Tíminn - 24.03.1977, Qupperneq 10

Tíminn - 24.03.1977, Qupperneq 10
70 Fimmtuáagur 24. marz 1977 Ævintýri í Austurbæj arbí ói A 6. hljómleikum Tónlistarfé- lagsins laugardaginn 12. marz léku Pina Carmirelli og Arni Kristjánsson þrjár sónötur fyrir fiölu og pianó, eftir Mózart (1756-1791) Schubert (1797-1828) og Beethoven (1770-1827). A tónleikunum rikti fádæma hrifning og viö liggur aö mér fallist hendur aö skrifa, eins og mér féllust hendur i fyrra eftir tónleika Emils Gilels. Pina Carmirelli leikur á Stradivari- us-fiölu sem italska rikisstjórn- in gaf henni til og fyrir aö gera garöinn frægan. Hún er jafnvig á kammermúsik og konserta, eins og viö höfum séö. En Ami er oröinn eins konar Arthur Rubinstein hér á landi: frábær tónlistarmaöur og allsherjar „Kulturmench”: Mér er reynd- ar sögö sú saga i þessu sam- hengi aö Arni heföi haldiö kons- ert i Sviþjóö fyrir mörgum árum. Hann fékk enga sér- staka dóma i press- unni þaf (Sviar eru próv- insmenn eins og aörir Skandin- avar), en á tónleikana haföi slæözt Amrikumaöur nokkur tónlist Pina Carmirelli sem varö svo mikiö um þessa músikölsku spilamennsku aö hann skrifaöi langa grein um tónleikana i amrfskt blaö. Þvi heimsborgarar vita þaö vel, aö afreksmenn i skölum á pfanó vaxa á trjám, en músikantar eru jafn-fáséöir og óskasteinn- inn. Arni Kristjansson En úr þvi aö þessi dæmalausi kvenfiölusnillingur kom hingaö sakar ekki aö huga aö upphafi þeirra, og sjá hvaö kollega Shaw haföi um þá aö segja áriö 1893: „Þaö er mér eilift undrun- arefni hvernig yngri kynslóöin spilar á fiölu. 1 eina tfö voru bara til tvenns konar fiölarar: þeir sem spiluöu eins og Pagan- ini eöa Savori, og vondir ama- törar, sem aldrei komust hærra en aö saga sig gegnum eina eöa tvær variasjónir af „Hátiö i Feneyjum”. Ég nefni ekki einu sinni hljómsveitarfiölarana, þvi sú ,,rutina” sem þeir hafa kom- iö sér upp til aö vinna fyrir lifi- brauöi sinu, hefur ekkert meö fiöluleik aö gera, eins og greini- lega hefur komiö i ljós þegar einhver þeirra hefur flutzt af til- viljun i konsertmeistarasætiö, og þurft aö leika smásólo annaö veifiö. En nú er allt þetta treytt á hinn furöulegastahátt.Evrópa viröist vera full af ungmeyjum milli tvitugs og þritugs sem geta spilaö alla þessa venjulegu konserta: Beethoven, Mend- elssohn, Brahms, Bruch og Saint-Saens — og snaraö fram d- mollchaconnu Bachs sem auka- lagi I lokin. Og samt eru þær engir snill- ingar, þótt þær viröist leika sér aö þvi sem snillingum einum var fært áöur fyrr. Ég mundi raunar hyllast til aö skýra þetta allt meö þeirri skelfilegu stefnu- festu sem kvenfólk sýnir þegar þaö er aö hasla sérvöll á hinum ýmsu sviöum atvinnulifsins, ef ekki kæmi þaö til, aö ungu mennirnir spila rétt eins vel — þótt þeir fái auövitaö aldrei sambærileg tækifæri og kven- fólkiö til aö sýna getu sina”. O.s.frv. En þetta hefur ekkert meö Pinu Carmirelli aö gera — leik- urhenáarer háttyfir þaö hafinn aö þaö skipti máli hvort hún er karl eöa kona. En kannski sam- leikur þeirra Ama hafi veriö ennþá fullkomnari fyrir bragö- iö, þótt ekki vilji ég dæma um þaö. Fyrst léku þau sónötu