförnu, og viöur-
kennir sjálfur, aö það hafi
hlaupiö I sig einhver
þrjózka, þvi aö hann sé alltaf
aö reyna aö sanna þaö aö
hann sé góöur leikari. Hon-
um finnst, aö bæöi leikstjór-
ar og aödáendur hans liti á
hann sem einhverja glans-
mynd eöa „súkkulaöi-
dreng”, og þvi keppist hann
viö aö sanna leikhæfileika
slna I erfiöum hlutverkum.
Hér sjáum. viö fyrst mynd af
honum að leik I hættulegu
hlutverki I myndinni
„Deliverance”, sem hann
haföi nýlokiö viö aö leika.
Næsta kvikmynd, sem var
veriö aö byrja á hét
„Semi-Tough”, en fram-
kvæmdum viö hana var
frestað í þrjá mánuði, svo aö
Burt gæti fariö aö læknisráö-
um og hvllt sig. Einnig sjá-
um viö hann I ööru hlutverki,
ekki kannski eins erfiöu, en
þar er hann aö kyssa Lauren
Hutton, fáklædda, en hún
leikur á móti honum I mynd-
inni Gator. Slöan sjáum viö
hann meö vinkonu sinni,
Dinah Shore, sem er 17 árum
eldri en hann, þó aö þaö sjá-
ist ekki á mynd, þvl aö hún er
alitaf svo hress og ungleg.
Þau voru saman nokkur ár,
og vinir þeirra bjuggust allt-
af viö brúökaupi, en úr þvl
varö ekki. Ariö 1975 slitu þau
slnu fasta sambandi, eöa
sambúö, en bæöi segja þau:
— Viö veröum alltaf beztu
vinir, og til merkis um þaö er
þessi mynd af þeim, sem er
nýlega tekin. Þar er Dinah
meö bleikar rósir frá Burt og
þau eru upp pussuö aö fara
út saman.
Burt Reynolds var fluttur I
flýti á sjúkrahús I Hollywood
nýlega meö mikla verki I
brjósti og andþrengsli. Allir
voru hræddir um aö þetta
væri eitthvaö alvarlegt aö
leikaranum, en þaö kom sem
betur fór á daginn aö svo var
ekki, heldur var þetta aöeins
ofþreyta, sem lýsti sér á
svipaöan hátt og hjartaáfall.
Burt fékk aö fara heim eftir
Þeir hafa leitt
mig beint til
aöaistööva (
sinna.
Og núna, áöur en
þeir geta útbúlb
næstu herferö! ,
Geiri eitir löskuöu
geimförin tvö....
Hvaö...? Sam, steinrotaö
ur! Hvaö •komfyrir?
Hvaöa merki er þetta á
hökuhans?, ,--------rrrr^í
Komdu
maöur!
Hæ Sam! ? A hvaö ertu aö
glápa þarna? Allir eru uppí
t'iláö'fá sinn hlut!
Ýimans