Tíminn - 24.03.1977, Qupperneq 9

Tíminn - 24.03.1977, Qupperneq 9
Fimmtudagur 24. marz 1977 9 Lánveitingar Alþjóda- bankans til íslands Ólafur Jóhannesson dóms- málaráöherra svaraöi nýlega fyrirspurnum frá Benedikt Gröndal um lántökur tslands hjá Alþjóöabankanum. Spurn- ingar Benedikts voru: I fyrsta lagi: Hefur Alþjóöa- bankinn ákveöiö aö stööva frek- ari lánveitingar til lslands? 1 ööru lagi: Eru einhverjar lántökur hjá Alþjóöabankanum fyrirhugaöar á næstunni? Og i þriöja lagi: Hvaö er mik- iö ónotaö nú af dráttarréttind- um tslands hjá Alþjóöagjald- eyrisvarasjóönum? I svari ráöherra kom fram aö Alþjóöabankinn heföi enga ákvöröun tekiö um aö stööva frekari lánveitingar til tslands. Hins vegar heföi bankinn ekki veitt nein lán til tslands siöan 1973, og er ástæöan fyrir þvi sú aö bankinn telur aö þjóöartekj- ur hér á landi séu þaö háar, aö ekki sé réttlætanlegt og ekki i samræmi viö markmiö Alþjóöa- bankans aö veita tslandi frekari lán, enda telur bankinn aö ís- land geti aflaö sér nauösynlegs fjármagns til framkvæmda á hinum alþjóölega peninga- markaöi. Hlutverk Alþjóöa- bankans er hins vegar aö veita þeim rikjum lán, sem ekki geta fengiö lán á alþjóölegum pen- ingamarkaöi. Frá 1973 hefur ekki veriö fariö fram á neitt lán af tslands hálfu hjá Alþjóöa- bankanum. Siöustu lánin, sem veitt hafa veriö Islandi, voru hafnarlánin vegna Vestmanna- eyja og svo lániö til Sigöldu- virkjunar. Þá kom fram i svari ráöherra aö samkvæmt skýrslu Alþjóöa- bankans frá þvi i sept. sl. heföu lslendingarallsfengiö lOlán hjá Alþjóöabankanum. Fimm fyrstu lánin eru alveg greidd upp nú. Siöari 5 lánin eru Lands- virkjunarlán, vegalán, lániö til hafnarframkvæmda vegna Vestmannaeyjagossins og svo annaö lán til Landsvirkjunar og lán til Sigölduvirkjunar. Sam- talshefursú fjárhæö, sem bank- inn hefur lánaö tslandi frá upp- hafi, numiö 47 millj. dollara, en þar af hafa fyrstu 5 lánin veriö greidd. Nú er skuldin um 34,6 millj. dollara, Þá kom fram I ræöu ráöherra, aö skuldir tslands viö Alþjóöa- gjaldeyrissjóöinn heföu veriö i febrúarlok 2.545 millj. isl. kr. sem almenn yfirdráttar- lán. Jöfnunarlán nema sömu upphæö og oliulánin nema 8.677 millj.ísl. kr. Alls væru skuldirn- ar þvi 13.767 millj. isl. kr. Einnig kom fram aö ónotaöir almennir yfirdráttarmöguleik- ar miöaö viö núverandi kvóta er 3.818 millj. isl. kr. Nef nd látin kanna atvinnumál aldraöra Nýlega svaraöi félagsmála- ráöherra fyrirspurn um at- vinnumál aldraöra, og kom þar fram aö félagsmálaráöuneytiö hefur rætt viö Björn Jónsson, forseta Alþýöusambands ts- lands, og Ólaf Jónsson, forstjóra Vinnuveitendasambands ís- lands, um máliö og lagt til, aö samböndin tilnefndu fulltrúa til þess, ásamt fulltrúa frá félags: málaráöuneytinu, aö athuga og gera tillögur um atvinnumál aldraöra, meö tilliti til þings- ályktunar Alþingis 14. mai 1975 og þeirra upplýsinga sem aflaö hefur veriö um stööu þessara mála i Danmörku, Noregi og Sviþjóö, og meö hliösjón af niðurstööum og tillögum Jóns Björnssonar, sálfræöings, i skýrslu þeirri, sem hann samdi fyrir félagsmálaráö Reykja- vikurborgar um vinnugetu og atvinnumöguleika aldraöra. Forseti A.S.Í. kvaö sig hlynnt- an þessari hugmynd og kvaöst mundu hreyfa henni i miöstjórn A.S.t. og skýra ráöuneytinu frá undirtektum þar. Forstjóri Vinnuveitendasambands Is- lands tók isama streng og lofaði aö hreyfa fyrrgreindri hugmynd I framkvæmdastjórn Vinnuveit- endasambandsins og skýra ráðuneytinu frá skoöunum manna þar og undirtektum. I svari sinu greindi félags- málaráðherra frá þeim upp- lýsingum sem utanrikisráöu- neytiö heföi aflaö um lög eöa reglugeröir, sem i gildi væru á Noröurlöndunum um atvinnu- málaldraöra. Þar kom fram aö danska félagsmálaráöuneytiö skýrir frá þvi aö i Danmörku séu engin sérstök ákvæöi um at- vinnu fólkssem náö hefur ellilif- eyrisaldri, sem er 67 ár, en