Tíminn - 24.03.1977, Side 7
^ "D I.TQ OQ
Fimmtudagur 24. marz 1977
7
Farouks
konungs
vann
sem
ræst-
inga-
kona
Ævisaga egypzku prinsessunnar Fathia, sem var systir
Farouks konungs i Egyptalandi, var eins og ævintýri —
nema þaö endaöi allt á hinn versta veg fyrir aumingja
prinsessunni. Þegar hún var 19 ára varö hún alvarlega
ástfangin af Riad Ghali, sem haföi veriö ráögjafi og aö-
stoöarmaöur móöur hennar, Nazli drottningar. Bróöir
hennar, konungurinn, geröi allt sem hann gat til aö koma f
veg fyrir hjónaband þeirra Fathiu og Riads bæöi vegna
þess aö Riad Ghali var annarrar trúar en Fathia, og svo
fannst allri egypzku hiröinni, aö prinsessan væri aö taka
niður fyrir sig með þessari giftingu. Fathia og móöir
hennar og Riad Ghali fóru til Ameriku og stuttu siöar
missti Farouk völdin I Egyptalandi. Þá var Fathia ekki
lengur prinsessa, en hún sagöi: — Eini titillinn, sem ég
óska eftir aö bera, er aö vera frú Ghali. Riad tók múham-
eðstrú og þau voru aftur gefin saman eftir reglum og siö-
um þeirrar trúar. Fathia og maöur hennar voru vön aö lifa
I allsnægtum og geröu sér ekki grein fyrir hvaö lifsbarátt-
an getur veriö hörö venjulegu fólki, sem hefur ekki úr
miklu aö moöa. Þaö gekk á ýmsu I hjónabandinu, og eftir
15 ár þá skildu þau aö boröi og sæng, en Riad átti aö sjá
Fathiu fyrir lifeyri. Hún sá litiöaf peningum frá fyrrv.
eiginmanni slnum, og var fegin aö geta unniö fyrir sér
sem ræstingakona. Þá tóku sig til nokkrir gamlir vinir
hennar og Utveguöu henni Ibúö i Los Angeles, og reyndu aö
aðstoöa hana fjárhagslega, en skuldir hennar voru miklar
og erfitt aö koma fjárhagnum I lag. Alltaf langaöi hana
aftur til Egyptalands en eins og bróöir hennar Farouk
konungur, sem hraktist landflótta frá fööurlandi slnu og
dó slöast veikur og vinafár I útlegð á Itallu, þá átti Fathia
ekki heldur eftir aö sjá heimaland sitt aftur. Þann 12. des.
siöastl. kom fyrrv. eiginmaöur hennar til hennar I Ibúö
hennar og hvaö þeim fór á milli veitenginn, en hann skaut
hana til bana, og slðan geröi hann enda á llf sitt meö byssu
sinni. Þau létu þarna bæöi llfiö I eymd og fátækt 45 ára
gömul, langt frá heimalandi slnu. Þannig lauk ævintýrinu
um ástföngnu prinsessuna, sem lagöi allt I sölurnar til
þess aö geta gifst unga manninum, sem hún haföi tekiö
tryggö viö. Ævintýriö byrjaöi meö glæsibrag I konungs-
höllum Egyptalands, en lauk I fátæklegri Ibúö I Los Angel-
es. Meöfylgjandi mynd af þeim er tekin I Amerlku þegar
þau komu þar fyrst og voru nýgift.
' Geföu okkur Sigga tæki—
færi til aö nálgast hann
|rækjur og ferskt'. vel tiP
vatn... / matarr,
Tíma-
spurningin
Hvað ætlarðu að gera
um páskana?
Súsanna Rikarösdóttir húsmóöir.,
Ekkert sérstakt, ég er húsmóöir
og þarf þvi aö vinna eins og
venjulega um páskana.
Eiin Birna Harðardóttir skrif-
stofust. og ræstingakona.
Eg hef ekki ákveðið neitt um þaö
enn hvernig ég ætla að eyöa
páskunum.
Arni Tryggvason leikari.
Ég er sko ekki i neinum vandræö-
um meö þaö hvaöég ætla aö gera.
Ég verö aö leika i Dýrunum i
Hálsaskógi, og þaö er þvi ekkert
nema leiklist sem kemst aö hjá
mér um páskana.
Dröfn Friöriksdóttir nemi
Ætli ég sitji ekki bara heima og
læri.
Gunnar Egiisson nemi.
Ég ætla aö fara heim til mln um
páskana, en ég á heima á Hnjóti I
örlygshöfn.