Tíminn - 24.03.1977, Qupperneq 8
8
Fimmtudagur 24. marz 1977
Ahrif öldrykkju á
aðra áfengisneyzlu
Talsvert hefur verið talað um áfengt öl
undanfarið svo sem von er þegar tillaga
um það liggur fyrir Alþingi. Fyrsta öl-
frumvarpið var flutt á Alþingi árið 1932.
Þá átti Vilmundur Jónsson landlæknir
sæti á þingi. Hann fiutti við fyrstu umræðu
málsins ræðu, seni talið var að hefði riðið
frumvarpinu að fullu og stöðvað fram-
gang þess. Það er þvi merkisræða i þing-
sögunni og sögu áfengismáianna. Minn-
ingu Vilmundar landlæknis hefur vart
verið sýnd sú rækt sem vert væri. Er
þvi ekki óviðeigandi að birta eina af til-
þrifaræðum hans og það þvi fremur að
hún fjallar um efni sem er átakamál á líð-
andi stund.
Hér er ræðan birt með þeirri fyrirsögn
sem Vilmundur valdi henni þegar hún var
sérprentuð:
drekka jafnframt mikiö af öli,
drekka árlega sem svarar 5,49 1.
af brennivini á hvert mannsbarn,
auk þess sem nautn hinna léttari
vina nemur þar I landi 124 1. á
mann á ári, eins og ég áðan
sagöi. — Þaö ber þess vegna allt
aö sama brunni I þessu efni. Þvi
meira sem drukkið er af öli, þvi
meira er drukkiö af léttum vin-
um, og þvl meira sem drukkiö er
af léttum vlnum þvl meira er llka
drukkið af brenndum drykkjum.
Þessar tölur hagskýrslnanna
veröa ekki rengdar, og hér þýðir
þvi ekki aö standa upp og vitna og
segja slna skoöun. í þessum efn-
um sem öörum veröa menn aö
hllta dömi reynslu og þekkingar.
Ég get nefnt nokkur einstök
dæmi I viöbót um þetta. Ég vil þó
taka þaö fram, aö tölurnar eru
orönar nokkurra ára gamlar, en
þær missa auövitaö ekki gildi sitt
fyrir þvl. I Marisch Ostrausem er
bær I Tjekko-Slóvakiu, en mun
áöur hafa tilheyrt Bæheimi, eru
drukkin feiknin öll af öli. íbúarnir
um, og viö höfum ekki annaö
áreiðanlegra viö aö miöa, er þvi
öll á þá leiö, aö því meira, sem
drukkiö er, af öli þvi meiri veröur
llka fýsnin I vin og aöra sterkari
drykki. Auk þess er á þaö aö llta
sem hæstvirtur forsætisráöherra
(Tryggvi Þórhallsson) réttilega
drap á, aö öll likindi eru til þess,
aö drykkjuskapurinn breytist, ef
ölið veröur leyft. Þannig aö aðrir
fari aö drekka en nú gera þaö
aöallega. Þannig er enginn vafi á
þvi, aö öliö mundi leiöa margan
verkamanninn út I drykkjuskap,
og jafnvel börnin llka. Oliö er til-
tölulega ódýr drykkur, og mundi
brátt geta orðið á boröi hvers
manns, sem ráð hefir á fáum aur-
um, og þannig leiöa til daglegrar
áfengisnautnar. Eins og nú er, er
engin hætta á þessu, af þvi aö
spánarvlnin eru svo dýr, aö menn
almennt hafa ekki ráö á aö veita
sér þau. Fyrir banniö höföum viö
hér nær eingöngu drykkjuskap
karlmanna. Meö spánarvlnunum
bættist kvenfólkiö I hópinn, og þaö
er enginn vafi á þvl, aö meö ölinu
1 greinargerð þessa frumvarps
segir svo, aö þaö sé fyrst og
fremst boriö fram til aö draga úr
notkun Sþánarvinanna I landinu,
en þó jafnframt meö þaö fyrir
augum aö afla rlkissjóöi aukinna
tekna. Hv. fyrsti flutningsmaöur
frumvarpsins þm. Mýr. (B.Á.)
hefir I framsöguræöu sinni fyrir
málinu undirstrikaö þessi orö
greinargerðarinnar um tilgang
frumvarpsins. Hv. meöflutn-
ingsm. hans þm. N-lsafj. (J.A.J.)