þessum aldursflokki sé visað á vinnu á sama hátt og ööru vinn- andi fólki. Þess er og getiö aö á vegum vinnumálaráöuneytisins séu tvær ellimálanefndir, sem Fyrrverandi og núverandi félagsmálaráöherra, Björn Jónsson og Gunnar Thoroddsen, rsöast viö Iþingsölum á þingi. Skyldi umræöuefniö vera atvinnumál aidraöra eöa kjaramálin... fjalla eiga um vandamál aldraöra I sambandi viö atvinnu bæöi hjá einkaaöilum og hinu opinbera meö þaö fyrir augum aö halda öldruöu og miöaldra fólki i vinnu. Nefndirnar sinna þó næstum eingöngu þeim, sem eru yngri en 67 ára aö aldri. I svari frá sendiráöinu i Svi- þjóö segiraöþarl landi séu eng- in lög sem tryggi öldruöum vinnu eöa rétt til vinnu, og aö engar upplýsingar séu um at- vinnumál fyrir hendi þar, er hægt væri aö styöjast viö viö samningu umrædds lagafrum- varps. t Noregi viröist ekki heldur vera um aö ræða löggjöf um þetta efni en þaöan hafa borizt nokkrar skýrslur um málefni aldraöra,þ.á.m. um atvinnumál þeirra. MÓ Fyrirspurnir um leiguíbúðir og Áburðarverksmiðju Gunnlaugur Finnsson (F) hefur- lagt fram á Alþingi fyrirspurn til félagsmálaráð- herra um framkvæmd laga um leigu- og söluibúöir á veg- um sveitarfélaga. Fyrirspurn- in er I þremur liöum: 1) Hve margar Ibúöir voru fullgeröar 1. janúar 1977? 2) Hve margar ófullgeröar ibúöir voru i smiöum á sama tíma? 3) Hve mörg leyfi hafa nú ver- iö veitttilsmföinýrra Ibúöa á þessu ári og hve margar umsóknir þar aö lútandi hafa borizt? Þá hefur Steingrlmur Her- mannsson lagt fram fyrir- alþingi Gunnlaugur Finnsson spurn til landbúnaöarráö- herra um samstarfsnefnd við Aburöarverksmiöju rikisins. Fyrirspurnin er i tveimur liöum: 1) Hvaö hefur tafiö þaö aö sett sé á fót samstarfsnefnd starfsliös og stjórnar viö Aburðarverksmiöju rikis- ins? 2) Hvenær má gera ráö fyrir aö umræddri samstarfs- nefnd veröi komiö á fót? Steingrímur Hermannsson alþingismaður: Endurskoða þarf launa- kjör hreppstjóra — Tímakaup hreppstjóra í sjávarþorpi aðeins um 90 kr. Steirigrlmur Hermannsson (F) hefur flutt tillögu til þings- ályktunar um aö Alþingi álykti aö fela ríkisstjórninni aö endur- skoöa laun hreppstjóra. t greinargerö meö tillögunni kemur fram, aö I 250-300 Ibúa þorpi, er þóknun sú, sem hrepp- stjóri fékk 1976, um 94.185.00 kr. eöa 1.811 kr. á viku. Nær viku- þóknunin e.t.v. fjögurra tlma kaupi verkamanns. Þá er I greinargeröinni vikið aö skyldum hreppstjóra, en þær eru ákveðnar I lögum. Hreppstjóri er ábyrgur gagn- vart sýslumanni. Fyrst og fremst fer hann meö hvers kon- ar löggæzlu i sinu umdæmi, ef þar er ekki lögreglustjóri og lögregla. Auk þess annast hann iöulega innheimtu I um- boöi sýslumanns. Fara stundum miklar fjárhæöir um hendur hreppstjóra I litlum hreppum. Þaö mun vera algjörlega á valdi sýslumanns, hvort hreppstjórar fái einhverja þóknun fyrir sllka innheimtu, og mun þaö raunar vera fátltt. Störf hreppstjóra eru aö sjálf- sögöu mjög breytileg eftir þvi, hvort um rólegan sveitahrepp Steingrimur Hermannsson er aö ræöa eöa útgeröarstað þar sem annir eru miklar, hreyfing mikil á fólki og stundum óregla og róstusamt. Á slikum stööum getur hreppstjóri átt von á þvi aö þurfa aö starfa alla daga, jafnt á virkum dögum sem á helgidögum, jafnt á degi sem nóttu. Athugull hreppstjóri I sjávar- þorpi af þeirri stærð, sem aö of- an er nefnt, hefur áætlað, aö meöalvinnutimi sé u.þ.b. 4 tlm- ar á dag. Er þá tímakaupiö u.þ.b. 90 kr. Störf hreppstjóra eru ákaf- lega mikilvæg, ekki slzt I sjávarþorpum, þar sem lög- gæzla er ekki önnur. Til sllkra starfa veröa aö veljast hæfir og ábyggilegir menn. Þótt þaö hafi I flestum tilfellum tekizt, stuöl- ar sú þóknun, sem greidd er i dag, ekki aö þvl. Er þvl lagt til meö þessari þingsályktunartil- lögu, aö þóknunin veröi endur- skoöuö og m.a. metin eftir um- fangi starfsins á hverjum staö.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.