I e-moll K.304 eftir Mozart. Sónötuna samdi skáldiö I Parls áriö 1778, en hún er ein hinna sex sn. Mannheim-fiölusónata (K.301- 306) sem kjörfurstaynjan I Bæj- aralandi haföi pantaö, og sú þeirra, sem oftast er leikin. Þau léku þetta verk aödáunarlega, en ennþá betur léku þau þó A- dúr sónötu Schuberts op. 162 en allra bezt Kreuzersónötu Beet- hovens. Slikan fiöluleik (og samleik) hefi ég ekki heyrt áö- ur. Kreuzersónatan (i A-dúr op. 47) er eiginlega konsert bæöi fyrir fiölu og pianó, samin áriö 1803, og geysilega erfiö fyrir bæöi hljóöfæri enda er hún vafa- laust frægasta og mesta fiölu- sónata sem nokkru sinni hefur veriö samin. Fagnaöarlátum á- heyrenda sem troöfylltu Aust- urbæjarbió, ætlaöÞ Austurbæj- -arbio, ætlaöi aldrei aö linna, og þau Árni og Pina Carmirelli léku „aukalag”, sem frúin kynnti einfaldlega sem urbæjarbíó, ætlaöi aldrei aö linna, og þau Arni og Pina Carmirelli léku „aukalag”, sem frúin kynnti einfaldlega sem „Brahms”. Ekki dró elskuleg framkoma listafólksins úr þokka tónleik- anna — frú ein I námunda viö mig sagöi: „Guö hvaö hann Ami er sætur þegar hann er svona feiminn”— þvi Ámi vildi greinilega gera hlut frú Carmir- elli sem mestan meö hlédrægni, eins og heimsmanni sæmir. Þaö er sannarlega mikill heiöur landi voru aö hér skuli vera til slikir tónlistarmenn, aö I engu hallist á viö fiölara sem Pinu Carmirelli þegar Kreuzersónat- an er leikin. 19.3. Siguröur Steinþórsson. Blásarakvintettar í Tónleikanefnd Háskólans hélt 6. hljómleika sina i Félagsstofn- un stúdenta sunnudaginn 13. marz — þar lék blásarakvintett Siguröar Snorrasonar þrjá kvintetta, eftir Anton Reicha (1770-1836), Jón Asgeirsson og Jean Francaix (f. 1912). Félag- ar I blásarakvintettnum eru: Manuela Wiesler (flauta), Kristján Þ. Stephensen (óbó), Siguröur I. Snorrason (klari- netta), Stefán Þ. Stephensen (horn) og Hafsteinn Guömunds- son (fagott). Þennan sunnudag skein sól á sundin blá og Reyvikingar, sem sjaldan sjá sólina fremur en Axlar-Björn foröum, þótt af öör- um ástæöum sé i bland, voru ekki i tónleikaskapi — þama voru 32 áheyrendui; þar af 8 stúdentar, 5 stæröfræöingar, 1 guöfræöingur, 1 heimspekingur, 1 tónskáld (Jón Asgeirsson) og 2 vinstrimenn ásamt konum sln- um. Þetta var fullfátt, þvi aö mjög vill glymja i matsal Fé- lagsstofnunar viö svo litrikan hljóöfæraleik sem þessi var, en hljómburöurinn batnar meö fjölda likama I salnum. Blásarakvintettinn er i sjálfu sér jafn-merkilegur og strengjakvartettinn, en býöur tónskáldinu upp á allt aöra möguleika: eiginleiki strengja- kvartettsins er sá, aö öll hljóö- færin fjögur eru af sömu fjöl- skyldunni, hafa svipaöan tón og „sál” — þannig myndar strengjakvartettinn eina heild. Blásarakvintettinn er hins veg- þessarar aldar. Meöal blásara- kvintetta, sem vér vonum áö þeir félagar fáist viö I framtiö- inni, eru kvintett Schönbergs, Carls Nielsen Villa-Lobos, og Kleine Kammermusik (op. 24) eftir Hindemith. Anton Reicha var jafnaldri Beethovens, og samdi (segir tónskráin) tvær tylftir blásara- kvintetta, auk fjölda annarra tónverka. Þetta verk naut sin verst á tónleikunum — þaö var „þykkast” skrifaö, og hin finni bygging týndist aö talsveröu leyti i glym, en annars minnti þaö, eins og viö mátti búast, á svipaöa tónlist eftir Mózart. Kvintett Jóns Asgeirssonar, sem frumfluttur var á Listahá- tiö i Reykjavik áriö 1972 virtist mér hiö athyglisveröasta verk og naut sin þarna mjög vel. Þaö er samiö af kunnáttu og skiln- ingi á þessari hljóöfæraskipan, en skráin segir þennan kvintett Jóns vera tilraun til aö fella tólftónatónlist aö lagrænu formi. Siöast á efnisskránni var blásarakvintett eftir Frakkann Jean Francaix, sem jafnframt var lengsta verkiö. Þarna fengu einsstakir hljóöfæraleikarar góö tækifæri til aö blómstra, einkum flautan, óbóiö og klari- nettan, en hópurinn er annars mjög samstilltur og viröist full- fær aö takast á viö hin strembn- ustu viöfangsefni. Enda þóttu þessir tónleikar takast hiö bezta, þótt mörgum væri harm- ur I hug yfir fámenninu. 16.3. Siguröur Steinþórsson Félagsstofnun Blásarakvintett Siguröar ar samsettur úr hljóöfærum sem eru gerólik hvert ööru, bæöi aö eöli og tóngerö. En hér er jafnframt munur á blásara- kvintettogstrengjakvartett, þvi Snorrasonar. flautan, óbóiö og klarinettan spanna svipaö sviö (i tónhæö), en eru mjög ólik innbyröis aö tón-eöli, þar sem t.d. fiölurnar og viólan hafa mjög svipaöan tón. Þess vegna býöur blásara- kvintettinn upp á litrlka tónlist, og margvísleg blæbrigöi. Enda hefur þessi hljóöfæraskipan höföaö talsvert til tónskálda Barnaævintýri á tvö píanó SJÖUNDU Háskólatónleikar vetrarins veröa haldnir i Félagsstofnun stúdenta viö Hringbraut laugardaginn 26. marz kl. 17, viku fyrr en ráögert var. GIsli Magnússon og Halldór Haraidsson leika verk fyrir tvö planó. Fyrst er Gæsamamma, svlta eftir Ravel. Gæsa- \ mamma var safn barnaævin- týra sem Frakkinn'Perrault tók saman á 18. öld og i svltu Ravels koma m.a. viö sögu Þyrnirósa, Tumi þumall og Friöa og skrlmsliö. Verk þetta er miklu þekktara I hljómsveitarbúningi, en upphafleg gerö þess er fyrir tvö píanó. Þá leika þeir sónötu fyrir tvö pianó og ásláttarhljóöfæri eftir Bartók. Verk þetta er fyrst samiö sem sónata, en seinna umskrifaöi Bartók hana fyrir hljómsveit. Fyrr I vetur léku þeir þennan konsert fyrir tvö pianó meö Sinfóniuhljómsveit Islands. Mörgum þykir sjálf- sagt forvitnilegt aö heyra verk þetta 1 upphaflegri gerö, eins og Gæsamömmu Ravels. Slag- verksieikarar meö þeim veröa Reynir Sigurösson og Oddur Björnsson. Aö lokum bregöa þeir félagar á léttari leik og flytja tilbrigöi eftir nokkra rússneska höfunda um barnalagiö „Chopsticks” sem hér er einnig þekkt undir nafninu „smörrebrödsvalsinn”. Rimsky-Korsakov, Liadov, Cesare Cui og fleiri sömdu þessi tilbrigöi sér til skemmtunar á öldinni sem leiö. SamleikurGIsla og Halldórsá tvö pianó má heita á góöri leiö ] meö aö veröa fastur liöur I tón- listarlifi Reykjavikur. Viö- fangsefni þeirra eru nú sem fyrr forvitnilegog skemmtileg, og er ekki aö efa aö mörgum þyki þessir Háskólatónleikar áhuga- veröir, en þeir eru ekki aöeins ætlaöir stúdentum og starfs- mönnum Háskólans, heldur öllu tónelsku fólki.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.