hefir slöan gengiö hóti lengra, þvl
aö hann lagöi rlka áherzlu á, aö
hiö áfenga öl mundi ekki aöeins
draga úr notkun léttu vlnanna,
heldur einnig úr notkun brenndra
drykkja og lét svo um mælt aö aö
eins fyrir þá fullvissu væri frv.
flutt, en tekjuöflunin væri algert
aukaatriöi. Skal ég taka þaö
trúanlegt, aö hv. flutningsmenn
séu þessarar skoöanar um áhrif
hins áfenga öls, aö þaö dragi úr
löngun manna i sterkari drykkji,
og geri þá ráö fyrir þvl, aö þeir
muni falla frá frumvarpinu, ef
hægt er aö sannfæra þá um, aö
frumvarpiö muni ekki ná tilgangi
slnum um þetta, en aö allar líkur
séu þvert á móti til þess, aö öliö
auki nautn annara áfengra
drykkja. Röksemdirnar I þvl máli
er aö finna I hagskýrslum hinna
ýmsu þjóöa og vitnisburöur hag-
skýrslnanna er eindregiö I þá átt,
aö þaö sé hin mesta villukenning,
aö öldrykkjan leiöi til minnkandi
nautnar léttra vlna og brenndra
drykkja. Ef þaö væri svo, ætti
vinnautn aö vera minnst meö
þeim þjóöum, sem mest drekka
af öli, en því er yfirleitt þveröfugt
fariö, eins og ég nú skal færa
dæmi aö.
Viö Islendingar drekkum.mjög
litiö af öli miðaö viö aörar þjóöir,
2,45 1. á mann á ári og eingöngu
óáfengt öl. Vln drekkum viö sem
svarar 1,521. á mann á ári. Danir
drekka aftur á móti afar mikiö af
öli, 62,71. á mann á ári, eöa um 25
sinnum meira en viö, og þó er
víndrykkja I Danmörku svipuö og
hér.eöa 1,491. á manná ári. Þjóö-
verjar eru miklir öldrykkjumenn
eins og Danir, og drekka þó þrisv-
ar sinnum meira vln. Hjá þeim
nemur öldrykkjan 67,61. á mann á
ári, og vlndrykkjan 4,6 1. Austur-
rlkismenn eru þó enn meiri öl-
drykkjumenn en Danir og Þjóö-
verjar. Drekka þeir 72,4 1. af öli á
mann á ári, og 14,5 1. af vlni.
Frakkar drekka öl sem svarar
42 1 á mann á ári, én þeir drekka
llka 1241. af vlni á mann á ári, af
samskonar vínum þeim, sem seld
eru og drukkin hér á landi.
— Sú kenning er þvl úr lausu
lofti gripin, aö þaö dragi úr vln-
nautn manna, ef þeim aö eins er
gefiö tækifæri til aö drekka öl. Og
sama máli gegnir um brenndu
drykkina. Þannig drekka Danir
auk alls ölsins 1,321. af brennivlni
á mann á ári. 1 Noregi nemur öl-
drykkjan 25,5 1. á mann á ári, en
jafnframt drekka Norömenn 0,87
1. af brennivini á mann á ári. Og
auk hinna 67,6 1 af öli, sem ég áö-
ur gat um, drekkur hver Þjóö-
verji árlega til uppjafnaðar 2,221.
af brennivíni.
Þaö er reyndar ekki I. fyrsta
skipti nú, sem þessari villukenn-
ingu skýtur hér upp. Sama var
uppi, þegar bannlögin voru hér á
dagskrá á slnum tlma. Þá var tal-
aö um þaö, aö nauösynlegt væri
aö vinna gegn nautn brenndu
drykkjanna, og samkv. þvl lýstu
sumir andbanningarnir sig reiöu-
búnir til aö mæta templurum á
miöri leiö I áfengismálunum og
banna innflutmng á brenndum
drykkjum. Man ég þaö, aö sú var
afstaöa Steingrims Jónssonar,
núverandi bæjarfógeta á Akur-
eyri, sem þá átti sæti I efri deild
og var harðsnúinn andbanningur.
Hann vildi sætta sig viö aö banna
innflutning á brenndum drykkj-
um, en hinsvegar leyfa innflutn-
ing á öllum léttum vlnum. Var
látiö I veöri vaka, aö allir mundu
sætta sig viö þá lausn málsins og
taliö, aö ef þjóöinni væri þannig
gefinn kostur á aö neyta „hinna
hollu, suörænu vína” myndi öll
ofdrykkja hverfa af sjálfu sér og
böl drykkjuskaparins þar meö
vera úr sögunni, enda þá engin
freisting til þess aö smygla inn
víni, eins og veröa mundi, ef al-
gert bann væri leitt I lög. Ég hefi
getið þessa vegna þess, aö hér
féllu svo orö áöan, aö andbann-
ingarnir einir heföu haft rétt fyrir
sér I umræðunum um bannlögin
og þannig reynzt hinir sönnu spá-
menn I þessum málum. Margir
andbanningar báðu einmitt um
þaö ástand, sem nú rikir I þessum
efnum og allir eru óánægöir meö,
háttvirtir flutningsmenn frum-
varpsins ekki slöur en aörir. —
Þegar spánarvinin voru leyfö var
einnig sagt, aö þaö mundi draga
úr freistingunni til aö smygla og
brugga, en reynslan hefir ekki
oröiö aö sama skapi. Og þekking
manna og reynsla annarsstaöar I
þessum efnum tekur af skariö um
þaö, að þvl meira sem drukkiö er
af léttum vlnum, þvl meira er og
lika drukkiö af brenndum drykkj-
um. Spánverjar, sem drekka 87,8
1. af léttum vlnum á mann á ári,
drekka þannig 4,251. á mann á ári
af brennivlni. Og Frakkar, sem
Vilmundur Jónsson
eru 30 þús., 2-3 þúsundum fleiri en
hér I Reykjavlk, og bjórdrykkjan
nemur þar 150 1. á hvern mann á
ári. Maður skyldi nú ætla, aö
Ibúarnir létu sér nægja ekki
minna af þessum „holla drykk”
og sneiddu alveg hjá nautn ann-
arra áfengra drykkja. En þaö er
nú eitthvaö annaö en aö svo sé, og
þeim mundi jafnvel ekki nægja
allur sá „höskuldur” I viöbót,
sem aö sögn er framleiddur hér á
landi, því aö Ibúar þessa bæjar
eyöa 15-50% af launum sinum I
brennivín eingöngu. 50% ibúanna
drekka til uppjafnaðar 28 1. af
brennivlni á ári auk alls ölsins, og
30% af Ibúunum drekka 50 1. af
brennivlni ofan á þessa 150 1. af
öli, sem hver maður drekkur ár-
lega I þessum bæ. — Þá skal ég
geta þess til fróöleiks af þvl aö
hér hefir veriö drepiö á kartöflur I
sambandi viö ölbruggun, aö I Bæ-
heimi er einn þjóörétturinn kart-
öflusúpa, sem er þannig til búin,
aö kartöflurnar eru soönar I
brennivlni. — Ég sé aö háttvirtur
þingmaöur Borgfiröinga (Pétur
Ottesen), sem er mikill kartöflu-
vinur eins og ég, hristir höfuðiö,
og er reyndar ekki aö furða (Pét-
ur Ottesen: Þær eru ekki vel not-
aöar kartöflurnar þar). Nei,
manni viröist svo.
Erlend reynsla I þessum efn-
mundi rööin koma aö börnunum.
Ég segi þetta ekki út I bláinn, þvl
aö þaö styöst viö reynslu annara
þjóöa I þessum efnum.
Drykkjuskapur barna er því miö-
ur all algengur meö öörum þjóö-
um, einkum hinum miklu öl-
drykkjuþjóöum. Og þetta er eöli-
legt, þvi aö þar seTn öl almennt er
notaö meö mat og ölglas stendur
á hverju boröi, veröur jafnan ein-
hver meiri eöa minni lögg eftir I
hverju glasi fyrir börnunum, sem
fljótlega venjast á öliö meö þessu
móti engu slöur en fulloröna fólk-
ið. Skal ég til fróöleiks lesa nokkr-
ar tölur um þetta efni, og eru töl-
urnar aö vísu orönar nokkurra
ára gamlar, en halda þó gildi slnu
engu aö siöur.
Samkv. skýrslum skólalækn-
anna I Berlln drekka 4/5 barn-
anna þar meira og minna. 39% af
börnunum þar drekka einn bjór á
viku og 11% einn snaps á viku.
33% af börnunum drekka bjór.
daglega og 2-3% snaps á degi
hverjum, enda segja skóla-
læknarnir, aö drykkjuskapur
barna sé þjóöarsiöur. 1 Gera fór
einnig fram sllk rannsókn á
skólabörnum, 515 drengjum og
554stúlkum. Reyndist þar svo, aö
aöeins 4 drengir og 8 stúlkur
höföu aldrei smakkaö áfengi, 235
drengir af þessum 515 neyttu vins
og 109 bjórs daglega. Af stúlkun-
um neyttu 257 vlns og 130 bjórs á
degi hverjum. 1 Munchen fór
rannsókn fram á 4562 skólabörn-
um. 13,1% voru I bindindi, 55%
drukku aö staöaldri, 6,4% voru
snapsadrykkjumenn og 4,5%
reglulegir ofdrykkjumenn. í
Nordhausen var rannsakaöur
drykkjuskapur barna 11. og 4. bekk
barnaskóla þar. t 1. bekk skólans
voru 49 sjö ára börn. 38 drukku
vín, 40þeirra snaps og öll drukku
þau bjór. 14. bekk skólans voru 28
stúlkur. 27 þeirra drukku vln, 24
snaps og allar bjór. 1 Schönberg,
sem er útborg viö Berlín, f ór fram
rannsókn á drengjaskóla og
stúlknaskóla þar. 56,2% af
drengjunum drukku bjór aö staö-
aldri, 30% önnur vlnföng. Og af
stúlkunum drukku 48,7% bjór aö
staöaldri og 32% önnur vlnföng.
Rannsókn I menntaskólunum I
Þýzkalandi leiddi þaö 1 ljós, aö
meira en 50% af 11-12-ára börnum
neyttu áfengis daglega.
Ég vona aö þetta nægi til aö
sýna fram á aö þaö er engin fjar-
stæöa aö minnast á drykkjuskap
barna I þessu sambandi. Og ég
geri ráð ráö fyrir, aö bindindis-
þekking sé á svo háu stigi I þessu
landi, aö háttv. þingdeildarmönn-
um sé aö minnsta kosti ljóst,
hvlllkan voöa er hér um aö ræöa,
þar sem fjöldi kornungra barna
neytir áfengis daglega, aö ekki sé
minnst á þau ósköp, þegar 4,5%
þeirra eru beinir ofdrykkjumenn,
eins og I dæminu frá Þýzkalandi,
og ræöi ég þvi ekki-þá(hliö máls-
ins frekar.
Viövíkjandi þeim tölum, sem ég
hefi hér lesiö upp/skal ég aö lok-
um geta þess, ef einhver skyldi
veröa til aö rengja þær, aö ég hefi
tekið þær eftir Þýzku riti, sem 22
læknar standa aö. Heitir ritiö
Krankheit und Soziale Lage og
aöalútgefendur þess eru þeir
próf. Mosseog próf. Tugendreich.
Forlagiö sem aö útgáfunni stend-
ur er alþekkt bókaforlag á Þýzka-
landi, forlag Lehmanns I Munch-
en, sem gefur út læknisfræöibæk-
ur. Vil ég ennfremur taka þaö
fram, aö þetta rit er alls ekki
bindindisrit, heldur sem hvert
annaö vlsindarit.
Ég vona, aö háttv. þingdeildar-
mönnum hafi oröiö þaö ljóst af
þvl, sem ég nú hefi látiö þá heyra,
aö þaö er engin firra, þó aö þvl sé
haldiö fram, aö ölundanþágan
muni leiöa til aukins drykkju-
skapar meö þjóðinni, og þá fyrst
og fremst meö þeim stéttum og
aldursflokkum þjóöfélagsins,
sem enn eru lausir viö áfengiö aö
mestu leyti, sem betur fer. En viö
Islendingar höfum einnig okkar
eigin reynslu I þessum efnum,
sem viö getum dregiö lærdóm af.
Viö höfum á stuttu timabili búiö
viö ýmiskonar ástand I áfengis-
málunum. Hér var engin gullöld I
þeim efnum, áöur en banniö kom
til sögunnar, þó aö þeirri fjar-
stæöu sé stundum á lofti haldiö af
andbanningum. Meö banninu
varö á þessu mikil breyting til
batnaöar, þó aö sumir heföu ef til
vill gert |ér vonir um enn betri
árangur. Og viö munum allir
hvernig fariö hefir viö hverja til-
slökun, sem gerö hefir veriö. Viö
munum, hve mjög ástandiö
versnaöi meö læknabrennivininu,
og slðan leyföur var innflutningur
á „hinum hollu spánarvlnum”,
hefir öllu enn stórum hrakaö I
þessum efnum. Ég verö þvl aö
segja þaö, aö þegar veriö er aö
brigsla um blindni I áfengismál-
unum, getur þaö ekki átt viö aöra
en þá, sem eru svo blindir á þá
reynslu, sem viö höfum fengið
með öllum tilslökunum, aö þeir
ætla séraö bæta ástandiö meö þvl
aö gera eina tilslökunina enn.